Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Side 26
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983.
i r./íni. as* ;n rdagu adiJAJ .Vtí
DV. LAUGARDAGUR 25. JÚNI1983.
88
’Ö
Lefk-
inenii
og
árangur
Knattspyrnuíélagið
Þróttur hefur fjórum
sinnum boriö sigur úr být-
nm í 2. deild íslandsmóts-
ins í knattspymu. Það var
árin 1965,1975,1977 og svo
síðast 1982.
Áður en yfirstandandi
íslandsmót hófst hafði fé-
lagið leikið samtals 105
leiki í 1. deild. 15 leikir
höfðu unnist, 25 leikir end-
að með jafntefll og 65
sinnum mátti Þróttur
þola tap. Félagið hefur
aldrei orðið íslandsmeist-
ari í 1. deild í knatt-
spyrau.
Leikmenn meistara-
flokks á yfirstandandi
keppnistímabili eru eftir-
taldir:
Guðmundur Erlingsson
Lárentsínus Ágústsson
ÖlafurÓlafsson
Jóhannes Sigursveinsson
Leifur Harðarson
Valur Helgason
Jóhann Hreiðarsson
Ársæll Kristjánsson
Þorvaldur í. Þorvaldsson
Ásgeir Elíasson
Páll Ólafsson
Júlíus Júlíusson
Sverrir Pétursson
Sigurkarl Áðalsteinsson
Ottó Hreinsson
Bjarai Harðarson
Baldur Hannesson
Sigurður Hallvarðsson
Kristján Jónsson
Daði Harðarson
öra Óskarsson
Þjálfari:
Ásgeir Elíasson
Aðstoðarþjálfari:
Theodór Guðmundsson
f élögin í 1. deild í knattspyrnuDV kynn ir félögin í 1. deild í knattspyrnnDV k
99
Það vantar meiri
frekju ■ sðknina”
seglr Helgi Þorvaldsson „f adir fótboltans” í Þrétti
„Ég hef því miður lítið séð til
liðsins í sumar en þó svolítið,
svona einn og einn hálfleik, og
verð að segja að ég hef hvorki
orðið fyrir vonbrigðum né geng-
ið svekktur af vellinum,” sagði
Helgi Þorvaldsson fyrrverandi
formaður knattspyrnudeUdar
Þróttar í ein sex ár og oft nefnd-
ur faðir knattspyrnunnar í Þrótti
enda unnið mikið að málum fé-
lagsins á undanfömum árum.
,,Mér líst vel á liöið og er
bjartsýnn á að þaö eigi eftir að
gera góða hluti í sumar. Það
eina sem ég er hræddur við er
fremsta víglínan. Það er eins og
að einhvem neista vanti í sókn-
ina, einhverja frekju í framlínu-
mennina. Ef mörkin eru ekki
skoruð vinnast ekki leikir.
Hvað með það sem framundan
er, Helgi?
„Þróttur er með ungt lið en þó
nokkra eldri og reyndari menn
innan um. Liðið á eftir aö breyt-
ast mikið þegar öm Oskarsson
fer aö leika með. Hann er mjög
sterkur leikmaður, og drífur
aðra leikmenn með sér með mik-
Uli baráttu.
Margir efnilegir leikmenn em
í liðinu og nægir þar að nefna
nöfn eins og Kristján Jónsson,
Ársæl Kristjánsson og Guðmund
Erlingsson markvörð. Kristján
er í mikiUi framför, Ársæll er nú
loks kominn í sína réttu stöðu á
velUnum og Guðmundur á eftir
aö veröa enn betri í framtíöinni.
Þegar á heildina er litið er ég
nokkuð bjartsýnn á árangurinn í
nm lið Þréttar:
náð langt í framtíðinni. Sverri
þyrfti að læra sína stöðu betur og
maður með hans hæfUeika ætti að
geta skorað meira af mörkum. Þá
sagði Magnús að markvörður Uðs-
ins, Guðmundur ErUngsson,
þyrfti að þyngja sig og styrkja og
þá yrði hann eflaust betri en hann
er. -sk.
