Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Síða 19
ooor tr/T'TT 30 VTTT.n A/7CIh r\TT> L. VfT
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983.
Nauövöm blasir nú við svörtum
eftir aðeins 24 leiki. Frípeð hvíts á d-
línunni er mjög ógnandi. Ekki
gengur nú 24. — Bxe7 vegna þess að
drottning svarts og kóngur standa á
sömu skálínunni og félli því drottn-
ingin eftir 25. Bd4+
24. —Rg7 25. Bd4 Bxd4+ 26. Dxd4 Dxd4
Rxd4 b6 28. d6 Kg8 29. d7 Kf8 30.
Hxg7!
Algengari leikur er 7. Bg5
7. —a6 8. Ra3 Hb8 9. g3 bS 10. Rd5
Rxe4 11. Bg2 f5 12. Rbl Re7 13.
Rbc3 Be6 14. Bxe4 fxe4 15. Bg5 Dd7
16. Re3 h6 17. Bxe7 Bxe7 18. Dd2 Hd8
19.0-0-0 0-0 20. h4d5!
Svartur sprengir nú upp stöðuna og
nær öflugu frumkvæði, þar sem bisk-
upamir tveir njóta sín til fulls.
21. Rcxd5 Bc5! 22. De2 Bd4
Banvæn sending. Hvítur vinnur nú
mann og uppgjöf er skammt undan.
30.—Kxg731. d8D hxd8 32. Re6+ Kf6
33. Rxd8 a5 34. Kf2 Ke5 35. Ke2 Kd4
36. Kd2 Kc4 37. a3Kd5
Engu er líkara en að skákin sé
tefld í unglingavinnunni!
38. Kd3 g5 39. Rf7 g4 40. c4 Kc5 41.
Rg5 Kd6 42. Kd4 h5 43. Re4+ Kc6 44.
Rf6 b5 45. Rxh5 f3 46. gxf3 gxf3 47. xcb5
Kxb548. Rg3
og svartur gafst upp.
Lokastaöan í mótinu varð þessi:
1. Bjöm Þorsteinsson 61/2 v.
2. Guðmundur Árnason 6 v.
3. StefánÞórisson51/2v.
4. -6. Andri Áss Grétarsson,
Oli Valdimarsson og
SnorriBergsð v.
7.-8. Dan Hansson og
Þröstur Þórhallsson 41/2 v.
Þær fréttir hafa nú borist til lands-
ins að f jórtán ára gömul stúlka hafi
heldur betur slegið í gegn á skákmóti
einu í Búdapest. Stúlkan, sem heitir
Zsuzsa Polgár, lenti í fimmta sæti og
skaut aftur fyrir sig sjö alþjóðlegum
karlkyns titilhöfmn! Er þetta ein-
hver glæsilegasti árangur, sem ungl-
ingur á hennar reki hefur náð, og
þekkir skáksagan vart annan hlið-
stæöan. Stúlkan vann meöal annars
alþjóðlega meistarann Bela Perényi,
sem sigraði á mótinu, á einkar sann-
færandi hátt:
Hvítt: Bela Perényi (Ungverjalandi)
Svart: Zsuzsa Polgár (Ung-
verjalandi)
Sikileyjarvöra.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Be3
abcdefgh
23.c4?!
Mjög ljótur leikur, sem leysir á
engan hátt vandamál hvíts, og opnar
enn stöðuna svörtum í hag. Ekki
gekk þó 23. Rc3 vegna 23. —b4 24.
Rxe4 Da4 með banvænum hótunum.
Hins vegar nær hvítur eftir 23. c3 I
a.m.k. öðrum hinna ógnandi biskupa |
svarts.
23. —bxc4 24. Rc3 Db7 25. Dc2 Hb8 26. |
Hdel?
I mjög erfiðri stöðu yfirsést hvít- f
um svarleikur svarts.
26. —Bxc3!27. Dxc3
Ekki gekk 27. bxc3 vegna 27. —
Hxf2! 28. Dxf2 Dbl+ 29. Kd2 Dd3+
30. Kcl Hbl mát.
27. —Hxf2 28. Rdl Hg2 29. Hhgl Hh2
30. Hhl Hxhl 31. Hxhl Dc7 32. Hel jj
Bf5 33. Re3 Be6 34. Rdl Hb5 35. Hxe4 :
Da5 36. Dxa5 Hxa5 37. a3 Kf7 38. Re3
Hc539.Kd2Kf640.Kc3a541.Rxc4? ;
Mistök, sem kosta mann.
41.—Bd5!
og hvítur gafst upp því 42. Hg4 er
svarað með 42. —h5.
