Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Qupperneq 8
8 DV. MíÖVöCtÍDAGUK l'NÖVEMBEH 1983.’ Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Bandarískir innrásardátar og hermaður frá Barbados gæta kúbanskra fanga á einum íþróttavellinum í St. George. Rauf diplómatísk tengsl við Sovét Milli 100 og 200 drepnir með Bishop forsætisráðherra 19. október Fleiri blökku- menn styðja Mondale en Jackson Því er haldið fram að séra Jesse Jackson, sem hyggst gefa kost á sér til forsetaframboðs fyrir demókrata, gæti dregiö svo marga nýja kjósendur úr hópi blökkufólks og spönskumælandi að kjörboröinu að’vonlaust myndi fyrir Reagan forseta að ná endurkjöri. Lou Harris með Harris-skoðana- kannanimar kom fram á blaðamanna-; fundi með Jackson í New York í gær-. kvöldi og sagði aö hlyti Jackson ekki útnefningu demókrata eygði hann enga möguleika á því aö demókratar ynnu næstu forsetakosningar. Harris sagöi um leið aö allt benti til þess að Jackson ætti engan möguleika á aö ná útnefningu og mundi lenda í þriöja sæti í vali demókrata á forseta- frambjóöanda. Sagði hann að fylgis- kannanir meðal blökkufólks leiddu í ljós að 43% styddu Walter Mondale og 28% Jackson. Allt að 200 manns voru drepnir í Rupert-virki í höfuðborg Grenada í átökunum þegar Maurice Bishop for- sætisráðherra var drepinn. David Kilgour, þingmaöur frá Kanada, sem verið hefur í upplýsinga- öflun á Grenada, hélt þessu fram, af f rásögnum s jónarvotta sem hann hitti í St. George. Skýrði hann blaðamönnum í Ottawa frá því, við heimkomuna í gær, að konur og börn hefðu einnig verið drepin 19. október. Kvaö hann engan vita nákvæmlega um fjölda þeirra sem létu lífið í skot- hríðinni en af lýsingum sjónarvotta hefðu þaö ekki verið færri en 100 og gætu verið svo margir sem 200. Hann sagði aö flestir Grenadamenn sem hann hitti að máli heföu fagnaö innrás Bandaríkjamanna. Landstjórinn á Grenada, sir Paul Scoon, sem innrásarliðið leysti úr stofufangelsi og setti aftur tii embættis, hefur rofið diplómatísk tengsl við Sovétríkin og beðið sendi- herra Kúbu að yfirgefa Grenada þar sem atferli hans samræmdist ekki störfum ambassadors. Sir Paul sagði að skjöl sem fundist hefðu sýndu að skotfærabirgðir heföu verið fluttar í kúbanska sendiráðið síöustu dagana áður en innrásin var gerðáeyjuna. Jamaíka, sem ásamt fimm öðrum ríkjum í Karabíska hafinu sendi lið til innrásarinnar, hefur vísað fjórum sovéskum diplómötum úr landi og einum kúbönskum blaöamanni. Bandariskt herliö gekk i gær á land á nærliggjandi eyju vegna fregna um að kúbanskir hermenn væru þar stað- settir. Engir Kúbumenn reyndust vera þar en íbúar vísuðu á hergagnabirgðir í vöruskemmu og fundust þar sovésk vopn. Forstjóri slysavarðstofunnar í St. George segist hafa fengið 117 særða til meðferðar (þar af 50 úr þjóðvarðliði Grenada) síðan innrásin hófst. Eru það fyrstu tölur um mannfall Grenada- manna í innrásinni. Hann sagði að daginn sem Bishop forsætisráðherra var skotinn til bana heföi slysavarð- stofan gert að sárum 97 manna sem særst höföu í þeim átökum. Nú er komiö á daginn að 16 hafi látið h'fið í loftárás sem bitnaöi á geöspitala í St. George en yfir sextíu er saknaö. Margt úr síðartalda hópnum er talið hafa forðað sér af staönum. Innrásarhermaður leitar uppi leyniskyttu íhöfuðborg Grenada. Kosið í S-Afríku Kvikmynd skaðar kosningahorfur John Glenn Stórfé heitiö fyrirhorfinn veðhlaupahest 250 þúsund sterlingspundum hef- ur verið heitið hverjum þeim sem visað geti til veðhlaupahestsins Shergar, sem stolið var fyrir níu mánuðum á lrlandi. Vopnaðir menn rændu honum af Ballymany-hrossabúi Aga Khans vestur af Dublin í f ebrúar. Eigendumir 34, sem á sínum, tíma keyptu hestinn á 10 milljónir steriingspunda og höföu hann til undaneldis, hafa aukið við verð- launaféð sem heitið er fyrir hest- inn. Enskt kappreiðablað hafði boðið 10 þúsund pund og írska hrossaræktarsambandiö bauö 100 þúsund. Hvítir kjósendur S.-Afriku ganga að kjörborðinu í dag til að ákveða hvort veita eigi fólki af öðrum litarhætti tak- markaða hlutdeild i stjórn landsins. Kosið er um hvort taka eigi upp nýja stjómarskrá, sem veitir kynblend- ingum og Indverjum einhverja hlut- deild í landsstjórninni á meöan blökku- fólk, sem er um 70% af íbúum S-Afríku, verður útilokað þar frá. A kjörskrá eru 2,7 milljónir (af 4,5 milljónum hvitra) og er búist við mik- illi kjörsókn en talningu á aö ljúka strax í nótt. (Ibúar S-Afríku eru taldir um 28 milljónir.) Umsjón: Guðmundur Pétursson Samkvæmt stjómarskrárdrögunum, sem Botha forsætisráöherra hefur lagt fram, á að breyta þinginu, sem nú er setið einvörðungu af hvítum mönnum. A að setja upp þrjár þingdeildir. Eina fyrir hvíta, eina fýrir Indverja og eina fyrir fólk af blönduðum litarhætti. — En hvítir mundu áfram hafa meiri- hlutavald samkvæmt þessari stjómar- skrá. Deilt u Breskur ráðherra hefur visað á bug aðdróttunum um að hann hafi vísvit- andi blekkt breska þingið þegar áslralska blaðakóngnum Rupert Mur- doch var leyft að kaupa TIMES-blaða- útgáfuna. Harold Evans, sem þá var ritstjóri Sunday Times og síðar Times, heldur Lou Harris, sem stendur fyrir Harris-skoöanakönnunum í Banda- ríkjunum, sagöi í gærkvöldi aö John Glenn öldungadeildarþingmaöur hefði skaöast af kvikmyndinni The Right Stuff, sem byr jað var að sýna í sumar. Myndin fjallar um feril Glenns sem geimfara. Nýjasta skoöanakönnun Harris gefur til kynna að Walter Mondale, n söluna á því fram í nýútkominni bók að John Biffen ráðherra hafi sagt ósatt til um það aö Sunday Times var óarðbært fyrirtæki árið 1981 þegar salan fór. fram. Biffen, sem er forseti neðri málstof- unnar en var viðskiptaráöherra þegar salan á Times fór fram, hafði — að fyrrum varaforseti, hafi aukið for- skot sitt á Glenn um 2% í kapphlaup- inu um að hljóta útnefningu demókrata til forsetaframboðs. Fylgi Mondale er nú 43% en Glenns 23%. Harris segir að kvikmyndin komi fólki til að finnast að Glenn sé nýhættur sem geimfari og gleymi því að hann hafi veriö 8 ár á þingi. Times sögn Evans ritstjóra — undanskilið 4,6 milljón sterlingspunda tekjur af Sun- day Times. Sagði Biffen í þinginu i fyrradag aö Evans ræddi þarna um tekjur af hjálpargreinum Times-fyrir- tækisins sem vörðuðu dreifingu og póstsetningu og þess háttar sem í bók- haldi teldist ekki til blaðaútgáf u.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.