Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 21. OKTÖBER 1983.
27
Smáauglýsingar
Ljósmyndun
Toko linsur og fllterar.
Viö flytjum inn milliliöalaust frá
Japan. Verö sérlega hagstætt. Linsur:
Zoom 70—210 F5,6 macro m/tösku, kr.
7597,- fyrir Pentax-K og skrúfað,
Nikon, Canon, Y/Contax. Zoom 75-300
F5, 6, kr. 9496,- Mjög mikið úrval af
filterum og prismum. Amatör, ljós-
myndavöruverslun, Laugavegi 82 s.
12630.______________________________
Reprómaster.
Vantar góðan en þó ódýran reprómast-
er ásamt framköllunarvél. Birgir, sími
82300 ákvöldin, 11216.
Dýrahald
Hrossamarkaður.
Haldinn verður hrossamarkaður að
Stóra-Hafi, Rangárvöllum, laugardag-
inn 22. okt., kl. 14. Seld verða folöld og
mertryppi, 1—3 vetra undan stóðhest-
unum Sörla 653, Náttfara 776, og Blæ
frá Sauöárkróki. Einnig seldar nokkr-
ar fullorðnar hryssur. Uppl. í síma 99-
8451 á kvöldin.
Hundaeigendur ath.:
Hundaræktarfélag Islands auglýsir:
Hlýðninámskeiðin eru að byrja. Innritun í
síma 40815 og 54151. Stjómin.
Vetrarfóðrun.
Get bætt við mig nokkrum hestum í
vetrarfóðrun. Uppl. í síma 81793.
Tamning—þjálfun.
Get bætt við mig 5 hestum í tamningu
eöa þjálfun frá 1. nóvember. Ath.:
tilvalið er að láta þrautþjálfaöan fag-
mann meðhöndla hestinn fyrir vetur-
inn. Uppl. veitir Sveinn Hjörleifsson í
síma 54592.
Hey til sölu.
Hey til sölu að Hjarðarbóli Ölfusi.
Uppl. í síma 99-4178. Á sama stað er
möguleiki aö taka nokkra hesta í
vetrarfóðrun eftir jól.
Hvolpar tilsölu,
af góðum veiði- og heimilishundaætt-
um. Uppl. í simum 99-5100 og 99-5954.
Úrvalshestefni.
.Til sölu jörp hryssa á f jórða vetri, faðir
Ofeigur 818. Einnig folöld, faðir Hlynur
910. Uppl. í síma 93-7021.
Hestakaup ársins.
Nú er hann falur sá 5 vetra stóri rauði
(Roði), greiður töltari, þægur. Einnig 6
vetra leirljós töltari o.fl., tamdir og
efnilegir. Greiðslukjör. Tökum einnig
ótamda fola upp í greiðslur. Uppl. á
tamningarstööimi Hafurbjarnarstöð-
um, sími 92-7670.
Hjól
Til sölu topp hjól —
Kawasaki ZGP 100 árg. 1981. Lítur út
sem nýtt. Ekið 5.000 km. Bein sala eða
skipti á japönskum bíl. Uppl. í síma 99-
3234.
Til sölu Kawasaki 50 árg. ’82,
80 cc, tunikit getur fylgt með. Uppl. í
síma 94-3853.
Vagnar
Óska eftir stóru hjólhýsi,
má þarfnast lagfæringar að innan. Uppl. í
síma 96-81168.
Óska eftir að kaupa litið hjólhýsi,
vel með farið, verður að vera með wc
og eldunaraðstöðu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—857.
Til bygginga
Til sölu vinnuskúr og timbur,
1X6” og 2X4”. Sími 14002.
Mótatimbur.
2000 m 1X6, 200 stk. 3 m uppistöður,
2X4, timbrið er aðeins notað einu sinni.
Uppl. í síma 75379 eftir kl. 18.
Drenmöl.
Höfum nú sérharpaða möl fyrir hvers
konar drenlagnir auk ýmissa annarra
komstærða af sandi, möl og fyllingar-
efnum. Opið mánudaga—laugardaga.
Björgun hf., simi 81833, Sævarhöfða 13.
Reykjavík.
Til sölu timbur,
2X4 og 1x6, einnotað, í vinnupalla.
