Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Side 44
44
DV. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1983.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Melabraut 63, Seitjarnarnesi, þingl. eign
Kristjönu ísleifsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29.
júní 1983 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Golf
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Sólbraut 5, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sverris Þóroddssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjamarnesi og Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl.
15.00.
Bæjarfógetinn á Seltjamamesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Heiðarlundi 7, Garðakaupstað, þingl. eign Stefáns Snæbjöras-
sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 79. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hjaliabraut 37, 2. hæð, íb. t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Guð-
mundar Jónatanssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar
hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
„Minolta 25
milljón opin"
28. júní verður haldin svokölluð
„Minolta 25 milljón opin” golfkeppni á
Grafarholtsvelli. Minolta 25 milljón
opna golfmótiö verður höggkeppni með
forgjöf en einnig verða veitt verðlaun
fyrir besta skor.
Búist er við að allir helstu kylfingar
landsins mæti til þessarar keppni og
ekki ættu verðlaunin að spilla fyrir
þátttökunni. Verðlaun fyrir besta skor
er mjög fulkomin Minolta myndavél;
Minolta XG—M með 35—70 mm Zoom
linsu, en myndavél sem þessi kostar
um 24.000 krónur í dag. Einnig verða
nýjar Disk-myndavélar frá Minolta í
verðlaun, bæði Minolta Disk 7 og
Minolta Disk 5, svo og Minolta
Weathermatic myndavél sem þolir hin
verstuveður.
Tilefni þessarar keppni er að
Minolta hefur nú framleitt yfir 25
milljón myndavélar og linsur á meira
en 50 ára starfsferli og verður forstjóri
Minolta Camera G.M.B.H., Mr. A.
Miyabayshi viöstaddur keppnina.
Minolta 25 milljón opna golfmótið
verður ræst kl. 13.00 á Grafarholts-
velli 28. þjn. og er búist við harðri og
spennandi keppni.
Messur
Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sóknarprestur.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Breiðvangi 16, 3. h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Bjaraa Sigur- steinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Haf narfirði.
Bátar
Siglingarklúbburinn Kópanes, Vesturvör í Kópavogi
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Strandgötu 50, Hafnarfirði, þingl., eign Vélsmiðju Hafnar- fjarðar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. júní 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Bátaleigan er opin sem hér segir: Þriftjudaga kl. 16—22, miðvikudaga kl. 16—20, fimmtu- daga kl. 16—22. Næsta siglinganámskeið hefst þriðjudaginn 5. júlí. Innritun á opnunartíma klúbbsins, simi 40145.
Ferðalög
Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkutanga 22, Mosfellshreppi, þingl. eign Hafsteins Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 16.00. -- Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. LM CIUI II Ull iijuioiayiu í Reykjavík efnir til skemmtiferðar föstudaginn 8. júlí kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Farið verður í Þórsmörk. Upplýsingar og sætapantanir í símum 41531, 52373 og 50383. Pantanir þurfa að hafa borist i síðasta lagi sunnudaginn 3. júli. Stjórnin.
Happdrætti
1
Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Garðaflöt 23, Garðakaupstað, þingl. eign Kristbjöms Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. júní 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Dregið hefur verið í happdrætti skólahljóm- sveitar MosfeUssveitar. Eftirtalin númer komu upp: 74, 633, 534, 65, 1065,1772,2,737,1114,1356,1542,1047,1808, 82, 1623, 719, 222,1924, 1251, 620,1610, 636,1710, 9, 116,1712,213,1903. Upplýsingar um vinningana gefnar í símum 66339 og 66174. Hljómsveitin þakkar veittan stuðning.
Skólahljómsveit í MosfeUssveit.
