Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 5
DV. LAUGARDAGUR25. JUNl 1983. 5 Fjölbreytt blóraasýning var opnuð í menningarmiöstöðinni við Gerðuberg í gær. Þetta er önnur sýning sinnar tegundar, hin fyrri var a Akureyri í fyrra- sumar. Sýningin er opin virka daga frá kl. 14—22 og frá 10—22 um helgar. Börn yngri en 12 ára fá ókeypis inn. AA/DV-mynd Þó.G. Tívolí Miklatún í erfiöleikum vegna rígningar — aðeins komið upp í brot af kostnaðinum Rigningin í Reykjavík undanfarna daga hefur komið illilega niður á að- sókninni að tívoliinu á Miklatúni. „Það er hald manna að fólk bíði eftir betra veðri,” sagði Halldór Guðmundsson blaðafulltrúi hjá Kaupstefnunni h/f sem stendur fyrir því. Samt sagðist hann búast við að fólkið skilaöi sér síð- ustu dagana þó veður héldist óbreytt. Ekki er hægt aö framlengja tívolíiö og lýkur því sunnudaginn 3. júlí næstkom- andi. HaUdór sagði eiginlega útilokað að segja til um gestafjölda til þessa, einkum vegna þess að fyrsta klukku- tímann á virkum dögum er fritt inn á svæðið og hafa margir notað sér það. Þó giskaði hann á eitthvað í kringum 20 þúsund manns. En hvað þarf marga? „Það er í rauninni ekkert hægt að segja til um f jöldann. Þetta er svo misjafnt hvað fólk er lengi á svæðinu og hvernig auraráöum er háttað. Megintilfinningin nú er sú að hægt sé aö láta svona tívolí ganga ef veður- farsþátturinn er í lagi.” Hvað kostar tívolí? „Það liggur ekki fyrir enn,” sagði Halldór „en áætlanir okkar eru á bilinu 8—10 milljónir. Lík- lega er þetta nær hærri tölunni.” Og það vantar mikið upp á ennþá, eða hvað? „Já, drottinn minn dýri, það er ekki komið nema upp í brot af kostnaðinum.” JBH. Aðeins þessa helgi allt að 40% afsláttur af POTTAPLÖNTU M Landsins mesta úrval • úrval gjafavöru • gull og silfur gott úrval af postulíni frá Fiirstenberg • kristalsvörur. Blómstrandi Blómstrandi orkídeur þríburablóm Blómstrandi, enskar pelagóníur Blómstrandi silfurbikar Blómstrandi ananas VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI STÓRARIPLÖNTUR Glæsilegt úrval af drekaliljum og fícusum fgrir skrifstofur og stóra sali. ÍSLENSK VÍNBER OG TÓMATAR Á BESTA FÁANLEGU VERÐI Opið mánudaga—miövikudaga frá 09— 20, fimmtudaga—sunnudaga, opið 09-22. Hinn góðkunni hljómlistarmaður, Theodór Kristjánsson, leikur létt lög á Yamaha um helgina. Jiajjr Breiðumörk 12 — Hveragerði — Simi 99 — 4225. ÞESSI GALVANISERAÐI MEÐ ÞYKKA W9LAKKINU UNO NÚMER EITT HJÁ AUTO MOTOR UND SPORT í samanburði á sex tegundum smábíla sem gerður vará vegum hins virta bílablaðs Auto Motorund Sport, varð FIAT UNO í fyrsta sæti. Auðvitað fyrstur, £>aó er engin tilviljun að bíllinn heitir UNO. (UNO Þýðir einn eða fyrsti á ítölsku). KAUPTU BLAÐIÐ OG LESTU SJÁLFUR (BLÖÐNR. 10OG 11) auto motor FIAT ER FREMSTUR EGILL VILHJÁLMSSON HF. F // A T Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.