99
„Þréttarar eru
of brothættir ”
- segir Magniis Jönatansson
þjálfariUBK
Það má segja að lið Þróttar sé
borið uppi af þremur leikmönnum
og þá sérstaklega tveimur,” sagði
hinn eldhressi þjálfari Breiða-
bliks, Magnús Jónatansson, er við
inntum hann álits á liði Þróttar í
sumar.
„Þar á ég fyrst og fremst við
Ásgeir Elíasson sem sjaldan eða
aldrei hefur leikið betur en í sum-
ar. Hann er Uöinu gífurlega dýr-
mætur og stjómar leik þess. 1 ann-
an stað vil ég nefna Pál Olafsson.
Páll er sterkur leikmaður en ég
hef það einhvem veginn á tilfinn-
ingunni að hann sé bara með í
þessu tU að leika sér. Hann tekur
alla hugsanlega sjensa og það
kemur sér oft vel fyrir liðið. Þriðji
leikmaðurinn sem ég vil nefna er
bakvörðurinn Kristján Jónsson en
hann hefur komið mikið á óvart í
sumar með mikiUi getu og hann á
eftir aö verða enn betri. ”
Hvað með möguleika Þróttar í
sumar?
„Ég veit satt að segja ekki
hverjir þeir era. Liðið er að mín-
um dómi of brothætt. Ég hef það
einhvem veginn á tilfinningunni
að það þurfi ekki mikið mótlæti til
að brjóta það niður. En það má
ekki gleyma því að liðið getur leik-
ið vel en ég vU samt engu spá um
það hvort því tekst að ná viðun-
andi árangri í sumar eða ekki. ”
Magnús sagði ennfremur að
þeir Kristján Jónsson og Sverrir
Pétursson væra sérstaklega efni-
legir leUcmenn sem ættu að geta
sumar og einkum og sér í lagi ef
liðið fer að sækja meira að
marki andstæðingsins,” sagði
Helgi Þorvaldsson.
-sk.
DV
kyiinir
liöin í
1. deild
íknatt-
spyrnu
1 •
" *
• Magnús
Breiöabliks.
Jónatansson, þjálfari
Þróttarar geta
leikiö mjög vel”
— segir Ingi Björn Albertsson VAI
„Á góðum degi getur liö Þróttar leik-
ið mjög vel og unnið hvaða lið sem er
en þess á milli dettur leikur liðsins
niður á iágt plan. Þetta er mjög svipað
því sem skeð getur hjá okkur Vals-
mönnum,” sagði markaskorarinn
mikli, Ingi Björa Albertsson, er við
báðum hann um að segja nokkur orð
um 1. deildarlið Þróttar.
„Þróttur hefur innan sinna vébanda
mjög leikna stráka sem geta gert
margt mjög vel og við bakið á þeim
styðja eldri og reyndari leikmenn. Þá
kemur Ásgeir þjálfari Elíasson fyrstur
upp í hugann. Hann er frábær leik-
maður og er liðinu ómetanlegur í leikj-
um þess. Af ungu og efnilegu leikmönn-
um liðsins get ég nefnt bakvöröinn
Kristján Jónsson en honum hefur farið
mikið fram upp á síðkastiö. Þá er Páll
Olafsson liðinu mikill styrkur en það er
kannski ekki hægt að segja að hann sé
efnilegurenn.”
-SK.
DV hefur ákveðið aö
kynna lesendum sínum
lið þau er leika í 1. deild
íslandsmótsins í knatt-
spyrnu í sumar. Við
ríðum á vaðið með
kynningu á Knatt-
spymufélaginu Þrótti
en þaö sigraði í 2. deild
síðastliðið sumar og
leikur því í þeirri f yrstu
í ár. Síðan rekur hver
kynningin aðra uns öll
liö l. deildar hafa verið
kynnt lesendum. Kynn-
ingamar á liðunum
munu birtast í Helgar-
blaði DV næstu helgar.