Nauðungaruppboð
íþróttir
annað og síðasta á eigninni Markarflöt 35, Garðakaupstað, þingl. eign
Péturs Ö. Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28.
júní 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1982 á
eigninni Holtagerði 57, þingl. eign Gunnars K. Finnbogasonar, fer
fram að kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og Tómasar Þorvalds-
sonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Hraunbraut 44, þingl. eign Gunnlaugs Sigfússonar o.fl., fer
fram að kröfu Utvegsbanka íslands, Lífeyrissjóðs Verslunarmanna,
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Bjöms Ólafs Hallgrímssonar hdl. á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Laugardagur 25. júuí
1. deild Vestmannaeyjarvöllur — IBV-IA
kl.14.00, 1. deild KeflavíkurvöUur — IBK-KR
kL 14.00, 2. deild KaplakrikavöUur — FH-
Njarövík kl. 14.00, 2. deUd Laugardalsvöllur
— Fram-KA kl. 14.00, 2. deild Siglufjarðar-
völlur — KS-Einherji kl. 14.00, 3. deUd A
Borgamesv. — Skallagr.-Armann kl. 14.00,3.
deUd A Stykkishv. — Snæfell-Selfoss kl. 14.00,
3. deild B Grenivíkurv. — Magni-Tindastóll
kl. 14.00, 3. deUd B NeskaupstvöHur —
Þróttur-HSÞ kl. 14.00, 3. deUd B Reyöar-
fjaröarv. — Valur-Sindri kL 14.00, 4. deild A
MelavöUur — Oöinn-Stefnir kl. 14.00, 4. deild
A Patrfjv. — Hrafna Flóki-Bolv. kl. 14.00,4.
deild C ÞorlákshvöUur — Þór-Drangur kl.
14.00, 4. deild F Breiðdalsv. — Hrafnkell-
Höttur kl. 14.00, 4. deUd F Fáskrfjvöllur —
Leiknir-Umf.B kl. 14.00.
Sunnudagur 26. júní
1. deild LaugardalsvöUur — Valur-IBI kl.
20.00, 2. deUd GarösvöUur — Víðir-Reynir kl.
20.00 , 4. deUd C Stokkseyrarv. — Stokkseyri-
EyfeUingur kl. 14.00, 4. deild E Dalvíkurv. —
SvarfdæUr-Leiftur kl. 14.00, 4. deild E
Laugalv. — Vorboöinn-Reynir kl. 14.00, 4.
deUd F Neskstv. — EgUl rauöi-Súlan kl. 16.00.
Mánudagur 27. júní
4. deild E Laugalandsv. — Árroðinn-Vaskur
kl. 20.00.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 48. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Álfhólsvegi 66, hluta, þingl. eign Karls Björnssonar, fer fram
að kröfu skattheimtu ríkisins í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs,
Bjöms Ólafs Hallgrimssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. Tómasar
Þorvaldssonar hdl. og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 29. júní 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
HF KVIKMYMDAFÉLAGIÐ
Gamall húsbúnaöur
Oskum eftir húsgögnum og öörum húsbúnaöi frá árunum
1930—1945 vegna kvikmyndagerðar í sumar.
UPPLÝSINGAR ISÍMA 28155.
Kennarar athugið
Kennara vantar að Brekkubæjarskóla á Akranesi, 7. og 8.
bekk.
Kennslugreinar; Raungreinar og tungumál.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk.
Uppl. veitir yfirkennari í síma 93-2563 og formaður skóla-
nefndar, sími 93-2547.
Umsóknir berist til þeirra.
SKÖLANEFND.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Öskar eftir stundakennara til kennslu í rafeindavirkjadeild
skólans frá og með 1. september nk.
Helstukennslugreinar: rafeindatækni, fjarskiptatækni, rök-
rása- og tölvutækni.
Tæknifræðipróf eða sambærileg menntun áskilin.
Upplýsingar veitir aðstoðarskólastjóri í síma 26240.
Skólastjóri.
Lóðir fyrir íbúðarhús.
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóðir fyrir
íbúðarhús í Setbergi á Hvaleyrarholti og viö Klettagötu. Um
er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús og parhús og eru lóð-
irnar allar byggingarhæfar sumarið ’83.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings
Strandgötu 6, m.a. um gjöld og skilmála.
Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 12. júlí nk.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.
::::: !:::■ ::::::::!!!!!:!!!!!!!:!!!!!!:!!!!!!!!!!!!!!:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
TIL SÖLU
■
Framköllunartromla og 25 1 hitabað með skoli, bæði fyrir
pappír og filmur. Stærðir: allt að 50 X 60 cm eða allt að 18 stk.
20 x 25 cm blaðf ilmur og rúlluf ilmur.
UPPLÝSINGARISÍMA 31827.