Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULI1983. 39 Útvarp Sjónvarp Útvarp Sjónvarp Föstudagur 22.JÚIÍ 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 A döflnní. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna, Hrólfsdótttir. 20.45 Steini og 0111. Skopmynda- syrpa meö Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 „1984”. Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd| af einræðisríki framtíðarinnar í skáldsögunni „1984” sem selst, hefur í milljónum eintaka og þýdd' hefur verið á meira en 30 tungu- mál, þar á meðal islensku. I þessari mynd ber hinn heimskunni fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi „Stóra bróður” og þeim veruleika sem við blasir árið 1984. í>ýðandit BogiAgústsson. ; 22.00 Dauðinná »kurðstofunni. (Green for Danger). Bresk saka- málamynd frá 1946. Myndin gerist á sjúkrahúsi í nágrenni Lundúna árið 1944. Tveir sjúklingar látast óvænt á skurðarborðinu. Grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu um lét þeirra og við þriðja dauösfallið skerst lögreglan í leik- inn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Mörgum þykir Beriínarmúrinn táknrænn fyrirþmö hve margt er Hkt með þerm veruleike sem nu og þeim heimi sem George Orwell lýsti i bók sinni 1984. 1984 — erframtíðarsýn Orwells í sjónmáli? Ferðagaman er á dagskrá útvarps kl. 9.25 í fýrramáliö. Þetta verður siðasti þáttur Rafns Jónssonar undir þessu heiti og fjallar hann um útreiöar. I Að sögn Rafns verður rætt viö Olöfu Pétursdóttur deildarstjóra, Stefán Pálsson framkvæmdastjóra og Gísla B. Björnsson auglýsingateiknara um eitt og annaö varðandi útreiðar og hestamennsku. „Þau verja nær öllum sinum tómstundum i þetta áhugamál,” sagði Raín. ,M frásögnum þeirra að dæma ***'' **" mitthvað *•*• •tundeð hestmmennsku segfe eö fittjefnist * «M eru útreiðar kjörið feröagaman fyrir ** *r6tt- Og vist er um þeö eö þeir sem einu skrni hefe eignest hest eru ‘allafjölskylduna.” óiæknendi ef bekteríunni. Föstudagur 22.júlí Sjónvarpíkvöld kl. 21.05: Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd af einræðisriki framtíöarinnar i skáldsögunni 1984. 1 myndinni sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.05 ber hinn heimskunni banda- |ríski fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi ,3tóra bróður” við þann veruleika ! sem við blasir árið 1984. Bók Orwells hefur selst í milljónum eintaka og verið þýdd á fleiri en 30 tungumál, þar á meöal íslensku. Þar segir frá einræöisríki „Stórabróður”, ! sem hefur öll ráð þegnanna i hendi sér. ' Háþróuð rafeindatækni fylgist grannt með lífi hvers og eins, og .Jiugsana- lögreglan” sér til þess að enginn hviki frá yfirlýstri stefnu stjómarinnar.' Mannkynssagan hefur verið „endur- skoðuð”, en tungumálið skrumskælt og lagað að þörfum yfirvalda: stríð er friður og fávísi er dyggð. Þetta er tölvustýrt ríki harðstjómar og kúgunar. i I myndinni í kvöld ferðast Cronkite |til Bretlands, Danmerkur og Sviss og | kannar hvort lífið þar líkist lýsingum Orwells í bókinni 1984. Ætli niðurstöður hans komi mönnum á óvart? | Meðal þeirra sem leggja orö í belg í myndinni eru Anthony Burgess, rit- höfundurinn góðkunni, Malcolm Muggeridge rýnir, og argentinski útlaginn Jacobo Timerman. Þýöandi er Bogi Ágústsson. -EA. Ferðagaman í útvarpi ámorgun kl.9.25: Útreiðar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsuakofanum” eftlr Ephraim Klshon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró- bert Amfinnsson les (20). 14.20 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Yevgeny Mogilevsky og Fílharmóníusveitin í Moskvu leika Píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff; | Kiril Kondrashin st j. 17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiöi Davíðsdóttur og Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Bryndis Víglundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Sumarið mitt. Þorsteinn Vil- hjálmsson. 