Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 28
28 DV. LAUGARDAGUR 25. J0N11983.
4. FLOKKUR:
Markaregn
á KR-vellinum
— Steinar skoraði 8 mörk þegar KR skaut
KR-ingar gjörsigruöu slaka
FH-inga, 15—0, á KR-vellinum
á dögunum. Eins og úrslit leiks-
ins gefa til kynna var leikurinn
einstefna á mark FH-inga sem
áttu sér aldrei viðreisnar von.
Steinar Ingimundarson (bróðir
Öskars Ingimundarsonar)
skoraði eigi færri en 8 mörk,
Þorsteinn Guðjónsson 5 og
Stefán og Þormóður sitt markið
hvor. KR-ingar hafa mjög
sterku liði á að skipa í 4. flokki
og eru þeir líklegir til stórræða
á komandi sumri. Margir efni-
legir leikmenn eru í flokknum,
t.d. Heimir Guðjónsson sem
cinnig leikur með 3. flokki og
Hilmar Björnsson sem er leik-
FH á bólakaf, 15-0
inn og útsjónarsamur útherji.
I Keflavík unnu Keflvíkingar
Þór V. meö sex mörkum gegn
engu. Mörk Keflvíkinga skor-
uðu Sigurður 2, Kjartan 1, Gest-
urlogEinarl.
!R-ingar fengu Framara í
heimsókn í Breiðholtið og sigr-
uðu Framarar í liflegum leik,
3—1. Mörk Fram skoruðu Berg-
þór, Vilhjálmur og Hólmsteinn
Er nú eitthvaö að lifna yfir
Frömurum eftir slaka byrjun í
mótinu.
Á Akranesi léku heimamenn
viö Víking og lauk miklum bar-
áttuleik með jafntefli, 1—1.
MarkVíkings gerði Arnar Am-
arsson, en mark 1A Sigurður
Már.
I B-riðli var enn einn marka-
leikurinn. Stjarnan sigraöi Aft-
ureldingu úr Mosfellssveit, 11—
0. Því miður tókst okkur ekki aö
afla upplýsinga um markaskor-
ara Sjömunnar í leiknum en
ljóst er aö liðin í 4. flokki hafa
flest mikla markaskorara inn-
an sinna raða og verður
skemmtilegt að sjá hvaða leik-
maður veröur markahæstur
þegar keppnistímabilinu lýkur.
önnur úrslit urðu sem hér
segir:
A-RIÐILL:
ÍR-Fram 1-3
KR-FH 15-0
ÍBK-Þór V. 6—0
Valur-Vikingur 1-0
ÍA-ÍK 2-1
Fram-Þór V. 4-0
FH-ÍK 2—4
Fram-KR 1—6
ÍBK-ÍR 3-0
Þór V.-Valur 1—9
ÍA-Víkingur 1—1
Fram-FH 5-0
ÍBK-KR 0-1
Vaiur-ÍR 3-0
ÞórV.-ÍA S-0
KR-Víkingur 2-1
UBK-Afturelding 5-0
Týr-Fylkir 2-2
Haukar-Þróttur 0-3
R-RIÐILL:
UBK-Afturelding 5—0
Týr-Fylkir 2-2
Haukar-Þróttur 0-3
Selfoss-Stjarnan 3-2
Fylkir-Þróttur 0-2
Haukar-Selfoss 10-1
Stjarnan-Aftureld. 11—0
Þróttur-UBK 4—0
Selfoss-Fylklr 0-3
Stjarnan-Haukar 1-2
UBK-Selfoss 1—0
UBK-Haukar 1-2
„Ég hef’ann”.. . . gæti þessi ungi Víkingur verið að
hugsa. Myndin er tekin í leik Víkings og Keflavíkur í 5.
flokki.
DV-mynd: Friðþjófur.
2. FLOKKUR:
Unglinga-
knatt-
spyrnan
Umsjón: Friðrik
Friðriksson og Þor-
steinn Vilhjálmsson.
Símatímar: Á þriöju- og fimmtudög-
um kl. 20—22 í sima 86618.
5. FLOKKUR:
Jóhann B. Gunnarsson sést hér leika á tvo einbeitta Þróttara í leik
Fram og Þróttar í 5. flokki. DV-mynd: Friðþjófur.
Knútur skoraðf þrjú
mörk úr hornspyrnum
— þegar FH-ingar unnu stórsigur yf ir Leikni
FH-higar sigruðu Leikni,
12—0, í leik liðanna í 5. flokki
á Kaplakrikavellinum í
Hafnarfirði. í þessum leik af-
rekaði Knútur Sigurðsson það
að skora 3 mörk beint úr
hornspymum og geri aörir
betur. Alls gerði Knútur 4
mörk í leiknum.
