Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 21. OKT0BER 1983. íþróttir 0 Jauus Guölaugsson. Þeir tóku upphituná hraðbrautinni — Janus og félagar ívandræðum Janus Guðlaugsson og félagar hans hjá Fortuna Köln hafa átt viö óvenjulegt vandamál að stríöa að undanförnu. Þannig er að læsingin á farangursgeymsluhurð rútubifreiðar félagsins hefur verið í ólagi Hurðin hefur opnast og töskur leikmanna, sem eru á hjólum, rúllað út. Þegar liðið var á leið í lcik tilAachen í septembervarð mikið umferðaröngþveiti á einni hrað- brautinni af þessum sökum, en ekkert ó- happ varð þó. Svipuð staða kom upp nú fyrir stuttu þegar liðið var á leið út á flugvöii til leiks í Berlin. Þá tóku töskurnar sig tU og yfir- gáfu rútuna. Bifreiðarstjórum, sem óku á móti rútunni, tókst að koma bílstjóranum í skilning um að eitthvað hefði farið úrskeið- is meö því að blikka ijósum og þeyta bílflauturnar. Leikmenn Kölnar þustu út og sjá mátti atvinnumennina taka góða upphitun á hraðbrautínni við að hirða upp keppnlsdót- iðsitt. -AA Blakliðið „Reynivík” Reynir á Arskógsströnd og Dalvík ætla að senda sameiginlegt lið til keppni í 2. deUdinni í blaki í vetur. Fyrir norðan eru menn þegar farnir að kaUa iiðið Reynivík. Asamt Reynivík munu þrjú Uð frá Akur- eyri Ieika í NorðurlandsriðU. KA mun senda A og B-lið. Þá mun Skautafélag Akureyrar, sem sigursælt hefur veriö í öldungamótum, einnig verða með. Af þessu sést að ekki vantar blakáhugann í Eyjafirðinum í hinum riðli 2. deUdarinnar verða að ÖU- um líkindum fimm iið: Þróttur Neskaup- stað, Samhygð, BreiðabUk, B-lið HK og B- lið Þróttar Reykjavík. -KMU. Keflavík með i blaki Keflvikingar taka í fyrsta sinn þátt í opinberu blakmóti um heigina. Ung- mcnnafélag KeflavUíur sendir karlalið tU þátttöku í haustmóti Blaksambandsins, sem Víkingur annast að þessu í tUefni af tiu ára afmæU blakdeUdar féiagsins. AUs verða 24 lið meö í haustmótinu; tólf lið í meistaraflokki karla, sjö liö í meistaraflokki kvenna og fimm lið í 3. flokkikaria. Mótið hefst í Hagaskóla og Vogaskóla í kvöld. Á morgun, laugardag, verður einnigleikiðíVörðuskóla. -KMU. Broddiog Kristín unnu Úrslit í opnu meistaramóti KR í badmin- ton, einUðaleik, urðu þau að Broddi Kristjánsson sigraði Þorstein Hængsson 15—1 og 15—5 í karlaflokki og Krlstín Magnúsdóttir vann Þórdisi Edvald i odda- leik, 11-2,5-11 og 11-5. -AA. íþróttir fþróttir fþróttir Íþi „Á þetta fyllilega skilið” — segir Ottó Guðmundsson, fyrirliði KR „Ingi Björn Albertsson er leikmaður sem ekki má iíta af eitt augnablik. Hann er „kiassamaður” sem hefur vit á þvi sem hann er aö gera. Staðsetn- ingar hans eru með eindæmum og það er það fyrst og fremst sem gerir hann jafnhættulegan og raun ber vitni. Sú staðreynd að Ingi Björn fær guilskóinn i ár og það að hann hefur náð þvi tak- marki fyrstur manna að skora yfir 100 mörk í 1. deUdinni segir að mínum dómi aUt um hæfUeika hans sem markaskorara og hann á það fyllUega skUið að vera aðnjótandi þessarar viðurkenningar,” segir Ottó Guðmundsson, fyrirliði KR i knatt- spyrnu og mótherji Inga Björns Albertssonar í áraraöir. -AA O Ólafur B. Schram sést hér (t.h.) afhenda Inga Bimi Albertssyni guU- skóinn. „Pabbi vann,” sagði sonur Inga Björns við þetta tœkifæri. DV-mynd Eiríkur Jónsson. „Réttur skór á réttum fæti” — sagði Pétur Sveinbjarnarson, formaður Vals — Þetta er réttur skór á réttum fæti, sagöi Pétur Sveinbjamarson, for- maður Knattspyrnufélagsins Vals, eftir að Ingi Björa Albertsson, hafði tekið við guUskó ADIDAS. Pétur sagði að Ingi Björn væri vel að þessari viður- kenningu kominn. — Hann hefur verið sá maður sem Valsmenn hafa verið stoltir af á lelkveUi og fyrir utan leik- vöU. Þegar mest á reyndi í sumar, þá var það Ingi Björn sem stóð sig best, eins og sönnum félagsmanni sæmlr. Hann gafst aldrei upp og það var hann sem stappaði stálinu í aðra Valsmenn þegar út í alvöruna var komið, sagði Pétur. Pétur sagði að árangur Inga Bjöms yrði ekki metinn í metrum og sekúnd- um. — Hann var alltaf að setja met og verður aUtaf að setja met á meðan hann skorar mörk, sagði Pétur. Þess má geta