Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Síða 2
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983. Afleittaðhafa ekki dýpkunarskip — segir hafnamálast jóri 2 RIMINI Brottfarir alla tnánudaga. Sérstök afsláttar- og greiðslukjör í næstu brott- f'arir. 50% barnaatsláttur (2—12 ára) í 2 vikna ferð 18/7. P0RT0R0Z Næstu brottfarir: 4. júlí og 25. júlí. 3 vikna ferðir. Sér- stök aísláttar- og greiðslu- kjör. HOLLAND Sumarhús í EEIVIHOF. Vegna forlalla örfá suinar- hús laus: 15/7 í 2 vikur. 29/7 í 2 vikur. 16/9 í 1 eða 2 vikur. Aðrar brottfarir á biðlista. DANMÖRK Sumarhús í KARREBÆKS- MINDE. Vegna forfalla 2 hús iaus: 1/7 í 3 vikur. Aðrar brottíarir á biðlista. SUMARHÚS OG RÚTUFERÐ Brottfarir: 1. júlí og 22. júlí. 3 vikna ferðir. Örfá sæti laus. Verð sem keinur á óvart* WINNIPEG 14. júlí. 3 vikna ferð í beinu leiguflugi. ÞRÁNDHEIMUR 16. júlí. 18 daga ferð í beinu leiguflugi. Rútuferð um Noreg/Svíþjóð og Finnland. Ferð á frábæru verði* Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Engin ákvöröun hefur enn verið tek- in um kaup á nýju dýpkunarskipi í staö Grettis sem sökk í mars síðastliðnum. „Það er afleitt að hafa ekki svona tæki til tiltækt,” sagði Aðalsteinn Júlí- usson, vita- og hafnamálastjóri, í sam- taliviðDV. Tilkynning um skoskan dreng, Buddy, sem haldinn er hvítblæði og langar að komast í heimsmetabók Guinness með því að fá minnst 5000 póstkort hefur verið afhjúpuð sem rakið fals. Það var sænska síðdegis- blaðið Arbetet sem uppgötvaði þetta í samvinnu við blaöamenn Glasgow Herald. Frásögnin um Buddy hefur birst í blöðum, verið útvarpað víða um heim og síðastliðinn fimmtudag var lesanda- bréf í Velvakanda Morgunblaðsins þar sem beðið var um að hinum fársjúka dreng yrðu send kort til að gleðja hann. Fylgir sögunni að Buddy eigi vart meira en hálft ár ólifað og muni það gleðja hann m jög að fá kortin. I frétt Arbetet segir að þúsundir sænskra skólabarna hafi látiö blekkj- ast og sent kort og að pósthúsið í Paisley hafi að undanfömu fengið póst- kortaflóð frá öllum heimsins löndum. Grunsemdir skoskra póststarfsmanna vöknuðu þegar ekki var gefiö upp eftir- nafn Buddys og maður sá er tekið hafði á leigu pósthólfið undir kortin neitaði Togarinn Olafur Bekkur frá Olafs- firði hefur verið frá veiðum frá 6. júní síðastliðnum vegna vélarbilunar. Þarf að renna s veifarás í vél skipsins „Vöntun á svona dýpkunarskipi fer að hafa mjög alvarleg áhrif í haust og næsta vor. Víða um land eru hafnir sem verða ekki byggðar án tækis til- svarandi Gretti. Þetta eru hafnir eins og Húsavík, Þórshöfn, Sandgerði, Grindavík og margar fleiri,” sagði hafnamálastjóri. aö skýra frá því hver væri viðtakandi kortanna. Það kom svo upp úr dúrnum aö enginn Buddy var til, heldur var maðurinn sjálfur alheilbrigður, mikill og hafa tveir menn frá Noregi verið fengnir til verksins. Búist er við að því verði lokið eftir tvær vikur. Til að komast hjá atvinnuleysi var Samgönguráöherra, Matthías Bjarnason, sagði að ekkert dýpkunar- skip yrði keypt í sumar. „Ætli Hafna- málastofnun verði ekki að bíða fram á næsta ár. Þaö hefur engin ákvörðun verið tekin,” sagði ráðherrann. Hann var spurður hvort til greina áhugamaöur um póstkort og hafði diktað upp hina hjartnæmu sögu til aö svala ákafri löngun sinni. -PÁ. Framnes IS frá Þingeyri fengið til að landa hér 105 tonnum af fiski og er vonast til að þaö dugi þangað til Olafur Bekkur kemst til veiða á ný. -GA. Olafsfirði. kæmi að færa þessi verkefni úr hönd- um ríkisins til einkaaðila: „Það er allt hugsanlegt. Ef til eru að- ilar sem tekið geta þessi verkefni aö sér þá má athuga það áður en lagt verður