Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 18
DV. FÖSTUDAGUR 21. OKTOBER 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
26
Smáauglýsingar
Til sölu
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,;
Skeifunni 8, sími 85822.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskað er. Siguröur Olafsson.
TU sölu hringstigi,
2 hitablásarar sem passa fyrir ca 2—
300 ferm. Uppl. í síma 42510 og 32952.
Sementstankur
til sölu, 35 tonna. Uppl. í síma 97-8223
og 97-8259 eftirkl. 19.
TUsölu
sambyggð vélsög, afréttari,
þykktarhefiU, fræsari og tappabor,
einnig tU sölu afréttari, 40 cm+250, og
UtiU boröfræsari. Uppl. í síma 84495.
TU sölu
er mjög fallegt Old Charm boröstofu-
sett bufettskápur meö toppstykki og
kringlótt stækkanlegt boröstofuborð
meö 6 stólum, einnig nýlegur stór kæli-
skápur, eldhúsborö og gamalt sófasett.
Uppl. í síma 43709.
Heildsöluútsala.
Heildverslun selur smábamafatnað, ódýr-
ar sængurgjafir og gjafavörur í miklu úr-
vali. Heildsöluútsalan Freyjugötu 9, bak-
hús,opiðfrákl. 1—6.
Prúttmarkaöur—prúttmarkaöur.
Safnaöarfélag Áskirkju heldur prútt-
markað í kjallara kirkjunnar viö Vest-
urbrún, laugardaginn 22.10. ’83 kl. 13—
18. AUs konar fatnaður, húsgögn og
fleira og fleira. Allt á að seljast. Stjóm-
in.
Kjarakaup.
4 stk. mjög lítiö notuö 12” radial vetr-
ardekk með nöglum, tU sölu. Verö 7500.
Uppl. í síma 53085 eftir kl. 16.
Saab felgur.
Til sölu 4 felgur meö gömlum negdlum
vetrardekkjum ásamt hjólkoppum.
Einnig 4 ónotaðar felgur og dráttar-
beisU á Saab 900 árg. ’82—’83. Sími
36913.
Kjarakaup.
Frystikista, Ignis, 285 lítra, á 13000,
kostar ný tæp 19.000, gömul SUver
Cross skermkerra á 300 kr., Eska hjól,
telpu, á 200 kr., Raleigh hjól, stráka, á
300 kr. og lítil gormskíöi á 3—5 ára,
fást gefins. Uppl. í síma 38896.
TU sölu eldbúsborð
meö fjórum stólum, hrærivél, kaffivél
og fleiri eldhúsáhöld, svefnsófi, tvö
gólfteppi, ca 31/2x41/2, myndir Dual
stereotæki og fatnaður. Uppl. í síma
18898.
TU sölu 4 stk. ný snjódekk,
165X13, meö nöglum, 4 stk. notuð
snjódekk, 175X14, með nöglum. Uppl. í
síma 15653, Borgarhjól sf.
TU sölu tvíbreiður svefnsófi.
Uppl. í síma 29881.
BILALEIGUBILAR
HERLENDIS OG ERLENDIS
U
REYKJAVlK
AKUREYRI
BORGARNES
BLÖNDUÓS:
91-86915/41851
96-23515/21715
93- 7618
95- 4136
SAUÐARKRÓKUR: 95- 5223
SIGLUFJÖRDUR: 96-71489
HÚSAVlK: 96-41260/41851
VOPNAFJÖRÐUR: 97- 3145/ 3121
EGILSSTADIR: 97- 1550
HÓFN HORNAFIRÐI: 97- 8303/8503
r~
interRent
iu"*yri Try99>«t»«ut 14 96 IJSIS7W
-gj
TU sölu vel með farin
nagladekk á felgum undir Skoda (14”).
Uppl. í síma 40681 eftir kl. 16 í dag.
Snittvél tU sölu.
TU sölu er snittvél, RIDGID. Uppl. í
síma 99-4550 og 99-4373.
TU sölu f ólksbUakerra, lítið notuö,
hálfsUtin dekk, varahjól fylgir, fæst
með afborgunum og lækkun viö staö-
greiðslu. Uppl. í síma 99-5973 eftir kl.
19.
TU sölu Sierra 20”
Utsjónvarp, ársgamalt, í skiptum fyrir
videotæki. Uppl. í símum 34888 og
16639.
Svefnsófasett, ryksuga
og nælonpels nr. 44—46. Á sama staö
óskast keypt notaö píanó, helst litiö.
Uppl. í síma 22985.
Trésmiðavélar,
sambyggöur afréttari, og þykktarhef-
Ul, vinnslubreidd 40 cm, og plötusög
Holzher. Uppl. í síma 45149.
Óskast keypt
Óska eftir sambyggðri
trésmiðavél, má kosta 40—50 þús., á
sama staö óskast pottofnar. Uppl. í
síma 99-3460.
Söluturn.
Fjársterkur aðili viU kaupa sölutum
meö góða veltu. Tilboö sendist augld.
DV fyrir 1. nóv. merkt „Sölutum 905”.
