Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 17
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNI1983.
17
Gérard
Souzay
Gérard Souzay er fæddur í Angers í
Frakklandi. Hann er í röö allra
fremstu söngvara í heimi og er viður-
kenndur og virtur hvar sem er i heim-
inum og á öllum þekktustu tónleika-
sviöum sem til eru. Einkum er hann
þekktur fyrir ljóöasöng sinn en einnig
hefur hann komiö fram í óperum.
Souzay er gæddur frábærum tónlistar-
hæfileikum en hæfileikar hans ná langt
út fyrir þaö, eins og fram kemur í
óvenjulegu næmi, tilfinningadýpt,
hæfileikanum til að ná til áheyrand-
ans, skörpu gáfnafari og lýtalausu
valdiá fjölda tungumála.
List Gérard Souzay hefur vakið
veröskuldaöa athygli og aðdáun á tón-
listarhátíöum í Vín, Salzburg, Edin-
borg, Helsinki, Aix-en-Provence, sem
og tónlistarhátíðinni sem kennd er við
celloleikarann Pablo Casals. Hann hef-
ur komið fram sem einsöngvari meö
sinfóníuhljómsveitunum í Boston, New
York, Philadelphiu, Chicago, Maggio
Musicale í Florens og mörgum fleiri.
Hann hefur sungiö óperur við Metro-
politan óperuna í New York, City
Center óperuna í sömu borg,
Parísaróperuna, Glyndbourne óper-
una og óperumar í Vín og Miinchen.
Hann hefur einnig fariö hljómleika-
feröir um allan heim.
Gérard Souzay hefur sungið manna
mest inn á hljómplötur og hlotiö mörg
verðlaun fyrir hljóöritanir sínar. JBH
Dalton
Baldtvin
Dalton Baldwin er löngu þekktur og
viöurkenndur sem einn af fæmstu
undirleikumm heims. Hann er búsett-
ur í Frakklandi en er oftast á tónleika-
feröum umheiminn.
Baldwin fæddist í Summit í New
Jersey, í Bandaríkjunum og hóf ævi-
starf sitt á því aö leika undir fyrir einn
af nemendum Jean de Rezke þegar
hann var aðeins 10 ára gamall. Hann
stundaöi nám viö „The Juilliard School
of Music” í New York og viö „Oberlin
College” í Ohio áður en hann lagði land
undir fót og hélt til Parísar til aö legg ja
stund á nám undir handleiðslu Nadiu
Boulanger og Madeleine Lipatti. Auk
þess naut hann leiöbeininga Pierre
Bemac og Francis Poulenc.
Dalton Baldwin hefur feröast um
heim allan með frægum söngvurum og
leikiö inn á mikinn fjölda hljóm-
platna. Hann dreymir um að koma á
stofn alþjóðlegri söngakademíu, þar
sem ungir söngvarar, hvaðanæva úr
heiminum, gætu lært til verka undir
handleiðslu mikilla söngvara sem
væru sjálfir hættir aö koma fram.
Sjálfur hefur Baldwin orð á sér fyrir
að leggja sig sérlega fram við aö leið-
beina ungum söngvurum og píanistum
og hefur haldiö námskeið fyrir þá um
gjörvöll Bandaríkin, Kanada og í Genf í
Sviss og Aix-en-Provenceí Frakklandi,
þar sem hann hefur tekið fyrir sérstak-
lega ljóö Fauré, Debussy og Ravel.
sliiil
mmmm
SUMARHÚS - SUMARHÚS
Sýnum g/æsilegt sumarhús við verksmiðju okkar að Eyrarvegi 37 á
Se/fossi föstudaginn 24. júní og laugardaginn 25. júní, frá kl. 13 til 19
báða dagana.
S.G. Einingahús hf., Selfossi.
SELJUM NÝJA
0GN0TAÐA
BÍLA í DAG,
LAUGARDAG, 1-5
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Tjaldbúðir
Geithálsi v/Suðurlandsveg,
simi 44392.
TRÍÓ-tjald
er trygging fyrir góöum fjölskylduferðum um
mörg ókomin ár.
TRÍO-tjalddúkurinn
er umfram allt vatnsheldur, litsterkur og þéttur.
TRÍÓ-tjaldstengurnar
eru úr léttu stáli og þola sitt af hverju. Þaö sýnir
átta ára reynsla á Islandi.
5 stærðir TRÍÓ-hústjalda. Verð frá kr. 10.500.-
5 manna tjald með himni kr. 5.700.-
Tjaldstólar frá kr. 205.-
Tjaldbekkir kr. 640.-
Svalastólar úr áli og stáli kr. 280.-
SENDUM UM LAND ALLT
Sýnum og seljum nýja og not
aða bíla í dag frá kl. 1 — 4.
Sýnum meðal annars:
Lancer 1600 G1 árg. ’80, silfurlitaður.
Audi 100 Gls árg. ’78, brúnsaiiseraður.
Range Rover árg. ’79, litur grænn.
L—300 sendibilreið árg. '82, litur hvítur.
Fiat Ritino super 85, sjálísk., 4 d’.ra, árg. '82, litur
blásanseraður.
Galant super saloon, sjálfsk., vökvastýri, árg. '81
litur rauður.
Colt 1200 G1 árg. ’82,5 dyra, litur rauður.
S’olkswagen Golf L, 2ja dy ra, árg. '77, brúnsanserað-
ur.
ATH. Vantar góða Volkswagen-Golf
bíla, 79, '80, '81.
Laugavegi 170-172 Stmi 11276
♦ ♦♦♦♦♦<
■ ►♦♦«
■ ►♦♦«
■ ►♦♦4
■ ►♦♦4
■ ►♦♦4
► ♦*4
■ ►♦♦4
■ ►♦♦<
»►♦♦«
■ ►♦♦«
■ ►♦♦4
■ ►♦♦«
■ ►♦♦4
■ ►♦♦4
■ ►♦♦<
■ ►♦♦4
■ ►♦♦4
■ ►♦♦4
^►♦♦4
msi '«?■<
■ ►♦♦4
■ ►♦♦<
■ ►♦♦4
■ ►♦♦«
■ ►♦♦<
***►♦♦<
■ ►♦♦<
^“►♦♦4
♦♦♦♦♦♦<
♦ ♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦4
►♦♦<»_
►♦♦4|
► ♦♦4Í
► ♦♦<|
► ♦♦4Ö
► ♦♦4H§|
►♦♦<
►♦♦<Bw
►♦♦<hEl«,
►♦♦«!
►♦♦4Hua
►♦♦<h|
►♦♦<EhEBB
►♦♦<!
►♦♦<■»■
►♦♦<■
►♦♦<PBB
►♦♦<■
►♦♦4HE
►♦♦<■■
►♦♦<■
►♦♦<aM
► ♦♦4 ■
►♦♦<BBa!
►♦♦<1
►♦♦<P|sa
►♦♦<■
►♦♦< MN
►♦♦<■■■
►♦♦♦♦♦♦
►♦♦♦♦♦♦
►♦♦♦♦♦♦