Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Page 40
40 DV. LAUGARDAGUR 30. APRIL1983. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 SELJUM NYJA OG NOTAÐA BÍLA í DAG, LAUGARDAG, 1-5. KOMHD. SKOÐIÐ OG REYNSLOAKIÐ NÝJUM BMW. Söluturn til sölu á góöum stað í Keflavík. Upplýsingar í síma 92- 1635 milli kl. 5 og 7 síödegis næstu daga. V erkamannaf élagiö Dagsbrún Orðsending Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með 2. maí 1983 á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa dvalið í húsunum síðastliðin 4 ár ganga fyrir til og meðð.maí. Húsin eru: 5 hús í Ölfusborgum, 1 hús í Svignaskarði, 1 húsí Vatnsfirði, 2 hús á Illugastöðum, 1 hús á Einarsstöðum (væntanlega frá 1. júlí). Vikuleigan er kr. 1200,- sem greiðist við pöntun. STJÓRNIN. Komið, skoðið og reynsluakið MITSUBISHI TREDIA, framhjóladrifnum', og hinum vinsæla MITSUBISHI PAJERO-JEPPA. Tilkynningar Finnska vikan Finnsku vikunni lýkur í kvöld, laugardaginn 30. apríl. Sýningu í Norræna húsinu á finnskum bókum, feröabæklingum og vegg- spjöldum, lýkur kl. 19 í dag. Finnsk tísku- sýning veröur á Hótel Loftleiöum í Blómasal kl. 20.30. Betanía, Laufásvegi 13 Kaffisala veröur 1. mai í kristinboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Allur ágóöi rennur til kristniboðsstarfsins í Kenya og Eþíópíu. Tapað — fundið Kisan Nína er týnd. Hún er gráyrjótt með gulum dilum, tattóveruð i hægra eyra: R- 2058. Sá sem einhverjar upplýsingar getur gefið um Ninu, hringi vinsamlegast í sima 10825 eða 14730. Skíðafélag Reykjavíkur Skíöafélag Reykjavíkur efnir í dag, 30. apríl, til 5 km skíðagöngu fyrir almenning. Gengið veröur viö Skíöaskálann í Hveradölum. Flokkaskipting veröur sem hér segir: Konur: 16 — 30 ára 31 — 41 ára 41 —50ára 50ára og eldri. Karlar: 12—16ára . 17—20ára 21 — 30ára 31 — 40 ára 41 — 45ára 46 —50ára 51 — 55ára 56 — 60 ára 61 og eldri. Ef veöur veröur óhagstætt veröur breyting tilkynnt i útvarpinu. Allar uppl. á skrifstofu félagsins aö Amtmannstíg 2B, simi 12371. Verölaun í þessum flokkum veröa gefin af Jóni Aöalsteini Jónssyni eiganda Sportvals. Skráning á mótiö veröur í forstofu Skiöa- skálans i Hveradölum frá kl. 12 sama dag. Þátttökugjald er kr. 100 og greiöist viö innritun. XQ Bridge Bridgedeild Skagfirðinga Nú mun um nokkurt skeið verða spilaöur tvímenningur á þriðjudags- kvöldum, í einum eða tveim riölum eftir þátttöku. 26. april urðu eftirtalin pör efst (átján para riðill): 1. Sigmar Jðnsson-VilhjálmurEinarsson 272 2. Guðni Kolbeinsson-Magnás Torfason 261 3. Baldur Ásgeirss.-Magnás Halldórss. 225 4. -5. Baldur Árnas.-Sveinn Sigurgeirss. 218 4.-5. Bjarni Péturss.-Ragnar Björnss. 218 Meðalskor 210. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson, hinn síungi stjórnandi. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag lauk Board- A-Match keppni félagsins meö sigri Siguröar Vilhjálmssonar en með hon- um voru í sveit Vilhjálmur Sigurðsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Sturla Geirsson, þeirhlutu 111 stig. stig 2. Þórir Sigursteinsson 109 3. Ármann J. Lárusson 101 4. -5. SigurðurSigurjónsson 98 4.