-sk.
I Myiuiir:
I Friðþjóf ur
I Helgason
Texti:
Stefán
Kristjánsson
Axel Axelsson.
„Leikmenn Þróttar geta allir
spilað skemmtilegan fótbolta en
þeir verða að berjast því samhliða
tU að ná árangri. Ásgeir þjálf-
ari þeirra er á góðri leið með liðið
en samt vantar enn meiri bar-
áttu,” sagði Axel Axelsson, fyrr-
um knattspyrnukappi í Þrótti og
fyrrverandi landsliðsmaður í
greininni, er við spurðum hann
álits á liði Þróttar í sumar.
Arangur Þróttar hingað til
hefur ekki komið mér á óvart og
liðið á að geta gert enn betur ef
leikmenn liðsins gefast ekki upp
™ % - Jf •
•*;:& ðl ...» WSr.
Liö Þróttar keppmstímabilið 1983.
DV-mynd: Ljósmyndastofa Þóris
„ER I KKI FARIW AÐ
HIIGSAIM A» HÆTTA”
I
- segir Asgeir Elíasson, þjálfari Þréttar og adaldrif fjöðrin í leik liösins
„Mér finnst knattspyrnan í surnar, það sem af er, vera
ákaflega svipuð að gæðum og verið hefur undanfarin ár.
Það er minna um góða einstaklinga en var og þess vegna
er einstaklingsframtakið minna en var hér áður,” sagði
Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar og aðaldriff jöður í leik
liðsins, en Ásgeir er nú að hefja sitt þriðja keppnistímabil
hjá Þrótti.
„Liðin virðast vera mjög jöfn að getu í suinar og ég
verð að segja eins og er að ég reiknaði ekki með að þetta
yrði í svona miklum graut. Ég þóttist þó vita að allir ynnu
alla en svona jafnt hélt ég ekki að þetta yrði.
„Þróttarar verða að
haf a fyrir hlutunum”
— segir Axel Axelsson, fyrrum leikmaöur meö Þrótti
þegar á móti blæs. Liöið hefur á að
skipa mörgum skemmtilegum
knattspymumönnum eins og til
dæmis þeim Kristjáni Jónssyni,
Páli Olafssyni og Þorvaldi Þor-
valdssyni sem leikur mjög
skemmtilega knattspyrnu. En
annars er liðið frekar jafnt. Ásgeir
er stjómandi þess sem gert er á
vellinum og hefur staðið sig mjög
vel í sumar og að mínum dómi
einnig sem þjálfari.
Ég er alveg sannfærður um að
Þróttur á að geta haldið sæti sínu í
deildinni en til þess að það megi
Hvað vilt þú segja uin irainini-
stöðu Þróttar það sem af er
sumri?
„Ég er nú ekki ánægður með
hana. Ég er þó nokkuð ánægður
með stigafjöldann og ef okkur
tekst að ná tveimur stigum úr
takast verða leikmenn liðsins að
gera sér ljóst aö þeir verða að
berjast fyrir hlutunum. Þetta
kemur ekki af sjálfu sér,” sagði
Axel.
Hann sagði að sér virtist Valur
vera með mjög sterkt lið um þess-
ar mundir og hann tryði því að
'Valur yrði í efstu sætum deildar-
innar þegar upp væri staðið í
haust. Einnig væra Skagamenn
sterkir „og svo má ekki gleyma
Magnúsi Jónatanssyni og Blikun-
um. Maggi er seigur og nær alltaf
góðum árangri með lið sín,” sagði
Axel að lokum.
-SK.
