Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Qupperneq 36
36
DV. LAUGARDAGUR25. JUM1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu
sófasett, 3+2+1, sófaborð og tvö smá-
borð Tjaldborgartjald, 5 manna,
barnakerra, og Hókus Pókus barna-
stóll. Uppl. í síma 53684.
NIKON—EM
ljósmyndavél með F 1,8, 50 mm linsu, í
tösku, alveg ný og ónotuö, til sölu.
Uppl. í síma 31686 og 50974.
Skrifborð, sófaborð og innskotsborð,
dívan með baki, hjónarúm, tveir arm-
stólar með skammeli, vönduð herraföt,
ferðataska og fleira til sölu. Uppl. í
sima 10762.
Til sölu
Electrolux WH 32 þvottavél, 3 ára,
mjög vel með farin, ein Nova II hillu-
eining og tvöfaldur dýnusófi. Uppl. í
síma 52061.
Ódý i'rsl. víðir.
2ja ara ala„.vanðir til sölu. Uppl. í
síma 11263.
Til sölu
hefilbekku , handverkfæri og skápar,
harðviður og spónn, og taurulla. Uppl.
í síma 34468.
Honda CBJ
árg. '79, Silver Cross barnavagn með
járnkörfu, stáleldhúsborð og stólar,
Nilfisk ryksuga, ritvél og Vither
reiöhjól (drengja) tilsölu. 75027.
Hringsnúrustaurar til snlu,
sterkir, ryöfríir og henta vel íslenskri
veöráttu. Uppl. í síma 83799.
Tilsölu
sem nýtt 260 lítra ísskápur, stórt karl-
mannsreiðhjól, útigrill með öllu, grjót-
grind á Lada lti,\‘veir pinnastólar og
gamalt svart/hvitt sjonvarp í skáp.
Uppl. ísíma 52981.
Tii sölu
svefnsvampdýna, lengd 1,85, breidd
1,2 hæð 0,40. Uppl.ísíma 30477.
Golfáhugamenn.
Til sölu mjög lítiö notaö Wilson 2000
golfsett ásarat poka og kerru. Verð að-
eins 17.500. Uppl. í síina 33026 eða
16225.
Til sölu er lager af f atnaði
á konur, börn og unglinga á góöu verði,
allt úr tískuverslun sem hætti rekstri,
einnig 6 manna mávamatarstell og 12
stk. mánaöarbollar. Uppl. í síma 34672
og í síma 26513.
Til sölu spilakassi,
nýyfirfarinn, skemmtilegur leikur
geröur fyrir 2x5 kr. mynt. Uppl. í síma
53216.
Blóinafræflar Honeybee Pollen S.
Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3., sími 30184, afgreiðslutími
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á
vinnustaði og heimili ef óskað er.
Sendum í póstkröfu.
Takið eftir!
Honeybee Pollen S, blómafr.: flar, hin
fullkomna fæða. Sölustaður
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður
Ölafsson.
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka-
hillur, stakir stólar, sófasett, svefn-
bekkir, skrifborð, skenkar, blóma-
grindur, og margt fleira. Fornverslun-
in Grettisgötu 31, sími 13562. #
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, S. 85822.
íbúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikiö úrval af viðarharðplasti,
marmaraharðplasti og einlitu. Hringið
og við komum til ykkar með prufur.
Tökum mál, gerum tilboð. Fast verö.
Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í
síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar. Geymið auglýsinguna.
Plastlímingar, sími 13073 eöa 83757.
Útskorið antik-borð, kommóða,
bókahilla, 2 m hæö, eik, svefnsófi, eins
manns, Hoover rafmagnsbónvél og ný
Oster hakkavél til sölu, á sama stað
óskast rúnnað eldhúsborö á stálfæti og
stólar. Uppl. í síma 51076.
Til sölu
súgþurrkunarblásari, einnig á sama
staö sláttuþyrla. Uppl. í síma 99—3148.
Rifsberja- og sólberjarunnar
til sölu. Uppl. í síma 66272. Geymið
auglýsinguna.
Rólusamstæða — reiðhjól.
Ný rólusamstæða og tvö notuð reiðhjól
til sölu. Uppl. í síma 38878.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt stálvaski og blöndunartækjum
til sölu, einnig skrifborðsstóll og fleira,
selst ódýrt. Uppl. í síma 15287.
Til sölu vegna fiutninga:
frystikista, Atlas, 420 1, Zanussi
þvottavél, stór amerískur þurrkari,
rimlabarnarúm, buröarrúm með
hjólagrind og sófaborð úr palesender.
Uppl. ísíma 13376.
Til sölu
Olympia lyftingabekkur ásamt lóöum
og fleiri tækjum til líkamsræktar, selst
saman eða hvert í sínu lagi, góö kjör.
Uppl. í síma 92-3036 og 92-2499 eftir kl.
19.________________________________
Til sölu tölvuvigt,
Ishida Digital Kostina, vogarþol 6 kíló,
prentar á miða þyngd, einingarverð,
dagsetningu, heildarverð, síöasta sölu-
dag og pökkunardag, hægt að fastsetja
5 einingarverð. Einnig til sölu kjötsög
og áleggshnífur. Uppl. í síma 21800 frá
kl. 9—18 og í síma 75284 á kvöldin.
