Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1983, Qupperneq 43
DV. LAUGARDAGUR 30. APRÍL1983. 43 Sjónvarp Útvarp Svipmynd af glerlistamanni —sjdnvarp í kvöldkl. 21.00: Leifur Breiö- fjörö Svipmynd af glerlistamanni' nefnist þáttur um Leif Breiðfjörð sem sýndur verður í s jónvarpi kl. 21.00 í kvöld. Umsjónarmaður þáttarins, Bryndís Schram, sagði í samtali viö DV að ekki væri ætlunin að rekja ævi Leifs og feril heldur sýna það helsta sem væri á döf- inni hjá honumnú. Leifur hefur gert myndir bæði í kirkjur og veraldlegar byggingar og verður farið víða út um bæ til að gefa sýnishornafþeim. Þá veröur litið inn á vinnustofu listamannsins en hann vinnur nú að glermynd í St. Giles dómkirkjuna í Skotlandi. En Leifur var valinn úr hópi 30 umsækjenda til að vinna það verk. Simiuidagserfndi í iltvarpi l.maíkl. 16.20: l»a*itir ■ir verka- lýðssögu kreppu- áranna Nokkrir þættir úr verkalýössögu kreppuáranna nefnist sunnudagser- indi sem Olafur Þ. Jónsson flytur í út- varpi á hátíðisdegi verkalýösins 1. maí kl. 16.20. Fjallað verður um heimskreppuna miklu og þau áhrif sem hún hafði hér á landi, ark þess sem greint verður frá kjaradeilum og verkalýðsbaráttu á fjórðaáratugnum. Þá veröur einnig rætt um stofnun Kommúnistaflokks Islands og mun- inn á baráttuaðferðum hans og Alþýðu- flokksins allt fram til 1938 þegar Sam- einingarflokkur alþýöu-Sósíalista- flokkurinn var stofnaður. Ólafur Þ. J ónsson sagði í samtali við DV aö hann hefði lengi haft áhuga á þessum málum, en fyrr í vetur hefði svipaður þáttur veriö fluttur í útvarpi, eins konar dýrðaróður um Alþýðu- flokkinn og að hann vildi einfaldlega nota þetta tækifæri nú til að segja sög- una eins og hún kæmi honum fyrir sjónir. EA Laugardagur 30. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæi Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.)) 10.35 Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin. Um- sjónarmenn: Arnþrúður Karls- dóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. Dagbók úr strandferð. Guðmundur Sæmunds- son frá Neðra-Haganesi les 5. hluta frásagnar sinnar. b. Hellismenn. Jóhannes Bénja- mínsson les frumort ljóð. c. Sá sem aldrei þurfti að berja á danskinum á Bakkanum. Þor- steinn Matthíasson les úr bók sinni „Eg raka ekki í dag, góði”. 21.30 Ljáðu mér cyra. Skúli Magnús- son leikur og kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagagiíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundurles (9). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. apríl 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Steini og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þrlggjamannavist. Tiundi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Leifur Breiðfjörö. Svipmynd af glerlistamanni. Umsjón Bp^ndís Sehram. Stjórn upptöku ViöarVíkingsson. 21.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Undanúrslit fóru fram í mars og voru eftirtaldir söngvarar valdir til úrslitakeppni: Eiríkur Hreinn Helgason, Elín Ösk Oskarsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Sigríður Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver meö píanóleik en síðan eina aríu með Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Sigurveg- arinn hlýtur rétt til þátttöku í söngkeppni BBC í Cardiff í Wales. Formaöur dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður Ella Magnúsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.00 Forsíðan. (Front Page). Bandarísk gamanmynd frá 1974: Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlut- verk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Susan Sarandon, David Wayne og Carol Burnett. Frétta- ritari viö dagblað í Chicago segir upp erilsömu starfi vegna þess aö hann ætlar að kvænast. Honum reynist þó erfitt að slita sig lausan, , því að ritstjórinn vill ekki sleppa honum og mikUvægt mál reynist flókið úrlausnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sunnudagur 1. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristinboði flytur. 