Verzlun
Blóinafrætlar,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer
91 nægir eitt símtal og þið fáið vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lifskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Breiðholtsbúar — Árbæingar:
Jólahandavinnan nýkomin, einnig gott
úrval af prjónagami. A neöri hæö:
föndurstrigi og önnur metravara,
strammamyndir, eftirprentanir með
og án ramma.
Námskeiö: Jólaföndur. Dúkaprjón
m.m. Japanskur pennasaumur.
Spegilsaumur. Sokkablómagerð. Gler-
málun. Innritun í sima 42275.
Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka
36, sími 71291.
Skiltagerð.
Listhönnun er leiðandi fyrirtæki í
framleiöslu á ljósaskiltum (úti og inni-
skiltum). Við hönnum og framleiöum
skilti úr line-lite ljósastöngum. Line-lite
er eitt þaö byltingarkenndasta í lýs-
ingu sem fram hefur komiö síðustu
áratugi. Otrúlegir möguleikar í kynn-
ingu og verslun, vörumerkjum og
öörum þáttum markaösöflunar. Line-
Ute skilti eru hagkvæm, áhrifarík,
óbrjótandi, lítiU viöhaldskostnaöur.
Afliö yður upplýsinga. Line-lite umboð-
iö, Listhönnun sf., Hringbraut 119 (JL-
húsið),sími 27780.
Hvítir leirpottar, margar gerðir,
ljósapottar, tvær gerðir, messingpott-
ar í mörgum geröum, messingspeglar,
kertastjakar í stU, bastkörfur, margar
stæröir og bastspeglar, stór bastlauf-
blöð, afskorin blóm, úrval af potta-
plöntum, úrval af gjafavörum.
Sendum i póstkröfu. Sími 12330.
Blómabarinn, Hlemmtorgi.
Fyrir ungbörn
SUver Crossbarnavagn
til sölu, teg. Tanby, blár, ársgamall,
vel meö farinn. Kostar nýr rúm 16 þús.
en selst á 12 þús. kr., staðgreitt. Uppl. í'
síma 43955 á kvöldin.
Kaup-sala-leiga.
Kaupum og seljum vagna, svala-
vagna, kerrur, vöggur, bamarúm,
barnastóla, burðarrúm, burðarpoka,
rólur, göngugrindur, leikgrindur,
kerrupoka, baöborð, þríhjól og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tví-
•burum). Leigjum kerrur og vagna
fyrir lágt verö. Opið virka daga kl. 10—
12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14.
Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
ATH. nýtt heimilisfang og afgreiöslu-
tíma.
SUver Cross baraavagn
til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
76705 eftirkl. 19.
Vetrarvörur
Skíöamarkaöurinn.
Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi
50, auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös-
sölu skíöi, skíðaskó, skíöagaUa, skauta
o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvaU á hagstæðu verði.
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Vélsleði tU sölu.
Sem nýr Arctic cat El/Tiger vélsleöi
til sölu, ekinn 1500 km. Verö 180 þús.
Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 96-
22032 á kvöldin.
Vélsleöaeigendur.
Ef þið vUjið selja eða skipta þá er besti
möguleiki ykkar að koma með sleöann
í salinn tU okkar. Notaöir vélsleöar
fyrirUggjandi, Ski-doo Blissard ’82,
Pantera ’80, Kawasaki Drifter, Ski-doo
Skandic ’82, Polaric Cutlass ’82,
Yamaha SRV 540 ’82, Kawasaki In-
tmder ’80, Kawasaki Invader 440 ’81 og
Evinrude ’76. Kerrur fyrirUggjandi,
dráttarbeisU fyrirUggjandi. Opiö frá
kl. 13—18 mánudaga—föstudaga.
Óskum að kaupa Yamaha
eða Massey Ferguson vélsleða, má vera
ógangfær. Uppl.á daginn í síma 91-
84880 eöa í heimasímum 91-66599 eöa
9142977 ákvöldm.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viögerðir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
aUa virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Húsgögn
TU sölu mjög fallegt
hjónarúm meö dýnum á kr. 5.000.
Uppl. í síma 75398 í kvöld og á morgun.
Hjónarúm með dýnum
tU sölu meö útvarpi og klukku og tveim
náttborðum, breidd 1,76, lengd 2, nátt-:
boröin eru 60 cm á breidd. Uppl. í síma
46151 í kvöld og annaö kvöld.
Árf ellsskilrúm og handriö
frá ÁrfelU hf. Þeir sem panta fyrir 15.
nóvember fá afgreitt fyrir jól. Við
komum og mælum og gerum verðtU-
boö. ÁrfeU hf., Ármúla 20, simi 84630 og
84635.
Fumhúsgögn auglýsa:
Odýrt út þennan mánuð; kojur, rúm,'
margar stæröir, skrifborö, eldhúsborð
og fleira. Opiö laugardaga. Bragi
Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180.
Æmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmlÉMr
Bólstrun
Tökumaðokkur
að klæöa og gera viö gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leöurs og áklæöa. Komum hehn og ger-
um verðtUboö yöur að kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikiö úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.____________________________
Borgarhúsgögn-bólstrun.
