Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 42
42 DV. LAUGARDAGUR 30. APRlL 1983. SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina Ungu læknanemarnir Hérerá feröinni einhver súal- besta grínmynd sem komiö hefur í langan tíma. Margt er brallaö á Borgarspítalanum og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíkindum. Aövörun: Þessi mynd gæti veriö skaöleg heilsu þinni. Hún gæti orsakaö þaö aö þú gætir seint hætt aö hlæja. Aöalhlutverk: Michael McKean, SeanYoung Hector Elizondo. Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. I SALlIR-2 Þrumur og eldingar Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur a£ fimm sögum og hefur þessi „kokteill” þeirra Stephans King og George Romero fengið frá- bæra dóma og aðsókn' erlendis, enda hefur mynd: sem þessi ekki verið j framleidd áður. Aðalhlutverk:: Hal Holbrook, < Adrienne Barbeau, j Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl.5,7.10, 9.10 og 11.15. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýndkl.3. SALUR-3. j Lífvörðurinn (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerstj hvar sem er. Myndin fjallarj um dreng sem veröur aö fá sér lífvörö vegna þess aö hann erj ofsóctur af óaldarflokki í- skólanum. ; Aöalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, Matt Dillon. Leikstjóri: Tony Bill. Sýndkl.3,5,7,9 ( : og 11. 1 SALUR4 Allt á hvolfi ) Splunkuný, bráöfyndin grín-1 / mynd í algjörum sérflokki og/ í semkemuröllum ígottskap. ’ Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 3,5 og 7. j 1 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Aðalhlutverk: KenWahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, William Prince. Sýndkl. 9ogll. Bönnuð innan 14 ára. SALUR5 i Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Iæikstjóri: Louis Malle. Sýnd kl. 5og9. Hryðjuverka- maðurinn (The Outsider) Spennandi mynd um baráttu IRA-manna. Myndrn segir frá sjálfboðaliöa sem berst fyrir land og málstað sem hann þekkirekki. I.eikstjóri: Tony Luraschi. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Sterling Hayden. Sýnd kl. 5og7.15. Bönnuð innan 14 ára. Húsið Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Siguröarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: Egill Eðvarðsson. Or gagnrýni dagblaöanna: .. . alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa. . . . . . tæknilegur frágangur alluráheimsmælikvaröa.. . . . . mynd, sem enginn má missa af.. . .. . hrífandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn.. . . . . Húsiö er ein besta mynd, seméghef lengiséö.. . .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandan- um. . . .. . mynd, sem skiptir máli. .. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9.30. Dolby Stereo. Tarzan og stórfljótið Sýnd kl. 3 sunnudag. Sunnudag 1. maí kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningar- daga til kl. 20. Sími 11475. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie . * f i> iok lö ACADEMY AWARDS ioctiKli-tg BEST PJCTURE , 8oS! A< 'or ÖUSTÍN H0FFMAN SYÖNEY P0LLACK Act.-*S jessicaiaksí: wma itQTTtnAn 1‘ootsie tslenskur textl. Bráðskemmtileg ný amerisk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni.' Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metað- sðkn. Leikstjóri: Sidney Poliack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, BUI Murray, Sidney PoUack. Sýnd kl.2.30, 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd í litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michacl Caine, Peter Ustinov, William Hoiden, Omar Shariff. Endursýnd ki. 5, 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 16 ára. BARNASYNING: Dularfullur fjársjóður Spennandi ævintýrakvikmynd með Terence HiU og Bud Speneer. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 30,- Samsöngur kl. 4 laugardag. Karlakórinn Þrestir Húsið Aöalhutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Iæikstjórn: Egill EÖvarðsson. Or gagnrýni dagblaðanna: . . . Spennandi kvikmynd sem nær tökum á áhorfandanum. .. mynd sem skiptir máli.. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Tinni og sólhofið Skemmtileg teiknimynd um Tinna sem allir krakkar þekkja úrTinna-bókunum. Sýnd kl. 3 sunnudag. Frumsýnir: í greipum dauðans —7 íSsJ?']- Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Riehard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5.7,9 og 11. Heljarstökkið Afar spennandi og lífleg ensk litmynd um glæfralega mótorhjólakappa meö Eddic Kidd, Irene Handl. íslenskur texti. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05; 9.05 og 11.15. RÍÓRÆP. WWVIHIMV Ljúfar sæluminningar Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Það kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Barnasýning: Hrakfalla- bálkurinn Bráðfyndin mynd. Sýndkl. 2og4. Miðaverð kr. 30,- LKIKFKIAC RI-YKIAVÍKIIR Á hjara veraldar Sýndkl.3,5,7,9og 11.10. Járnhnefinn Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. SKILNAÐUR íkvöld kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. SALKA VALKA sunnudagkl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐRÚN föstudagkl. 20.30. UR LIFI ÁNAMAÐKANNA fÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dagkl. 15, uppselt, sunnudagkl. 14, uppselt. GRASMAÐKUR 7. sýning í kvöld kl. 20. Grá aðgangskort gilda. 8. sýning sunnudag kl. 20. Óperan CAVALLERIA RUSTICANA eftir Pietro Macagni. Þýöing: Freysteúin Gunnars- son. Iæiktjöidogbúningar: BirgirEngilberts. I^eikstjóri: Benedikt Arnason. Ballettinn FRÖKEN JÚLÍA Danshöfundur Birgit Cull- berg. Stjórnendur Birgit Cullberg og Jeremy Leslie-Spinks. Leikmynd og búningar: Sven Erixsson. Lýsing: Kristinn Daníeisson. Hljómsveitarstjóri: Jean Pierre Jaquillat. Frumsýning föstudag kl. 20, 2. sýning sunnudag 8. maí kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Miðasala milli kl. 13.15 og 20. Sími 11200. frumsýning miðvikudag, upp- s'elt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Aukamiönætursýning í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. Slmi 50249 Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góöum spennumyndum, mynd sem skilur eftir. Aöahlutverk: Oliver Reed Klaus Kinski Sýndkl. 5ídag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. í strætó Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. UMMÆLI NOKKURRA GAGNRÝNENDAí BANDARÍKJUNUM ,,Mcð afbrigðum fyndin mynd. Óvæntasta ánægfa árslns á þcssu sviðl fram að þcssu." „Gcrscmi. Frábært val lcikara og lcikur — vcisla mcð liraðrcttum og Iclflrandi tilsvörum." „F.in þcirra mynda, scm komu hvað incst á óvart á árinu. Fkkcrt hafði búið mig undir „Dincr" — cg fann fyrlr sjaidgæfri ^ ánægju. „Dásamicg mynd." „Ljómandi gamanmynd um kynlifsskclf- ingu sjötta tugar aldarinnar. Listavcrk" „Þrjár stjörnur og hálfri bctur. Sannarlcga yndisicg mynd." „Ekkcrt gæti vcrið bctra cn þcssi 4ra stjörnu .DincrV „Þcssi mynd cr afrck. Ærslafull og viðkvæm, sprcngblægilcg og jafnframt dapuricg." N Ý J A B í O Sýnd kl. 5,7,9 og llídag. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og llsunnudag. Síöasta sýningarhelgi. Sími 31 >82 Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þið höfðuð gaman af E.T. megið þið ekki missa af Tima- flökkurunum. Ævintýramynd í sérflokki þar sem dvergar leika aöalhlut- verkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Sean Connery, JohnGlecse. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í dolby, sýnd í 4ra rása starescopc stereo. LAUGARAS Höndin Ný, æsispennandi bandarísk mynd frá Orion Pictures. Myndin segir frá teiknara sem missir höndina, en þó að hönd- in sé ekki lengur tengd líkama hans er hún ekki aðgerðalaus. Aðalhlutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnanl6ára. Aukamynd úr Cat Peoplc. Captain America Hörkuspennandi mynd um of urmenniö Captain America. Sýnd kl. 3 sunnudag. SMAAUGLYSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugardaga kl. 9— 14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarbladi þarf hún ad hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.