Bækur til sölu.
Vestfirskar ættir 1—2, tímaritið Oöinn
í heild. Við sundin blá eftir Tómas Guö-
mundsson, Barn náttúrunnar eftir
Halldór Laxness, Dalamenn 1—3 eftir
séra Jón Guðnason og ótal margt fleira
ágætt og skemmtilegt nýkomið. Bóka-
varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Hjónarúm-grillofn.
Til sölu hjónarúm án dýnu frá Ingvari
og Gylfa. Einnig Bauknecht grillofn,
hvort tveggja fæst fyrir lítið verð.
Uppl. í síma 67202 eftir kl. 19.
Til sölu
mjög vel farin Flymo rafmagnssláttu-
vél og Flymo kantskeri. Uppl. í síma
43753.
Bandsög,
afréttari og hefill, lítil útsögunarvél,
borvél, smergel, snittgræjur, olíuofn
og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma
44017.______________________________
Til sölu
bráöabirgða eldhúsinnrétting meö
stálvaski og eldavél, Pira hillusam-
stæða, sófaborð, svefnsófi, barnastóll,
6 ferm gólfteppi, hraðsuðuplata, telpu-
reiðhjól, 14 tommu radial dekk og 4
tommu járnhjól, Uppl. í síma 37921
milli kl. 13 og 19.
Fjarstýrð
flugvél til sölu. Uppl. í síma 97-1228
milli kl. 2og4.
Til sölu
vegna flutninga hljómtæki, Pioneer
plötuspilari módel 1171 >,Pioneer magn-
ari model SX 650 og tveir Pioneer
HPM 60 hátalarar. Marantz segulband
model 5025 B. Uppl. í síma 52061.
Verzlun
Lökk á sprautubrúsum,
grunnur á spray, ryðvarnarefni á
spray, lakkleysir á spray, boddí-fyllir
frá ISOPON, boddí-fyllir frá LOC-
TITE, sandpappír — vatnspappír,
smergelskífur, skuröarskífur, ryk-
grímur, smergel-gleraugu, lakksíur—
slipimassi. Bilanaust hf., simi 82722.
Óskast keypt
Iljúpfrystir óskast.
Oska eftir djúpfrysti með vél. Uppl. í'
síma 93-3940 og 91-75706
Óska eftir simsvara.
Uppl. í síma 53808 eftir kl. 18.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil söfn og einstakar bækur, gömul
íslensk póstkort og íslenskt smáprent,
eldri handverkfæri, útskurð, eldri
mýndverk og fleira. Bragi Kristjóns-
son, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Sjónvörp
ORION-LITSJÓNVARPSTÆKI.
Vorum aö taka upp mikið úrval af
ORION litsjónvarpstækjum í stærðum
10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tommu og 20 tommu, stereo, á verði
frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn stað-
greiðslu. Ennfremur bjóðum við góð
greiðslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga
skilarétt, 5 ára ábyrgð og góða þjón-
ustu. Vertu velkominn. NESCO,
LAUGAVEGI10, sími 27788.
Fyrir ungbörn
Til sölu
eins árs gamall Silver Cross barna-
vagn, lítur út sem nýr. Uppl. í síma
52061.
Til sölu blár
Silver Cross kerruvagn, buröarrúm,
ömmustóll og rimlarúm. Uppl. í síma
73492.
Vel með farinn
Silver Cross barnavagn til sölu. Á
sama stað óskast stærri gerðin af
þríhjóli. Uppl. í síma 30049.
Kaup — Sala.
Spariö fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup-
um og seljum notaða barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum. Opiö virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Fatnaður
Brúðarkjóll til sölu.
Uppl. í síma 79304.
Husgögn
TU sölu
nýlegt furusófasett. Uppl. í síma 30768
um helgina.
Barnakoja
til sölu. Uppl. í síma 76193.
Til sölu
dökkar sérsmíðaöar veggsamstæður
sem eru f jórar einingar meö skápum,
plöturekkum og fl. Uppl. í síma 29698.
Vandaðar hillur,
dökkar raðhillur, 5 skápar og 5
skúffur, einnig bar og glerskápur,
örlítið gallaðar, seljast á hálfvirði.
Uppl. í síma 36153.
Til sölu kojur og
lítiö telpnareiöhjól. Uppl. í síma 30034.
Stórglæsilegt
nýlegt hjónarúm til sölu, dýnulaust,
meö vekjara, klukku, útvarpi, ljósum
og náttboröum. Uppl. í síma 43674.
Til sölu
svefnsófi og 2 stólar, selst ódýrt. Uppl.
ísíma 92-1181.
Athugið.
Ef þig vantar hjónarúm þá skaltu líta
við í Uröarbakka 34, Reykjavík, um
helgina og skoöa gripinn.
Nýtt sófasett, 3+2+1 til sölu.
Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 45366 og
76999.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki. Komum í hús
meö áklæöasýnishorn og gerum
verötilboö yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 63. Sími 45366,
kvöld og helgarsími 76999.
Nú er rétti tíminn.
