Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR 21. OKTOBER 1983.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þú ert óskiljanleg.
Ég hef aldrei séö |
•annaðeins'.i ! I i
i
? *
ri
© Bulls ©
X Þetta
<er ekki allt eftir mig.
Hin gerðu
svolítið líka.
Ljósa- og nuddstofan,
Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Bermuda ljósasamlokan. Reynið
Slendertone vöðvaþjálfunartækið t.d.
við vöövabólgu. Athugið: sérstakt
kynningarverð á Slendertone, 5 skipti,
og 5 skipti í ljós, gildir aðeins til 24/10
’83.
Ljósastofan Hverfisgötu 105
(við Hlemm). Opið kl. 8.30—22 virka
daga, laugardaga kl. 9—18. Góð að-
staöa, nýjar fljótvirkar perur.
Lækningarrannsóknarstofan, sími
26551.
Snyrtistofa Lilju,
nudd- og sólbaðsstofa, Engihjalla 8
(Kaupgarði 2h), Kópavogi, símar 46620
og 44645. Það sem við bjóðum upp á
fyrir dömur og herra: Cathio Dermie,
húömeðferð, andlitsbað, hús-
hreinsun, litun og plokkun, snyrting á
augabrúnum (ný meðferð, fljót og
sársaukalaus), handsnyrting, fót-
snyrting, andlitsvax, fótavax, dag- og
kvöldförðún (make up), líkamsnudd
(viðurkennt vibranudd, nuddtæki),
partanudd, Silver Solarium
professional sólbekkur stór sam-
lokubekkur með sérstökum inni-
byggðum andlitsperum og sterkustu
perum sem völ er á. Höfum úrval af
snyrtivörum fyrir dömur og herra.
Veriðvelkomin.
HaUó-haUó.
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms, Grett-
isgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara
og betra húsnæði, sérklefar og head-
phone á hverjum bekk. Nýjar extra-
sterkar perur í öllum bekkjunum.
(Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit).
Veriðvelkomin.
Sóldýrkendur, dömur og herrar.
Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið
brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum.
Opnum kl. 15 næstu vikur. 10% af-
sláttur gegn framvísun skólaskírtein-
is. Sólbaðsstofan Ströndin.Nóatúni 17,
sími 21116.
Ljósastof an Laugavegi 52, simi 24610,
býður dömur og herra velkomin frá kl.
8—22 virka daga, láugardaga kl. 9—19.
Belarinum Super sterkustu perurnar.
100% árangur. 10 timar á 500 kr. '
Reynið Slendertone vöðvaþjálfunar-.
tækið til grenningar, vöðvaþjálfunar
við vöðvabólgum og staðbundinni fitu.
Sérklefar og góð baöaðstaða, sérstak-
ur sterkur andlitslampi. Verið velkom-
in..
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Hef
opnað sólbaðsstofu að Tunguheiði 12,‘
viðurkenndir Dr. Kern lampar, þeir
bestu. Þið verðið brún og losniö við
andlega þreytu. Opið alla daga frá kl.
7—23, nema sunnudaga eftir sam-
komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru
Björnsdóttur, sími 44734.
Garðyrkja
Túnþökur, gróðurmold,
fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir
gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í
síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127
á kvöldin. Landvinnslan sf.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í simum 20856 og 66086.
Þjónusta
Nýsmíði, viðgerðir, breytingar.
Tökum að okkur alla alhliða
byggingarvinnu, trésmíðavinnu, múr-.
vinnu, málningarvinnu, dúklagnir,
parketlagnir, flisalagnir o.fl. o.fl.
Margra ára reynsla, fagmenn, góð
vinna. Pantið tímanlega, tímavinna
eöa fast verð. Uppl. í síma 71796.
Skiptum um járn á þökum,
gerum við þök, klæðum hús að utan,
önnumst sprunguviðgerð, glerjum og
gluggasmíði, klæðum steyptar þak-
rennur, framlengjum þök yfir steyptar
þakrennur. Setjum harðplast á glugga-
kistur. Ýmislegt fleira. Sími 33997.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
önnumst . nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögnum. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.