Skákunnendur ættu að leggja nafn-
ið Zsuzsa Plgár vel á minnið!
a'JmXXKDMXfKZX¥IKUK'SBST+r
„Fyrstu þrjár sagnirnar vom
eðlilegar og tvö gröndin voru
kröfusögn. Þriggja laufa sögnin sýndi
5—4 í há*litunum. Belladonna spurði
síðan með þremur spööum um spaða-
styrk minn og ég svaraði með fjórum
laufum, sem sýndi einn af þremur
hæstu. Allt í lagi ennþá. Belladonna
var nú ljóst að ekki væri slemma í
spilinu og best væri að spila grand-
samning. Vandamálið var aöeins
hvemig hægt væri aö stoppa í tíma.
Hann keðjusagði hjarta í þeirri von að
ég myndi segja fjögur grönd, sem hann
gæti passað út. Auðvitað varð ég að
segja fjóra spaöa, því að ég vildi ekki
fara upp úr gamesögn. Belladonna
gerði örvæntingarfulla tilraun með
f jórum gröndum, í þeirri von að mér
yrðu á mistök og segði pass. Það var
ekki líklegt! Vanti hann frekari
upplýsingar, þá er ég með aðra fyrir-
stöðu í laufi, sem ég get auðveldlega
sýnt. Það var kirfilega doblað og ég
keðjusagði fimm tígla, þegar sögnin
kom til mín. Nú sagði Belladonna
fimm spaöa, bensinið var á þrotum og
vélin stopp.
„Urspilið var auövelt”. Vestur
spilaði út tígultíu, drepin með gosa í
blindum og spaðadrottningu spilaö.
Austur drap á ásinn, spilaði laufi, sem
vestur drap með ás. Aftur tígull, drep-
inn á drottningu, laufahjón tekin, litlu
hjarta og hjartagosa kastað. Síðan var
lauf trompað, trompkóngur tekinn,
hj artaás og tíunni s vínað.
XS Bridge
Stefán Guð johnsen
Þriggja spila endastaðan
þesSi: NomuiH * - V K ö A4 * —
Vlsti 15 Aus ri.'i!
A - * 83
V? 8 8
c. 98 O _
* — Soonn A 107 V - 0 K * - + —
Nú tók ég hjartakóng og kastaði
tígulkóng. Auðvelt er að fá hina tvo
slagina.
Auðvelt? Já, frekar. Eg þurfti aðeins
smáheppni. Spilið varð að liggja eins
og það gerði: Fjórliturinn í trompi hjá
austri, gosinn annar í spaða, hjörtun
3—3 með drottningunni í vestur, laufa-
ásinn á undan hjónunum o.s.frv.
Eftirleikurinn var hins vegar
auðveldur og við fengum hreinan topp
því að öll hin pörin vora í þremur
gröndum og fengu annaðhvort níu eða
tíuslagi.”
19
Jiígur d á lága verðinu og
heiðarlegir sjðr æningjar
Á meðan Rómaborg brann lék
Neró á hljóðfæri, við rífumst hins
vegar um júgurð sem kallast jógúrt
á útlensku en er víst lítiö annað en
súrmjólk að sögn f róðra manna.
Eg ætla ekki að blanda mér í deilur
um landbúnaðarmál en langar hins
vegar til að benda á hvort ekki væri
rétt að taka upp hið ágæta orð, júg-
urð, þegar farið verður að setja
jógúrtina í pappafemur. Þetta er
ágætt íslenskt orö og meira að segja
það líkt því útlenda að allir ættu að
vita við hvaö er átt þegar þeir fara
aö kaupa júgurðina á lága veröinu.
Og úr því að ég er farinn að tala
um íslensku langar mig til að nefna
tvö dæmi um það hvað hún getur ver-
ið varasöm ef menn era ekki vel á
verði.
Háaloftið
Benedikt Axelsson
um skilningi því að fjendur hans
gerðu sér lítið fyrir og kveiktu í dall-
inum og ekki nóg meö það heldur
læstu þeir vin okkar inni í káetu sinni
áður. Mátti nú öllum vera ljóst sem á
myndina horfðu að hún var aö verða
búin því að það var hvorki meira né
minna en aðalleikarinn sem stóö
þarna í eldhafinu hnepptur við gafl-
hlað og glotti við tönn.
