Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUH 25. JUNl 1983.
39
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
t—""
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
Ungt reglusamt par óskar
eftir íbúö til leigu í Reykjavík, frá 1.
sept. Heitum góöri umgengni og
skilvísum greiöslum. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 92-
2347 eftirkl. 19.
3ja herb. íbúö í Breiöholti
til leigu, leigutími er minnst eitt ár eöa
lengur, fyrirframgreiðsla eitt ár.
Tilboö sendist DV fyrir 27. júní merkt
,,3ja herb. íbúö í Breiöholti”.
Húsnæði óskast
tbúöarhæö, 3—5 herb.,
óskast til leigu í húsi hjá reglufólki,
helst í vesturbænum, fyrir barnlaus
eldri hjón. Þyrfti helst aö leigjast til
lengri tíma. Skilvísar mánaöargreiösl-
ur sem fylgi verölagi. Uppl. í síma
83794.
Einstæð kona
óskar eftir 2ja herbergja íbúö sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 88729 eftir kl. 19.
Óska eftir 4ra—5 herb. íbúö
eöa raöhúsi á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, reglusemi og góðri umgengni heit-
iö. Sími 34519.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu.
Öruggar mánaöargreiöslur eöa fyrir-
framgreiösla, reglusemi heitiö. Meö-
mæli ef óskaö er. Uppl. í síma 26776 eft-
ir kl. 18.
Reglusamur ungur iðnaðarinaður,
um 27 ára, óskar eftir aö taka á leigu
1—2ja herbergja íbúö í 4—6 mánuði.
Öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í
síma 73617 um helgina og eftir kl. 20
virka daga.
Kennaranemi og fóstrunemi
óska eftir íbúð á leigu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
28979.
Takið eftir.
Viö erum 3 ungar, rólegar stúlkur aö
norðan sem stundum nám í Háskólan-
um. Okkur sárvantar 4ra herb. íbúö
næsta vetur til aö geta haldið áfram
námi. Þaö væri ekki verra aö íbúðin
væri í vesturbænum. Heitum aö sjálf-
sögöu t'ullri reglusemi. Uppl. í síma
17086.
2—3 herbergja íbúð
óskum við aö taka á leigu sem fyrst,
erum róleg, þrifin, umgengnisgóö full-
oröin hjón. Öruggar mánaöargreiðslur
og nokkur fyrirframgreiösla ef óskaö
veröur. Uppl. í síma 17094.
Stúlka við nám í KHÍ
óskar eftir herbergi, er róleg, fer heim
um helgar. Uppl. í síma 99-5025.
-------------------------L----------
Einstæð móðir með eitt barn,
nýkomin til landsins, óskar eftir 2ja—
3ja herbergja íbúö strax. Einhver
fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 17746.
Hæ. Hó.
Vill einhver leigja skólafólki utan af
landi 3ja herbergja íbúö frá 1. sept —1.
júní, erum reglusöm og göngum vel
um. Uppl. í síma 97-6144, Eskifiröi, eöa
19379, Reykjavík.
Hjálp!
Ungt par með árs gamalt barn óskar
eftir 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu.
Reglusemi og góöri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í
síma 40486 og 71256.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu strax fyrir hjón með 3
börn. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 39079.
3ja til 5 herb. íbúð óskast
á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1. sept.
Hugsanleg skipti á 4ra herb. íbúö á Ak-
ureyri. Uppl. í síma 91-71983 og 96-
25459. ______
Einstæður faðir með
8 ára gamla dóttur óskar eftir lítilli
íbúö. Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. í síma 41375 eftir kl. 19.
Öskum eftir 2—3 herb. íbúð
í Reykjavík eöa nágrenni í eitt ár frá 1.
sept. Til greina koma skipti á 3ja herb.
raöhúsi á Isafiröi. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 94-
4317.
Einhleypur maður
óskar að taka á leigu eitt herbergi og
eldhús, eöa meö eldunaraöstööu. Uppl.
eftir kl. 18 í síma 36185.
2ja herb. íbúð óskast
til leigu í Hafnarfiröi fyrir fullorðna
konu. Uppl. í síma 52539 eða 52494 eftir
kl. 18.
Par utan af landi
með eitt barn, annað í námi, óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, helst
til 2ja ára og helst fyrir 1. sept.
Greiöslugeta 5—6 þús. á mánuði, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. hjá
Maríu í síma 39342.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu fyrir 1. sept. handa
heilbrigöum stúlkum á aldrinum 3ja til
27 ára. Reglusemi og einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Meömæli frá
fyrri leigusölum fáanleg. Uppl. í síma
12627.
Hjúkrunarfræðingur
og 5 ára dóttir óska eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúö á leigu. Einhver fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 71943.
Ung reglusöm kona með 2 börn
óskar eftir 2—3 herb. íbúö, er í fastri
atvinnu, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskaö er, en einnig kæmi til greina ein-
'hver heimilisaöstoö. Uppl. í síma 29748
eftirkl. 18.
