Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Síða 41
DV. LAUGARDAGUR30. APRIL1983. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan snni 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið súni 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apótekanna vikuna 28. apríl—5. maí er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um Iæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá'21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. Apótek Vestmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. maí. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Tilvalinn dagur til að sinna andlegum viöfangsefnum, til dæmis trúmálum. Þú ættir að dvelja með fjölskyldu þinni í dag eins og þú mögulega getur. Stutt ferðalag er af hinu góða. Fiskarair (20. febr,—20. mars): Þú átt mjög gott með að umgangast aðra í dag og nýtur þín í fjölmenni. Þú ættir að skreppa í stutt ferðalag með f jölskyldunni hafir þú tök á því. Hvers konar skemmtanahöld myndu veita þér mikla ánægju. Hrúturinn (21. mars—20. april): Þér veitti ekki af stuttu skemmtiferðalagi til að eyða áhyggjunum. Þú ættir að dvelja sem mest með fjölskyldu þinni í dag og ættir sem minnst að hugsa um starf þitt. Þú hefur þörf fyrir hvíld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú átt erfitt með að umgang- ast aðra í dag og ættir að dvelja sem mest út af fyrir þig. Þú ættir jafnvel að hyggja að fjármálum þínum og leita nýrra leiða til að auka tekjur þínar. Þú ættir að reyna að hvílast. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú færð óvæntan stuðn- ing frá ástvini þinum eða ættingjum varðandi f ramtiðar- áætlanir þinar. Þú ættir að reyna að huga frekar að framtíðinni í stað þess að hugsa um það sem liðiö er og þú færð engu breytt um. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú átt erfitt með að vera í fjölmenni í dag og vilt helst vera einn út af fyrir þig. Þú ættir að forðast allar f jöldasamkomur en í stað þess ættir þú að reyna að hvílast. Þú ættir að huga vel að heilsu þinni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ert mjög værukær í dag og ert ekki til neinna stórræða. Þú ættir að dvelja sem mest heima og sinna f jölskyldunni. Þú ættir að reyna að hvílast eftir erfiða vinnuviku. Hugaöu að framtíðinni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sinna fjöl- skyldu þinni i dag og jafnvel að bjóða henni út til tilbreyt- ingar. Gættu vel að fjármálum þínum og eyddu ekki umfram efni í skemmtanir. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að fylgjast vel með fréttum í dag því að þér kunna að berast óvænt gleðitíð- indi. Stutt ferðalag með fjölskyldu eða vinum er mjög heppilegt í dag. Farðu gætilega í peningamálum og eyddu ekki umfram efni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að dvelja í fjölmenni í dag og ættir að eyða deginum í ró og næði, hafir þú tök á því. Kvöldið er vel til þess faliið að bjóða heim vinum eða sækja þá heim. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima Í966. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir ekki að taka neinar stórar ákvarðanir í dag því að þú ert óhæfur til þess. Deginum ættir þú að eyöa í rólegheitum eða við áhugamál þín. 1 kvöld ættir þú aö skreppa í kvikmynda- hús. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þetta er tilvalinn dagur til að taka þátt í opinberum skemmtanahöldum og vera í fjölmenni. Þú ættir aö reyna að vekja athygli á þér og hugmyndum þínum. Gættu vel að heilsu þinni. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. © fiui.LS Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína Ég er alveg aö veröa tilbúin, af hverju ferð þú ekki bara út og startar bílnum nokkrum sinnum? Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeiid, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga ki. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ættir að dvelja sem mest heima meö fjölskyldunni í dag ef þú mögulega getur. Þú ættir jafnvel aö heimsækja ættingja sem þú hefur ekki heyrt frá um langan tíma. Kvöldið er tilvalið til skemmtunar. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú ert vel fallinn til þess að taka að þér stjórnunarstörf í dag. Þú verður afkasta- mikill í starfi og ættir að gæta þess aö yfirboðarar þinir fái vitneskju um góö afköst þín. I kvöld ættir þú að heim- sækja vin þinn. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þetta er tilvalinn dagur til að sækja um launahækkun eða jafnvel að sækja um betra starf. Þrek þitt er mikið í dag og afköst í starfi góð. Gættu þess að taka engar skyndiákvarðanir og hugsaðu ráð þitt vel. Nautið (21. april—21. maí): Þú ert gjarn á aö hafna gömlum leiöum og vilt eitthvað nýtt og ferskt. Þú nærð góðum árangri í starfi og færð mjög snjalla hugmynd sem hlýtur góðan hljómgrunn hjá yfirmönnum þínum. Vertu ófeiminn viö aö koma þér á framfæri. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Andlegt ástand þitt er mjög gott í dag og þú ert fær um að ráöa fram úr erfið- ustu verkefnum. Þú ert vel til þess fallinn að finna nýjar leiöir í fjármálum í dag. Þú lendir í óvæntu ástarævin- týri í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hugarfar þitt er mjög jákvætt í dag og skap þitt með afbrigðum gott. Þú átt mjög auðvelt með aö starfa með öðrum og ættir aö nýta þér þetta á vinnustaö. í dag ertu vel fallinn til forystu- starfa. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að láta til skarar skríða í dag og sækja um launahækkun. Þeir sem leita aö nýju starfi geta verið bjartsýnir því í dag ætti aö rætast úr vandamálum þeirra. Sjálfstraust þitt er með því besta sem gerist. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að leita ráöa hjá traustum vini þínum í dag. Þú færð mjög óvæntar en góðar fréttir. Skap þitt veröur með afbrigðum gott og þú átt auövelt með að starfa með öðrum. Kvöldinu er vel varið viö lestur góðrar bókar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er tilvalinn dagur til hvers kyns fjárfestinga. Þú ættir ekki að hika við að taka peningalán til skynsamlegrar fjárfestingar. í kvöld máttu eiga von á að lenda í óvæntu ástarævintýri. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Heppnin er með þér í dag og á það sérstaklega við fjármálin. Þú færð góða hugmynd sem nýtist þér vel í starfi. Þú ert vel til þess fallinn aö leysa erfið og flókin vandamál. Eyddu kvöldinu meö ástvini þínum og bjóddu honum jafnvel út. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að sækja um launahækkun í dag eða jafnvel að leita þér að betra starfi. Þú ættir að vera þolinmóðari við ættingja þína eða ástvin. Gættu vel aö heilsu þinni og finndu þér nýtt áhugamál. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð umbun fyrir vel unnin störf og verður mjög í sviðsljósinu i dag. Þú verður heppinn í fjármálunum og hvers kyns keppni sem þú kannt að taka þátt í. Fáir þú góöa hugmynd, gættu þess þá að koma henni á framfæri. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Ratmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjorður, simi 51336. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 írdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- srstofnana. Við þurfum ekkert að fara til Brasilíu til þess aö láta okkur hlýna. Við förum bara heim og kveikjum á miðstöðúini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.