Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1983, Qupperneq 10
10
DV. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER1983.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
AUKIN TÖLVUNOTKUN
KALLAR YFIR MENN HÆTTUR VEGNA
MISTAKA OG SPELLVIRKJA
Seint á árinu 1979 rakst farþega-
þota frá nýsjálenska flugfélaginu á
fjall á Suöurskautslandinu. Allir
innanborðs fórust meö henni, 257
manns.
Nefnd, sem rannsakaði þetta slys,
komst aö þeirri niðurstööu í skýrslu
sinni að ein meginorsök slyssins
heföi verið tölvumistök. Tölvuforrit-
uö flugáætlun, sem s jálfstýribúnaöur
vélarinnar var mataður á, hafði ver-
iö breytt fyrir þessa ferð án þess aö
flugstjórinn vissi af því.
Flugmennimir reiddu sig á flug-
leiösögn tölvunnar. Skyggni var
slæmt en þeir töldu sig vera yfir auö-
um sjó þegar þeir hins vegarstefndu
beint á f jalliö.
Þetta var líklega fyrsta slysiö þar
sem ofurtraust manna á tölvur leiddi
til dauöa. Tölvufróöir menn telja aö
þaö sé þvi miöur ólíklegt til þess aö
hafa veriö þaö síðasta.
Um leið og tölvumar skipa æ meiri
sess í æ fleiri þáttum mannlífsins,
viöskiptum og samgöngum, land-
vörnum og læknisþjónustu, veröur
samfélaginu hættara viö slysum af
völdum tölvumistaka. Þessi mistök
geta verið af vangá mannsins eöa
skyssumar geta oröiö fyrir tilstuölan
sem af yfirveguöu ráöi tmfla
tölvuna.
Þessi síöasti möguleiki varö
áþreifanlegur fyrir skömmu þegar
uppvíst varö að nokkur ungmenni
höfðu gert sér leik aö því aö þrengja
sér inn i tölvubanka Sloan-Kettering
krabbameinsstöðvarinnar í
Manhattan og höföu fiktaö meö
tölvuskýrslur sjúklinga sem vom
undir geislameðferö. Tölvubankinn
var tengdur telex-símkerfi og höföu
ungmennin meö heimilisleiktækjum
sínum einhvern veginn fundiö lykil-
oröið sem þurfti til þess að opna
tölvubankann.
Vísindamenn og ríkisstofnanir, sér
í lagi í Evrópu, hafa viö þetta vaknað
til umhugsunar um áhættumar sem
fylgja því að veröa háður tölvunum.
Tölvufræðingar hvetja mjög til frek-
ari rannsókna meö þetta í huga. —
Þaö hefur ekki enn orðið hrikalegt
slys af þessu tagi og þaö er auðvitaö
ekki víst að til þess þurfi endilega að
koma. Hættan er fyrir hendi og af-
leiðingar sh'ks slyss gætu orðiö svo
ógnvænlegar, aö menn veröa aö
huga aö því.
Sérfræöingar segja aö tölvu-
notkunin leggi nýja tæknilega próf-
steina á hönnuðina aö reyna aö búa
til tölvur sem ekki geti bragöist. Um
leið er orðið aökallandi aö lagasmiöir
setjist viö að semja lög þar sem
viðurlög viö tölvu„innbrotum” og
tölvubankaránum veröi í hæfilegu
hlutfalli viö afbrotið. Sömuleiðis þarf
aö semja lög um hver axla skuli
ábyrgö á afleiðingum tölvumistaka
eðaskekkju.
Möguleikamir á Itölvuóhöppum
em margvíslegir. Rafmagnstruflan-
ir geta gert strik í reikninginn og það
stórt. Þaö er t.d. ekki mikill vandi aö
ímynda sér hvaöa tjón hlytist af því
fyrir flugfélag ef þaö missti biölista
sinn eöa farþegaskrá vegna þess að
tölva heföi fariö úr sambandi. Og
ósjaldan er notkun tölvu meö þeim
hætti aö mannslíf eru í voöa ef út af
bregður.
Flugumferðarstjórar í Banda-
ríkjunum hafa oft heyrst kvarta
undan því aö tölvumar sem þeir hafa
til síns starfa séu orönar gamlar og
úr sér gengnar enda hafi þær oft-
sinnis brugöist. Bilanir þeirra þykja
auka mjög líkurnar á flugárekstrum
í lofti.
