Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 32
40
DV. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER1983.
OPIÐ ALLA LAUGARDAGA
FRÁ KL. 10-13
HREINSUM OG PRESSUM
EFNALAUGIN PERLAN
SÚLHEIMUM 35.
1.DES
FAGNAÐUR
HAUKUR MORTHENS
OG FÉLAGARIKVÖLD
Diner
Kvöldver&ur
Créme d'asperyes du
V<dais
Rjómasperyilsúpa dah-
manna
ou
eda
Soupe froide an myrtilles
Köld bláberjasúpa
Raclette
GÍóöarbrœddur ostur
ou
eða
Beiynet au fromaye
OstaboUur
Emincé de vean
Zurichoise
Kálfakjöt aJá fuetti
Zurichbúa
ou
eöa
Céléstines defilet de boeuf
sedunoise
Nautalundir ad haiti
Síonbúa
*
Tarte aux carottes
Gulrótarterta med hmium
ou
eða
Beiynet de pommes
ínnbakaöir epbihrinyir
meö kanil
ou
eða
('réme bniUé
B ru ruiöu r i'ati illubú ði nyu r.
Svissnesk
sæluvika
í Nausli
Og ennþá höldum viö áfram
okkar vlnsælu þjóöarvikum sem
Naustiö haföl frumkvæöi
aö á sínum tíma.
í tilefni svÍBtneaku daganna
höfum viö fengiö f aamvinnu viö
yfirmatreiöslumeistarann
Sepp HUgi
og matreiðslumeistarann Katharina Meler frá hinu vel
þekkta 5 stjörnu hóteli CRANS AMBASSADOR í Sviss og
hefur hann sett upp þennan girnilega matseöll ásamt
svissneskum ostum sem viö höfum flutt til landsins sór-
staklega vegna þessara daga.
Siguröur
Björnsson
og
Sieglinde
Kahmann
syngja
eins og
þeim er
lagiö.
BORÐAPANTANIR
ÍSÍMA 17759
Nýjar bækur
Nýjar bækur
rans$ei
Mivmiw
Heildarútgáfa ritverka Davíðs
Stefánssonar frá Fagraskógi
Helgafell hefur nú aö nýju útgáfu á
ritsafni Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi, en þaö kom síðast út í
heild áriö 1965. Ritsafnið veröur í níu
bindum og eru sjö þegar komin út. Hin,
tvö bindi meö leikritum, eru væntanleg
innan skamms. Þegar eru komin út:
Sólon Islandus I-II. Skáldsagan
Sólon Islandus segir frá uppvexti og
ævi hagleiksmannsins, sérvitringsins
og heimspekingsins Sölva Helgasonar,
sem uppi var á ofanverðri öldinni sem
leið og lýsir lífsbaráttu fólks viö kröpp
kjör í erfiðu árferöi. 1. bindi er 263 bls.,
2. bindi 248 bls.
Ljóðasafnið Að norðan I-IV. I
þessum fjórum bindum eru allar tíu
ljóðabækur Davíðs. I Svartar f jaðrir —
Kvæði — Kveðjur — Ný kvæði. Bókin
er 293 bls. III byggðum — Að norðan
— Ný kvæðabók. Bókin er 252 bls. IIII
dögun — Ljóð frá líðnu sumri. Bókin er
371 bls. IV Síðustu ljóð. Bókin er 308
bls.
Mælt mál hefur að geyma óbundið
mál: ritgerðir Davíðs um samtíma-
menn hans og málefni sem á döfinni
voru og ræður sem hann flutti við ýmis
tækifæri. Bókin er 226 bls.
Bækurnar eru prentaðar í Víkings-
prenti. Bókband Bókfell. Kápur
hannaöi og teiknaði Ragnheiður
Kristjánsdóttir auglýsingateiknari.
Kápur eru prentaðar í Hólum.
Barnabækur
frá AB
Almenna bókafélagið hefur sent frá
sér þrjár bækur fyrir unga lesendur í
flokki svonefndra gægjubóka, en þær
eru þannig að á annarri hverri blaö-
síðu er spurning viðkomandi því efni,
sem bókin fjallar um, en á síðunni á
móti er mynd sem snertir spurninguna
og lítið spjald sem fletta má upp og
undir spjaldinu er svar við spurning-
unni.