-5. Jón Þ. Hilmarsson 98 Næsta fimmtudag verður firma- keppni félagsins í einmenningsformi. Spilarar eru beönir um að fjölmenna og helst að koma meö firma ef þeir mögulega geta. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er lokiö undankeppni í butler keppni félagsins og urðu úrslit þar þessi: A-riðill Sigtryggur Sigurðss.-Stcfán Guðjohnsen 192 Sigurður Vilhjálmss.-Sturla Geirss. 182 Bragi Erlcndss.-Ríkharður Stcinbergss. 179 Sigurður Sverriss.-Valur Sigurðss. 174 Guðm. Arnars.-Þórarinn Sigþórss. 166 Guðm. Svcinss.-Þorgeir Eyjólfss. 166 B-riðill Guðiaugur Jðhannss.-örn Árnþórss. 180 Guðni Þorsteinss.-Siguröur B. Þorstcinss. 180 Þorfinnur Karlss.-GLsli Hafliðas. 176 Jón Baldurss.-Hörðár Blöndal 169 JakobR. Möller-RunólfurPálss. 168 Aðalsteinn Jörgens.-Stefán Pálss. 164 Þessi pör munu spila til úrslita nk. miövikudag og byrja þau meö einn þriðja af skor úr undankeppni. Að auki verður frjáls spilamennska á miðviku- daginn skv. nánari ákvörðun stjómar, en þetta kvöld er síðasta spilakvöldið hjá félaginu á þessu starfsári. Nuddnámskeið NUDDARAR OG AHUGAFOLK Bandaríski nuddkennarinn JOSEPH MEYER MT HELDUR 6 VIKNA NUDDNÁMSKEIÐ SEM BYRJAR 9. MAÍ1983. Nuddnámskeiöin eru tvenns konar: nám- skeiö í sænsku vöövanuddi fyrir byrjendur og framhaldsnámskeiö í djúpnuddi Wilhelm Reich fyrir nuddara. Joseph Meyer MT er einnig meö einkatima i nuddmeöferö. Nánari upplýsingar í síma 12980 milli kl. 13 og 18. TAKMARKADUR FJÖLDI Ath.: Kynningarfundur aö Bárugötu 11, laug- ardaginn 30. apríl kl. 18. Unglingur frá öðru landi til þín? Hefur f jölskylda þín áhuga á að taka skiptanema? Til ársdvalar frá 20. ágúst 1983? Til sumardvalar í júlí og ágúst? Hafðu samband og kannaðu málið. á íslandi - alþjóðleg fræösla og samskipti - Hverfisgötu 39, P.O. Box 753,121 Reykjavík. Sími 25450. Opið milli kl. 15 og 18. Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa í lögsagnar- umdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir áriö 1983. - Mánudaginn 2. maí 0—1801 — 1900 þriðjudaginn 3. maí Ö—1901 — Ö—2000 miðvikudaginn 4. maí Ö—2001 — Ö—2100 fimmtudaginn 5. maí Ö—2101 — Ö—2200 föstudaginn 6. maí Ö—2201 — Ö—2300 mánudaginn 9. maí Ö—2301 - Ö—2400 þriðjudaginn 10. maí Ö—2401 — Ö—2500 miðvikudaginn 11. maí Ö—2501 — Ö—2600 föstudaginn 13. maí Ö—2601 — Ö—2700 mánudaginn 16. maí Ö—2701 — Ö—2800 þriöjudaginn 17. maí Ö—2801 — Ö—2900 miðvikudaginn 18. maí Ö—2901 — Ö—3000 fimmtudaginn 19. maí Ö—3001 — Ö—3100 föstudaginn 20. maí Ö—3101 — Ö—3200 þriðjudaginn 24. maí Ö—3201 — Ö—3300 miðvikudaginn 25. maí Ö—3301 — Ö—3400 fimmtudaginn 26. maí Ö—3401 — Ö—3500 föstudaginn 27. maí Ö—3501 — Ö—3600 mánudaginn 30. maí Ö—3601 — Ö—3700 þriðjudaginn 31. maí Ö—3701 — Ö—3800 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík, frá kl. 8-12 og 13- -16. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og gildri á- byrgðartryggingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 20. apríl 1983. LÖGREGLUSTJÓRINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK, GRINDAVÍK OG GULLBRINGUSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.