Mýmörg eru dæmin um villur sem
sett hafa mark sitt á tölvuútreikn-
inga og vinnslu. Slik tilvik em
fótur var fyrir. Herinn brá viö en
tölvuvitleysan uppgötvaöist á ör-
fáum mínútum en sú hrollvekja situr
eftir í mönnum aö tölvuskekkja gæti
leitt af sér k jamorkustríð.
Auðgunarglæpir með tiistilli tölva
er enn eitt vandamáliö. Þaö færist æ
meira í vöxt að tölvur séu notaðar
viö millifærslur á milli reikninga í
bönkum og dæmi þess aö stórþjófn-
aðir hafi verið framdir þegar óvand-
aðir einstaklingar komust inn á
kerfið.
Samkeppnisaöilar í iönaöi hafa
stolið tölvugeymdum upplýsingum
hvorir frá öörum. Upplýsingum sem
fengnar hafa verið með dýrum rann-
sóknum og tilraunum. Eins er mögu-
leiki fyrir þá aö lauma villandi upp-
lýsingum inn í tölvubanka mótaöila.
I æ meiri mæli era nú geymdar í
tölvum persónulegar upplýsingar
um fólk. Fyrirtæki geyma upplýs-
ingar um starfsfólk. Stundum em
upplýsingar lagöar fram með um-
sóknum um störf og stundum viöbæti
viö starfsferil. Eölilega vekur þaö
ímugust aö vita upplýsingar um
einkahagi þannig geymdar því að
alltaf er hættan á aö einhverjir kom-
ist yfir þær aörir en viðkomandi
aöilar sjálfir vildu.
Varnarmálaráöuneytið í Svíþjóö
varö fyrst til þess aö vekja athygli á
þessari síðasttöldu hættu 1977 og var
sett nefnd á stofn til þess að kanna
möguleikana. Hún komst aö þeirri
niöurstöðu aö hættan á misnotkun
væri óþolandi mikil í nútíma tölvu-
væddu þjóðfélagi. Svíar settu 1981 á
laggimar ráö til þess aö finna og
hafa eftirlit meö leiðum til þess aö
misnota tölvur. Þaö er búist viö því
aö ráðið skili af sér tillögum um var-
nagla á næsta ári.
Efnahags- og þróunarstofnunin
(OECD) hefur nú beint athygli sinni
að þessu vandamáli og bæöi frjáls
samtök tölvufræðinga og opinberar
stofnanir í Bandaríkjunum eru tekin
til viö að leita varúðarráðstafana.
Tölvur eru notaöar við stjómun getmferðanna frá Canaveralhöf ða.
kannski ekki örlagarík á meðan
skakkar einhverjum núllum á
skattaálagningarseðlum eða gíró-
reikningum og kannski enginn
skaöi skeöur. En frægt er dæmiö
um AMATRAK-jámbrautafélagið
ameriska sem visaði frá þúsundum
viðskiptavina vegna þess aö tölvunni
reiknaöist ranglega svo til aö öll sæti
væru upptekin.
Rannsóknamefiid á vegum Banda-
ríkjaþings heldur því fram að tölvu-
stýrð læknatæki hafi reynst óná-
kvæmt forrituð með þeim afleiðing-
um aö sjúkdómsgreining varð röng.
Telur nefndin sig vita um að minnsta
kosti eitt dauösfall af þess völdum.
Kannski er hræðflegasta dæmið
sem þekkist um slysahættu af
vöklum tölvuskekkju þegar það bar
við í nóvember 1979 og aftur í júni
1980 aö viðvörunartölvur Banda-
ríkjahers gáfu til kynna aö árás heföi
veriö hafin á Bandaríkin sem enginn
Tölvur era notaðar við sjúkrahúsin
og elns töivustýrö lsknistski og hafa
þau í sumum tilvikum reynst hafa
ónákvæm forrit.
Tölvur era notaðar við flugumferðarstjórn og hafa flugumferðarstjórar i
Bandarikjunum kvartaö undan tíöum bilunum i gömlum og úr sér gengnum
tölvum þeirra.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson