Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1983, Page 46
46
DV. LAUGARDAGUR25. JUNI1983.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
IOI
■MIIIM
Sími 78900
SALLR-1
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnfraint
splunkuný stórmynd scm
skeður í fangabúðum Japana í
síðari heimsstvrjöld. Mvndin
er gerö eftir sögu Laurens
Post, The Seed and Sower, og
leikstýrð af Nagisa Oshima,
en það tók hann fimm ár að
fullgera þessamynd.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Tóm Conti,
Ryuichi Sakamoto,
JackThompson.
Sýnd kl. 2.40,5,7.10,
9,20 og 11.25.
Bönnuð börnum.
Myndin er tekin í dolby stereo
og sýnd í 4 rása starscope.
s u.t R-2
Svartskeggur
Frábær grínmynd um sjóræn-
ingjann Svartskegg sem uppi
var fyrir 200 árum en birtist
núna afturá ný. PeterUstinov
fer aldeilis á kostum í þessari
mynd. Svartskeggur er meiri-
háttar grinmynd.
Aöalhlutverk:
Peter Ustinov,
Dean Jones,
Suzanne Pleshette,
Elsa Lanchester.
Sýndkl. 3,5,7 og 9.15.
Óttinn
(Phobia)
sAöalhlutverk:
Pauí Michael Glaser,
Susan Hogan,
John Colicos,
David Bolt.
Leikstjóri: John Huston.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýndkl. 11.15.
SAI.l K-3
Áhættan mikla
(High Risk)
Það var auðvelt fyrir fyrrver-
andi grænhúfu, Stone (James
Broiin) og menn hans, að
brjótast inn til útlagans
Serrano (James Cobum) en
að komast út úr þeim víta-
hring var annaó mai. h'rahær
spennumynd, full af gríni,
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
James Broliu,
Anthony Quinn,
James Coburn,
Bruce Davison,
Lindsay Wagner.
Iæikstjóri:
Stewart Kaffill.
Sýnd kl. 3,5,7,9.15 og 11.15.
og 11.15.
Ungu
læknanemarnir
Sýnd kl. 3,5,7,9.15 og 11.15.
SALCR5
Atlantic City
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Sími 11544
Vildi ég væri
í myndum
í»
Frábærlega skemmtileg, ný,
bandarísk gamanmynd frá
20th Century-Fox, eftir Neil
Simon, um unga stúlku sem
fer að heimsækja föður sinn,
sem hún hefur ekki séð í 16 ár
.. það er að segja síðan hann
stakk af frá New York og flutt-
ist til HoUywood.
Leikstjóri: HerbertRoss.
Aðalhlutverk:
Walter Matthau,
Ann-Margret
og Dinah Manoff.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í dag,
sýnd kl. 2,5,7,9 og 11 sunnu-
dag.
Leitin að
dvergunum
Spennandi og atburðahraður
thrUler. Mynd sem segir frá
leit að kynþætti dverga sem
sagnir herma að leynist í
frumskógunum. Hættur eru
við hvert fótmál. Evelyn (De-
borah Raffin)og Harry (Peter
Fonda) þurfaaðtakaáhonum
stóra sínum til að sleppa lif-
andi úr þeim hildarleUt.
Leikstjóri: GusTrikonis.
Aðalhlutverk:
Peter Fonda,
Deborah Raffin.
Sýndkl. 5,9 og 11.
Harry Tracy
(Óþokkinn)
Spennandi og vel leUtinn
vestri.
Leikstjóri:
WUliam A. Graham.
AðaUilutverk:
Bruce Dern,
Helen Shaver,
Michaei C. Gwynne,
Gordon Lightfoot.
Sýndkl.7.
Budí
vesturvíking
Hressileg mynd með BUD
SPENCER og vini hans indí-
ánanum Þrumandi Erni. Þeir
eru staddir í viUta vestrinu
og eru útsmognir klækjarefir.
Sýnd kl. S sunnudag.
LAUGARAS
Besta litla
„gleðihúsið"
íTexas
With ,
Burt & Dolly/
thia much fun f (J/ «1
justcouldn’t
be legal!
jfr
Það var sagt um „gleðUiúsið”
að svona mikið grin og gaman
gæti ekki verið löglegt. Komið
og sjáið bráðhressa gaman-
mynd með Burt Reynolds,
Dolly Parton, Charles
Durring, Dom Deluise og Jim
Nabors. Hún bætir, hressir og
kætir, þessi f jöruga mynd.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Eldfuglinn
Frumsýning á hörkuspenn-
andi mynd um börn sem alin
eru upp af vélmennum og æv-
intýrum þeirra í himingeimn-
um.
Bamasýning kl. 3 sunnudag.
Miðaverðkr. 35,-
SIMI 18936
SALURA
frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
Tootsie
10 ACAPSMV AWARDS
srsrpjCTURE
v 0USTIN HOFFMAN'
SY0NCY P0LLACK
ÍESsicA i/m:
....HOfrMAN
1?ootsie
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný amerísk
úrvalsgamanmynd í litum og
Cinemascope. Aöalhlutverkiö
leilcur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum i myndinni.
Myndin var útnefnd til 10 ósk-
arsverölauna og hlaut Jessica
Lange verölaunin fyrir besta
kvenaukahlutverkiö. Myndin
er alls staöar sýnd viö metaö-
sókn.
Leikstjóri:
Sidney Pollaek.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Jessica Lange,
Bill Murray,
Sidney Pollack.
sýud kl. 2.50,5,7.30 og 10.
Hækkaö vcrð.
SALURB
Stripes
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Bill Murray,
Warren Oates.
