Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Veikindi Andro- povs hafa tafið sovéska þingið Ný lög um heim- sóknir í dyngju Breta- drottningar Bresk stjórnvöld hafa ákveöiö aö setja lög um viöurlög viö að fara í leyfisleysi inn í svefnherbergi drottningarinnar. I júlí á sl. ári braust atvinnulaus Lundúnabúi inn í svefnherbergi drottningar, settist á rúmstokk hennar og sagði henni frá raunum sínum í 10 mínútur þangaö til verö- ir komu aðvífandi eftir aö drottningu haföi tekist aö aövara þá. Maðurinn, sem heitir Michael Fagan, var aldrei dæmdur í þessu máli því engin lagaákvæöi eru í breskum refsirétti um aö fara inn í hús í leyfisleysi. Fagan var þó sett- ur í þriggja mánaða fangelsi, bor- inn öörum sökum og síðan á geö- sjúkrahús í aöra þrjá mánuði. Forsetinn hefur ekki sést opinberlega í 15 vikur - sagður vera kvefaður Opinber tilkynning um hvenær sovéska þingið skuli koma saman aftur hefur oröiö til þess aö magna enn upp oröróminn um heilsufar Yuri Andro- povs, forseta Sovétríkjanna, og vekur spurningu um hvort hann geti setið þingiö. Stuttar tilkynningar í Izvestia, mál- gagni stjórnarinnar, og hjá Tass- fréttastofunni, skýra frá því aö æösta ráöiö (þingið) muni koma saman í Kreml 28. desember. Um þetta eru ekki birtar nema þrjár línur og koma ekki frekari upplýsingar fram. Þótt Andropov sé meöal þeirra sem undir- rita tilkynninguna er ekkert sagt um hvort hann verði á þinginu eöa á miö- stjórnarfundinum sem venjulega er haldinn tveim dögum fyrir þing- setninguna. Það hafa verið uppi ýmsar vanga- veltur um hvenær fyrsti þingfundurinn veröi haldinn en óvissuna um þaö hafa margir skýrt svo aö því valdi heilsufar Andropovs. Hann hefur ekki sést opinberlega síöan í miöjum ágúst og lét sig vanta viö hina árlegu hersýn- ingu á Rauða torginu í síöasta mánuði sem enginn leiötogi Sovétríkjanna hefur ótilneyddur látiö henda sig. Tilkynningin um fyrsta fundardag þingsins brýtur þinghefö. Þing- setningin hefur veriö boðuð meö aö minnsta kosti mánaöarfyrirvara. Fyrir þinginu (og miöstjómar- fundinum) liggur aö hagræða efnahagsáætluninni fyrir næsta ár og staðfesta fjárlögin. Þaö þykir víst aö innan flokksfor- ystunnar hafi verið fast gengið eftir því aö þingiö kæmi saman í desember, hvernig sem liöi heilsufari Andropovs, til þess aö efnahagsáætlunin fyrir 1984 færi ekki úr skorðum. Opinberlega hefur veriö sagt aö Andropov væri kvefaöur en flestum þykir sem eitthvað alvarlegra hamli forsetanum að koma fram opinberlega í 15 vikur. Einkanlega þar sem mikiö kapp hefur verið lagt á þaö í opinberum málgögnum að kveöa niöur orðróminn um að Andropov sé alvarlega veikur. Andropov hefur ekki sést opinberlega í 15 vikur en áður haf ði mönnum sýnst hann bágborinn til heilsunnar og naumast fær um að ganga óstuddur eins og þessi mynd ber með sér. Danmörk: ÞINGIÐ A MÓTI NATÓ-FLAUGUNUM ,,Þaö síöasta sem okkur vantaöi núna var annar svartur sauöur í hjöröina,” sagöi háttsettur Nató-leiö- togi í gærkvöldi þegar hann frétti aö Reagan ítrek- ar brottför er- lendra herja frá Líbanon Reagan Bandaríkjaforseti ítrekaði þá skoöun sína aö erlend öfl ættu aö hafa sig sem skjótast frá Líbanon. Þetta kom fram í kjölfar viöræöna hans viö Amin Gemayel, forseta Líbanon. Reagan sagöi aö samkomulagið sem Bretland: Prentarar vígbúast að nýju Breska prentarasambandiö hætti viö aö hætta við róstur viö höf uöstöðvar út- gáfufyrirtækis Eddie Shah í Manchest- er í gærkvöldi. Þar hefur komiö til ryskinga í marga daga í röö eftir að Shah rak nokkra prentara í kjölfar ólöglegs verkfalls þeirra og áskildi sér rétt til aö kref jast skaöabóta frá prent- arasambandinu, skv. nýjum lögum þar um. I gærkvöldi ákvaö prentarasam- bandið aö hætta mótmælaaögerðum til aö skapa grundvöll til viðræöna en þeg- ar þær fréttir bárust til baka aö Shah ætlaði ekki aö falla frá málssókn sinni brugöu prentarar aftur sveröum sínum. Allt að fjögur þúsund manns hafa tekiö þátt í mótmælastöðu og verkfalls- vörslu viö fyrirtæki Shahs og kann nú aö draga til stærri tíðinda þar en hing- aðtil.