Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 18
18 DV. LAUGARDAGUR25. JUNl 1983. Sandharpa til sölu Til sölu er ný VIBRASCREEN-sandharpa með vökvaknúnu hristisigti, 40 feta færibandi, matara og sílói. Hagstætt verð og , góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma (91) 19460 og (91) 77768 (kvöldsími). LÍMMIÐAPRENTUN Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga, vöru- sendinga og framleiðslumerkinga. Allt sjálflímandi á rúllum, í einum eöa fleiri litum og geröum. LÍMMERKI Síðumúla 21 —105 Rev kjavík. sími 31244. Atvinna FÓSTRUR Staða forstöðumanns I.eikskóla Blönduóss er laus til umsóknar. Umsóknir skulu berast skrifstofu Blönduóshrepps fyrir 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur ísíma 95-4181. SVEITARSTJÓRIBLÖNDUÓSHREPPS. HAPPDRÆTTI uo jBBHdlBBri ^ SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS 1983 Dregið hefur verið í happdrætti Sl> savarnafélags Islamls 1983. Vinningar íéllu þannig: Nr. 1. BíllMazda626GI,X5dyra 26761 Nr. 2. BíllMazda626GI,X2dyra 80035 Nr.3. Bíll Mazda 6261 ,X 4 dyra. 112871 Nr.4. Bíll Mazda 323 DX 5 dyra 134119 Nr. 5. Bíll Mazda 323 DX 3 dyra 110113 Vinningar nr. 6—125 Eleetrolux örbj lgjuolnar. 710 34291 88029 120843 712 35277 88332 122122 3249 37220 88567 122901 3981 38019 88722 123631 4563 39723 94336 126473 6539 41908 94846 127417 7521 43153 99980 128132 8629 44906 100954 128820 9102 45511 101321 130771 10799 45819 103422 132176 13159 47401 104239 132609 14766 47860 105065 134731 15979 48501 105977 135027 19699 50785 106100 135324 19882 51136 107382 135526 22371 54627 109002 135974 22573 57117 111425 136104 23452 59693 114225 136720 24949 59833 115216 136969 25206 60472 115418 139259 25640 6719 116108 139294 25857 71629 117019 139983 28165 72061 117527 140175 28300 76377 118055 143335 29241 77720 118086 145027 29519 80977 118959 145034 29555 82944 119730 145947 31984 83096 120087 146657 32814 86190 120165 146918 33460 87866 120535 147824 Unglingavinna í Búdapest og boðsmóti Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk nú síðastliðinn mánudag. Var það Björn Þorsteinsson, sem bar sigur úr býtum eftir mikla og erfiða keppni. Sigur Björns þarf vitaskuld ekki að koma neinum íslenskum skákunnanda á óvart enda hefur hann nú í áraraðir verið í fremstu röð íslenskra skákmanna. Bjöm var ásamt Dan Hanssyni álitinn fyrirfram sigurstranglegast- ur. Það voru þó ungir og efnilegir skákmenn úr Taflfélaginu, sem mesta athygli vöktu. Þannig hafði fjórtán ára piltur, Andri Áss Grét- arsson, einn forustuna þegar tvær umferðir vora eftir af mótinu en tap- aöi síðan tveim síðustu skákunum og skaust þá m.a. Guðmundur Ámason, sem einnig er f jórtán ára, upp fyrir hann og hafnaöi í öðru sæti. Báöir þessir ungu skákmenn unnu Dan Hansson örugglega í mótinu og gerðu út um möguleika hans á verðlauna- sæti. Vekur það reyndar mikla at- hygli aö frammistaöa Dans skuli ekki vera betri, þar sem hann var sigurvegari í landsliðsflokki á Skák- þingi tslands nú í vor. Má hann þakka sínum sæl'i úð unglingamir í Taflf élaginu höfðu ekki þátttökurétt í landsliðsflokknum, en þess má geta að þeir Andri og Guðmundur hafa hvor um sig rúmlega 1500 elóstig! Dan Hansson á eins og kunnugt er að tefla fyrir Islands hönd á Norður- landamótinu í Danmörku nú í sumar í efsta flokki, þrátt fyrir hávær mót- mæli bestu skákmanna þjóðarinnar, og er því íslenskri skákhreyfingu nauösyn á að fall Dans í boðsmótinu verði honum fararheill, því að öðrum kosti mun íslenskt skáklíf bíða var- anlegan hnekki bæði út á við og inn á við. Skák Ásgeir Þór Árnason Sjáum nú hvemig Andri Áss Grét- arsson, fjórtán ára unglingur úr T.R., leggur kappann að velli. Hvítt: Andri Áss Grétarsson Svart: DanHansson Pirc-vöm. 1. e4 d6 2. d4 RÍ6 3. Rc3 g6 4.14 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rc6 7. e5 dxe5 8. fxe5 Rh5 9. Be3 Skákfræðin mælir hér meö 9. Be2 í stað textaleiksins. Framhaldiö gæti þá orðið: 9. Bg4 10. Be3-f6 11. exf6 Bxf6 12. Re4 Bxf3 13. Rxf6+ Rxf6 14. Bxf3 e515. dxe5 Rxe516.0-0 og hvítur stendur betur, sbr. skákina Timman—Kuzmin Bled 1979. 9. — Bg410. Be4 10. Be2 var rétt, sbr. ofangreinda skýringu. 10. — f6 11. e6 f5 12. Bd5 f4 13. Bf2 Dd6? Svartur velur of hægfara áætlun. Eftir 13. —Rf6! 14. Bb3 Ra5! þarf hvit- ur að þola peðstap á e6 bótalaust. 14. 0-0 Rd8 15. Hel Kh8 16. Dd3 Bxe6 17. Bxe6 Rxe6 18. Rb5! Dd7 19. Hxe6 Dxe6 20. Rxc7 Db6 21. Rxa8 Dxb2 22. Hel Hxa8 23. Hxe7 Bf6 abcdefgh 24. d5! Toppur hjá Garozzo og Belladomta Snemma á þessu ári var haldin mikil bridgehátíð í Budapest, sem endaði með því að spilaður var riðill i Evrópubikarkeppni Philip Morris. Margir af frægustu bridgemeistur- um heimsins tóku þátt og m.a. Garozzo og Belladonna, Franco og De Falco, frá Itah'u, svo og austurrísku snillingarnir Babsch og Manhardt. Það er orðin sjaldgæf sjón að sjá hina fræguItaliGarozzo og Belladonna spila saman og að sjálfsögðu er spilið í dag frá mótinu og með þá félaga i aöalhlutverkunum. Suður gefur/allir utan hættu. Vestur Nonpim A D5 <2K105 O ADG4 *KD92 Au-tur * G9 * A832 V D93 V 876 O 10983 O 65 + AG54 + 10876 SUOUK A K10764 I1 AG42 O K72 * 3 Sagnimar vora sig: kapítuli út af fyrir Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2L pass 2H pass 2G pass 3L pass 3S pass 4L pass 4H pass 4S pass 4G pass 5L dobl pass pass 5T pass pass pass 5S pass Belladonna sat í noröur og Garozzo i suður. Og við skulum gefa Garozzo orðið: HEILSU GÆSLUSTÖÐ Á HVAMMSTANGA Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang heilsugæslustöövar á Hvammstanga. Húsið er ein hæð, um 740 m2. Byggingin er fokheld. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1984. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðju- deginum 28. júní gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðverða opnuðásama staöþriðjud. 12. júlí 1983 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Virka daga kl. 9-22, íaugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.