þessum tveimur leikjum sem við
eigum eftir í fyrri umferöinni þá
tel ég að við höfum náö helmingn-
um af þeim stigum sem viö
þurfum á aö halda til að halda
okkur í deildinni en það er það
fyrst og fremst sem við stefnuin
að. Ég er ekki ánægður með þann
bolta sem Þróttur spilar núna. Við
lékum betur í fyrra og ástæðurnar
eru margar. Andstæðingarnir eru
nokkuð öðruvísi og mínir menn
virðast hafa minnasjálfstrausten í
fyrra. Þetta eru aðeins tvær
ástæður.”
Ert þú bjartsýnn á irainhaldið?
„Við eigum eftir að styrkjast.
Örn Öskarsson fer brátt aö leika
með okkur og eins er Daði Harðar-
son að verða klár í slaginn þannig
að ég get leyft mér að vera hæfi-
lega bjartsýnn á að við höldum
sæti okkar í 1. deild. Viö höfum
leikið misjafnlega vel í sumar,
stundum ágætlega og stundum
ekki.”
Þriðja keppnistíinabiiið þitt
sein þjálfari hjá Þrótti stendur nú
yfir. Hefur þii gainan af þjálfun?
„Þaö liggur ljóst fyrir að ef mér
þætti þetta leiðinlegt þá væri ég
ekki í þessu. Það er gaman að
vinna meö Þrótturum og ég er
með marga unga og efnilega
menn undir minni umsjón. Þar vil
ég fyrstan nefna Kristján Jónsson.
Ég get ekki skilið hvers vegna
hann kemur ekki til greina í lands-
liöiö undir 21 árs aldri eöa 23 ára
landsliðið. Sverrir Pétursson er
efnilegur líka, svo og markmaður-
inn, Guðmundur Erlingsson. Allir
þessir leikmenn eru ungir og
framtíðin er þeirra ef þeir halda
áfram.”
Nú ert þú búinn að vera lengi í
eldlínunni. Hefur þú í hyggju að
leggja skóna á hilluna eitir þetta
keppnistímabil?
Eg er ekki farinn að leiða hug-
ann að því að hætta í knattspyrn-
unni. Og ég mun ekki gera það
meðan ég held í við þessa menn
á spretti og lappirnar eru í lagi.
En ég á síður von á því aö ég verði
áfram hjá Þrótti. Annars er ekki
farið að ræða þau mál. t’g hef
fundið fyrir því að það er miklu
meiri ábyrgð sem hvílir á manni
sem leikur með sem þjálfari. Það
er erfitt, vægast sagt.”
Viltu í lokin spá einhverju um
úrslit mótsins?
„Nei, það vil ég nu eiginlega
ekki. Þó reikna ég með Val og
Akranesi á toppnum en það er
alveg ljóst að þetta verður mjög
spennandi mót,” sagöt Asgeir
Elíasson.
-k.
P'
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
fci
AXELHEFLR LEIKl
FLESTA LANDSLEI
Hinn gamalreyndi knattspyrnu-
kappi Axel Axelsson, sem lék með
Þrótti á árum áöur, hefur leikið
flesta landsleiki allra Þróttara frá
upphafi eða 3 taisins. Axel lék sinn
fyrsta landsleik árið 1963.
Þeir Jóhann Hreiðarsson og Páil
Olafsson hafa leikiö einn landsleik
hvor og varþaðáriö 1980.
Þá hefur Ágúst Hauksson, sem
lék með Þrótti hér áður fyrr, áður
en hann skipti um félag, leikið einn
landsleik en þeir Páll, Jóhann og
Ágúst léku landsleiki sína árið
1980.
Því má svo bæta við aö Axel
Axelsson er eini Islendingurinn
sem valinn hefur verið í landslið í
knattspymu úr 2. deild. Það var
árið 1963 en þá léku Islendingar
gegn OL-liði Breta og töpuöu stórt,
6—0og4—0.
-sk.
félögin í 1. deild í knattspyrnu DV kynnlr f élögin í 1. deild í knattspyrnu DV kynn|ríélö$
f élögin í 1. deild í knattspyrnu D V kynnir félö