- Bandaríkjamenn komu á 17. maí á milli Líbanon og Israel væri enn besti grunnurinn fyrir friö. Gemayel Líbanonforseti, sem er í tveggja daga heimsókn til Washington vegna viðræöna viö bandarísk stjórn- völd, sagöist vona að framhald þess- ara viöræðna myndi veröa til þess aö friöur kæmist á um allt landiö. Reagan hrósaöi Gemayel fyrir aö ná verulegum árangri í átt til friðar með góöri stjórn á nýlegri ráöstefnu hinna stríöandi afla í Líbanon sem haldin var í Genf. ,dín þaö er enn löng leið eftir og Líbanon getur treyst á stuðning okkar,” sagði Reagan. meirihluti danska þingsins heföi sam- þykkt þingsályktun þar sem Danir þvo hendur sínar af ábyrgö á uppsetningu meöaldrægra Nató-flauga í Evrópu Hinn „svarti sauðurinn” eins og Nató- maðurin oröaöi þaö, er Grikkland, sem ávallt hefur verið á móti uppsetningu flauganna. I tillögunni er b'ka kveöiö á um aö stjómin beiti sér fyrir aö viðræöur um fækkun meðaldrægra eldflauga verði teknar upp aö nýju hiö allra fyrsta. Samþykkt tillögunnar er sögö mikiil ósigur fyrir dönsku minnihlutastjóm- ina sem neyöist nú, þvert um geö, til þess aö gera félögum sínum í Nató grein fyrir afstööu Dana í málinu. Ekki stóö til aö setja eldflaugar upp í Danmörku. Paul Schliiter forsætisráöherra segir stjóm sína munu hlíta ákvöröun þingsins og verður nú aö tilkynna Nató hana. Hmgað til hefur hann sagt Nató aö þessi mótmæli væru ekki stefna stjórnarinnar. Chilemaður fylg- ir Danutu Walesa Chilenskur verkalýðsleiðtogi, Rodolpho Seguel hefur tilkynnt að hann muni fylgja Danutu, eiginkonu Lech Walesa, til Oslóar síðar í mánuöinum til aö taka viö friðar- verölaunum Nóbels fyrir hönd mannssíns. Seguel er á ferðalagi um Evrópu og væntanlega Noröur-Ameriku þar sem hann ræðir við verkalýösleiðtoga og stjórnvöld um ástandið í Chile. Hann sagöi blaöamönnum að sér þætti mikill heiður aö fylgja eiginkonu leiðtoga Solidarity. Hann sagöi að verölaun Walesa væru mikill hvati fyrir kúguð verkalýössamtök um heim allan. Sagöi Seguel margt líkt með baráttu Walesa og þeirra baráttu sem háö væri í Chile hvort tveggja væri í grundvallaratriö- um barátta fyrir mannlegri tilvist. Seguel er haröur andstæðingur her- foringjastjómar Augusto Pinochet og formaður samtaka í námuiönaði. Seguel sagöi að verkalýöshreyfingar í Argentínu heföu útilokað ofbeldi úr baráttu sinni fyrir auknu lýöræöi. „Chilesk alþýða veit aö friösamleg barátta er ákjósanlegri,” sagöi hann. u Danuta Walesa ætlar til Osló aö taka viö nóbelsverðlaunum fyrir mann sinn. Fundu steinaldarþorp Steinaldarþorp, allt aö 6.000 ára gamalt, hefur veriö grafiö upp á eyju einni undannoröurhluta Kína. Fundu fomleifafræðingar þar leifar f jörutíu hýbýla og tvær graf- hvelfingar sem hvor um sig haföi að geyma leifar þrjátíu til fjömtíu manna. Auk þess fundust þarna skálar, spunahjól, hnifar og önglar. Minjar þessar eru á eyj- unni Daheishan undan Shandong- héraöi. I frétt kínversku frétta- stofunnar Nýja Kína af þessum fundi er sagt aö eyjan hafi verið talin óbyggð fram á bronsöld en hún hafi veriö notuð sem grafreitur á skálmöldinni sem ríkti 475 til 221 fyrir krist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.