Uppl.ísíma 43718.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—3
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja—
4ra ára skuldabréfum. Markaðs-
þjónustan, Rauðarárstíg 1. Helgi
Scheving, sími 26904.
Vantar fjármagn/meðeiganda?
Til reiðu allt að kr. 300 þús. hlutdeild í
öruggu og rótgrónu fyrirtæki. Tilboð
sendist DV merkt „Meöeigandi 664”.
Sumarbústaðir
i Sumarbústaðaeigendur.
Nú er rétti tíminn fyrir gaslögn í
sumarbústaðinn, gaslagnaefni fyrir-
liggjandi, fast verð pr. einingu. Gasol
Bolholti 6 sími 84377 og 84419.
Fasteignir
Til sölu
eldra einbýlishús í Sandgerði, ca 90
ferm. þarfnast lagfæringar. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. í símum 77588
og 46319.
Til sölu 4ra manna gúmmibátur
fyrir ódekkaða báta, plastbaujustang-
irnar með krossinum komnar. Einnig
íslensku plastbaujustangirnar. Neta-
fellingarvélar, góð greiðslukjör..
Vestur-þýskir gúmmíbjörgunarbátar,
viðurkenndir af Siglingamálastofnun,
þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet,
reknet, lagnet. Vantar alltaf allar
stæröir af bátum á skrá. Bátar og
búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554.
Til sölu 22ja feta Flugfiskur,
Volvo Penta dísil, 155 ha, ganghraöi 36
milur, talstöö, eldunaraðstaða,
vaskur, bólstraður að innan. Verð 495
þús., 70% út, eftirstöðvar á 7
mánuðum. Hafiö samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—856.
17 lesta bátur, byggður 1973,
með nýrri Scania Vabis vél og öllum
tækjum, nýjum, til sölu. Skip og fast-
eignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og
21955, eftir lokun 36361.
5 tonna plastbátur
til sölu, með spili og tveimur
rafmagnsrúllum, Fiskveiðasjóðslán
fylgir. Verð 460 þús. kr. Uppl. í síma 96-
26990 eftirkl. 20.
Varahlutir
G.B. varahlutlr—Speed Sport.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í bíla, vinnuvélar, mótoihjól oH tæki
frá USA — Evrópu — Japan. Hröð af-'
greiðsla — Gott verð — Góðir greiðslu-
skilmálar. Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lager, vatnskassar í flestar
gerðir USA-bíla álager. Felgur,
flækjur, vélahlutir, loftsíur, ventlalok,
skyggni, pakkningasett, blöndungar
o.fl. o.fl. Athugaðu okkar verð og
þjónustu. Sendum myndalista til þín ef
þú óskar. Myndalistar yfir Vanhluti —
jeppahluti — fornbíla — skrauthluti
o.fl. o.fl. G.B. varahlutir Bogahliö 11.
P.O. Box 1352 121 Reykjavík. Opið
virka daga kl. 18—23, laugardaga kl.
13-17, sími 86443.
Til sölu
V6 Buick-vél. Uppl. í síma 41145.
Alvörudekk.
Til sölu Monster Mudder 44”, ónotuð
40” lítið notuð á Withe Spoke felgum,
einnig skófludekk á felgum: Uppl. í
síma 83466 til kl. 16 föstudag eða 46755
eftir kl. 15 og um helgina.
Varahlutir—Ábyrgð á öllu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
Höfum fyrirhggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiða ábyrgð á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Einniger dráttarbíllástaðn-
um tií hvers konar bifreiöafiutninga.