út í svona dýra fjárfestingu,” sagði Matthías B jamason. -KMU. Kópavogur: Hjallaskóli fær lóð á Digranestúni Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi í fyrradag staðsetningu hins nýja Hjallaskóla samkvæmt tillög- um skipulagsnefndar og fram- kvæmdastjómar við byggingu skólans. Hann á að rísa á svokölluðu Digranestúni, austast við Álfhóls- veginn. Samkvæmt þessari samþykkt verður hægt að byrja á byggingunni einhvern næstu daga. Að sögn B jöms Þorsteinssonar, bæjarritara í Kópa- vogi, em frumteikningar að húsinu tilbúnar. Þar er gert ráð fyrir félags- aðstöðu í miöjunni. Munu ekki allir sáttir við það og er sú staðsetning tfi endurskoðunar. Teikningamar aö stjórnunarálmunni em frágengnar og hægt aö byrja á byggingu hennar þegar ljóst veröur hvernig einingum skólans verður raðað niður. Einnig verður fljótlega farið í að koma þama fyrir lausu kennslustofunum sem nú era við Kópavogsskóla. Gert er ráð fyrir að Hjallaskóli hefji starf- semiíþeimþegaríhaust. -JBH. Heimsókn George Bush: MUNSKODASIG UM OGRENNA FYRIR LAX George Bush, varaforseti Banda- ríkjanna, er væntanlegur hingað til lands þriðjudaginn 5. júlí næstkom- andi. Hann mun dvelja hér á landi í tvo daga, en Island er síöasti áfanga- staður hans á ferðalagi sem hann hefur nýhafið um Bretland, Þýska- land og Norðurlönd. Á meðan Bush dvelur hérlendis mun hann eiga viðræður við Stein- grím Hermannsson forsætisráðherra og Geir Hallgrímsson utanríkisráð- herra um alþjóöamál og samskipti Islands og Bandaríkjanna. Þá mun Bush hitta Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, aö máli. Einnig mun hann skoða sig um í nágrenni Reykjavfluir og renna fyrir lax. í lok heimsóknar sinnar mun Bush halda blaðamannafund, en héðan heldur hann fimmtudaginn 7. júlí. -SþS. Hestamót á Murneyrum Hestamannafélögin Sleipnir og Smári halda sameiginlegt hestamót á Murneyrum um helgina. Um ' klukkan 10.00 í dag, laugardag, verð- ur mótiö sett og dæmdir gæðingar í A og B flokki. Um klukkan 17 hefjast undanrásir í kappreiöum og í kvöld er kvöldvaka með blönduöu efni. Á morgun, sunnudag hefst mótið klukkan 13 og fara þá fram hópreið, verölaunaafhending og úrslit kapp- reiða. Murneyrarmótin hafa undan- farin ár verið meðal fjölmennustu hestamóta landsins og er búist við miklumfjöldaþátttakendanú. -EJ. Miðsumargleði Norrænu félaganna fór fram í Norræna húsinu í fyrrakvöld. Upp- haflega áttu hátíðarhöldin að fara fram utanhúss en vegna veðurs var það ekki hægt. Engu að síður var dansinn kringum miðsumarstöngina eða majstángen, eins og hún heitir á sænsku, stiginn utanhúss og voru þessar myndir teknar við það tækifæri. DV-myndir Einar Ölason. Spilað á samúð fólks víða um heim: Sjúki drengurínn Buddy var ekki til Dreymir um að fá nafn sitt í heimsmeta- bók Guiness Hrafnhildur Björnsdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Buddy heitir skoskur drengur, níu ára að aldri. Hann er haldinn illkynja blóðsjúkdómi og læknar telja, að hann eigi vart meira en hálft ár ólifað. Buddy dreymir um að fá nafn sitt í Heimsmetabók Guiness, en það getur orðið, berist honum 5000 póstkort. Mér var sagt frá þessu fyrir helgina og er þegar búin að senda honum kort. Vona ég að fleiri verði til þess að gera slíkt hið sama. Það kostar sáralítið, en mun veita fársjúkum drengnum mikla gleði. Utanáskriftin er: Little Buddy, Post Box 26, Paisley Renfrewshire, Scotland. Fregnin um Buddy barst til íslands og birtist í Velvakanda Morgunblaðsins sl. fimmtudag. Ekki er kunnugt um hve margir létu blekkjast. ^ Ólafsfjörður: Ólafur Bekkur með bilaða vél

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.