Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 38
38 - DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bátar Ödýr radialdckk, ódýr sóluð dekk. Gúmmívinnustofan hf., Skipholti 35, sími 31055. Til sölu smíðaár 1972, stærð 6 tonn, vél 73 ha. GM árg. 1974, 4 st. 24 volta handfæra- rúllur, 55 rása örbylgjutalstöö árg. 1982, 4 manna gúmmíbátur, „Viking”, línu- og netaspil. Bergur Vernharðs- son, sími 92-2755 Keflavík. Af scrstökum ástæöum er þessi fallega hryssa til sölu. Einnig fást 3 fallegir kettlingar gefins. Uppl. í síma 23831 frá kl. 13—17. ..' ír -,..v • v t mmmmm M , TUboð óskast í Lincoln Continental Mark IV, inn- fluttur 1980, einn af glæsilegustu bílum landsins. Uppl. í síma 13815 miUi kl. 14 og 19 laugardag og eftir hádegi sunnu- dag. TU sölu Toyota CoroUa Liftback SE árg. ’81, útvarp/segulband, topplúga, tveir blöndungar og ýmsir fleiri aukahlutir. Einn fallegasti bíll sinnar tegundar. Uppl. í síma 32233. Dýrahald Hjólbarðar Bílar til sölu MlTJAAMAflMf 0 1* Sumarbústaðir □□n nji II I □ pp □ □□ Ath. nú er rétti tíminn til að panta sumarhús. Höfum margar gerðir af sumarhúsiun í smíðum, bæði í einingum og tilbúnum til flutnings. Trésmiðja Magnúsar og Tryggva, sími 52816, kvöldsímar 46273 og 54866. Þjónusta Múrverk—flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. NV ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^ VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ, MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM. LENGD ÓTAKMÖRKUÐ. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. □ LÆKJARGOTU 2, NÝJA-BIOHUSINU * 22680 Frá Mýrarhúsaskóla Innritun í skólann fer fram dagana 2. og 3. maí kl. 9.00-15.00. SKÓLASTJÓRI. Auglýsing Hjá lögreglunni í Kópavogi eru í óskilum reiðhjól, úr, skart- gripir og fl. Munir þessir verða til sýnis á lögreglustöðinni, Auðbrekku 57, Kópavogi, mánudaginn 2. maí til föstudagsins 6. maí nk.kl. 08.00 til 17.00. Þeir munir sem ekki verður vitjaö, eða eigendur geta ekki sannað eignarrétt sinn á, verða seldir á opinberu uppboði, miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 18.00. LÖGREGLAN í KÓPAVOGI. iiXSWSS SWSSXXXSXXXXXXXXXXXSXXSSXXXXXSSX Kaup—fyrirtæki Oska eftir að festa kaup á fyrirtæki í smásölu, heildsölu eða iðnrekstri að hluta eöa öllu leyti. Kaupverð eða eignaraðild allt að 3 milljónir. Vinsamlegast sendið svör til auglýsingadeildar DV, Þverholti 11, fyrir9. maímerkt: „Vor ’83”. Með svör veröur farið sem algjört trúnaöarmál. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Félagsmálaskóli alþýðu heldur námskeið, 1. önn, 8,—20. maí nk. í orlofsbyggðinni Illugastöðum Fnjóskadal. F élagið hefur rétt til að senda einn fulltrúa í skólann. Þeir félagar sem hafa áhuga á þessu hafi samband við skrif- stofu félagsins, Hátúni 12, sími 17868. Afslöppun og vellíftan. Við bjóðum upp á þægilega vöftva- styrkingu og grenningu meft hinu vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófift einnig hinar áhrifaríku megrunar- vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta- geröi 3 Kópavogi, sími 43052. Baðstofan Breiðholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati hf. sími 91-79990. Til sölu Schaeff skurögrafa, ný og ónotuft meö ýmsum aukabúnaði. Allar upplýsingar hjá Vélum og þjónustu c/o Bjarni síma 83266 og 37242 eftir kl. 17, Jónas, einnig 96-51123. Vinnuvélar Líkamsrækt Verzlun Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört, blá efta brún, kr. 376. Opiö daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og góö þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Peysur verö frá 370 kr. — 440 kr. Trefl- ar, verö kr. 140. Legghlífar, verö kr. 140. Buxur í úrvali. Sendum í póst- kröfu. Verslunin Val, Strandgötu 34 Hafnarfiröi, sími 52070. Ný verslun. Höfum opnaö sérverslun með tölvu- sdíI. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæöra samninga getum við boðið frábært verö. Rafsýn hf., Síöumúla 8, sími 32148. Finnskar barnabuxur, stærö 110—143, verö 359, litir ljósblátt, Ijósdrapp, dökkblátt. Peysur, stærö 100—160, verö 175—210. Póstsendum. S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. Gallabuxur, stærö 104-146, verö 222, E.T. bolir, verö 235, stærö 2—10 ára. Póstsendum. S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. Blómafræflar (HoneybeepoUen) „Hin fullkomna fæöa”. Sölustaðir: Hjördís Eyþórsdóttir, Austurbrún 6, bjalla 6—3, sími 30184, afgreiðslut. 10— 20. Hafsteinn Guömundsson, Leiru- bakka 28, sími 74625, afgreiðslut. 18— 20. Komum á vinnustaði ef óskaö er. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri geröir. Sendi í póstkröfu. Her- imann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaniö), sími 13014.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.