Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 30. APR1L1983. 39 AKUREYRI Blaðbera vantar í innbæ og suðurbrekku. Uppl. á afgreiðslu DV, sími 25013. Opið kl. 13—19. Aðalfundur TM FR-deildar 4 verður haldinn laugardaginn 7. maí 1983 kl. 14 á Hótel Loftleiðum í Kristalsal. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÖRNIN. mmmmBmmmmmamsmmmmrnmmmmssssmmmmmmmsmmmmmBmmmm Kvikmyndakiúbbur TIL SÖLU Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur framhaldsskólanema, er til sölu. Um er að ræða allar eignir klúbbsins þar á meðal: Kvikmyndablaðið ásamt lager. Ný sýningarvél, Ernemann 12S 35,16 mm. Tvær 16 mm kvikmyndatökuvélar. Nýtt sýningartjald. Kvikmyndasafn (30—40 myndir). Bóka- og blaðasafn, vélrúlla og splæsari, segulband og magnari auk ýmissa fylgihluta. Heildartilboð eða tilboð í einstaka hluti óskast sent til Félagsstofnunar Stúdenta p/o box 21 Reykjavík fyrir föstudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar fást hjá Barða Valdimarssyni í síma 46781 eða Önnu Kristínu Traustadóttur í síma 15918. LOKAHÓF JCR1983 JC Reykjavík verður með lokahóf í félagsheimili sínu föstu- daginn 6. maí nk. Miðaverði hefur verið stillt mjög í hóf — eða aðeins kr. 450. Hófið hefst með hanastéli kl. 20.00. Veitingastaðurinn Skiphóll mun sjá um matseðil kvöldsins en starfsfólk Skiphóls mun verða á staðnum og framreiða til gesta. Að loknu borðhaldi verða viöurkenningar veittar fyrir góð nefndarstörf og síðan sér þekkt diskótek um f jörið og dansinn. Miðar verða seldir í dag á hádegisverðarfundi JCR að Hótel Loftleiðum. Miðar verða einnig til sölu í félagsheimili JCR mánudaginn 2. maí milli kl. 18.00 og 20.00 — þ.e.a.s. ef einhverjir miðar verða þá eftir. SKEMMTINEFND JCR "" " '' ' " ’ ....:......-------------........-......------------------------^ Áheitasöfnun Iþróttafélagsins Aspar vegna maraþonsunds fatladra. Tekið verður á móti áheitum í sundlaug Sjálfsbjargar — gengið inn að sunnan — eftir kl. 6 laugardag 20. apríl og til kl. 6 sunnudag 1. maí eða í síma 39964 eða 30901. Áheit eru 5 kr. á hverja klukkustund eða kr. 120 ef tekst að synda í 24 klukkustundir. Rétt/erö á réttu verði’5^^ Flogið er til Luxemburg og farið í skoðunarfcrð um borgina og litið við í Cookpit-inn um kvöldið. Gist í Lux fyrstu nóttina. Næsta dag hefst 3ja daga rútuferð um einhver fegurstu vínræktarhéruð Evrópu. Ekið verður um Mósel- og Rínardali með öllum sínum litlu. fögru þorpum og veitingastöðum. Þar gefst tækifæri til að njóta ódýrra veitinga og bragða eitthvað af hinum frægu Mósel- og Rínarvínum. Einnig verður ekið til hinna vinalegu og frægu borga Koblenz - Heidelberg þar sem gist verður. Komið verður við í Trier á heimleið þar sem tími verður til að líta inn í einhverjar af hinum stóru verslunum sem þar eru. Verð kr. 10.580.- Brottför 13. mai Innifalið: Flug - gisting - morgunverður - rúluferð - leiðsögn - ísl. fararsljóri OPID LAUGARDAG KL.9-12. Nýttu þér nýja orlolsaukann - Takmarkaður sætafjöldi öll almenn farseðlaþjónusta innanlands og utan. FERDAi VAL Ferðaskrifstofa - Kiricjustræti 8 - Sfmar: 19296 og 26660 VANDAÐAR VÖRUR ÞURFA EKKI ENDILEGA AÐ VERA DÝRAR Einnig eigum við svefnsófa kr. 7.315, skrifborð kr. 2.469, borðstofu- skenk kr. 7.314, matborð kr. 2.512, stereobekki kr. 1.925, bókahiiiur frá kr. 1.710, sófaborð frá kr. 1.110, simabekki kr. 3.787, spegla frá kr. 544, minnistöflur frá kr. 106 og margt fleira. Vorum að fá hvita kúlulampa. Verð með skermi kr. 544. Opið laugardag ki. 9—17. Sýning sunnudag kl. 14—17. Auglýsingar & hönrtun sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.