Húsaviðgerðir
Húsaþéttingar.
Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung-
ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg
þjónusta. Sanngjarnt verö. Uppl. á
daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím-
ar 74743 og 12460. Guðmundur Davíös-
son.
Þak- og utanhússklæöningar.
Klæðum steyptar þakrennur, einnig
gluggasmíöi og ýmiss konar viöhald.
Uppl. í síma 13847.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
fyrir léttan iönaö óskast strax, 40—60
ferm, þarf aö vera meö góöum aö-
keyrsludyrum. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—621
Geymsluhúsnæði.
Fyrirtæki óskar aö taka á leigu 60—100
ferm húsnæöi á höfuðborgarsvæöinu til
geymslu á véla- og varahlutum sem
lítil hreyfing er á. Góð aökeyrsla nauö-
synleg. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—699
Atvinna í boði
Innflutningsfyrirtæki
óskar eftir aö ráöa starfskraft á skrif-
stofu hálfan daginn, vélritunarkunn-
átta nauösynleg. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—652.
Hress og ábyggilegur starfskraftur
óskast til afgreiðslu í söluturni frá 1.
júlí — 1. des, sumarvinna kemur ekki
til greina. Þær sem hafa áhuga vin-
samlegast hafi samband viö auglýs-
ingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-344.
Maður óskast til sprautunar
plastefna á byggingar fram á haust,
aldur 20—30 ár. Vinsamlega hringiö í
síma 50538 kl. 8—10 f.h. mánudaginn
27. júní.
Óskum eftir afgreiðslustúlku
eftir hádegi, fjölbreytt starf. Uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf sendist í
pósthólf 10155, Reykjavík.
Mann með kunnáttu vantar
til aö lagfæra og ryðbæta bíl undir
sprautun. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—617
19 ára stúlka óskar
eftir kvöld- og / eöa helgarvinnu. Er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
34637.
Atvinna óskast
26 ára f jölskylduinaður
óskar eftir góöri vinnu, er lærður hús-
gagnasmiöur, stundvís og reglusamur.
Sími 29698.
Við erum 2 danskar stúlkur
sem höfum nýlokiö stúdentsprófi og
höfum áhuga á sumarstarfi á Islandi í
júlí, ágúst og september viö fram-
reiöslu, hreingerningar, garöyrkju,
landbúnað eöa hvaö sem býöst. Hafiö
samband við Lotte Rask Thomsen (og
Annike) H.C órstedsvej 9 B, 7900 Ny-
kobing Mors, Danmark, sími
(07)721672eöa (07)723489.
Ungur útlendingur
þarfnast nauösynlega atvinnu í 2
vikur. Allt kemur til greina. Uppl. í
sima 43675 milli kl. 6 og 8.
Tvær vandvirkar húsmæður
óska eftir heimavinnu, t.d. viö sauma-
skap eöa aðra handavinnu. Uppl. í
síma 74733 og 76313.
23 ára gamall maður
óskar eftir framtíöarstarfi strax. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 74358.
18 ára piltur óskar eftir
framtíöarvinnu. Hefur bílpróf og lyft-
arapróf. Uppl. í síma 42504.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
53846. Olafur Hólm.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi
og teppi í bílum. Höfum einnig
háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæöi og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452. Jón.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur aö sér hreingern-
ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í
einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofn-
unum. Haldgóö þekking á meöferð
efna ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og
28997.
Hreingerningar- og teppahreinsunar-
félagiö Hólmbræöur. Margra ára
örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,
30499 (símsvari tekur einnig viö pönt-
unum allan sólarhringinn sími 18245).
Gólf teppahreinsun—hreingerningar
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Sveit
»
Er ekki einhver barngóð
12—14 ára stelpa sem vill passa börn í-
sveit? Uppl. í síma 95-6142.
Líkamsrækt
Ljósastofan Hverfisgötu 105
(v/Hlemm) Opiö kl. 8—22 virka daga,
laugardaga 9—18, lokað sunnudaga.
Góð aöstaöa. Nýjar fljótvirkar perur.
Lækningarannsóknarstofan, sími
26551.
Árbæingar, Selásbúar.
Hjá okkur er alltaf sól, sérstakar fljót-
virkar perur, sérklefar, góö sturtu- og
snyrtiaðstaða. Tryggið ykkur tíma i
síma 74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ
8.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losniö við vöðva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leið og
þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ljósastofan við Laugaveg
býður dömur og herra velkomin frá kl.
8 til kl. 22 virka daga og laugardaga til
kl. 19. Nýjar fljótvirkar perur tryggja
öruggan árangur, reynið Slendertone
vöövaþjálfunartækiö til grenningar og
vöðvastyrkingar, sérklefar og góð baö-
aðstaða. Veriö velkomin. Ljósastofan
Laugavegi 52, sími 24610.
Innrömmun
Rainmamiðstöðin Sigtuni 20
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m. illist-
ar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellurömm-
um. Setjum myndir í tilbúna ramma
samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opiö
daglega frá kl. 9—18 nema laugardaga
kl. 19—12. Rammamiöstöðin, Sigtúni
20 (á móti ryðvarnaskóla Eimskips).
