Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1983, Page 3
Messur
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 14.
Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjarsóknar eftir
messu. AðalfundurÁrbæjarsafnaðarkl. 15.30.
Félagsvist á vegum Bræðrafélags Árbæjar-
safnaðar í Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKÁLL: Bamaguðsþjónusta aö
Norðurbrún 1 kl. 11. Guðsþjónusta á sama
staðkl. 2. Sr. ÁrniBergurSigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasam-
koma laugardag kl. 11 f.h. Messa sunnudag
kl. 14 í Breiðholtsskóla. Fermingarbörn og að-
standendur þeirra beðnir að koma. Sr. Láros
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson,
prestur sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir.
Bræðrafélagsfundur mánudagskvöld kl.
20.30. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftir-
miðdag og fundur í æskulýðsfélaginu
miðvikudagskvöld kl. 20. Sóknamef ndin.
DIGRANESPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11 árd. Sunnudagur:
Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
ÞorbergurKristjánsson.
DÖMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.
Vænst er þátttöku fermingarbama og for-
eldra þeirra. Foreldrar lesa bæn og ritningar-
texta. Fólk er hvatt til þess að hafa með sér
sálmabækur. Sr. Þórir Stephensen.
Laugard.: Bamasamkoma á Hallveigar-
stöðum kl. 10.30. (inng. frá öldugötu). Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2. Séra
Pétur Ingjaldsson, fyrrverandi prófastur,
prédikar. Félag {yrrverandi sóknarpresta.
LANDAKOTSSPtTALI: Messa kl. 10. Organ-
leikari Birgir As Guðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
GRENSASPRESTAKALL: Bamasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi.
Aldraðir sérstaklega boðnir velkomnir.
Organleikari Arni Arinbjarnarson. Almenn
samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Æskulýðsfundur á fóstudag kl. 20.30. Sr.
Halldór S.Gröndal.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugar-
dagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl.
2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11. Guðsþjónustan í Menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg fellur niður vegna setningar
kirkjuþings. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRlKIRKJAN t REYKJAVlK: Guðsþjónusta
kl. 14. Fermd verður Hjördís Kristinsdóttir,
Þórufelli 6, R. Skirn. Altarisganga. Orgel- og
söngstjóri Paved Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
H ALLGR tMSKIRK J A: Messa kl. 11. Fermd
verða: Anna Bentina Hermansen, Garðsenda
12, Brynjar Carl Gestsson og Júlia Björk
Ámadóttir, Grettisgötu 58B. Altarisganga.
Prestamir. Barnasamkoma kl. 11. Börnin
komi í kirkjuna og taki þátt í upphafi mess-
unnar. Messa kl. 2. Kirkjuþingssetning. Séra
Olafur Skúlason vígslubiskup prédikar. Sr.
Karl Sigrbjömsson og sr. Ragnar Fjalar
Lárusson þjóna fyrir altari. Þriðjudagur 18.
okt.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið
fyrir sjúkum. Miðvikudagur 19. okt. kl. 20.30
(ath. timann): Lútherskvöld á vegum kirkju-
þings. Dagskrá í máli, myndum og tónum.
Endað með náttsöng.
LANDSPtTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
FjalarLámsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 2. Organleikari Orthulf Prunner.
Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma í Safnaöarheimilinu við
Kastalagerði kl. 11 árd. Sunnudagur:
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.
Aðalfundur safnaðarins að lokinni
guðsþjónustu. Sr. Ami Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund barnanna
kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaður
Sigurður Slgurgeirsson. Guðsþjónusta kl. 14.
Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknamefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Ræðuefni:
Samfagnaður með Kristi. Bænaguðsþjónusta
þriðjudag kl. 18.00. Föstudagur 21. okt: Opið
hús kl. 14.30. Sr. Ingólfur Guömundsson.
NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund
aldraðra. Páll Líndal lögfræðingur spjallar
um Reykjavík fyrr og síðar. Reynir Jónasson
leikur gömul Reykjavikurlög á harmóníku.
Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudagur:
Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson.
Mánudagur: Fundur æskulýðsfélagsins kl.
Guðbergur Auðunsson
sýnir:
ALÞJOÐLEGT
NiÐURRIF
Alþjóölegt niðurrif veröur til sýnis
í nýrri vinnustofu og gallerii Guö-
bergs Auðunssonar í Þingholtsstræti
23 frá og með morgundeginum kl. 15.
