Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 14
 14 Jli DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983. I AUGLYSIR breyttan opnunartíma Opið mánud.—fimmtud. kl. 9—19, föstudaga kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Menning Menning Menning i i jNDIRsT gfjsKlL^—— Skóli fyrir þá sem hafa undirstöðukunnáttu í ensku. Underwood College býður uppá kennslu í: ensku verslunarensku vélritun á rafeindaritvélar tölvur ritvinnslu telex o.fl. Underwood College er einn af bestu verslunarskólum í Englandi, hefur sérhæft kennaralið, enda 66 ára reynslu. Underwood College gefur erlendum nemendum mikla möguleika, því 75% nemenda skólans eru Englendingar. Underwood College er í Bournemouth á S-Englandi. Nánari upplýsingar milli kl. 18.00-20.00 gefur: . 0 BOURNEMOUTH UNDERWOOD COLLEGE icelandic agent Anna Ingólfsdóttir, Langafit 11, 210 Garðabæ, lceland, tel: 91-52795 A LÞJOÐLEGA NORRÆN Ný tónlist frá Norðurlöndum Nordisk musik Tónlist eftir Ketil Hvoslef, Björn Wilho Hall- berg, Poul Ruders £t Heikki Laitinen Bergens Kvartoni Ensemble, Stockholms Filharmoniska Orkester, The Elsinore Players, Harpans Kraft Caprise CAP 1152 Umboöá íslandi: Fálkinn Ingvar Lidholm—Skaldens Natt Stockholms Filharmoniska Orkester, Herbert Blomstedt, £t Iwa Sörensen, sópran. Caprise CAP 1269 Umboflá íslandi: Fálkinn. Þótt Bandaríkjamenn þykist nú greina sérstök norræn einkenni á peirri tónlist sem samin er á Noröur- löndum, sbr. ýmisleg skrif þeirra um Tónlist Aðalsteinn Ingólfsson tónlistarflutning á Scandinavia To- day, þá hljóma slík ummæli sem hreinustu öfugmæli í eyrum þess sem hlýtt hefur á nýjustu hljóm- plötur meö verkum norrænna tónskálda. Þar ægir saman áhrifum frá þjóölagatónlist, ítalskri framúr- stefnu, Darmstadt skólanum svonefnda, miöaldatónlist, jassi og tónlist frumstæöra þjóða, svo fátt eitt sé nefnt. Undrum sætir hve oft norræn tónskáld hafa komist ósködduö út úr viðskiptum sínum viö alla þá tónlist. Eru það einkenni á norrænum tónlistar- mönnum? Þetta sannast á tveimur hljóm- plötum frá Caprice sem nýlega rak á fjörur mínar, safnplötunni Nordisk musik og nýrri upptöku á Skaldens Tæknin er undirstaða menningarinnar: BÖRNIN OKKAR VERDA AÐ TAKA VIÐ Á öllum tímum veraldarsögunnar hefur tæknin veriö meginaflvaki menningarinnar. Með tækni hefur maöurinn öölast vörn, vald og mögu- leika á aö komast af, aðlagast ótrú- legustu aðstæöum og til aö þróast. Þaö þarf ekki lengi að leita í mann- kynssögunni til aö finna óræka sönnun þess hvernig tæknin og þekk- ingin hefur lyft þjóöum upp á hærra menningarstig: Aztekarnir og ink- arnir í Suður-Ameríku, súmeramir í Mesópótamíu og Rómverjar eru einungis örfáir slíkra tinda i manniegu atgervi og þróun manns- andans. Þeir eru til sem telja sig hafa and- úö á tækni, tengja hana ímyndaðri andúö á iðnaði og viöskiptum eöa hernaöaræöi og gróðafíkn. Þessi af- staöa er byggö á misskilningi og furðulega lítið hefur veriö reynt að leiðrétta og giröa fyrir sh'kar firrur. Tæknin er undirstaöa nútíma- menningar. Hún er hluti af okkur sjálfum og án hennar gætum viö ekki Ufaö menningarlífi. Eins og tæknin er undirstaða og lykill aö færni hljóðfæraleikarans, óperusöngvar- ans eöa ballettdansarans þá er hún jafnframt sá hvati sem eflir allar framfarir í atvinnulífi þjóöar, en á atvinnulífinu byggjum viö menninguna. Ef spurt væri: Hvaö er tækni? Mætti svara því á eftirfarandi hátt: Tæknin er áunnin þekking, árangur hugar og handar sem gerir mannin- um kleift að þróast. Tæknin og hug- vitið, sem hún skapar, skilur manninn frá öörum lifandi verum og gerir honum einum kleift aö beita og beisla náttúruöfl í þágu markmiða sinna, og nægir þar aö nefna sem dæmi eld og vatn. Alls staöar notar maðurinn tæknina til aö glíma viö sífellt flókn- ari viöfangsefni og ekki síður til þess aö lifa. Án þeirrar tækni sem nú er ráðiö yfir yrðu vísindin harla fátæk- leg, án hennar ættu færri kost á lækningu meina sinna og ljóst er aö sýnu lægra væri risið í hstum og menningu. Bandarískur