Gægjubækurnar eru pessar:
Dýrin. Spurningar í henni fjalla ein-
göngu um dýr. Dæmi um spurningu:
Hvað er stórt, hvítt og loðið og á heima
í heimskautalöndum? Myndin á móti
er af hafísjaka undir fullu tungli.
Fletti maöur upp spjaldinu kemur í
ljós mynd af ísbirni og nafnið ísbjörn-
inn.
Hver gerir hvað. Hún fjallar um
nöfn á ýmsum starfshópum. Dæmi:
Hver aðstoðar farþega í flugvél? Á
blaðsíðunni á móti er mynd af farþeg-
um í flugvél, en undir spjaldinu
stendur: Flugfreyja, og þar er líka
mynd af flugfreyju.
Þriöja gægjubókin nefnist Andheiti,
og sést af nafninu um hvað hún fjallar.
Dæmi: Hvert er andheitið við digur?
Svarið undir spjaldinu er vitaskuld
mjór, og á opnunni eru myndir af níl-
hesti, en undir spjaldinu mynd af
slöngu.
Hver gæg jubók er 20 bls. að stærö.
í lAC/ðfy
1/2 dós Ora grænar baunir kr. 15,95
1/2 dósOra gulræturog gr.baunir 19,65
1/2 dós Ora rauðkál 25,65
1/2 dós maískorn 30,70
Opal súkku-hjúpur 34,80
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
BÖKUNARVÖRUM
Breytturopnunartími eftir l.des.
Mánud. — fimmtud. kl. 9—19
Föstudaga kl. 9—19.30
Laugardaga kl. 9—16
HÓLAGARÐUR
KJÖRBÚÐ, LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100
ismax‘A<i
í FARARBRODDI if TL
OG NÚ MEÐ EINSTÆÐA AFMÆLISGETRAUN:
VINNINGUR I FYRSTA HLUTA AFMÆLISGETRAUNARINNAR
ER EKKI AF LAKARA TAGINU:
SKEMMTISIGLING
FYRIR TVO
UM KARÍBAHAF MEÐ LÚXUS-
SKIPINU MAXIM GORKI
Gotraunin hóf*t i 47. tbl. VIKUNNAR *em út kom 24. nóvember.
Takið þétt i skemmtilegum leik og sendið svörin jafnóðum.
Þið eigið jafnmarga möguleika og þið sendið inn margar róttar
lausnir!
Dregið verður i fyrsta hiuta getraunarinnar 12. janúar 1984. Ferðin
hefst 29. janúar nœstkomandi.
Maxim Gorki er sannkallað fljótandi lúxushótel og kemur viða við
á athyglisverðum stöðum i og við Karibahaf. Dagskráin er mjög
þægileg og siglingatiminn milli staða aldroi of langur. Meðal annars
verður komið við á Haiti, í Dóminíska lýðveldinu, á Jópmfrúreyjum,
Barbados og Jamaica. Og auðvitað sór VIKAN um ferð vinningshafa á
brottfararstað og heim aftur. Ferðaskrifstofan Atlantic skipuleggur
ferðina. Þessi vinningur er minnst 120 þúsund króna virði.
Það styttir þorrann og góuna að komast i þassa farð — ódýrasta
leiöin er að hafa heppnina með sór i afmælisgetraun VIKUNNARI
Síðar höldum víð áfram með þrfá
áfanga í viðhót. En þeir sem taha
þátt í fyrsta áfanga eiga þá líha
nðfnin sín í pottinum þegar dregið
verður. Við eigum eftir að draga
um ferðavinninga tll Mallorha,
Ibiza og Hollands, og loks um ósha-
hilinn Toyota Tercel — 4urd —
en þá homa elnungis áskrifendur
tií greina.
Samanlagt verðmœti vinninga um
hr. 640.000,-
En það er Iíha auðveldasta leiðin
til að missa ehhi af neinu — að
vera áskrifandi. Málið er einfaít:
Áshriftarsíminn er
27022
Misstu ekki VIKU úr Ufi þínu — hringdu núna
______J§ FERÐAVINNINGAR______
■f-OG BÍLL AÐ AUKI!
t