I Keflavík áttu Fylkismenn
aldrei neina möguleika gegn
sterku liöi Keflvíkinga og
lauk leiknum með sigri
Keflvíkinga, 5—0. Mörk
Keflvíkinga í leiknum
skoruðu Guðni 2, Olafur 2 og
Ragnar 1.
Valur og Vikingur gerðu
jafntefli, 1—1, á Valsvellin-
um. Leikurinn var allan
Ingólfs en eftir það pressuðu
Framarar stanslaust og náðu
að jafna metin rétt fyrir
leikslok og var þar Jón Geir
aftur aö verki. Leikurinn var
þokkalega leikinn af báðum
aðilum og eftir gangi leiksins
voru þessi úrslit sanngjöm.
IJrslit hafa orðið þessi í 5.
flokki:
A-RIÐILL:
Stjaman-Þróttur 2-4
Víkingur-Valur 1-1
ÍBK-Fylkir 5—0
Fram-LA 0-2
KR—ÍR 5-0
KR-Þróttur 1-0
Stjaroan-Víkingur 1-9
Valur-ÍBK 3-0
Fylkir-ÍA 3-1
ÍR-Fram
Þróttur-Víkingur
Stjarnan-ÍBK
Valur-ÍA
Fylkir-ÍR
Fram-KR
Fram-Þróttur
Víklngur-ÍBK
ÍR-Valur
KR-Fylklr
B-RIÐILL:
Grindavík-FH
ÍK-Selfoss
Haukar-Víkingur Ó1
FH-Selfoss
Grindavík-Haukar
Haukar-Týr
Haukar-FH
Selfoss-Leiknir
Týr-FH
ÞórV.-FH
FH-Leiknir
1—0
3-5
2-0
3—0
0-2
2-2
1-1
0-1
0-1
1-0
0-7
2-2
8-2
1—3
1—1
0-6
1—3
11—1
3-0
1-2
12-0
tímann jafn en þó áttu Vals-
menn hættulegri tækifæri
sem þeim tókst ekki að nýta.
Á Framvelli áttust við
Framarar og KR-ingar. KR-
ingar voru sterkari aðilinn í
fyrri hálfleik og leiddu 1—0
þegar gengið var til leikhlés
með marki Kristins
„strumps”. I síðari hálfleik
mættu Framarar grimmir til
leiks og jöfnuöu á 7. mínútu
hálfleiksins meö marki Jóns
Geirs. KR-ingarkomustaftur
yfir stuttu seinna með marki
3. FLOKKUR:
Stórsigur á
Skipaskaga
— þegar Skagamenn fengu Reyni
frá Sandgerði íheimsókn
ÍA tók Reyni Sandgerði í
kennslustund þegar liðin áttust
við á Skipaskaganum og vann
4—1. Mörk IBK skoruðu: Kjart-
an 2 og Freyr og Kristján.
Mark Þróttar gerði Atli Her-
11—0. Mörk ÍA skoruðu Stefán
mannsson.
Udo skoraði fimm mörk
— þegar Valsmenn lögðu Þór að velli, 6-1
Hmn marksækni framherji
Vals, Udo Latek, skoraði fimm
mörk þegar Valur sigraði Þór,
6—1, á Valsvellinum. Þór
Ragnarsson skoraði fyrsta
mark Vals á 6. minútu leiksins
og Udo bætti siðan öðru marki
við fyrir Val í fyrri hálfleik.
í síðari hálfleiknum var nær
um einstefnu að ræða á mark
Þórs og skoraði þá Udo 3 mörk
áður en Þórsurum tókst að
svara fyrir sig.
Á KR-velli kepptu KR og
Fram og var þar hart barist
enda áttust þar við sennilega
tvö af sterkustu liðunum í 2.
flokki i ár. Leikurinn einkennd-
sit af mikilli baráttu frá
upphafi til enda, Framarar
voru meira með boltann en
sköpuðu sér engin afgerandi
færi, KR-ingar léku sterkan
vamarleik og beittu síðan vel
útfæröum skyndisóknum og
tvisvar skall hurð nærri hælum
við mark Framara. Hjá KR var,
Hannes bestur og stjórnaði
hann vörr.KR inga eins og her-
foringi en liö Fram var nokkuð
jafnt aö getu enda er það skipað
mjög jöfnum einstaklingum.
Á Víkingsvelli kepptu Víking-
ur og KR. KR-ingar voru á und-
an að skora en Víkingar jöfn-
uöu skömmu síðar með fallegu
marki. Undir lok leiksins skor-
uðu KR-ingar sigurmarkið og
var hálfgerð rangstöðulykt af
því marki. Hannes og Davíð
Sigurjónsson skoruöu mörk KR
en ekki er vitað hver gerði
mark Víkings.
