Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Síða 1
{ Óánægja i verkalýðshreyfingunni vegna Ölfusborga:
Byggja dýrt baðhús og
halda ekki aðalfundi
Maðkur ímysunni, segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar
I ölfusborgum hefur undanfarin ár félags hefur ekki veriö haldinn fyrir maöurSóknar, segir í samtali við DV dór Björnsson, formaður stjómar tímum. Oánægja ýmissa verkalýös-
aðiö vfir bveeine baðhúss. Bvee- árin 19R1 no 19R9. AftnlfnnHnr nroino nA hamn oó maAlmr í mnonnni” rolrotmnfólono AlfnoK^ „ ,
staöiö yfir bygging baöhúss. Bygg- árin 1981 og 1982. Aðalfundur ársins
ingu þess er nú lokið og nemur kostn- 1980 var haldinn í fyrra.
aður við bygginguna ekki minna en' Aðalheiður Bjamfreðsdóttir, for-
tveimur og hálfri milljón króna. .
Með stjórn ölfusborga fer sérstakt' I
rekstrarfélag. Aðalfundur þess
að þama sé „maðkur í mysunni”. rekstrarfélags ölfusborga, hefur
Hún segist hafa spurt ýmissa spum- ekki skýringar á því hvers vegna
inga en lítið hafi orðið um svör. Hall- aðalfundir eru ekki haldnir á réttum
sjánánarábls.3
leiðtoga beinist ekki aðeins að bygg-
ingu baðhússins heldur einnig að
háum greiðslum sem félögunum er
gert aö greiða til ölfusborga. Telja
þeir skýringar skorta á því í hvað
það fé fer.
-óm.
A þessari mynd sést greinilega hvernig pilturinn var klemmclur
i bilflakinu. Staurinn þrýstir á bakið á honum og stýrið og
mælaborðið á brjóstið og gat hann sig hvergi hreyft. Pilturinn
var með rænu allan timann og þrátt fyrir miklar kvalir gat
hann rætt við björgunarmennina og læknana sem voru á slys-
staðnum allan timann.
DV-mynd S
Sat fasturí
flakinu í hálfa
þriðju stund
Ungur maöur sat fastur í flaki af bifreið sinni í
liðlega tvær og hálfa klukkustund á Breiðholtsbraut í
gærkvöldi. Var ekki hægt að ná honum út úr flakinu
fyrr en tveir kranabílar höfðu verið kallaðir á vett-
vang og drógu þeir bílflakið í sundur.
Slysið varð kl. 20.26 í gærkvöldi. Missti ökumaður-
inn vald á bílnum á Breiðholtsbrautinni en þar var
mikið rok og rigning. Kastaðist hann upp á umferðar-
eyju og hafnaði á rafmagnsstaur.
ökumaðurinn hálf kastaðist út úr bílnum og var
klemmdur á milli staursins og stýrisins og mæla-
borðsins. Þrýsti stýrið á brjóst hans en staurinn á
bakið og gat hann sig ekkert hreyft. Þá haföi fóthem-
illinn stungist á kaf inn í kálfann á honum og blæddi
úr. , _
Ekki var hægt aö koma aö klippum iögreglunnar í
Reykjavík við til að ná honum út og heldur ekki sér-
stökum klippum sem slökkviliðið í Hafnarfirði á og
voru fengnar á staðinn. Gekk ekkert aö losa piltinn úr
, flakinu fyrr en kranabílamir komu.
Björgunaraðgerðirnar voru gerðar undir eftirliti
læknis sem kom á slysstaöinn. Tóku allar tilraunir til
að ná piltinum út mjög á hann — sama hvort voru not-
aðar sagir, klippur eða annað. Klukkan 22.55 náðist
hann loks út. Toguðu þá kranamir sinn í hvom enda á
bílnum og var þá loks hægt að koma sögum og
klippumaö.
Hann var með rænu allan tímann og gat rætt við
björgunarmennina og læknir gaf honum deyfandi
sprautur til að lina þjáningar hans á meðan á
björgunaraðgerðinni stóð. -klp.
Ölvaður öku-
maður tekinn
á slysstaðnum
Mikinn fjölda fólks dreif að slysstaðnum á
Breiðholtsbrautinni í gærkvöldi og átti lögregl-
an og björgunarliðið í miklum vandræðum með
að sinna skyldustörfum sínum vegna þess.
Komu þama að tugir ef ekki hundruð manna
og létu sig hafa það að standa úti í roki og rign-
ingu til að fylg jast með.
Breiðholtsbrautinni var lokað en það virtist
samt ekki stöðva neitt þá forvitnu. Einn öku-
maður var handtekinn á staönum. Var hann aö
brjótast áfram í umferðarþvögunni á bíl sínum
og reyndist við nánari athugun vera ölvaður við
stýrið. -klp.