Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Síða 40
40
DV. LAUGARDAGUR25. JUNI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Garðeigendur—verktakar.
Getum bætt við okkur nokkrum verk-
efnum. Tökum aö okkur alhliða lóða-
standsetningar, s.s. hellulögn, girð-
ingar, túnþökulögn, vegghleðslu,
steypum bílastæöi plön og fl. Önnumst
alla undirvinnu og jarðvegsskipti.
Utvegum allt efni. Vönduö vinna, vanir
menn. Uppl. í síma 15438 á kvöldin og
um helgar.
Nýjar víddir í garðvinnu.
Torfhleösla, grjóthleðsla, trésmíði,
járnsmíði, plastmótun, skipulag og
teikningar, skúlptúr (myndhöggvara-
vinna). Umhverfi fyrir börn. Gömul
list og ný er gleður augað. Klambra sf.,
Tryggvi G. Hansen, sími 16182.
Garðsláttur.
Tek aö mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-, fiölbýlis- og fyrirtækja-
lóðum. C n t:lboð ef óskað er, sann-
gjarnt verú. . tinnig sláttur meö orfi og
ljá. Ennfremur sláttuvélaleiga og
viðgerðir. Uppl. i síma 77045 og 99-4388.
Geymiö auglýsinguna.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóður í fatnaði.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- og
viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238. '
Þjónusta
Málningarvinna-sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð ef óskaö er, aöeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helg-
ar.
Tökum að okkur alls konar viðgeröir.
Skiptum um glugga og huröir, setjum
upp sólbekki, viðgeröir á skólp- og.
hitalögn, alhliða viðgeröir á bööum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í sima
72273.
Saga til næsta bæjar.
Steinsteypusögum veggi og gólf og
raufasögum. Kjamaborun. Borum
fyrir öllum lögnum. Pantanir og tilboö
teknar í síma 78236 og 780085. Steinsög-
un sf.
Húsaviðgeröaþjónustan. -
Tökum að okkur sprunguviðgeröir
meö viöurkenndu efni, margra ára
reynsla. Klæðum þök, gerum við
þakrennur og berum í þær þéttiefni.
Gerum föst verðtilboö, fljót og góð
þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 79843
og 74203.
Tökum að okkur málningarvinnu,
bæði úti og inni. Uppl. í síma 26891 og
36706 eftirkl. 18.
Útbý og prenta límmiða,
nafnspjöld og servíettur, margir litir
og stafagerðir. Tek að mér aö merkja
á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í
síma 76540 og 54169.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar múrviögerðir og
múrverk og flísalagnir. Vanir menn.
Gestur og Kristinn. Uppl. í símum
11596,83697 og 74304 milli kl. 19 og 20.
Húsbyggjendur—húseigendur.
Getum bætt við okkur verkefnum við
viðhald, breytingar og nýsmíði. Hans
R. Þorsteinsson húsasmíðameistari,
sími 72520, Sigurður Þ. Sigurðsson
húsasmiöur, sími 22681.
Alhliða húsaviðgerðir.
Málning, sprungu- og múrviðgeröir.
Tökum að okkur hvers konar viðgerðir
og viðhald húseigna og sumarbústaða.
Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð
og viðurkennd efni. Tilboð eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á
kvöldin og um helgar.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu, úti
sem inni, gerum föst tilboð eða mæl-
ing, einungis fagmenn. Greiöslukjör.
Uppl. í sima 30357 eftir kl. 19.
Við gröfum
fyrir húsgrunnum, innkeyrslum og
fleiru, útvegum alls konar fyllingar-
efni. Góö tæki. Uppl. í síma 42001.
Teppaþjónusta
Húsasmíöameistari
getur bætt við sig verkefnum bæði úti
og inni, smíða einnig sumarbústaði
eftir teikningu til flutnings. Uppl. í
síma 7880C.
JRJ bifrciðasmiöja,
Varmahlíð, sími 95-6119. Glæsilegar
yfirbyggingar á Unimog, Lapplander,
Toyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet
og Dodge piekup. Klæðum bíla, málum
bíla, íslensk framleiðsla i fararbroddi,
sendum myndbækling.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viðhald og breyt-
ingar á raflögninni. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug-
ar háþrýstivélar frá Karcher og frá-
bær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá
afhentan litmyndabækling Teppalands
með ítarlegum upplýsingum um með-
ferö og hreinsun gólfteppa. Ath. pant-
anir teknar í síma. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna.
Tónlistarkennarar óskast
Kennara vantar aö tónlistarskólanum í Sandgeröi. Kennslu-
greinar píanó og blásturshljóðfæri.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-15263. Umsóknir
sendist á skrifstofu Miöneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgeröi.
SKÓLANEFND.
BIRK/ - GLJÁ VÍÐIR -
BREKKUVÍD/R - V/ÐJA -
SUMARBLOM - OG FLEIRI
TEGUNDIR.
Gróðrarstöðin Lundur
v/Vesturlandsveg (Úlfarsaá).
Nauðungaruppboð
Eftir beiðni skiptaráðandans í Reykjavík fer fram opinbert uppboð á
eignum þrotabús Næturgrillsins hf., þriðjudaginn 28. júní 1983 og hefst
það kl. 18.00 að Laugavegi 17 (bakhúsi).