Tökum að okkur viögeröir og.
klæöningar á bólstruöum húsgögnum,.
gerum verötUboð, úrval af efnum.
Versliö viö fagmenn. Borgarhúsgögn,
verslun full af faUegum úrvals hús- •
gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfils-
húsinu á homi Miklubrautar og
Grensásvegar, símar 85944 og 86070.
Klæðum og gemm viö
bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu
og viðverð á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishorn og gerum
verðtilboö yður að kostnaöarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4. Sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Heimilistæki
Gamall Atlas ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 37021 eftir kl. 17.
Gerum við ísskápa og
frystikistur. Gerum við aUar geröir og
stæröir kæli- og frystitadíja. Kælivéiar'
hf., Mjölnisholti 14, sími 10332.
Hljómtæki
Óska eftir aö kaupa
lítið notaöa og góöa hljómtækjasam-
stæðu, þ.e.a.s. plötuspilara, magnara,
útvarp, segulband og hátalara. Uppl. í
síma 99-5844.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur,
ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuð-
um hljómtækjum skaltu lita inn áöur
en þú ferö annað. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50. sími 31290.
Eins árs gamaU Pioneer
magnari í fullkomnu standi, sem nýr,
tU sölu, einnig til sölu á sama stað
Concorde pickup. Uppl. í síma 944320
miUikl. 18 og 21.
Hljóðfæri
Tilsölu:
Yamaha trommusett, gult, með
tveimur handsmiöuöum simbölum.
Settiö er ca 4ra ára og selst á góöu
veröi ef samiö er strax. Uppl. gefur
Ævar í síma 39043 milU kl. 19 og 20.30.
TU sölu vel með farinn og góður
Kramer bassi ásamt tösku. Uppl. í
síma 40550 á daginn og á kvöldin í sím-
um 43016 og 44269.
Tónlistarskóli Skagaf jarðarsýslu
viU kaupa píanó. Uppl. hjá skólastjóra,
sími 95-6108.
Kentucky skemmtari
til sölu með einu hljómborði. Uppl. í
síma 51018 eftir kl. 16.
Rótó trommur óskast.
Oska að kaupa 6, 8 og 10 tommu á
statífi. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
____________________________H—892.
' Yamaha-orgel—reiknivélar.
IMikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Harmóníkur og saxófónn
tU sölu. Uppl. í síma 16239 og 66909.
Píanóstillingar.
Otto Ryel, sími 19354.
Antik
Útskorin renaissance
boröstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borö, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóöur, konunglegt postu-
lin og Bing & Grandahl, kristaU, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi6, sími 20290.
Video
Videospólur og tæki
í miklu úrvaU, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaöurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla; og
margs fleira. Sendum um land aUt. Op-
ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og
Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
sími 12760.
Athugiö: Opiö aUa daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
DisneyfyrirVHS.
TU sölu nýtt VHS videotæki,
Panasonic. Staögreiösluverö kr. 30
þús. Uppl. í síma 16543.
VHS upptökur, VHS upptökur.
VHS upptökur við hvers kyns tækifæri,
stórafmæli, brúökaup, mikilvæga
fundi, íþróttaviöburöi og hvaöeina sem
fólk viU eiga til minningar. Vægt verö
og 10 ára reynsla tryggir gæðin. Sími
85757 og 84758.
TUsölu60stk.
áteknar videospólur fyrir VHS kerfi,
allt löglegt efni, gott verö og kjör.
Uppl. í síma 52737 frá kl. 20—22 á
kvöldin.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum við óáteknar spólur á mjög
góöu veröi. Opið mánudaga tU miö-
vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Grensásvideo,
Grensásvegi 24, simi 86635. Opið alla
daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og
tækjaleiga meö miklu úrvaU mynda í
VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi,
íslenskur texti. Veriö velkomin.
Myndbanda-og tækjaleigan.
Sölutuminn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS tæki og spólur, úrval
af góöu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opið
alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., simi 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir meö ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin aö Smiðjuvegi
32.___________.________.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvaU af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
aUa virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15—
21. Videoleiga Hafnarfjaröar, Strand-
götu41,sími 53045.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og -tæki. Mikiö úrval meö ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið aUa daga
vikunnar tU kl.23.
Garðbælngar og nágrannar:
Viö erum i hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, aUt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuöi
Beta myndsegulbönd í umboössölu,1
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-í
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Tölvur
Sérverslun meö tölvuspil.
Vorum aö fá nýjar gerðir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-,
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út,
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Avallt fyrirliggjandi
rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- *
kröfu.________________________________,
BBC micro tölva.
Eigum til á lager þessa geysivinsælu
tölvu. Radíóverkstæðiö Sónn sf.
Einholti 2, sími 23150.
Heimilistölva.
Til sölu VIC 20 heimilistölva ásamt
nokkrum leikforritum og öörum fylgi-
hlutum. Uppl. í síma 99-3216 eftir kl.
19.
Atari.
Nýleg Atari leikjatölva meö 5 leikjum
til sölu. Uppl. í síma 85162.