Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983.
21
Ljónaveiðarinn
sem gehh í lið
með Ijónunum
Ljónín 19 eru öll villt, en þetta er
samt fjölskylda Hans Roos. Hann
dvelur hjá þeim öllum stundum.
Hann leikur við þau, fer að veiða með
þeim, en undir niðri er hann viss um
að einhvern daginn ganga þau frá
honum!
„Eg get ekki hugsaö mér að lifa
án þeirra,” segir Roos, sem býr í
Transvaal i Suður-Afríku. Um
tuttugu ára skeið var Roos ljónaveið-
ari og lifði á því en fyrir tíu árum
lagði hann byssuna á hilluna og
ákvað þess í stað að ganga i liö með
ljónunum í lífsbaráttunni.
„Það eru tíu ár síðan ég gekk í lið
með ljónunum,” segir Roos. ”Það
tók þau langan tíma að taka mér og
enn hafa sex þeirra ekki samþykkt
mig. Þau koma aldrei til mín og taka
ekki þátt í leikjum okkar hinna. Þau
standa alltaf álengdar og fylgjast
með mér, oft með sultardropa ég er í
lífshættu allan liðlangan daginn, en
hvað gerir það til, ef manni líður
vel?” segir hinn kokhrausti Hans
Roos.
Stund milli stríða. Hans fíoos les í blaði meðan féiagar hans biða þolin-
móðir.
n
□
BILASYNING
LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5
Sýndir verða: Bankaborgadir
DÁTSUN CHERRY — sá ódýrasti miðað við útlit og gæði.
DATSUN SUNNY — FaHegur og rermilegur
DATSUN CABSTAR — vörubifreið OG TRABANT.,
Komdu bara og skoðaðu þá
Tökum allar gerðir eldri
bíla upp í nýja
Verið velkomin og auðvitað verður heitt á könnunni
INGVAR HELGASON HF ■ Sími33560
SÝNINGARSALURINN / RAUÐAGERÐI
VILTU FILMU
MEÐ í VERÐINU?
h/leð nýja framköllunartilboð-
inu okkar getur þú sparað yfir
130 krónur á hverri framkall-
aðri litfilmu.
Þú velur:
Vandaða japanska filmu með i
verðinu — án nokkurs auka-
gjalds, eða Kodak filmu með
aðeins kr. 30 í aukagjald.
GLÖGG-
MYND
Hafnarstræti 17
Suðurlandsbraut 20.
ÆTLIÐ ÞÉR AÐ
KAUPA
IGNIS
CONCORD
KÆLISKÁP ?
AÐEINS KR. 15.190
STAÐGR.
* Vegna magninnkaupa get-
um við boðið 310 I kæliskáp
á þessu ótrúlega verði.
° Sérstaklega sparneytinn
með polyurethan einangrun.
° Hljóðlátur, öruggur, stíl-
hreinn með algjörlega sjálf-
virkri afþíðingu.
° Möguleikar á vinstri og
hægri opnun — gott fernu-
pláss.
° HXBXD 158,5 x 55,0 x 60,0
cm.
° Góðir greiðsluskilmálar.
RAFIÐJAN S/F
Ármúla 8
(sama hús og Bláskógar).
Sími 19294.