til gamans aö Pétur benti á að flokkaíþróttamenn ættu erfiðara meö að vinna tU verðlauna heldur en íþróttamenn í einstaklings- íþróttum. — Það tekur knattspyrnu- menn jafnvel eitt sumar eða mörg ár að vinna sér inn einn verðlaunapen- ing — verðlaunapening sem þeir eru stoltir af. Aftur á móti tæki suma íþróttamenn aðeins einn dag aö vinna til verðlaunagrips sem væri veg- legri en sjálf ur Islandsbikarinn í knatt- spyrnu. — Flokkaíþróttamenn hafa oft spurt sjálfa sig: Hvað erum við að gera? þegar þeir sjá fuUar hUlur af verðlaunagripum hjá einstakUngs- íþróttamönnum, sagöi Pétur. Það má seg ja að Pétur hafi hitt nagl- ann á höfuðið þegar hann rnælti þessi orð, því aö það er rétt aö flokkaíþrótta- menn hafa ekki tækifæri til að vinna sér eins mikið af verðlaunapeningum og einstakUngsíþróttamenn. Margir af okkar bestu handknattleiksmönnum, knattspymu- og körfuknattleiksmenn geta ekki sýnt einn einasta verðlauna- pening eftir margra ára þrotlausa vinnu þegar aörir íþróttamenn, sem 'grátlega Utlum árangri hafa náð, eru með fullar hiUur af ýmiskonar verð- launum. -SOS. „Nú þarf ég til að eigrc — sagði Ingi Björn Albertsson, eftir aí Ingi Björa Albertsson — knatt- spyrnukappi úr Val og mesti marka- skorari íslands, varð fyrstur íslend- inga tU að taka við guUskó ADIDAS fyrir að vera markakóngur islands. Ingi Björa tók við skónum í Naustinu í gær. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að Ingi Björn er vel að þessum heiðri kominn. Hann hefur verið mesti markaskorari landsins undanfarin ár — sannkallaður refsi- vöndur markvarða. Ingi Björn náði þeim áfanga í sumar að verða fyrstur tU að skora 100 mörk í 1. deUd og þegar yfir lauk var hann bú- inn að skora 111 mörk. Hann skoraði aUs 14 mörk í 17 leikjum í sumar og það var aðeins í sex leikjum sem hann náði ekki að skora mark. Ingi Björn skoraði þrjú mörk gegn Þrótti, tvö gegn KR, Þór, Isafirði, Víkingi og Vestmanna- eyjum og eitt gegn Breiðabliki. Stutt á milli gráts og hláturs Ingi Björn sagði að 100. markið hans í 1. deUdarkeppninni, sem hann skor- aði úr vítaspyrnu gegn KR-ingum, væri honum ekkert eftirminnilegt nema þá fyrir það að það var hans 100. mark. — Hvað er eftirminnUegasta mark- ið? — Það er tvímælalaust markið sem ég skoraði gegn Þór á ValsveUinum. Þaö kom aöeins augnabUki eftir að Þorsteinn Ölafsson hafði varið víta- spymu frá mér. Við fengum hom- spyrnu og Hilmar Sighvatsson sendi knöttinn fyrir mark Þórs þar sem ég var á auðum sjó við fjærstöngina og náði aö skaUa knöttinn í netið. Já, það er oft stutt á mUU gráts og hláturs, sagði Ingi Björn. — En hvaða mark er eftirminnUeg- asta markið sem þú hefur skorað á knattspyrauferli þínum? — Það er tvímælalaust markið sem ég skoraði gegn N-lrum á Laugardais- veUinum. Pat Jennings varði þá skot frá Asgeiri Sigurvinssyni — hann hélt ekki knettinum sem hrökk út á vöUinn. Ég kom þá á fullri ferð og náði að skjóta föstu skoti sem hafnaði í þaknet- inu á marki N-Ira og sigur okkar var í höfn —1—0. Miklu fargi af okkur létt — Hverjir voru erfiðastir mótherjar ykkar Valsmanna í sumar? — Það voru Þróttarar, KR-ingar og aö sjálfsögðu Skagamenn. — EftirminnUegustu leikirnir? — Leikur okkar gegn Þrótti að HUðarenda, — vígsluleikur okkar þar í 1. deUd er mér aUtaf eftirminnUegur þegar maður hugsar um dökku hUðina. Við töþuðum 1—4 og var sá leikur mik- ið áfaU fyrir okkur en sem betur fer 1081.deildar- mörká Adidasskóm — Ég er mjög ánægður með að Ingl Björn Albertsson hefur unnið til fyrsta gullskósins sem ADIDAS veitlr hér á tslandi. Hann er vel að þessari viðurkenningu kominn, sagði Ölaf- ur Schram, þegar hann afhenti Inga Birni gullskó Adidas i gær. Ölafur sagði að gullskórlnn væri númer 7 1/2, en það væri einmitt það númer scm Ingi Björn notaði, og sagði Óiafur að skórinn væri á hægri fót. — Það er mjög skemmtilegt að vita að af þcim 111 mörkum sem Ingl Björn hefur skor- að i 1. delld hefur hann skorað 108 mörk á ADIDAS-skóm, sagði Ölafur, þegar hann af- henti Inga Birni guliskóinn. -SOS. íþróttir Bþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.