21.30 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabíói i nóv. sl. Söngstjórar: Páll P. Pálsson og Guömundur Gilsson. Einsöngvar- ar: Hilmar Þorleifsson, Hjálmarl Kjartansson, Hreiðar Pálmason og Snorri Þórðarson. Pianóleik- , ari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi” eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (21). 23.00 Náttfarl. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RtJVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktínni. — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. Fimmmenningamir sem iiggja undirgrun: Hver þeirre er moröinginn? Dauðinn á skurðstof unni — bresk sakamálamynd kl. 22.00: LÆKNIR SNÝR VIÐ BLAÐINU Dauðinn á skurðstofunnl (Green for Danger) nefnist bresk sakamála- mynd frá árinu 1946 sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 22.00. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Cristianna Brand. Leikstjóri er Sidney Gilliat. I aðalhlutverkum eru Sally Gray, Trevor Howard og Alistair Sim. Myndin gerist á sjúkrahúsi í ná- grenni Lundúna árið 1944. Dag einn er bréfberinn í þorpinu fluttur þangað særöur eftir eldflaugaárás Þjóðverja. Hann deyr á skurðar- boröinu á dularfullan hátt. Eina hjúkrunarkonuna grunar að ekki sé allt með felidu og telur að einhver hinna fimm sem tóku þátt í aðgerð- inni eigi þar hlut að máli. Hún er hins vegar stungin til bana áður en henni tekst að gera lögreglunni viðvart. Scotland Yard skerst þá í leikinn og kemst fljótlega að því að fimm- menningamir fyrmefndu höfðu allir góða ástæðu til að fremja bæöi morðin. Cockrill rannsóknar- lögreglumaður hefst handa við að leysa gátuna. I kvikmyndahandbókinni fær Dauðinn á skurðstofunni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Veðrið Veðrið: Hæglát sunnan- og suðvestanátt með vætu á Suður- og Vesturlandi, á Norður- og Austurlandi verður viöast þurrt veöur en þó sums staðar þokuloft við sjóinn. Veðrið hér og þar Kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 10, Bergen alskýjað 11, Helsinki rigning 11, Kaupmannahöfn rigning 15, Osló skýjað 14, Reykja- vík súld 7, Stokkhólmur skýjað 15. Kl. 18 í morgun: Aþena heiðskirt 30, Berlín skýjað 19, Chicagó létt- skýjað 34, Feneyjar skýjað 27, Frankfurt léttskýjað 21, Nuuk al- skýjað 8, London léttskýjað 22, Luxemborg léttskýjað 22, Las Palmas léttskýjað 24, Mallorca léttskýjaö 35, New York hálfskýjað 32, París léttskýjað 25, Róm heið- skírt 28, Malaga léttskýjað 25, Vín léttskýjað 20. Tungan Sagt var: Bömin voru aö leika með brúöur. Rétt væri: að leika brúðum. Börnin voru (sér) að Gengið GENGISSKRANINU NR. 134 - 22. JÚLl 1983 KL. 09.15 £irving kl. 12.00 Kaup Sala gjald •yrir Sala 1 Bandarikjadollar 27,620 27,700 30,470 1 Sterlingspund 42,045 42,168 46,382 1 Kanadadollar 22,391 22,456 24,701 1 Dönsk króna 2,9655 2*741 3,2715 1 Norsk króna 3,7670 3,7780 4,1558 1 Sænsk króna 3,5917 3,6021 3,9623 1 Finnskt mark 4,9472 4,9615 5,4576 1 Franskur franki 3,5533 3,5638 3,9199 1 Belgískur franki 0,5337 0,5353 0,5888 1 Svissn. franki 13,1806 13,2188 14,5406 1 Hollensk florina 9,5505 9,5781 10,5359 1 V-Þýsktmark 10,6897 10,7206 11,7926 1 Itölsk líra 0,01807 0,01812 0,0199: 1 Austurr. Sch. 1,5213 1,5258 1,6783 1 Portug. Escudó 0,2321 0,2328 0,2560 1 Spánskur peseti 0.1872 0,1877 0,2064 1 Japanskt yen 0,11520 0,11554 0,1270 1 írsktpund 33,779 33,877 37,2647 Bolgbkur franki 29,4130 29,4983 SDR (sérstök 0,5317 0,5332 0,5865 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júlí 1983 ■ Bandarikjadollar USD 27,530 Sterlingspund GBP 42,038 Kanadadollar CAD 22,368 Dönsk króna DKK 3,0003 Norsk króna NOK 3,7674 Ssensk króna SEK 3,6039 Finnskt mark FIM 4,9559 Franskur franki FRF 3.5969 Belgbkur franki BEC 0,5406 Svissneskur franki CHF 13,0672 HoM. gyHini NLG 9,6377 Vestur-þýzkt mark DEM 10,8120 ftötsk Ifra ITL 0,01823 Austurr. sch ATS 1,5341 Portúg. escudo PTE 0,2363 Spánskur peseti ESP 0,1899 Japanskt yen JPY 0,11474 trskpund 8DR. (Sérstok dráttarréttindi) IEP 34,037

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.