Ýmislegt
Bílkerrur til leigu,
nokkrar stærðir. Uppl. í síma 83799.
Er að fara hringferð um landið.
Vantar/get bætt viö mig vörum og
fleiru, t.d. tekið upp pantanir og fleira
sem fólk og fyrirtæki vantar. Góö og
traust þjónusta. Sími 77427.
Óska eftir 11—12 ára
stelpu til að gæta 2ja ára barns í sveita-
þorpi á Norðurlandi. Uppl. í síma 95
1913.
Óska eftir barngóðri
stúlku til aö gæta 2ja telpna nokkra
tíma á dag frá 4. júlí til 6. ágúst. Uppl. í
síma 79854.
Barngóð stúlka óskast til aö gæta
tæplega 2ja ára gamals stúlkubarns
hluta úr degi og einstaka kvöld. Er i
Bakkahverfi Breiöholti. Uppl. veitir
Olöf í síma 79168.
Barnagæsla.
Get bætt við mig barni. Uppl. í síma
20626.
18 ára stúlka óskar eftir
aö gæta barna í Kópavogi. Uppl. í síma
42504.
Bækur
Er kaupandi aö þýskum
notuðum bókum frá árunum 1900—
1950. Tilboð sendist DV, merkt Dr.
Dallingern.
Garðyrkja
Heyrðu.
Tökum aö okkur alla standsetningu
lóöa, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv.
Gerum föst tilboö og vinnum verkin
strax. Vanir menn, vönduö vinna.
Simar 38215, 27811 og 14468. BJ verk-
takar.
Aburðarinold.
Urvals gróöurmold, mulin og blönduð
áburöi, heimkeyrð. Uppl. ísíma 54581.
Túnþökur.
Véiskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Símar 20856 og 66086.
Er grasílötin með andarteppu?
Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-
faltir til aö bæta jaröveginn og eyöa
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13,
Rvík., sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
Skrúógaröainiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um
helgar í síma 99A388. Lóðaumsjón,
garðsláttur, lóðabreytingar, stand-
setningar og lagfæringar, garöaúðun,
girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn
áburöur, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar, sláttuvélaviö-
geröir, skerping, leiga. Tilboö í efni og
vinnu ef óskaö er, greiðslukjör.
Garðeigendur.
Tökum aö okkur hina ýmsu garðvinnu,
svo sem snyrtingu, hellulagnir, hleöslu
o.fl., tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma
12203 frákl. 19.
Lóðastandsetning.
Tökum að okkur alhliöa standsetningu
lóöa, túnþöku- og hellulögn, veggja-
hleöslur, giröingar o.fl. Uppl. í síma
12523 og 86803.
Túnþökur—gróðurmold
til sölu. Bjóöum úrvals túnþökur,
heimkeyröar, á 25 kr. ferm, jafnframt
seldar á staönum á 22,50 ferm. 12
rúmmetrar af mold á 700 kr. Allar
pantanir afgreiddar samdægurs. Góö
greiösiukjör. Uppl. í síma 37089 og
73279.
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburö og gróðurmold,
dreifum ef óskaö er. Höfum einnig
traktorsgröfu til leigu. Uppl. í sírna
44752.
Úrvals gróðurmold til sölu,
staöin og brotin. Uppl. í síma 77126.
Túnþökur.
Höfum til sölu vélskornar túnþökur,
skjót afgreiðsla. Sími 17788 og 99-4423.
Siáiim, hreinsum, snyrtum
og lagfærum lóöir, orfa- og vélsláttur.
Uppl. í síma 22601, Þóröur, og 39045,
Héöinn.
Túnþökur.
Til sölu góöar vélskornar túnþökur,
heimkeyrðar eöa sóttar á staöinn.
Sanngjarnt verð, greiöslukjör. Uppl. í
símum 77045, 15236 og 99-4388. Geymið
auglýsinguna.
Sláttur—vélorf.
Tökum aö okkur slátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Er
meö stórar og smáar sláttuvélar.
Einnig vélorf. Aö auki bjóöum viö
hreinsun beöa, kantskurð, giröinga-
vinnu og fleira. Utvegum einnig hús-
dýra-, tilbúinn áburö, gróöurmold,
sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt
verö. Garðaþjónusta A & A sími 81959
og 71474.
Garðaþjónusta.
Önnumst frágang lóöa, stórra sem
smárra. Leggjum þökur, kantsteina og
hellur, gróöursetjum trjágróöur og
hlööum kanta svo eitthvaö sé nefnt.
Skilum vönduöu verki á viöunandi
veröi. Símar 22372 og 39308.
Túnþökur.
Góöar vélskornar túnþökur til sölu,
heimkeyröar, legg þökurnar ef óskað
er, margra ára reynsla tryggir gæði,
skjót og örugg afgreiösla. Túnþökusala
Guöjóns Bjarnasonar, sími 66385.