Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 4
•or» r rrrTrrAfr^T/^i
4
r- riTTr\ &/-Trr » o,tt r urr
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
BilUnn sem fór út af veginum í Kambanesskriðum er gjörónýtur þar sem hann Uggur nú 70 metra fyrir neðan veg-
inn.
DV-myndirSigst. Melsteö
Beygjan hættulega í Kambanesskriðum:
ÞAR HEFUR OFT
ÁÐUR MUNAÐ MIÓU
Eins og við sögöum frá í blaðinu í
gær var maður hætt kominn þegar bif-
reið sem hann var í fór út af veginum í
Kambanesskriðum rétt austan við
Breiödalsvík. Valt bíllinn niður skrið-
umar og stöðvaöist nær 70 metrum
neðar. Bílstjórinn kastaðist út úr bíln-
uin á miðri leið og slapp með marbletti
og skrámur.
Þar sem bíllinn fór út at er mjög
kröpp beygja og er hún ómerkt meö
öllu. Varúðarmerki um að beygjur séu
framundan eru á veginum en það er
Iangt frá því að vera nægjanlegt á
þessum stað að áliti þeirra sem fara
umveginn.
Hefur oft mátt Utlu muna að Ula hafi
farið þama. Ekki er langt síðan aö
vömbíU fór þar út af. Vó hann salt á
brúninni en ökumaðurinn komst út úr
honum og slapp með skrekkinn í það
skiptið.
Það gerði líka maöurinn sem þama
fór út af í vikunni. BUUnn hans, sem
sést hér á myndinni, er gjcrónýtur eft-
ir velturnar allar niður skriðurnar. En
menn náðu vörabíhium aftur upp á
veginn áður en hann fór sömu leið.
-klp.
VönibílUnn, sem fór út af á sama stað fyrir nokkru, vó salt á brúninni í þessari
hættulegu beygju sem margir hafa kvartað yfir að skuli vera ómerkt með öUu.
Fara menn að
binda skip
við bryggjur?
— rekstrarskilyrði útgerðarinnar með öllu
óviðunandi, segir stjórn LÍÚ
Dalvík:
MIKILL SKORTUR A
FÓLKI í FISKVINNU
— enginn vill koma og því hefur verið sótt
um leyfi til að fá útlendinga
„Okkur vantar hér 25 manns í fisk-
vinnslustörf, en það er ekkert útlit
fyrir að okkur takist að fá þá,” sagði
Kristján Ölafsson, kaupfélagsstjóri
á Dalvík, í samtali við DV í gær.
Kristján sagði ennfremur að búið
væri að reyna mikið að fá fólk til
vinnu annars staðar frá, en það ekki
tekist.Þaö hefði því verið sótt um
leyfi tU verkalýðsfélagsins að flytja
inn tíu manns til að byrja með er-
lendis frá.
Reynt hefur verið að fá fólk frá
Akureyri í fiskvinnsluna á Dalvík.
„Ef um það hefði verið að ræða
hefðum við keyrt það á mUli kvölds
og morgna eða þá um helgar. Við
höfum hér húsnæði tU að taka við tíu
tU fimmtán manns,” sagði Kristján.
Ástæðuna fyrir manneklunni nú
sagði Kristján þá helsta að unga
fólkið heföi f ariö meira í burtu í skóla
en í fyrra. Þá gat hann þess að afla-
magn væri jafnvel heldur minna nú
enþá.
Þegar vantaði svona mjög fólk
færi meiri fiskur í salt en í frystingu
þar sem fljótlegra væri að koma
honum þar í gegn. Þetta væri baga-
legt þar sem saltfiskverkunin væri
nú rekin með bullandi tapi.
-JBH/Akureyri.
Skagfirðingar stórhuga í loðdýraræktinni:
Loðdýrabændur reisa
fullkomna fóðurstöð
— sú fyrsta sinnar tegundar á landinu
Ný fóðurstöð til að framleiða loð-
dýrafóður verður opnuö á Sauðárkróki
eftir nokkra daga. Mun þetta vera
fyrsta fullkomna fóðureldhúsiö á land-
inu. Slíkar stöðvar segja loðdýra-
bændur að sé f orsenda fyrir þessari bú-
grein.
Fóðurstöðin á Sauðárkróki er í eigu
13 loðdýrabænda í Húnavatnssj’slum
og Skagfirði og er henni ætlað að þjóna
því svæði í framtíðinni. Bændurnir
stofnuðu hlutafélag um reksturinn,
Melrakka hf. Þeir eiga 60% af hlutafé
og ýmis fyrir tæki svo sem sláturhús
og frystihús eiga 40%. Áætlaður kostn-
aður við fóðurstööina er um 4 milljónir
króna.
Uppistaöan í hráefni stöðvarinnar
verður fiskbein, einnig selkjöt og slát-
urinnmatur. Fram til þessa hefur
verið unnið fóður úr þessu hráefni í vísi
„I hönd fer erfiðasta rekstrartímabil
ársins og hljóta hin erfiðu rekstrarskil-
yrði að draga úr möguleikum til þess
að halda skipum til veiða,” segir m.a. í
ályktun sem samþykkt var á stjómar-
fundi LIU í gær.
Eins og kom fram í viðtali viö
Kristján Ragnarsson í DV í gær
hyggst stjórn LIU samt ekki beita sér
fyrir að menn bindi skip sín við bryggj-
ur til að knýja á um úrbætur. Líklega
telur stjórn LÍU að nægilega mörg skip
muni stöövast sjálfkrafa til að ráða-
menn geri sér grein fyrir stööunni.
að fóöurstöð sem þama hefur starfað.
Nú hins vegar verður aöstaða öll miklu
betri með fullkomnum vélum sem
keyptar hafa veriö frá Danmörku. Vél-
amar era að nokkra tölvustýrðar og á
1 starfsmaður að geta sinnt framleiðsl-
unni.
Fóðurstöðin getur framieitt fóður
fyrir um 10 þúsund refalæður en í
Skagafirði munu nú vera 2000 refa-
læöur. I þessum tölum eru minkalæð-
umar einnig taldar með. Miðað við 10
þúsund læðumar með 70 þúsund skinn
og meðalverð í haust 1000 krónur væri
heildarveltan 70 milljónir króna.
Þannig er ljóst að fóðurstöðin ætti að
afla mikilla gjaldeyristekna fyrir þjóð-
arbúið þegar fram líða stundir.
-JGH/Akureyri.
I niðurlagi ályktunarinnar segir:
„með áframhaldandi taprekstri er ein-
staklingum gert ókleift að stunda
þennan atvinnurekstur, en þeir hafa
verið burðarás í þessari atvinnustarf-
semi undanfarna áratugi”.
-GS.
Hallgrímur
fékk 10 ára
fangelsi
Hæstiréttur staðfesti í fyrradag tíu
ára fangelsisdóm sem kveðinn haföi
verið upp í Sakadómi Reykjavíkur
yfir Hallgrími Inga Hallgrímssyni.
Hallgrímur Ingi var dæmdur fyrir
hrottafengna h'kamsárás á 15 ára
stúlku í Þverholti í Reykjavík í
desember árið 1981.
Auk þess aö skilja stúlkuna eftir
bjargarlausa á afviknum stað á vetr-
arkvöldi var Hallgrimur sakfelldur
fyrir tilraun til nauðgunar og stuld á
úri. Hæstiréttur féllst á það mat und-
irréttar að varhugavert væri að telja
að það hafi verið ásetningur ákærða
að verða stúlkunni að bana.
-KMU.