Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Page 27
35 TG Bridge I leik Svíþjóðar og Italíu á HM í Stokkhólmi kom eftirfarandi spil fyrir. Suður spilaði út tígultvisti í fjórum spöðum austurs. Austur gaf. Allir á hættu. Norður + 732 V K1065 VtSTUR O K1074 Austur AAK6 + 95 + D10984 <?Á <? DG872 OÁ9853 SUOUR O G + KDG6 + G5 V 943 OD62 +A10743 + 82 Þegar Italarnir Lauria og Mosca voru með spil A/V lentu þeir í sex spöðum. Þá sögn var ekki hægt aö vinna og Svíamir Gullberg og Göthe gátu skrifað 100 í sinn dálk. Mosca fékk semsagt 11 slagi. Ekki munaöi miklu að spilið félli þó aöeins 4 spaðar væru spilaðir á hinu borðinu. Þar voru Axelsson og Hallberg með spil V/A gegn Franco og de Falco. Sagnir. Austur SllöUT Vestur NorÖur Pass pass 2 G páss 3 S pass 4 L pass 4 S pass pass pass Heldur óvenjuleg 2-granda opnun með einspil. 3 spaöar krafa og 4 lauf samþykkt á spaða en Hallberg sló af. Hann drap tígulútspilið á ás og spilaöi laufkóng. Suður drap og spilaði tígli. Trompað. Lauf á drottningu hjartaás, tígull trompaður og hjarta trompað. Hallberg spilaði nú tígli og trompaði með tiunni. Suður yfirtrompaði og spilaöi spaöa. Laufgosi. Norður trompaði. Yfirtrompað og staðan var þannig. Vksti h Norduk A 7 c?K10 Austuk + K o-- A -- - + " ■i’ DG8 O 9 SUDUK o -- + 6 + -- + " Haliberg V 9 o -- + HW spilaði nú hjartadrottn- ingu. Kastaði laufi úr blindum. De Falco átti slaginn á kóng en Svíinn tvo síðustu slagina. Sviþjóö vann 13 impa á spilinu en Hallberg gerði sér auðvelt spil erfitt svo ekki sé meira sagt. Skák Á Norðurlandamótinu í sumar kom þessi biðstaöa upp hjá Dananum Curt Hansenog Svíanum Lars-Ake Schneid- er. Daninn hafði hvítt og lék biðleik 41. Ha6+. Leit vel út en... Rcykjavík: Logreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansimi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Kcflavik: Lögreglan simi 3335, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: iiigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. [ Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21.—27. okt er í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki, að báöum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vorsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreid: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölcl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^æknamiÖ- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími L.A. SCHNEIDER 41.---Kg5 42. Hg6 -Kxh5 43.Hxg7 — Hxe3 og pattstaðan er staðreynd. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. •Virka daga er öpið í þessum apótekum á opn- •unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadetld: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: K). 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.38—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistþeimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl'er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ættir að forðast fjölmenni í dag og dvelja sem mest heima hjá þér. Skapið verður ágætt og dagurinn róman- tískur. Þúþarfnasthvíldar. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér í nokkurt uppnám. Reyndu að hvílast og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þínu. Notaðu kvöldið til að skemmta þér. Hrúturínn (21. mars—20. april): Farðu gætilega í fjármálum og taktu ekki peningalán hjá vinum þínum. Dveldu sem mest með fjölskyldu þinni í dag og forðastu fjölmennar samkomur. Hugaðu að heilsu þinni. Nautið (21. april — 21. mai): Hafðu hemil á skapi þínu og stofnaðu ekki til illdeilna við ástvin þinn. Dagurinn hentar vel til ferðalaga með fjöl- skyldunni. Bjóddu vinum þinum til veislu í kvöld. Tvíburarair (22. mai—21. júní): Taktu ekki of mörg verkefni að þér i dag og forðastu likamlega áreynslu. Þú færð óvæntan stuðning við skoð- anir þinar og hefur það góð áhrif á skap þitt. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og vanda- mál koma upp í einkalífi þinu. Hefur þetta mikU áhrif á skap þitt sem verður með stirðara móti. Hvíldu þig í kvöld. Ljónið (24. júlí--23.ágúst); Samskiptin við ástvin þinn verða með stirðara móti og hefur þú töluverðar áhyggjur vegna þess. Gerðu áætlanir um framtíð þina og finndu leiðir til að auka tekj- umar. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og árangurs- ríkur. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og gæti það orðið upphafið að traustum vinskap. Finndu tíma fyrir áhugamálþin. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þér hættir til kæruleysis í meðferð f jármuna og þú ættir ekki að taka peningalán hjá vinum þinum. Heilsa þin skánar en forðastu ferðalög vegna hættu á óhöppum. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú hefur óþarfa áhyggjur af stöðu þinni og ert nokkuð svartsýnn á framtíðina. Dveldu sem mest með ástvini þínum og gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Mikið verður um að vera hjá þér og dagurinn í alla staði ánægjulegur. Sambandið viö ástvin þinn styrkist og þér líður best í faðmi fjölskyldu þinnar. Hvíldu þig í kvöld. Stcingcitin (21. des. — 20. jan.): Þú ættir að forðast mjög fjölmennar samkomur í dag. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum og finndu tima fyrir áhugamál þin. Reyndu að taka sjálfstæðar — ákvarðanir en treystu ekki um of á aðra. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- yikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnist Í05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögmn er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / z 3 <2 1 * fo 1 tz n' TT 'ÍT Ib 1 ÍL /8 J f ZO Z/ l 22 Lárétt: 1 þættir, 8 einnig, 9 svardagi, 10 dreng, 11 skelfing, 12 veiöimaöur, 15 illu, 17 sting, 18 æviskeið, 19 nægilegt, 21 tónn, 22 sjóngler. Lóörétt: 1 málmur, 2 bleyta, 3 hæð, 4 málaði, 5 til, 6 trufla, 7 fugl, 11 fram- andi, 13 leyna, 14 umrót, 16 slæm, 18 skilyrði,20mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þraut, 6 ff, 8 arð, 9 míla, 10 vaska, 11 fíl, 12 tóna, 14 trúa, 16 mas, 18 varna, 19 st, ao ári, 21 gras. Lóðrétt: 1 þarft, 2 rr, 3 aðal, 4 umstang, 5 tík, 6 flan, 7 farast, 10 vír- ar, 13 Omar, 15 úri, 17 asa, 18 vá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.