barnaskóli Þegar tæknin er annars vegar er erfitt aö finna bekk sem skipa má Is- lendingum á með öörum þjóðum. Viö byggjum ekki á neinni hefö líkt og Bretar og Þjóöverjar sem komiö höföu á tæknilega þróuðu iönaöar- þjóðfélagi þegar um miöja 18. öld og fluít tækni sína til annarra heimsálfa þar sem hún hefur oröiö kjarni þeirr- ar hagspeki sem reist hefur þró- aöasta iönríki allra tíma; Banda- ríkin, þar sem skortur á hefðum varð frekar til aö skipa þeim í for- ystu á tækmlega sviöinu í' staö Kjallarinn Leö M. lónsson þess aö hamla gegn þróuninni með heföbundinni íhaldssemi. Banda- ríkjamenn og Islendingar eiga þaö sammerkt aö hafa þurft að læra gífurlega mikiö á tiltölulega skömmum tíma. Þaö hefur háö báöum aö byggja ekki á rammri' hefð en þaö hefur engu aö síður orðið báöum til góös í ööru tilliti: I staö þess aö hjakka í viðjum vanans hafa hugvitsmenn leitaö nýrra leiöa, hvattir í Bandaríkjunum en sem aðhlátursefni á Islandi. I báöum þessum löndum hefur tækniþróunin því verið meira í ætt viö byltingu en þróun. En þar lýkur mögulegum samanburöi — svo gjöróhk er af- staöa þessara tveggja þjóöa til tæknimenningarinnar. Strax í fyrstu bekkjum barna- þessu sviöi enn þann dag í dag. Ef svo er þá er þaö skaöi því Islending- ar eru tæknilega sinnaöir og um margt færari öörum til að vinna lönd á sviði tækninnar þótt ég fari ekki út í aö rökstyöja þaö hér. Stefnumörkun til lengri tíma? Svo undarlegt sem þaö er þá erum viö alltaf aö sóa kröftunum í að leysa vandamál aö kvöldi sem sköpuö voru aö morgni a.m.k. á meðan stjórn- máhn snúast í um samkeppni um heimsku. Stefnumörkun til lengri tíma vinnur afskaplega fá atkvæöi í næstu alþingiskosningum, — á þingi er lifað fyrir höandi stund og þeir þingmenn þykja leiöinlegir sem ekki berjast gegn því aö kvöldi sem þir vörðu um morguninn. Þetta birtist okkur til dæmis í því fuhkomna tóm- læti sem ríkir gagnvart bömum, stórum hluta þjóöarinnar, en án at- kvæðisréttar. Ein mynd þessa tóm- lætis er sú staðreynd aö bama- kennarar hafa alltaf veriö ein lág- launastétta á Islandi. Þar fyrir utan hefur nýhugsun í skólakerfinu yfir- leitt þrætt aUt aörar brautir en kenndar veröa við tæknileg efni. Hér er ekki viö kennarana að sakast heldur veldur sú ótrúlega skamm- sýni alþingismanna og stjórnvalda að hta aUtaf á almúgann sem at- kvæöamarkaö en ekki hugsandi manneskjur og því hefur aldrei veriö lögö áhersla á að glæöa tækniáhuga barna og unglinga á því skeiöi sem hægt er aö stjóma þeim og stýra komandi kynslóöum til hagsbótar, • „Tæknin er undirstaða nútímamenn- ingar. Hún er hluti af okkur sjálfum og án hennar gætum við ekki lifað menningarlífi.” skólans kynnast bandarísk börn tækninni, fyrst í mynd leikfanga síöan í mynd kennslutækja og sem rannsóknarefni. Sérstakir timar eru ætlaöir til aö vekja tækniáhuga bama og síðan er hann tvinnaöur inn í annað námsefni meö einföldum tilraunum, sem bömin gera sjálf eöa þá meö sýnikennslu. Fæstir miðaldra Islendingar minnast þess að haf a komið í tilraunastofu í barna- skóla, — þær þekktust varla í framhaldsskólum fyrr en nú á síðari ámm. I skólanum var nánast ekkert sem hvatti böm til áhuga á tækni og kennarar höföu htla sem enga aðstööu til aö glæöa þennan áhuga svo nokkm næmi. Þegar ég fylgist meö námi minna barna get ég ekki komið auga á aö mikið hafi breyst á svipað því sem Bandaríkjamenn hafa fyrir löngu gert sér ljóst, — og telja sjálfsagðan hlut. I amsúgi hraðfara uppbyggingar hættir mönnum til að fórna lengri tíma markmiðum fyrir stundarhags- múni, slíkt er eðlilegt. Hverju einasta foreldri í landinu er þaö metnaöarmál aö skólinn blási í þær glæður sem efla einstakhnginn. I skólanum fer fram einn áhrifaríkasti þátturinn í mótun einstaklingsins og því er þetta miklu stærra mál en svo að dægurmáladeildir þingsins eigi aö geta ákveöið framtíð þjóöarinnar meö aögerðaleysi þingmanna sem hafa ekki kjark til aö hugsa eöa nenna því ekki. Leó M.Jónsson tæknifræðingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.