Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1983, Síða 31
Kfifi t 35THiVn50. r? fnJOAOtiTOtiW
DV. FÖSTUDAGUR 21. OKTOBER 1983.
Útvarp
Föstudagur
21. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.1
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra” eftir Clöru
S. Schreiber. Benedikt Amkelsson
þýddi. Helgi Eliasson les (16).
14.30 Miödegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur Mars
úr „Kareliu”-svítu op. 11 eftir
Jean Sibelius; Alexander Gibson
stj. / Anne-Sophie Mutter leikur
þátt úr Fiðlukonserti í D-dúr op. 77
eftir Johannes Brahms; Herbert
vonKarajanstj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síödegistónleikar. Utvarps-
hljómsveitin í Winnipeg leikur
Fantasíu eftir Vaughan Williams
um stef eftir Thomas Tallis; Boyd
Neel stj. / David Oistrakh og Nýja
fílharmóníusveitin í Lundúnum
leika Fiölukonsert í a-moll eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Maxím
Sjostakovitsj stj.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í
Reykjavík heldur áfram að
skemmta bömunum fyrir svefn-
inn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsík. Guömund-
ur Gilsson kynnir.
21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu
Akureyrar. Umsjón: Oðinn Jóns-
son. (ROVAK).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur
YngviSigfússon.
23.10 Danslög.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 A næturvaktinni — Olafur
Þórðarson.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
21. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Sigurður Grimsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Stan Getz. Bandarískur djass-
þáttur.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Sigurveig Jónsdóttir og Einar
Sigurðsson, fréttamenn.
22.25 Fanginn. (La Prisonniére).
Frönsk bíómynd frá 1967.
Leikstjóri Henry-Georges Clouzot.
Aðalhlutverk: Laurent Tezieff,
Elisabeth Wiener og Bemard
Fresson. Gift kona kemst í kynni
við listaverkasala nokkurn, sem
fæst við ljósmyndun, og gerist
fyrirsæta hans. Kröfur hans eru
fyrirsætunni ógeðfelldar i fyrstu
en með tímanum verður hún æ
háðari þessum undarlega manni.
Þýðandi Ragna Ragnars.
00.15 Dagskrárlok.
vrt
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 21.20 — Kastljós:
Lengingarlækningar og
afgreiðslutími verslana
— aðalmálin í innlenda hlutanum í Kastljósi íkvöld
Þau Sigurveig Jónsdóttir og Einar
Sigurðsson fréttamenn eru umsjónar-
menn Kastljóss sem er í sjónvarpinu í
kvöld kl. 21.20.
I innlenda þættinum verður fjallað
um afgreiðslutíma sölubúða í Reykja-
vík, en þau mál hafa verið mikið til
umræðu nú að undanförnu. Er annar
afgreiöslutími í nágrannabyggðar-
lögunum en í verslunum í höfuðborg-
inni og eru menn ekki almennt ánægðir
með það.
Hitt innlenda máliö í Kastljósi í
kvöld verður um lengingarlækningar.
Þær hafa veriö mikið í brennidepli síð-
an DV sagði frá því að ungur piltur,
Helgi Oskarsson, hefði farið til Sovét-
ríkjanna þar sem hann gekkst undir
slíka aðgerð. Islenskir læknar eru ný-
komnir frá Sovétríkjunum þar sem
þeir kynntu sér þessar lækningar og
verður m.a. rætt viö þá í þættinum.
Bresk stjórnmál, í Ijósi síðustu
atburða, verða á dagskrá í erlenda
þættinum sem Einar Sigurösson sér
um. Einnig verður f jallaö um styrjöld-
ina á milli Irans og Iraks, en þó gæti
oröið breyting á þeim hluta þáttarins á
síðustu stundu að sögn Einars.
-klp
Sjónvarp kl. 20.50 — Stan Getz:
„The Sound” með
sveiflu í sjón-
varpinuíkvöld
Stan Gotz gerði tónlistina að atvinnu sinni þegar hann var 1S ára gamaii.
Lengingarlækningar i Sovétríkjunum
verða m.a. til umræðu í Kastljósi í
kvöld. Þangað fór þessi ungi piltur,
Helgi Óskarsson, í meðferð og fékk
góða bót meina sinna.
Stan Getz yljar sveifluþyrstum
ásamt hljómsveit sinni í sjónvarpinu í
kvöldfrákl. 20.50 til 21.20.
Getz er einn frægasti núlifandi tenór-
saxisti í heiminum og einn merkasti
tónlistarmaður sprottinn úr Cool jass-
skólanum. Eins og aðrir tenórsaxistar
af þeim skóla hefur hann sótt áhrif til
Lester Young en hefur fremur en aðrir
náð að skapa sér sinn eigin stíl. Getz er
ekki síst þekktur fyrir tón sinn sem
hefur gefið honum auknefnið „The
Sound”.
Stan Getz fæddist 1927 í Fíladelfíu og
lék upprunalega á fagot og bassa.
Fljótlega skipti hann þó yfir á tenór-
saxann. Hann var einungis fimmtán
ára þegar hann hóf atvinnumennsku-
feril sinn sem tónlistarmaður og síðan
hefur gatan legið til frægðar.
