Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1983, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1983, Qupperneq 15
DV. LAUGARDAGUR 2. JULl 1983. 15 Aknaton riktl yflr Egyptalandi fyrir fullum þrjátfu og þremur öldum. Hann hefur ekki einungls verið talinn fyrsti eingyðistrúarmaðurinn heldur lfka fyrsti „einstaklingshyggjumaðurinn” í veraldarsögunni. KENNARAR Tvo til þrjá kennara vantar viö Grenivíkurskóla, meðal kennslugreina, íþróttir. Nýr skóli, um 80 nemendur, gott hús- næði. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Bjöm Ingólfsson, í síma 96-33131 eða 33118. Skólanefnd Grýtubakkaskólahverfis. KENNARAR Kennara vantar við grunnskóla Eyrarsveitar í Grundarfirði. Um er að ræða íþróttakennslu (2/3 úr stöðu) og almenna kennslu eða stuðning (1/3 úr stöðu). Ibúðarhúsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Jón Egill Egilsson skólastjóri í símum 93-8619 og 93-8637. Landsbanki Islands óskar eftir tilboðum í að klæða að utan eldra hús bankans á Höfn í Hornafirði. Utboðsgagna sé vitjað til skipulagsdeildar Landsbankans, Álfabakka 10, eða til útibús Landsbankans, Höfn, Hornafiröi, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5.000. jTiIboð verða opnuð fimmtudaginn 14. júlí 1983 kl. 11.00 á skrif- stofu skipulagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi bankans, Höfn, Horaafirði. helgiathöfnina annar af tveimur lof- söngvum til Atons sem Aknaton hafði sjálfur ort og eru eitt merkilegasta sýnishom trúarlegs kveðskapar í fom- öld: „Þegar þú sest við sjóndeildar- hring himins í vestri, verður jörðin myrk af myrkri dauðans. Menn falla í svefn í híbýlum sinum, höfuð þeirra hjúpuð og enginn maður iítur nágranna sinn. Allt sem þeir eiga gæti verið stolið undan höfðum þeirra án þess þeir vissu nokkuð um það. Þegar dimmt er orðið skríða ljónin út úr bælum sínum og höggormar f ara eftir jörðinni. Enjörðinerþögul vegna þess að hann sem tilbjóhana ogallt ergenginntilhvíldar. .. En þegar dagur rís ogþúfagnar og stígur upp við s jóndeildarhringinn ogfærirdeginumljós.. . Þá ris fólk tveggja landa Egypta á fætur og gleðst. Það þvær sér og klæðist og réttir út hendur sínar til þín í þakkargjörð fyrir dögun þína.” „Hve margvísleg em verk handa þinna!” stendur í öðru versi eftir Aknaton, „verk hins Eina og aðeins Eina, við hlið hans er enginn annar. Þú ert sá sem skapar árstíðimar, svala vetrarins og hita sumarsins. Það ert þú sem myndar mannsins bam í kon- unni og sæði mannsins sem gefur syn- inum líf i líkama móður sinnar. Það varst þú sem komst Níl fyrir í undirheimum og annarri Níl í himnin- um til þess að vökva jörðina með regni... Sýrland og Núbíu og Egypta- land — öll gerðir þú... Þú hefur skip- að hverjum manni á sinn stað og séð honum fyrir öllu sem hann þarfn- ast. .. ” VI Því verður ekki neitað að hér er á ferðinni róttæk nýjung hvað trúarvið- horf snertir. Slegiö hefur verið á nýjan streng, nýr andi allsherjar er kominn í heiminnög upp af skrælnuðum og þurr- um beinum Egyptalands hins foma er sprottiö blómstrandi ungt líf. Því að nú er það ekki framar ríkisguð sem Akna- ton er að lofsyngja, enginn þjóöbund- inn guðdómur, heldur Einn sem hefur gert heiminn og sérhvern mann og allt sem lifir og hrærist. Aton, föður og móðir alls sem hann hefur skapað.” Sjö eöa átta öldum síöar var slegiö á svipaðan streng af spámönnum hebrea en það eru ríkar ástæöur til þess að hylla þennan ágæta, unga faraó, Aknaton, sem fyrsta eingyðis- trúarmanninn í veröldinni. En eftir allt saman var dögunin mis- sýn. Heimurinn var ekki við því búinn að taka á móti æðstu hugmynd allra trúarbragða, einingu guðdómsins. Aknaton dó, riki hans var þá í upp- lausnarástandi og trúarbyltingin leið undir lok með honum, eða skömmu seinna. Aknaton átti engan son. Við ríkinu tók tengdasonur hans og eftir skamma stjórnartíð tengdasonarins, settist annar tengdasonur Aknatons i hásætiö. Nafn hans var Tutankhaton. En nokkru eftir að hann tók við völdum yfirgaf hann nýju borgina og flutti til Þebu og gerði hana aftur að höfuð- borg rikisins, og það sem var enn þýð- ingarmeira er að hann endurreisti Amendýrkunina fomu og guðina sem voru honum skyldastir. Þessi annar arftaki Aknatons andaðist og var lagð- ur í grafhýsi og má segja að með hon- um hafi eingyðistrú Aknatons endan- legafariðígröfina. Nefertiti drottning, eiginkona Aknatons. Myndin er á foraminjasafni í Vestur- Berlin. Egyptar gera kröfu til að fá myndina. ÞVOTTEKTA TÚPUPENNAR ■ 88 litum sem öllum má blanda saman til að mála á hvað sem er. Jafnauðveldir í notkun og venjulegir kúlu- eða tússpennar. Póstsendum. FÖNDURSTOFAN, KEFLAVÍK Hafnargötu 68A — Sími: 92-2738. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aörar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgarnesi simi 93-7370 II Kvöldsími og helgarslmi 93^-7355 BORGARPLAST HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.