I raun er niöurrif þetta jákvætt,
þannig skiliö að Guðbergur sýnir
collagemyndir sem geröar eru úr
„plakötum” sem hann hefur rifiö
niður af veggjum og múrum helstu
stórborga heims undanfarin þrjú ár.
Má þar nefna New York, París,
Kaupmannahöfn, Stuttgart og jafn-
vel eru nokkur rifrildin ættuð frá
;Sviss, landi skjöldóttra kúa og
súkkulaöis.
1 Þetta er sjöunda einkasýning
Guöbergs, sem sýnir 27 myndir í
þetta sinn, og verður hún opin á virk-
um dögum kl. 15—18 og um helgar kL
14-18.
•EIR.
Kjarval
98ára
— sérstæð verk á Kjarvalsstöðum
Jóhannes S. Kjarval fæddist 15.
október fyrir 98 árum og í tilefni þess
veröur opnuö sýning á Kjarvals-
stööum þar sem m.a. verða sýnd 4
stór olíumálverk og 22 teikningar
eftir meistarann. Eru verkin gjöf til
safnsins frá hjónunum Jóni Þor-
steinssyni og Eyrúnu Guömundsdótt-
ur og mörg hver afar sérstæö. Hefur
Kjarval málaö suma rammana í
skrautlegum litum og meira aö segja
gleriö á einni myndinni! Þótti stjórn
safnsins rétt aö gefa fólki kost á að
sjá myndimar í sinni upprunalegu
útgáfu áöur en gert verður við þær
eins og þaö er oröað.
Davíö Oddsson opnar sýninguna
kl. 14 og síöan verður hún opin dag-
lega kl. 14—22 fram til 13. næsta
mánaöar.
Samtímis verður opnuö á Kjar-
valsstöðum haustsýning FlM og
verða þar í þetta sinn eingöngu sýnd
verk sem unnin eru í, á og úr pappír.
Sú sýning er opin á sama tíma og
flest verkanna til sölu.
-EIR.
Úr Norrsna húsinu.
A sunnudag og mánudag verða
haldnir nokkuö sérstæðir tónleikar í
Norræna húsinu þar sem frumflutt
veröur í Reykjavík nýtt verk, Oöur
steinsins, tónlist eftir Atla Heimi
Sveinsson viö ljóö eftir Kristján frá
Djúpalæk.
Kveikjan að verkinu voru
ljósmyndir sem Ágúst Jónsson tók af
örþunnum sneiðum steina þar sem
„hann leysti steininn úr álögum”
eins og Kristján frá Djúpalæk orðaöi
það. Skáldiö orti eitt ljóö viö hverja
mynd og tónskáldið eitt lag við hvert
ljóð — alls 30. Útkoman er nýstárlegt
STEINAR LEYSTIR I
ÖR ÁLÖGUM
verk í orðum, myndum og tónum.
Jónas Ingimundarson leikur tónlist-
ina á píanó, Sigrún Bjömsdóttir les
ljóöin og sýndar veröa skyggnur af
steinamyndunum.
Tónleikarnir hefjast kl. 17 á
sunnudag og kl. 20.30 á mánudag.
I kjallara Norræna hússins er
Orkneyja- og Hjaltlandseyjasýning
og i anddyri hússins hanga
ljósmyndir úr norrænum lcikritum
sem sýnd hafa veriö hér á landi auk
veggspjalda frá Færeyjum, Græn-
landi og Samalandi í tilefni bók-
menntaárs. -EIR.
Slgurður öm Brynjólfsson Ifyrlr mlðju) ásamt tveimur nemendum sínum og hluta verkanna sem sýnd
verða í Langbrók.
100 SMA-
MYNDIR
ÍLANG-
BRÓK
A morgun opnar Sigurður öm
Brynjólfsson sýningu á 100 smá-
myndum í Gallerí I^ngbrók, Amt-
mannsstíg 1 í Reykjavík. Sigurður
öm hefur komið víða við þrátt fyrir
ungan aldur (36 i sept.), stundað
nám hérlendis og í Hollandi, unniö á
auglýsingastofum hjá öðrum og
sjálfum sér, gert teiknimynd um
Þrumskviðu, sýnt sjálfstætt og með
öðrum og meira að segja hlotiö 7.
verölaun á heimssýningu teiknara,
Cartoon77.
Allar myndimar sem nú veröa til
sýnis i Langbrók eru unnar á þessu
ári í túss og vatnslit og verða ekki
teknar niður fyrr en um nk. mánaða-
mót. -EIR