Sýnd kl. 3,5,7.30 og 10.
TÓNABlÓ
Sími31182
Rocky III
„Besta „Rocky” myndin af
þeim öllum.”
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröö og hrikaleg skemmt-
un.”
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu.”
US Magazine.
„Stórkostleg mynd.”
E.P. Boston Herald Am-
erican.
Forsíöufrétt vikuritsins TIME
hyllir: „ROCKY III sigurveg-
ari og ennþá heimsmeistari.”
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger” var tilnefnt til óskars-
verölauna í ár.
Leikstjóri:
SylvcsterStallone.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Mr. T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verö.
Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd
í 4ra rása Starescope Stereo.
fll ISTUrbæjabRíII
Villti Max
(Mad Max 2)
Hörkuspennandi kvikmynd í
litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Mel Gibson,
Bruce Spence.
Myndin er tekin og sýnd í
DOLBY STEREO.
tslenskur texti
Endursýnd ki. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
lÍ$R7RýW
„SAMUEL BECKETT” 4 ein-
þáttungar í leikstjóm Arna Ib-
sen. Frumsýning í kvöld kl.
20.30. 2. sýning sunnudag, 26.
júní, kl. 20.30.
ATH., fáar sýningar.
I Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut, sími 19455. Hús-
ið opnað ki. 20.30. Miðasala við
innganginn. V eitingasala.
N.B. Fundur í Félagsstofnun
kl. 20.00 þriðjudag.
Barnsránið
Hörkuspennandi og sannköll-
uð undirheimamynd frá New
York þar sem harkan ræð-
ur. .. með JAMES BROLIN,
CLIFF CORMAN, LINDA G.
MILLER.
Islenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarisk
panavision-litmynd, byggö á
metsölubók eftir David
Morrell.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone,
RichardCrenna.
íslenskur texti.
Bönnuð innan
16ára.
ALLRA síðustu sýningar kl.
9.05 og 11.05.
Kjarnorkubíllinn
Bráðfjörug og spennandi
gamanmyndmeð:
Joseph Bologna,
Stockard Channing,
Sally Kellerman,
Lynn Redgrave, ásamt
Richard Muligan (Löðrí)
og Larry Hagman
(J.R. í Dallas).
Endursýnd kl. 3.05-5.50 og 7.05.
Sigur að
lokum
Afar spennandi og vel gerð ný,
bandarísk litmynd, sú þriðja
og síðasta um enska aðals-
manninn John Morgan, sem
gerðist indíánahöfðingi.
Fyrsta myndin, I ánauö hjá
indíánum (A man called
horse), var sýnd hér fyrir all-
mörgumárum.
Hicfaard Harris,
Michael Beck,
Ana De Sade.
Islenskur texti
Bönnuð iunan 12 ára.
Kl. 3.10,5.10,7.10,9.10
og 11.10
Bátarallið
Bráðfjörug og spennandi lit-
mynd sem kemur öllum í gott
skap, með JANNE CARLSON,
KIM ANDERSON og ROLV
WESENLUND.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Slmi50249
Sá sigrar
sem þorir
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
boðaliðar, svifast einskis og
eru sérþjáifaðir. Þetta er um-
sögn um hina frægu SAS
(Speciai Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liðsstyrkur
þeirra var þaö eina sem hægt
varaðtreysta á.
Aðalhlutverk:
Lewis Collins,
Judy Davis,
Richard Widmark,
Robert Webber.
Sýndkl.9.
Sýnd kl. 5 í dag,
sýnd kl. 5 og 9 sunnudag.
Dularfullur fjár-
sjóður
Spennandi ný mynd með
TERENCE HILL og BUD
SPENCER.
Sýnd kl. 2.50 sunnudag.
BÍÓBSR
Frumsýnir stórmyndina
Bermuda-
þríhyrninginn
með íslensku tali
Hvernig stendur á því að
hundruð skipa og flugvéla
hverfa sporlaust í Bermuda-
þríhyrningnum? Eru til á því
einhverjar eðlilegar skýring-
ar? Stórkostlega áhrifamikil
mynd byggð á samnefndri
metsölubók eftir Charles Ber-
litz sem kom út í íslenskri þýð-
ingu fyrir síöustu jól.
ÞulurMagnús Bjarnfreösson.
Sýnd kl. 7 og 9
Gulliver í
Putalandi
meö íslensku tali. Sögumaður:
ÆvarR.Kvaran.
Stórfengleg, skemmtileg og
vel gerð teiknimynd um ævin-
týri Gullivers og Tuma þum-
als.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2 og 4.
ÆÆJARBi^
^ ■■ JSim. 50184
Kattarfólkið
Ný, hörkuspennandi banda-
rísk mynd um unga konu af
kattaættinni sem verður að
vera trú sínum í ástum sem
öðru.
Aðalhlutverk:
Nastassia Kinski,
Malcolm MacDowell,
JohnHeard.
Titillag myndarinnar er sung-
ið af DAVID BOWIE, texti eft-
ir DAVID BOWIE. - Hljóm-
list eftir GIORGIO MOROD-
ER.
LeUcstjóm:
Poul Schrader.
Bönnuð bömum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5 í dag,
sýnd kl. 5 og 9 sunnudag.
Bamasýning kl. 3 sunnudag,
UNGU RÆNINGJARNIR
Bráðskemmtileg og spennandi
mynd.
PIZZA
HOSIÐ
EFTIRBÍO!
Heitar, Ijúffengar
pizzur;
Hefurðu reyntþaðP
PiZZA HJLJSIÐ
Grensásvegi 7,
Simi 39933.
BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