18.10 Bjargið. Ný kvikmynd íslenska sjónvarpsins í norrænum barnamyndaflokki. Myndin gerist í Grímsey að vori til og er um nokkur börn sem fá að fara í fyrsta skipti i eggjaferð út á bjargið. Leikendur: Hulda Gylfadóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Svavar Gylfa- son, Konráö Gylfason og Bjarni Gylfason. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Þulur: Hallgrímur Thorsteinsson. Umsjón og stjórn: EUn Þóra F'riöfinnsdóttir. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.44 Paili póstur. Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Siguröur Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tíð. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferðaævin- týri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Berg- steinsdóttir. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Stiklur. 10 þáttur. Fámennt í fagurri sveit. Byggðir, sem fyrrum voru blómlegar við Breiða- fjörð, eiga nú í vök aö verjast og allstór eyðibyggð hefur myndast i Barðastrandarsýslu. I þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er byggð að leggjast niður í Kollafirði og síðasti bóndinn flytur úr firöinum í ár. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónar- maður: Omar Ragnarsson. 21.35 Ættaróðalið. Sjötti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waugh. 22.25 Placido Domingo. Spænskur tónlistarþáttur. Þýðandi Sonja Diego. 23.30 Dagskrárlok. Urvalsmynd fyrir alla Glæsilega vel ort á KODAK EASTMANCOLOR (Jtf fMMiA — hvwtJ Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friöriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Mynd sem þú manst eftir. (ftf fwWW— fMÍriJ Nú sýnd í A-sal Regnbogans HANS PETERSEN HF VOLUSPA KVIKMYNDACERÐ Veðrið: A landinu verður hæg, breytileg átt. Sunnanlands verður hiti 5—8 stig að deginum til en um 2 stig á annesjum fyrir norðan. Yfirleitt veröur veðriö ágætt, best þó á suð- vesturhomi landsins. Fyrir noröan verða einhver örlítil slydduél. Veðrið hér og þar: Veðriðklukkanl2ígær: Bergen, hálfskýjað 11, Helsinki, alskýjaö 5, Kaupmannahöfn, hálfskýjað 16, Osló, rigning 6, Reykjavík, létt- skýjað 6, Akureyri, alskýjað 3, Stokkhólmur, alskýjað8, Þórshöfn, skýjað 4, Aþena, skýjað 24, Bcrlin, þrumuveður á síöustu klukku- stund, 16, Feneyjar, skýjaö 19, Frankfurt, létLskýjað 15, Nuuk, súld 1, I.ondon, skýjað 14, I.úxem- borg, léttskýjað 13, Las Palmas, alskýjað 20, Mallorca, skýjað 18, Montreal, alskýjað 11, Paris, skýjað 15, Róm. skýjað 22, Malaga, skýjað 20, Vín, skýjað 20, Winni- peg,alskýjað-3. Tungart Heyrst hefur: Ég óska þér gleðilegrar jóla- helgi. Rétt væri: Ég óska þér gleðilegrar jólahelgar. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 78. 28. APRÍL 1983 KL. 09.15. 'Einingkl. 12.00 , Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,610 * 21,680 23,848 . Sterlingspund 33,830 33,940 37,334 1 Kanadadoilar 17,600 17,657 19,422 1 Dönsk króna 2,4694 2,4774 2,7251 1 Norsk króna 3,0381 3,0479 3,3526 1 Sænsk króna 2,8873 2,8967 3,1863 1 Finnsktmark 3,9739 3,9868 4,3854 1. Franskur f ranki 2,9272 2,9367 3,2303 1 Belg.franki 0,4406 0,4420 0,4862 1 Svissn. franki 10,4801 10,5141 11,5655 1 Hollensk florina 7,7950 7,8202 8,6022 1 V-Þýskt mark 8,7801 8,8085 9,6893 1 ítölsk líra 0,01477 0,01482 0,01630 1 Austurr. Sch. 1,2459 1,2499 1,3748 1 Portug. Escudó 0,2150 0,2157 0,2372 1 Spánskur peseti 0,1579 0,1584 0,1742 1 Japanskt yen 0,09097 0,09126 0,10038 1 írsktpund 27,747 27,837 30,620 SDR (sérstök 23,3263 23,4021 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir aprfl 1983. Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Belgískur franki BEC Svissneskur franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýzkt mark DEM (tölsk lira ITL Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japanskt yen JPY irsk pund IEP SDR. (Sérstök dráttarróttindi) 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10,2078 7,7857 8,7388 0,01467 1,2420 0,2154 0,1551 0,08887 27,622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.