Varahlutir eru m.a. til í .eftirtaldar
bifreiðar: .Lada 1600 78
A. Allegro 79 Lancer 75
A. Mini 74 Land Rover
Audi 100 LS 75 'Mazda 121 78
Buick
Citroen GS 74
/Ch. Blazer 73
Mazda616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 77
;Ch. Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova 74
Datsun 100 A 73
■ Datsun 1200 73
^Datsun 120 Y 77
'Datsun 1600 73
'Datsun 160 B 74
Datsun 160 J 77
Datsun 180 B 78
Datsun 220 73
Datsun dísil 71
iDodge Dart 72
jFiat 125 72
;Fiat 125 P 78
ÍFiat 132 74
. F. Bronco ’66
f. Comet 73
:F. Cortina 72
'F. Cortina XL 76
Mazda 1300 74
M. Benz 200 D 73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Rekord 71
Peugout 504 71
Plym. Duster 71
Plym. Valiant 72
Saab 95 ’ 71
Saab 96 74
Saab99 71
Scout 74
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
ToyotaMklIST 75
Trabant 76
F. Cougar ’68 Wagoneer 71
■F. Escort 74 Wagoneer 74
'F. Maverick 70 Wartburg 78
:F. Pinto 72 Vauxhall Viva 74
!f. Taunus 17 M 72 Volvo 142 71
*F. Taunus 26 M 72 Volvo 144 71
•F. Torino 73
GalantGL 79
H. Henschel 71
Honda Civic 77
'HOrnet 74
Jeepster ’68
Lada 1200 74
Lada 1500 ST 77
Volvo 145 71
VW1300 72
VW1302 72
VW D&rby 78
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
.. . ogmargtfleira!
'öll aðstaða hjá okkur er innan dyra;^
ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél-'
ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta-'
vinum okkar Eurocard kreditkorta-.
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs gegn staðgreiðslu. Sendum;
varahluti um allt land. Bílapartar.s
Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma’
78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 alla,
virka daga og 10—16 laugardaga.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
ýJeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. ' >■.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79 AlfaRomeo 79
Daih. Charmant Ch. Malibu 79
Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78;
Toyota Cressida 79 Skoda 120 LS ’81
Toyota Markíl ’75 ^
Toyota Mark II 72
Toyota Celica 74
Toyota Corolla 79
Toyota Corolla 74
Lancer 75
.Mazda 929 75
Mazda 616 74
Mazda 818 74
Mazda 323 ’80
Mazda 1300 73
Datsun 140 J 74
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 100 A 73
Subaru1600 79
Fiat125 P ’80
Fiat132 75
Fiat131 ’81
Fiat127 79
Fiat128 75
Mini 75
o.fl.
8P
FordFairmont 79
Range Rover 74
Ford Bronco 74
A-Allegro ’80
Volvo 142 71
Saab 99 74
Saab 96 74
Peugeot 504 73
AudilOO 76
Simca 1100 79
LadaSport ’80;
Lada Topas ’81
Lada Combi ’81
Wagoneer 72
Land Rover 71
Ford Comet 74
F. Maverick 73
F. Cortina 74
Ford Escort 75
'Citroen GS 75
Trabant 78
Transit D 74
OpelR 75
p.fl.
Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—J9,
laugardaga kl. 10—16. Sendum ufli
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavógi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
GJAFAHAPPDRÆTTI
SUMARGLEÐINNAR
Vinningsnúmer:
nr. 8582 V0lund þvottavél frá Fönix
nr. 5399 Kolster litsjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöð-
inni hf.
nr. 2318 Hjónarúm frá Hreiðrinu.
nr. 8585 Kettler þrekhjól frá Hjól og vagnar
nr. 8921 Superia reiðhjól frá Hjól og vagnar
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Mið-
túni 74, þingl. eign Viðars Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 24. október
1983 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Laugalæk 6, þingl. eign Hildu Hafsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri mánudag 24. október 1983 kl.
10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Úthlið 15, þingl. eign Gisla Friðbjarnarsonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Sigurðar I. Halldórssonar hdl. á eign-
inni sjálfri mánudag 24. október 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Skaftahlið 12, þingl. eign Daníels J.
Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands,
Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Lifeyrissj. verzlunarmanna á eign-
inni sjálfri mánudag 24. október 1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Laugateigi 28, þingl. eign Halldóru Benediktsdóttur, fer fram eftir
kröfu Iðnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 24. október
1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Mávahlið 25, tal. eign Boga Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Helga
V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 24. október 1983 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Rauðalæk 28, þingl. eign Haraldar Haraldssonar o.fl., fer fram eftir
kröfu Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri mánudag 24.
október 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Vatnsstíg 3, þingl. eign Úðins Geirssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlána-
sjóðs og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24.
október 1983 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Skaftahlið 9, þingl. eign Jónasar T. Hallgrimssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 24.
október 1983 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið iReykjavik.