Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. 29 Sími 27022 Þverholti 11 SmáauglÝsingar Tilsölu Wagoneer árg. 73 í góöu lagi, 8 cyl., sjálfskiptur, breiö dekk, pústflækjur og stólar, ótrúlega sparneytinn. Ýmis konar skipti athugandi eða góö kjör, t.d. skuldabréf. Símar 42658 og 17709. Camaro 75 til sölu, 6 cyl., krómfelgur og ný dekk. Sími 99- 6780 og 99-6655 eftirkl. 19. Ford Taunus árg. ’81 til sölu, verð 240 þús. kr., skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 78364. Til sölu Willys jeppi árg. 74, original, 8 cyl. 304, á 35” Monster Mudder dekkjum. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í heima- símum 15684,53102 og vinnusíma 82080. Ödýrt. Datsun 100 árg. 74 til sölu, í ágætu lagi. Einnig Vauxhall Viva 71, þarfnast lagfæringar. Alls konar skipti og kjör koma til greina. Uppl. í síma 92-2503 tilkl. 19. Cortina árg. 79. Til sölu Cortina 1300 árg. 79, ekinn 58 þús. km, góöur bíll og vel meö farinn. Uppl. í síma 43736. Bflar óskast Peugeot 404 fólksbíll í góöu ásigkomulagi óskast til kaups. Vinsamlegast hringið í síma 16397. 100 þús. kr. á borðiö. Oska eftir nýlegum og vel með förnum bíl aö andviröi 100 þús. (eða þar um bil), t.d. Volvo, Saab, BMW Toyota, Mazda. Annars kemur allt til greina. Hef handbærar 100 þús. kr. Uppl. í síma 71256 eöa 92-2152. Arnar. Er kaupandi aö góöum pickup. Uppl. gefur Þráinn í síma 99-8523 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir Bedford eöa Transit pallbíl árg. 71—75, ca 1 1/2 til 2ja tonna. Sími 20468 eftir kl. 17. Óska eftir góðum bil (verðhugmynd 100—150 þús.) hef í út- borgun Mercury Comet árg. 73, þarfnast viðgerðar, ásamt nýju Yamaha píanói eöa orgeli. Uppl. í síma 46491. Óska eftir framhjóldrifnum bíl, 3ja til 4ra ára, í skiptum fyrir Austin Allegro 77 í góöu ástandi, skoöaður ’83, milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 71284 milli kl. 19 og 21. Öska eftir f jórhjóladrifs dísilbíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-3890. Óska eftir Benz sendibíl árg. '69—73, helst lengri gerö. Uppl. í síma 71220 um helgina. Óska eftir góðum sparneytnum bíl sem greiöast má meö mánaðarlegum greiðslum. Verðhugmynd 20—30 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—559. Vil kaupa lítinn ódýran bíl í góöu standi. Sími 39953. 100 þús. kr. staögreiðsla, óska eftir góðum fólksbíl. Uppl. í síma 71256. VW rúgbrauö ’80eða’81 óskast í skiptum fyrir Mazda 323 77. Góö milhgjöf. Uppl. í síma 31856. | Húsnæði í boði Til leigu er 2ja herb. lítil íbúö á 3. hæö viö Vesturgötu, fyrir- framgreiðsla 10 mánuöir. Uppl. í síma 51076 milli kl. 20 og 22. 3ja herb. íbúð við Laugaveg til leigu, mánaðarleiga 8500 kr., fyrir- ■framgreiðsla, laus 5. okt. ’83. Tilboö sendist DV fyrir 5. okt. ’83 merkt „Laugavegur 653”. Herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraöstööu. Uppl.ísíma 40299. Herbergi tö leigu í kjallara. Uppl. í síma 73122. Los Angeles Califomia. Einbýlishús til leigu, svefnpláss fyrir 6, öll þægindi. Uppl. í síma 17959 eftir kl. 18. Hveragerði. Til leigu 2—3 herbergi, eldhús, baö og vc, þarfnast viðgeröar, gegn húsaleigu. Uppl. í síma 99-4129 eöa 38186. TU lcigu er einstaklingsíbúö í Hlíðunum. Leigist einungis gegn heimilisaðptoö, traustri manneskju. Vinsamlegast sendiö nöfn, ásamt uppl., s.s. um fyrri störf og aldur, til DV fyrir 9. okt. merkt „Hlíöar 556”. Rúmgott herbergi til leigu, leigist sem lager eða geymslu- pláss, annaö gæti komið til greina. Uppl. í síma 36034 eftir kl. 18. 4 herb. íbúð tU leigu í vesturbæ, laus nú þegar. Á sama stað til sölu hillusamstæða, ódýr. Uppl. í síma 12359. Húsnæði óskast | LitU íbúð óskast á leigu hiö allra fyrsta. Uppl. í síma 21204. Reglusamur 45 ára maöur í góöri vinnu óskar eftir herbergi. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 15858. 