Og nú er komið að
sjáifsbjargarviðieitninni
Eftir að sjóræninginn sæmilega
heiðarlegi hafði hugsað máliö um
stund fann hann snjallræöi nokkurt
sem okkur í kvikmyndahúsinu hefði
aldrei dottið í hug enda vönust því að
hringja í slökkviliðið í tilfellum sem
þessu. Hann gerði sér lítið fyrir, fór
Allir kannast við haframjöl sem
búið er til úr höfrum, sildarmjöl sem
framleitt er úr síld og loðnumjöl sem
er að sjálfsögðu framleitt úr loðnu.
En úr hverju ætli barnamjöl sé búið
til?
Annað dæmi í sama dúr er um
svínsleðurskó, nautsleðurskó og
kvenleðurskó sem vora að minnsta
kosti hér áður f yrr a uglýstir til sölu.
Margt gæti ég sagt fleira um
íslenskt mál en þar sem ég er ekki
vanur að hætta mér út á hálar braut-
ir geri ég það ekki og vil þó láta þess
getið að þótt allt sé ef til vill komið á
vonarvöl í íslensku þjóðlífi finnst
mér ekki nauðsynlegt að fella gengi
íslenskrartungu.
Með margar
hendur
Það lýsti maður því yfir í mín eyra
um daginn að hann gæti ekki horft á
sjónvarp og borðað samtímis vegna
þess að hann væri aðeins með tvær
hendur.
Ekki veit ég hvaö maðurinn meinti
en datt í hug hvort ekki væri skyn-
samlegt, áður en lengra er haldiö á
vit ævintýranna, að telja hendumar
á ríkisstjóminni sem virðast þó-
nokkuö margar þegar verið er að
taka af okkur iaunin og rétta okkur
verðhækkanir en síðan virðist hún
ekkert nema búkurinn þess á milli.
Er hún aö þessu leytinu lík einum
jólasveininum sem sagt er frá í bók-
inni Jól á Islandi og var kauði með
kistu sem var tóm, eins og rikissjóö-
ur, en hann hafði stöðugt í hyggju að
fylla hana af óþægum bömum og hef-
ur vafalaust náð öllu skárri árangri í
því en ríkissjóði að fylla sig af verð-
lausumkrónum.
Þótt ég sé bjartsýnn að eðlisfari og
hafi hingað til talið mig í hópi sæmi-
lega frómra sálna er ég ekki frá því að
nú sé kominn timi til aö gera heiöar-
lega tilraun til að gerast óheiðarleg-
ur, það er kallað sjálfsbjargarvið-
leitni á íslensku og minnir mig alltaf
á mann sem ég sá eitt sinn í kvik-
mynd. Þetta var allra heiöarlegasti
sjóræningi sem gróf að jafnaði ráns-
feng sinn í jörð en varð fyrir því
óhappi í myndinni að ráöist var á
hann áður en hann var búinn að taka
svo mikið sem fyrstu skóflustunguna
og ef dæma má af svip þeirra sem
trufluðu framkvæmdir vora þeir
ekki þangaö komnir til að bjóða vini
okkaríkaffi.
Varð nú vinur vor að hafa handtök
snör og flýði hann sem mest hann
mátti út í skip sitt og fór þar fyrir
honum eins og Njáli forðum að hann
flýði úr öskunni í eldinn í bókstafleg-
úr jakkanum og tók aö berja á eldin-
um með honum. Er ekki að orðlengja
það að honum tókst að slökkva eld-
inn, komast heilu og höldnu frá
brennandi skipinu og þar aö auki að
murka í rólegheitunum lífið úr óvin-
um sínum sem var mikið afrek ef
þess er gætt hve lítiö var eftir af
myndinni og óvinirnir f jölmennir.
Þetta fór sem sagt allt vel,
sjóræninginn heiðarlegi fékk gulhð
sitt aftur og óþokkarnir ógeðslegu
voru sendir í vonda staðinn sem er í
lóðréttri stefnu einhvers staðar mitt
á milli Islands og Kína.
Var það mál manna sem á mynd-
ina horfðu aö hún hefði veriö raunsæ,
rétt eins og lífið sjálft þar sem hið
góða sigraði ætíö að lokum.
Þannig er það líka um okkur sem
langar til aö gerast óheiðarlegir,
okkur era ekki veitt nein tækifæri til
þess og þess vegna neyðumst við til
þess að vera heiðariegir enn um sinn
að minnsta kosti.
En varðandi hljóðfæraslátt Nerós
forðumdagasemégminntistáhér í
upphafi sakar kannski ekki að geta
þess að eitt af siöustu verkum fyrr-
verandi menntamálaráðherra var að
stórauka fjárveitingu til Sinfóníu-
íljómsveitar Islands.
Kveðja
Ben.Ax.
SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSIRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL SUBSTRAL
ef blómin gætu talað, bæðu þau
um SUBSTRAL.