Við klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða, einnig fjölbreytt
úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn
á horni Miklubrautar og Grensásveg-
ar, sími 85944 og 86070.
Heimilistæki
Þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 84762.
Lítill ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 31437.
1 árs kæliskápur til sölu,
hæð 150 cm, breidd 55 cm, 50 lítra sér
frystihólf. Gott verö. Uppl. í síma 32886
eða 32789.
Hljóðfæri
Pólýfónískur
hljómgervill og rafmagnsgítar til sölu.
Uppl. í síma 41064.
Sharp-stereo
kassettutæki og útvarp með leitara,
Pioneer, equalizer AD—30 og Tune upp
Pioneer hátalarar til sölu. Topp-
græjur. Uppl. í síma 46167.
Fiðla
til sölu. Uppl. í síma 14426.
Til sölu
nýtt tölvuhljómborð á góðu verði.
Uppl. í síma 71606.
Rafmagnsorgel
til sölu, einnig Prima eldhúsvifta.
Uppl. í síma 72019.
Hljómborðsleikari óskast.
Hljómsveitin Bylur. Uppl. í síma 77904,
16914 eöa 86143.
Tölvuorgel — reikniv élar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Sansui hátalarar SP,
1500 x 70 vöit músík stykkið, seljast
frekar ódyrt. Einnig til sölu stereo
skápur, selst á kr. 1900. Uppl. í síma
31792.
Til sölu magnari
JVC AX 5 2x70 vött, lítiö notaður.
Uppl. í síma 92-2357 eftir kl. 19.
Mission og Thorens.
Nú loksins, eftir langa bið, eru hinir
framúrskarandi Mission hátalarar,
ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil-
ara, aftur fáanlegir í verslun okkar.
Hástemmd lýsingarorð eru óþörf um
þessa völundargripi, þeir selja sig
sjálfir. Við skorum á þig aö koma og
hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Viltugera ótrúlega
góö kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki
af fullkomnustu gerð en á einstöku
verði. Orion CS-E bíltækið hefur: 2x25
w. magnara, stereo FM/MW útvarp,
„auto reverse” segulband, hraðspólun
í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader
control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú
eignast á aðeins 6.555 kr. eða með mjög
góðum greiðslukjörum. Verið velkom-
in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788.
Akai — Akai — Akai — Akai.
Vegna sérsamninga getum við boðið
meiriháttar afslátt af flestem Akai-
samstæðum meðan birgðir endast, af-
slátt sem nemur allt aö 9.830 kr. af and-
virði samstæðunnar. Auk þess hafa
greiöslukjör aldrei veriö be.ri: 10 þús.
út og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai-
hljómtæki eru góð fjárfesting, mikil
gæði og hagstætt verð gerir þau að eft-
irsóknarverðustu hljómtækjunum í
dag. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími
sanna hin einstöku Akai-gæði. Sjáumst
í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Mikiö úrval al notiiðmn
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þu.
hyggur á kaup eöa sölu á notuöum
hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þu
ferö annað. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Tölvur
Til sölu
Sinclair ZX 81 tölva 16 K. Á sama stað
til sölu 12 tommu eins árs svarthvítt
sjónvarp. Uppl. í síma 72071.
Video
Spólur óskast.
VHS og Betaspólur óskast til kaups.
Gott verð er greitt fyrir góðar og
nýlegar myndir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—599.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum auglýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, með
og án íslensks texta. Opiö virka daga
frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30.
Fyrirliggjandi i miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
yideo-augað
Brautarholti 22, sími 22255. VHS
videomyndir og tæki, mikið úrval meö
íslenskum texta, opið alla daga frá
10—22, sunnudaga frá 13—22.
Söluturninn Nesið,
Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir:
Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, með
æða án íslensks texta. Opið alla daga
jfrá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22.
Nýjar myndir í Beta og VHS.
Höfum nú úrval mynda í Beta og VHS
með eða án texta. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið virka daga frá
kl. 14—23.30 og um helgar frá 10—23.3(1
Isvídeo Kaupgarði vesturenda, Kópa-
vogi, sími 41120.
Orion videotæki,
5 mán. gamalt, til sölu, 6 spólur, 180
mín fylgja, greiöslukjör, verð 35 þús.
Uppl. í síma 54998.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud,—föstud. frá 8—20, laugárd. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleígan hf., sími 82915.
Simi 33460, Videosport sf„
Háaleitisbraut 58—60,
simi 12760 Videosport sf.,
Ægisíðu 123.
Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
'VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
Akai og Grundig myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki frá
AKAI og GRUNDIG á gömlu veröi. Ut-
borgun frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 9'
mánuðum. Tilvalið tækifæri til að eign-
ast fullkomið myndbandstæki meö
ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10.
Sími 27788.
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Frábært verö og vildarkjör, útborgun
frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 6 mánuð-
um. Staögreiðsluafsláttur 10%. Skila-
réttur í 7 daga. ORION gæðamynd-
bandstæki með fullri ábyrgð. Vertu
velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10,
Sími 27788.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjudaga
og miðvikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga
Hafnarfjaröar, Strandgötu 41, sími
53045.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.