Eftirtaldir munir og áhöld verða til sýnis á uppboðsstað sama dag frá
kl. 17.00.
Geislaofn, teg. Amonaradoronge m/sjálfvirkri affrystingu. Pizzaofn,
teg. Garland model E-22-22P. Djúpst. pott, teg. Garland E-22-28FT,
tvinn. Grillhelia, teg. Garland E-22-24-G, 60 cm. Djúpst. pottur, teg.
Garland E-2214. Samlokugrill, teg. Garland. Eldavél, teg. Garland 686
2 hellur + 2 hraðsuðum. Kjúklingagrill, teg. Esquire fyrir 8—12 kjúkl-
inga. Áleggshnifur model 500, teg. Globe. Borðhrærivél 20 Iítra
m/grænmetiskvörn, teg. Hobort. Candy þvottavél Supper-auto ’75.
Filmupökkunarvél, teg. Bauknecht. Handþurrkustatíf, teg. Serla.
Eldvarnarteppi, handslökkvitæki, loftræstikerfi, útsogskerfi m/gufu-
gleypi + filter. Frystiklefi og kæliklefi m/tilh. pressum, elementum og
stUiitækjum sem eru frönsk. Innréttingar, vaskaborð, handlaugar og
hillur. Ýmisleg smááhöld svo sem bakkar, pottar o.fl. tU matargerðar
og matvæli. PlötuspUari m/kassettum og 2 hátölurum og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Ferðalög
Hreðavatnsskáli—Borgarfirði.
Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá
Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill.
Kaffihlaöborð, rjómaterta, brauöterta
og fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúð meö
sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93-
5011.
Heimsækið Vestmannaeyjar
í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs-
mannahópar, félagasamtök og aðrir
hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö
bjóöum ferðapakka til Vestmannaeyja
í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferð
Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í
tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær
góðar máltíöir. 4. Skoöunarferð um
Heimaey með leiðsögn. 5. Bátsferö í
sjávarhella og meö fuglabjörgum. 6.
Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant
Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason,
sími 98-1515.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 929
Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. ökuskóli ef óskað er. Guðjón
Jónssonsími 73168.
ökukennsla, æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og
öruggan hátt. Greiðsla aðeins fyrir
tekna ökutíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson,
sími 86109.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fvrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla—endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipur og meöfærileg bifreið í borgar-
'akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóli. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
sími 66442, skilaboð í síma 66457.
I
Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott-
orð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn., Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari, sími 73232.
Nauðungaruppboð
Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, inn-
heimtu Hafnarfjarðar, Kranaþjónustu Júlíusar Ingvarssonar, ýmissa
lögmanna og stofnana o.fl., fer fram opinbert nauðungaruppboð á bif-
reiðum og öðrum lausaf jármunum laugardaginn 2. júlí nk., og hefst
það kl. 14.00 að Melabraut 26, Hafnarfirði.
Krafist ersöluá:
G—231 G—4059 G—10599 G—15038 G—17901 R—31672
G—285 G—4706 G—10679 G—15083 G—17912 R—33016
G—364 G—5011 G—10757 G—15161 G—17965 R—33054
G—1090 G—5061 G—10808 G—15323 G—17994 R—36801
G—1129 G—5188 G—10983 G—15700 G—18108 R—36923
G—1177 G—5304 G—11320 G—15713 G—18166 R—38159
G—1239 G—5512 G—11483 G—15906 G—18167 R—41110
G—1570 G—6060 G—11524 G—15978 G—18237 R—44055
G—1708 G—6447 G—12044 G—15985 G—18294 R—55904
G—1749 G—6661 G—12729 G—16000 G—18413 R—67805
G—1761 G—6698 G—12954 G—16284 G—18698 R—72070
G—1778 G—7001 G—13288 G—16443 R—1572 R—73053
G—2150 G—7217 G—13407 G—16644 R—4154 P—1198
G—2189 G—8767 G—14091 G—16758 R—4586 P—1719
G—2445 G—9508 G—14176 G—16893 R—4719 Y—1014
G—2705 G—9832 G—14403 G—17263 R—16539 Y—8347
G—3212 G—10145 G—14436 G—17294 R—21181 M—3061
G—3334 G—10204 G—14542 G—17343 R—21260 Ö—2595
G—3509 G—10229 G—14642 G—17496 R—25287
G—3554 G—10383 G—14988 G—17604 R—31259
Ford Comet númeralaus, mótorhjól G-10076, sjónvarpstækjum, mynd-
segulbandstækjum, sófasettum, Pfaff hraðsaumavélum, Yamaba
flygli, ísskápum, spónlagningapressu, þvottavélum, hrærivélum,
Morane plasthúðunarvél, Norgas rafsuðuspenni, affelgunarvél o.fl.
o.fl.
Uppboðinu verður síðan fram haldið að Trönuhrauni 10, Hafnarfirði,
kl. 15.00, þar sem selt verður fræsivél, rennibekkur og hefill.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættisins að Strand-
götu 31, Hafnarfirði.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað
og á Seltjarnarnesi,
sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.