Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Side 8
■ 8
DV'. FÖSTODAGUR 21J OKTOBERJ1988.
Áhugafólk um stofnun þroska-
hjálparfélags á Reykjanessvæði
boðar til undirbúningsstofnfundar í JC-heim-
ilinu, Dalshrauni 5 Hafnarfirði, laugardaginn 22.
okt. nk. kl. 14.00.
Fyrirhugað starfssvæði er: Kjósar-, Kjalarnes-,
Mosfells- og Bessastaðahreppur og kaupstaðirnir
Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur og
Seltjarnarnes.
Foreldrar og áhugafólk er hvatt til að mæta á
fundinn.
Undirbúningshópur
HÁTÍÐARFUNDUR
í tilefni af 25 ára afmæli Bandalags háskólamanna
efnir bandalagið til hátíðarfundar laugardaginn 22.
okt. kl. 15.00 í hátíðarsal Háskóla íslands.
Dagskrá fundaríns verður þessi:
ÁVARP: Gunnar G. Schram, formaður BHM.
STOFNUN OG MARKMIO BHM: Ármann Snævarr, fyrsti
formaður BHM.
BHM OG SAMSTAÐA HÁSKÓLAMANNA: Valdimar K. Jóns-
son, fyrrverandi formaður BHM.
EINSÖNGUR: Kristin Sigtryggsdóttir syngur við undirleik
Jórunnar Viðar.
Hátiðarfundurinn er öllum opinn.
HJÓLATJAKKARNIR
komnir aftur
Tvær stærðir:
2 tonn kr: 3.950.
11/2 tonn kr: 3.800.
Einnig spindiltjakkar, girkassalyftur
og búkkar.
w
Opið laugardaga kl. 10—12.
Síðumúla 17-Sími 37140
Pósthólf 5274-125 Reykjavík
Sendum gegn póstkröfu
ttBÚDMl
Bflaleigur:
Neytendur Neytendur Neytendur
Hvað kostar
að leigja bfl?
Þaö kemur fyrir aö bíllausir þurfa á
bíl aö halda. Þá er oft hægt að leita til
sinna nánustu og fá einn slíkan aö láni.
Ekki eru allir svo vel í sveit settir og er
því ráöiö fyrir þá að fá lánaðan bíl hjá
bílaleigu.
Viö hringdum því í nokkrar bílaleig-
ur og fengum upplýsingar um verðið
hjá þeim. Flestar þeirra hafa mismun-
andi verö vegna þess að um mismun-
andi gerðir og stæröir er að ræöa.
Einnig er sá siöur hafður hjá bílaleig-
um aö gefa upp verö án söluskattsins. I
upptalningunni, sem hér fer á eftir, er
verðið því gefið upp án söluskatts ef
ekki er um annað getiö. Söluskatturinn
er 23,5 prósent.
Einnig eru allar bílaleigumar meö
ákveöiö sólarhringsverð og ákveðiö
gjald fyrir hvern ekinn kílómetra.
Viö höfum ekki farið út í þaö aö nefna
allar þær bílategundir sem eru á
boöstólum hjá hverri bílasölu heldur
einungis tekiö niður veröið í mismun-
andi veröflokkum. Viö höfum einnig
bara tekið verö á fólksbílum.
Vert er aö geta þess aö þessi könnun
nær ekki til allra bilaleiga, einungis til
þeirra sem til náöist og þeirra sem
var að finna í símaskránni.
B 700 kr. og 7 kr. fyrir hvem
ekinnkm.
B og J bílaleigan/
Skeifunni
Tveir veröflokkar:
A 500kr.og5kr.fyrirkm.
B 550 kr.og 5,50 kr.fyrirkm.
Bílaleiga Rósu
Jóhannsdóttur/
Grýtubakka
Þrír verðflokkar:
A 500 kr. og 5 kr. fyrir km.
B 550 kr. og5,50kr.fyrirkm.
C 600 kr. og 6 kr. fyrir km.
SH bíla/eigan/
Kópavogi
A 550 kr. og5,50kr.fyrirkm.
B 650 kr. og 6,50 kr. ”
C 750 kr.og 7,50 kr. ”
ALP bílaleigan/
Hlaðbrekku
A 500 kr. og5kr. fyrirkm.
B 550 kr. og 5,50 kr. fyrir km.
Bílaleigan Loftíeiðir
Tveir verðflokkar:
A 550kr.fyrirsólarhringog
5,50 kr. fyrir hvern ekinn km.
Bílaleigan Ás/
Reykjanesbr.
A 550 kr. og 5,50 kr. fyrir km.
B 650 kr. og6,50kr.fyrirkm.
Inter Rent/
Skeifunni, Akureyri
A 500 kr. og 5 kr. fyrir km.
B 650 kr. og6,50kr.fyrirkm.
C 800kr.og8kr.fyrirkm.
D 850 kr. og8,50kr.fyrirkm.
ÁG bílaleiga/
Tangarhöfða
A 500 kr. og 5 kr. fyrir km.
B 550kr. og5,50kr. fyrirkm.
Bílaleigan Vík/
Grensásvegi
A 600 kr. og 6 kr. fyrir km.
Bílaleigan Braut/
Skeifunni
A 500og5kr.fyrirkm.
B 750 kr. þar sem innifalinn er sölu-
skattur og 100 km, 5 kr. eru síðan
greiddar fyrir hvem km umfram 100
km og í þessum 5 kr. er söluskatturinn
einnig innifalinn.
Þegar á heildina er litið viröist sem
veröið sé nokkuð svipaö. Bílaleigan
Braut er eina bílaleigan sem býöur upp
á einhvern valkost og virðist sá
valkostur vera í ódýrara lagi og hentar
þeim vel sem hyggjast aka bíl 100 km.
-Svo var aö heyra á þeim bílaleigum
sem viö höföum samband við að hægt
væri að fá afslátt ef um langa leigu
væri aö ræða. -APH
Verð á kaffi
Einn mikilvægasti þáttur í lífi Verðiö viröist vera nokkuð jafnt, en
margra er kaffi. Við könnuðum verö á erlent kaffi er þó ívið dýrara. Odýr-
250 gramma pakkningum af kaffi. asta kaffið var Kaffe Kaffe á 23,20, en
dýrasta var Merild kaffi á 43,55.
Vert er að benda á aö oft er hægt að
kaupa kaffi í stærri pakkningum og
kemur það betur út fjárhagslega.
Fjöimargar kaffítegundir eru á
markaðnum og verða menn annað-
hvort að láta verðið eða bragð-
kirtiana ráða valinu.
Verð á 250graf kaffi Vönxnarkaðirrm/ SS Glæsibær Viðir/ Hagkaup/
Ármúla Starmýri Reykjavik
Braga kaffi 26,00 26,80 27.25
Braga Santos 28,75 29,65 28,90
Braga Coiumbia 28,75 29,65 31,35
Kaaber Rió 26,00 26,80 26,80 25,60
Kaaber Santos 28,75 29,65 29,65 28,35
Kaaber Cokwnbia 28,75 29,65 29,65 28,35
Rydens rautt 26,00 26,80 25,60
Rydens blátt 26,00 26,80 25.60
Gevalia 30,15 31,90 29,70
Gevalia E-brygg 30,95 31,90 30,50
Gevalia ekstra 30,20 31,90 30,50
Kaffe Kaffe 23,20
Don pedro 35,80 36,95 36,95
Karat 29,25
Kafax 28,90
Löfbergs 33,60
Santos 26,60 26,80
Merid 103 43,55
Meriid 104 43,55
Merild 304 43,55
Cafax lux 34,90