-klp
Útvarp kl. 20.40 — Kvöld vaka:
SÍÐASTIBÓNDINN Á
JÖKULSÁ í FLATEYJARDAL
— íþætti Braga Sigurjónssonar
rithöfundar íKvöldvökunni f kvöld
Bragi Sigurjónsson rithöfundur lýk-
ur í kvöld þáttaröð sinni „Undarleg er
íslensk þjóð” í Kvöldvökunni sem
Helga Ágústsdóttir hefur umsjón með.,
Er hún á dagskrá útvarpsins kl. 20.40.
„Þættir þessir hafa verið þannig
uppbyggöir aö ég hef tekið fyrir hag-
yrðinga úr Þingeyjarsýslunum,” sagði
Bragi. „Þetta er sjötti þátturinn og
hann f jallar um Grím Sigurðsson sem
var síðasti bóndinn á Jökulsá í Flat-
eyjardal í Suður-Þingeyjarsýslu.
Hann var ágætur hagyrðingur og
fékkst auk þess við að mála á efri ár-
um, sem var sjaldgæft þá. Grímur er
Bragi Sigurjónsson, rithöfundur og
fyrrverandi alþingismaður og ráð-
herra, lýkur þáttaröð sinni í Kvöldvök- f
unni i útvarpinu i kvöld.
síðastur í röðinni af þeim hagyrðingum
sem ég tek fyrir í þessum þáttum. Ég
hef reynt að kynna vísnagerö þeirra og
sýna fram á hvað hún hafði mikil áhrif
á íslenskt mál og málfar,” sagöi Bragi
Sigurjónsson um þessa þætti sína sem
haf a vakið mikla athygli.
-klp
39
Veðrið
Vestlæg átt í dag, skúrir á Suður-
landi og síðan slydduél á Vestur-
landi en fyrir norðan verður
norðanátt og snjókoma eða élja-
gangur.
Veðrið hér
ogþar
Kl. 6 í morgun. Akureyri rigning
5, Bergen skýjað 5, Helsinki létt-
skýjað 3, Kaupmannahöfn létt-
skýjaö 5, Osló léttskýjað 7, Reykja-
vík skýjað 4, Stokkhólmur léttskýj-
að 2, Þórshöfn skúr 6.
I Kl. 18 í gær. Aþena skýjað 18,
Berlín rigning á síðustu klst. 9,
■ Chicago rigning 9, Feneyjar heið-
ríkt 16, Frankfurt skýjað 10, Nuuk
snjór —1, London skýjað 11, Luxem-
borg skýjað 8 , Las Palmas skýjaö
23, Mallorca léttskýjað 20,
Montreal skýjað 6, New York létt-
skýjað 11, París heiðríkt 19, Róm
heiðríkt 21, Malaga alskýjað 11,
Vín alskýjað 10, Winnipeg skýjað
12.
Tungap
Spurt var: Er eitthvað
dótí pokanum?
Rétt væri: Er eitthvert
dót í pokanum?
Hins vegar væri rétt: Er
eitthvað í pokanum?
Gengið
Gengisskránin
NR. 198 - 21. OKTÓBER 1983 KL. 09.15
Einlng kl. 12.00. KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 27,720 27,800
1 Sterlingspund 41,601 41,721
1 Kanadadollar 22,519 22,584
1 Dönsk króna 2,9600 2,9685
1 Norsk króna 3,7986 3,8095
1 Sœnsk króna 3,5733 3,5836
1 Finnskt mark 4,9350 4,9493
1 Franskur franki 3,5149 3.5250
1 Belgiskur franki 0,5261 0,5276
1 Svissn. franki 13,2145 13,2526
1 Hollensk florina 9,5553 9,5829
1 V-Þýskt mark 10,7409 10,7719
1 ítölsk líra 0,01763 0,01768
1 Austurr. Sch. 1,5277 1,5321
1 Portug. Escudó 0,2240 0,2246
1 Spánskur peseti 0,1845 0,1850
1 Japanskt yen 0,11956 0,11991
1 írskt pund 33,274 33,370
Belgiskur franki 0,5179 0,5194
SDR (sérstök 29,5178 29,6028
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Tóllgengi
FYRIR OKTÓBER 1983.
Bandaríkjadollar USD 27,970
Sterlingspund GBP 41,948
Kanadadollar CAD 22,700
Dönsk króna DKK 2,9415
Norsk króna NOK 3,7933
Sœnsk króna SEK 3,5728
Finnskt mark FIM 4,9426
FraíTskur franki FRF 3,4910
Belgískur franki BEC 0,5230
Svissneskur franki CHF 13,1290
Holl. gyllini NLG 9,4814
Vestur-þýzkt mark DEM 10,6037
ítölsk l(ra ITL 0,01749
Austurr. sch ATS 1,5082
Portúg. escudo PTE • 0,2253
Spánskur peseti ESP 0,1850
Japansktyen JPY 0,11819
irsk puhd IEP 33,047
SDR. (Sérstök 0,5133
dráttarróttindi) 29,5072