Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Blaðsíða 29
37 ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. (2) KARMA CHAMELEON.............Culture Club 2. { 4 ) SUNSHINE RAGGAE.............Laid Back 3. ( 7 ) COME BACK AND STAY.........Paul Young 4. ( 1 ) DOLCE VITA.................Ryan Paris 5. (9) REDREDWINE.......................UB40 6. (3) IWANTYOU......................GaryLow 7. ( 8 ) MAMA........................Genesis 8. ( 6 ) ROCKIT.................Herbie Hancock 9. ( - ) THIS IS NOT A LOVE SONG..........PIL 10. (10) HOLIDAY......................Madonna 1. ( 1 ) KARMA CHAMELEON_ 2. ( 9 ) THEY DON'T KNOW. 3. ( 4 ) DEAR PRUDENCE... 4. ( 2 ) MODERN LOVE..... 5. (13) NEWSONG......... 6. (5) THIS IS NOT A LOVE SONG 7. (15) INYOUREYES....... 8. ( 3 ) REDREDWINE..... 9. (10) BLUE MONDAY...... 10. (8) THAITI........... ..........Culture Club ........Tracey Ullman Siouxsie & the Banshees ..........David Bowie ..........Howard Jones ..................PIL ........George Benson .................UB40 .............New Order ...........David Essex NEW YQRK 1. ( 1 ) 2. ( 2 ) 3. (4) 4. (4) 5. ( 7 ) 6. ( 6 ) 7. ( 3 ) 8. (13) 9. (12) 10. (11) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART......Bonnie Tyler MAKING LOVE OUT OF NOTHING AT ALL......... ........................................Air Supply ISLANDS IN THE STREAM..................... ....................Kenny Rogers/Dolly Parton TRUE..........................Spandau Ballet ALL NIGHT LONG.......................Lionel Richie ONE THING LEADS TO ANOTHER............Fixx KING OF PAIN.........................Police DELIRIOUS............................Prince BURNING DOWN THE HOUSE..............Talking Heads TELEFONE (LONG DISTANCE LOVE AFFAIR)...... ...............................Sheena Easton Tracey Ullman — nýja lagið hennar flýgur upp breska vinsældalistann, úr níu í tvö: They Don’t Know. Það fór eins og við mátti búast: Boy George og Culture Club hremmdu efsta sæti Reykjavíkurlistans meö nýja songinn, Karma Chameleon þegar vinsældavalið fór fram í Þróttheimum í vikunni. Topplag síöustu viku með Italanum Ry;in Paris féll alla leið ofan í fjórða sætiö meðan Paul Young og Laid Back eru skæðustu keppinautar Culture Club. Það reyndist aðeins rúm fyrir eitt nýtt lag að þessu sinni og það kom í hlut Public Image Limited að hreppa það sæti með nýja lagið: This Is Not A Love Song. I Lundúnum vekur mesta athygli stórstökk söngkonunnar Tracey Ullman með lagið They Don’t Know en Culture Club situr fast í efsta sætinu eins og síöustu vikurnar. Tvö ný lög eru inni á topp tíu í Bretlandi, Howard Jones úr þrettán í fimm með New Song og George Benson með lagiö In Your Eyes. I Nýju Jórvík eru tvö toppsætin óbreytt frá síðustu tveimur vikum en Kenny Rogers og Dolly Parton blanda sér í toppbaráttuna með söng Bee Gees strákanna: Islands In the Stream. I neðstu sætunum eru nýliðar vikunnar. Prince, Talking Heads og Sheena Easton. -Gsal. Það er með tölvurnar eins og svitalyktareyðinn forðum að þær leysa ekki vandann þó duglega sé auglýst og hátt hrópað um ágæti þeirra. Nú fara menn jafnvel á mis við það hvers vegna átta sinnum fjórir eru þrjátíu og tveir og tölur verða marklaus tákn á ljósaborði tækninnar. Það vill gleymast að tölvan verður aldrei gáfaðri en heimskasti maðurinn sem við hana vinnur. Tölvuskekkja er vinsæl viðbára hjá fyrirtækjum nú á dögum þegar eitthvað hefur farið úrskeiðis, en í raun ætti slíkt orð ekki að vera til, mistökin eru alltaf mannsins. En tölva er tískuorð og nú er enginn maður með mönnum nema hann eigi tölvu. I hugum margra er hún einhvers konar tæknilegur frelsari sem enginn getur lifaö án. Tölvuskólar spretta upp eins og gorkúlur á haug og auðvitað er það bara tímaspursmál hvenær grunnskólarnir taka upp beina tölvufræðslu. Enginn fær stöðvað framþróunina og þaö er deginum ljósara aö þessi tæki munu hasla sér völl á mörgum sviðum atvinnulífsins, auka framleiðni og hag fyrirtækjanna. En þau munu líka bola, mörgum burt af vinnumarkaði og hversu fullkomnar sem tölvur verða munu þær seint skilja að aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Niðurfelling vörugjalds á hljómplötum segirekki til sín enn sem komið er hvað sem síðar veröur og plötusalan óveruleg þessa vikuna sem margar hinar fyrri. En Robert Plant smellir sér á toppinn og síðan kemur bóndinn og söngvarinn: Jóhann Már Jóhannsson. Fjórar nýjar plötur eru á lista og þrjár þeirra íslenskar enda farið að dreifa upplýsingum um jólapóst til út- landa. -Gsal. Jóhann Már - landslistans. platan hans, Bóndinn, beint í annað sæti ís- Bonnie Tyier — fikrar sig hægt og bítandi upp bandariska list- ann—og topplagið hennar. Bandaríkin (LP-plötur) Synchronicity..............Police Thriller...................Michael Jackson QuietRiot............Metal Health An Innocent Man.........Billy Joel Flashdance.........Hinir £t þessir Faster Than The Speed. Bonnie Tyler Pyromania......................Def Leppard Reach the Beach.........The Fixx Greatest Hits...........Air Supply Principle Of Moments . Robert Plant 1. (1) 2. (2) 3. (6) 4. (4) 5. (3) 6. (7) 7. (5) 8. (8) 9. (9) 10. (10) MNsíSteöID! ísland (LP-plötur) 1. ( 8 ) Principle Of Moments . Robert Plant 2. (- ) Bóndinn .. Jóhann Már Jóhannsson 3. (3) HotAndNew.............Hinirftþessir 4. (14) 8.........................J.J.Cale 5. ( - ) Ánægjustund ... Örvar Kristjánsson 6. ( 2 ) Sprelllifandi..........Mezzoforte 7. ( 5 ) An Innocent Man........Billy Joel 8. ( - ) Born Again.........Black Sabbath 9. (-) Rás 3.................Hinir Gt þessir 10. I 1) Labour OfLove.................UB40 Genesis — nýja platan rakleitt í ef sta sæti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. (-) Genesis Genesis 2. (1) No Parlez 3. (2) Labour Of Love . UB40 4. (3) The Crossing ... 5. (5) Fantastic 6. (4) Let's Dance .... 7. (-) Silver Cliff Richard 8. (8) Thriller . Michael Jackson 9. (14) In Your Eyes .... 10. (11) A Touch of More Magic. B. Manilow Tölva er tískuorð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.