21 árs gömul stúlka utan af landi óskar eftir aö taka íbúö á leigu í Reykjavík, helst sem næst miö- bænum, er í öruggri vinnu í banka, einnig í skóla. Uppl. gefur Sigríöur í síma 27262, vinnusími 27722 (225). Geymslupláss. Ca 20 ferm herbergi eöa upphitaöur bílskúr óskast til leigu fyrir búslóð í ca 6 mánuði. Uppl. í síma 82678. Ungt, bamlaust par óskar eftir 2 herbergja íbúð fyrir 15 okt., helst í Hafnarfiröi en þó ekki skilyrði. Eru í síma 54260 eöa 52371 e.kl. 17 föstudag en allan laugardaginn. VUl einhver leigja okkur? Erum á götunni meö 2 börn, 6 mán. og 2ja ára, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. Hotel City í síma 18650. LítU íbúð óskast á leigu sem aUra fyrst, einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 11692. Atvinnuhúsnæði | Húsnæði fyrir hárgreiöslu- og rakarastofu óskast til leigu, stærð ca 50—60 ferm. Uppl.ísíma 75420. TU leigu 90 ferm iönaðarhúsnæði í íbúðahverfi í austur- bænum í Reykjavík, hentar vel sem lagerpláss eöa undir léttan iönaö, laust strax. Uppl. í símum 83050 og 71435. Lítið verslunarhúsnæði, ■ ca 30 ferm , til leigu í gamla bænum. Er laust strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—547. 80 fm húsnæöi óskast undir léttan iðnað. Uppl. í síma 79354 eftirkl. 18. | Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Sprunguþéttingar og þakviögeröir. Önnumst alhliða húsaviðgeröir ásamt múrviögeröum. Steypum bílaplön og gangstéttir, eingöngu notuð viður- kennd efni. Vönduö vinna fagmanna. Uppl. í síma 79746. Bókhald Tökum að okkur bókhald fyrir smærri verslanir og önnur fyrir- tæki, önnumst einnig launaútreikn- inga, veröútreikninga o.fl. Bókhalds- þjónusta Þ.O. Uppl. í síma 86951 eftir kl. 19. Geymiöauglýsinguna. Rekstrarhagfræðingur getur bætt viö sig verkefnum fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Bókhalds- og tollskýrslur, verðút- reikningar, reikningsútskrift o.fl., mikil reynsla. Uppl. í síma 72591 á kvöldin og um helgar. | Atvinna í boði Síldarsöltunarfólk óskast. Oskum eftir starfsfólki (konum og körlum) viö síldarsöltun, mikil vinna. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 97-8880. Búlandstindur hf., Djúpavogi. Starfsfólk vantar í vinnu viö síldarsöltun, fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92- 8078 Þorbjörn hf., Grindavík. Stúlka óskast í litla matvöruverslun í vesturbæ. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—522. Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. á staðnum. Sveinn bakari, Grensásvegi 48. Tækif æri fyrir stjórnsaman auglýsingateiknara. Reyndan og fjölhæfan auglýsinga- teiknara vantar á litla auglýsinga- stofu. Þarf aö vera duglegur og geta unnið sjálfstætt. Nauösynlegt er aö hann geti stjórnaö rekstrinum í fjar- veru eiganda. Þeir ganga fyrir sem geta unniö jafnhliða aö útvegun verk- efna. Góö laun í boöi fyrir hæfileika- mann. Tilboö merkt „Auglýsingateikn- ari/prósentur” sendist DV. Afgreiðslustúlka óskast til starfa í verslun okkar aö Laugavegi 25, þarf aö geta hafið störf strax. Uppl. ekki gefnar í síma. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25. Óskum eftir aö ráða smiði og aðstoöarmenn, mikil vinna, bónusvinna. Ingvar og Gylfi sf., Grensásvegi 3. Uppl. ekki veittar í síma. Auglýsingateiknarar athugiö. Auglýsingateiknarar geta fengiö leigöa teiknistofuaðstööu til lengri eöa skemmri tíma í vetur. Nauösynleg tæki og efni til staðar. Tilvaliö fyrir „free-lance” teiknara eöa þá sem vilja skapa sér aukatekjur meö annarri vinnu. Dag-, kvöld- og helgartímar. Þeir sem taka samfelldan tíma ganga fyrir. Tilboð sendist DV merkt „Teiknistofuaöstaða”. Matsvein og háseta vantar á góöan línubát frá Austfjörð- um sem siglir meö aflann. Uppl. í sím- um 97-6159 og 97-6242. Lystadún, Dugguvogi 8, vantar mann í svamp- skurö, þarf aö geta byrjaö strax. Uppl. í síma 84655. Beitingamann eða duglegan háseta vantar á línubát með beitningavél. Uppl. í síma 44235. Óskum eftir stúlkum við framleðslu á Don Canon sportfatn- aöi. Uppl. eftir hádegi. Scana hf., Suðurlandsbraut 12 (bakhús), sími 30757. Kópavogur-vesturbær. Kona óskast til framreiðslustarfa, vinnutími fyrir hádegi, 4—5 tíma á dag, 4 sinnum í viku. Frekari uppl. í símum 40190 og 40755 eftir kl. 18. Atvinna óskast 24 ára maður óskar eftir vel launaöri vinnu, allt kemur til greina, er lærður bakari. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 52838. Áreiðanleg ung stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, vön af- greiöslustörfum. Margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 32905 milli kl. 17 og 19 á kvöldin. Gáiðnúað: Duglega og reglusama tvítuga stúlku vantar vinnu frá áramótum fram á vor. Uppl. í síma 17442. 28 ára f jölskyldumaöur óskar eftir- vinnu strax, helst viö leigu- bílaakstur, er vanur. Ýmislegt annað kemur vel til greina. Uppl. í síma 17671. Vanau háseta vantar á 105 tonna reknetabát. Uppl. í síma 93- 6294. ' Ung kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi eöa seinni hluta dags. Ræsting kemur til greina Uppl. í síma 78026. Tveir trésmiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í símum 26246 og 24867. Tapað -fundið Hvítt umslag meö gjaldeyri í tapaðist í lok ágúst. Finnandi vinsamlega hringi í síma 11191 á skrifstofutíma. Góö fundar- laun. Tilkynningar Þýsk málverkasýning í Eden/Hveragerði Christiane von Geyr-von Beschwitz sýnir í Eden, í samvinnu viö sendiráö Sambandslýö- veldisins Þýskalands og þýska konsúl- inn á Hellu, dagana 1,—11.10 ’83. Einkamál Einmana vel efnaöur 39 ára maöur óskar aö kynnast konu á svipuöum aldri meö sambúö í huga, barn og útlit engin fyrirstaöa. Innri fegurð skiptir meira máli. Góöfúslega sendiö nafn til DV merkt „GF 396”. Fullum trúnaöi heitið. Spákonur Biorythmi: Biorhythmi (lífssveiflu) ' sýnir þér hvernig andlegt, líkamlegt og tilfinningalegt ástand þitt er frá degi til dags. Gerum auðlæsilegt biorythmakort yfir næstu 3, 6 eöa 12 mánuði. Verðiö er 100, 150 eða 250 kr. eftir mánaðafjölda. Endurgreiöum umyröalaust ef þú ert óánægö(ur). Sendið nafn, heimili og fæðingardag ásamt greiðslu. Upplýsingar box 4031, 124 Reykjavík. ' Hugsýn og lófi. Uppl. ísíma 11364. Líkamsrækt Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Opn- um kl. 5 næstu vikur. 10% afsláttur gegn framvísun skólaskírteinis. Sól- baösstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Málverk Málverk eftir Eyjólf Eyfells til sölu, málaö í kringum 1930. Myndin er af gömlum bæ í Straumsvík og með fjöll í baksýn. Met- in á 25 þús. kr. Uppl. í síma 39867 eftir kl. 17 alla virka daga og um helgar. Innrömmun Tökum til innrömmunar allar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduð vinna og valiö efni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaösstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið viö andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl. 7— 23, nema sunnudága eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8— 22 virka daga, laugardaga kl. 9—19. Belarinum Super sterkustu perurnar. 100% árangur. 10 tímar á 500 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunar- tækiö til grenningar, vöðvaþjálfunar við vöðvabólgum og staöbundinni fitu. Sérklefar og góö baöaðstaða, sérstak- ur sterkur andlitslampi. Veriö velkom- in. Rammamiðstöðm, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- iö daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Næturþjónusta Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og viö sendum þér matinn. Á næturmatseðlinum mælum við sérstaklega meö: Grillkjúklingi, mínútusteik, marineraðri lambasteik „Hawai”, kínverskum pönnukökum. Þú ákveður sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósu. Fleiri réttir koma aö sjálfsögðu til greina. Spyröu matsvein- inn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími 71355. Nýjung á tslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuögafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin Jjmarit íyrir alla ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.