Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Page 36
36
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Vanessa Williams — ungfrú
Amerika 1983.
Blökkukona
valin
ungfrú
Ameríka
1983
Hin tvítuga Vancssa Williams
varö fyrsta blökkukonan til aö
hljóta titilinn Ungfrú Amerika.
Fyrir vikiö hlaut hún aö launum (
um hálf a milljón íslenskra króna.
Vanessa stundar nám viö Syra-
cuse-háskóla. Þaö var fyrst áriö
1951 sem blökkustúlkum var leyft
aö taka þátt i keppninni um ungfrú
Ameríku.
Einar Sveinn Þórðarson. Hann
hefur verið við ballettnám í
Bandarikjunum.
Æft fyrir frumsýninguna i kvöld. DV-myndir Bjarnleifur.
Islenski dansflokkurinn frumsýnir í
Þjóöleikhúsinu í kvöld þrjá nýja ís-
lenska balletta. Tilefniö er tíu ára af-
mæli dansflokksins.
Sýningar veröa þrjár talsins. Önnur
sýning verður á laugardag og sú þriöja
næstkomandi þriöjudag.
Höfundar ballettanna eru Nanna
Olafsdóttir, Ingibjörg Bjömsdóttir og.
dansflokkurinn. Dansarar eru Asdís
Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir,
Auöur Bjamadóttir, Birgitta Heide,
Helga Bemhard, Ingibjörg Pálsdóttir,
Helena Jóhannsdóttir, Katrin Hall,
Olafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir, Einar Sveinn
Þóröarson, Jóhannes Pálsson og Örn
Guðmundsson.
Einar Sveinn hefur undanfarin ár
veriö við ballettnám í Bandaríkjunum
og veriö þar fastráðinn dansari. Hann
dansar sem gestur á sýningunni.
Þess má einnig geta aö Auöur
Bjarnadóttir hefur ekki dansað hér-
lendis síðastliðin fimm ár.
ÞRÍR ÍSLENSKIR
DANSAR FRUMSVNDIR
Terri Carr og Robert Wagner leika
einnig í myndinni.
Játvarður áttundi hneykslaði
marga þegar hann afsalaði sér
konungdómi til að geta verið með
fráskilinni, bandarískri konu,
Wallis Simpson. Þarna sjást þau
saman.
Barbara Parkins og John Standing fara með aðalhlutverkin. Þau eru talin
nokkuð lík Játvarði og frú Simpson.
í
Þaö vakti á sínum tíma ekki litla at-
hygli þegar Játvaröur áttundi Eng-
landskonungur afsalaöi sér krúnunni
til að ganga aö eiga fráskilda, banda-
ríska konu, Wallis Simpson, áriö 1936.
Nú hefur Clive Donner gert kvik-
mynd um þessa rómantísku ástarsögu.
I aöalhlutverkum eru John Standing og
Barbara Parkins. Einnig fara meö
hlutverk í myndinni þau Terri Carr,
Horst Shellenberg og Robert Wagner.
SAGA JÁTVARPAR OG
FRÚ SIMPSON FILMUÐ
Garöar
ogAnne
Marie
reisa
upp
lands-
menn
„Platan okkar seldist í þrefalt
fleiri eintökum en viðurkennd met-
söluplata síöastliðins árs. Platan
okkar var ekki viðurkennd vegna
þess aö hún var ekki seld í hljóm-
plötuverslunum,” sagöi Garðar
Sigurgeirsson í samtali viö DV.
Hann var aö ræöa um hljóm-
plötuna „Kristur, konungur minn”
sem hann ásamt eiginkonu sinni,
Anne Marie Antonsen, og Ágústu
Ingimarsdóttur söng inn á í fyrra.
Sú hljómplata hefur selst í um
fimmtán þúsund eintökum. Engin
önnur kristileg hljómplata hefur
selst í svo stóru upplagi hérlendis.
Og af öllum íslenskum hljómplötum
er þaö aöeins Vísnaplata Gunnars
Þóröarsonar sem náð hefui' meiri
sölu.
Þau Garðar og Anne Marie eru nú
komin meö aöra plötu á markað, ,,Þú
reistir mig upp”. Ágústa Ingimars-
dóttir gat ekki veriö meö þeim aö
þessu sinni þar sem hún hefur gifst