Á Akranesi sigruðu Framar-
ar IA, 4—1. Mörk Fram skor-
uðu Grétar Jónasson 1, Arnar
Halldórsson 2 og Guðjón Ragn-
arsson 1. Skagamenn minnk-
uðu muninn með stórglæsilegu
skallamarki rétt fyrir leikslok.
Þess má geta að Guðjón Ragn-
arsson skoraði mark af 30
metra færi en í sama mund og
knötturinn þandi netmöskvana
flautaði dómarinn leikinn af og
var mark Guðjóns „Dromm-
ers” Ragnarssonar því dæmt
af. Orslit hafa orðið þessi i 2.
flokki:
A-RIÐILL:
KA-Víkingur 1-3
Fram-Þór 3-0
ÍA-UBK 3-1
KR-ÍBK 2-1
Valur-ÍBV 1-0
Valur-Þér 6-1
ÍA-Fram 1—4
KA-UBK 2-1
Víkingur-KR 1-2
ÍBV-ÍBK 6-1
Þór-ÍA 2-2
KA-Fram 2-2
UBK-KR 0-1
ÍBV-Vikingur 5-1
ÍBK-Valur 0-0
ÍBK-Þór 0-1
KR-Fram 0-0
ÍA-KA 2-0
UBK-ÍBV 1-3
Víkingur-Valur 0-3
B-REDILL:
Grlndavík-FH 2-0
Stjaman-Haukar 0-1
Fylkir-Þróttur 1-2
FH-Þréttur 1-0
Gríndavík-Stjaraan 2-0
Haukar-Selfoss 2-4
Fylkir-ÍR 1-1
FH-Stjaraan 5-0
Selfoss-Grindavík 1-3
KS-Haukar 6-0
ÍR-Þróttur 2-0
ÍBI-Fylkir 0-2
ÍR-FH 2-0
Stjaraan-Selfoss 4-4
Haukar-Fylkir 2-2
4, Gísli 2, Margeir, Alexander
og Einar Sveinn 1 hver.
I A-riðli áttust við Fram og
KR á Framvelli. KR-ingar voru
sterkari aðilinn í fyrri hálfleik
en tókst ekki að skora og var
staðan 0—0 í hálfleik. I síðari
hálfleik jafnaðist leikurinn
nokkuð en KR-ingar áttu hættu-
legri marktækifæri og skoruðu
3 mörk. Ingólfur, Heimir og
Konráð skoruðu mörk KR-inga.
I Keflavík áttust við heima-
menn og Fram og var það
hörkuleikur. Framarar byrj-
uðu leikinn með látum og eftir 7
mínútur var staðan orðin 2—0
með mörkum Jónasar Bjöms-
sonar og Amljóts Davíðssonar.
Eftir þetta fóm Keflvikingar að
sækja í sig veðrið og náðu að
minnka muninn í 2—1 f yrir leik-
hlé. I síðari hálfleiknum var
ja&iræði með liöunum en rétt
fyrir leikslok fengu Framarar
vítaspyrnu sem Amljótur skor-
aði úr og úrslitin urðu því 3—1
fyrir Fram.
IBK sigraði Breiðablik, 3—0 í
Kópavogi. Mörk IBK skomðu
Garðar, Kjartan og Einvarður.
I Keflavík sigraði IBK Þrótt,
tJrslit leikja hafa oröið þessi:
A-RIDILL:
ÍBK-Víkingur 3-0
Fylkir-Fram 0-5
UBK-Þróttur 1-4
Valur-ÍR 3—0
KR-ÞórV. 1-0
Valur-Þór V. 2-2
ÍBK-Þróttur 4—1
Valur-Fram 0-1
Fylkir-UBK 1-2
Víkingur-KR 1-1
ÞórV-ÍR 3-2
UBK-Fram 0-7
Fylkir-ÍBK 0-1
Þróttur-KR 0-1
ÍR-Vikingur 1—4
KR-Fylkir 2-0
UBK-ÍBK 0—3
Þróttur-ÍR 0-1
Valur-Víklngur 1-1
Fram-KR 3-0
ÍBK-Fram 1-3
IR-Fylkir 1-3
KR-UBK 4-0
Þréttur-Valur 0-0
B-RIÐILL:
FH-Njarðvík 5-0
Grótta-tA (Grótta gaf leikinn)
Seifoss-Reynir S 13-0
Grótta-FH 3-11
Njarðvik-Stjaraan 0-7
ÍA-Reynir S 11-0
Týr-Selfoss 6-0
Stjaraan-Týr 0-2
Stjaraan-Grótta 4—1
Grótta-Selfoss 1—11
FH-Stjarnan 1—2