Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 23
DV. FOSTUDAGUR 2. DESEMBER1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einungis daggjald, ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæöi station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Sendibílar Sendibill óskast. Datsun E 20 árgerö ’80 eöa sambæri- legur bíll óskast til kaups. Staö- greiösla. Uppl. í síma 95-1366 e. kl. 19.30. Bílar til sölu Datsun 160 J ’79, nýsprautaöur, góöur bíll. Uppl. í síma 92-3532. Honda Civic órg. 1977 til sölu. Uppl. í síma 52213 eftir kl. 19.30. Mazda 323 árg. ’80 til sölu, gullfallegur bíll, ekinn aðeins 28 þús. km, í toppstaiidi. Uppl. í síma 77247. Skipti á jeppa. Til sölu Mazda 323 GT 1,5 árg. 1982, 5 gíra, sóllúga og fleira, mjög spameyt- inn og góöur bíil. Get tekiö jeppa upp í. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 25744. Skipti á Bronco. Til sölu Dodge Dart Custom árg. 1975, góöur bíll. Skipti á Ford Bronco æski- leg. Uppl. í síma 52446. Volvo 264 GL árgerð ’76, nýsprautaður, með vökvastýri og aflbremsum. Uppl. í síma 36521. Til sölu glæsilegur, 4ra dyra Suzuki Alto árg. ’81, sumar- og vetrardekk, eyöslugrannur bíll. Uppl. í símum 29499 og 13400. Mazda 323 árgerö ’82 til sölu, 5 dyra, ekin 32 þús. km, vetrar- og sumardekk. Uppl. í síma 94-4251. Frambyggöur Rússajeppi, árgerö ’78 til sölu. Uppl. í síma 84024 og eftir kl. 19 í síma 75867. Til sölu Scout II árg. ’76. Uppl. hjá Bílasölu Guöfinns eöa í síma 92-1544 eftirkl. 17. Mazda 929 station ’78 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 85 þús. km, mjög góöur bíll. Verö kr. 140 þús., skipti möguleg meö 50—70 þús. kr. milligjöf. Uppl. í síma 74083. Subaru4X4 árg. ’80 til sölu, rauður, vetrardekk, sumardekk, útvarp, segulband. Uppl. í , síma 97-1318. 30 þús. út, 5 á mánuði. Chevrolet Malibu ’71, 6 cyl., fallegur bíll, krómfelgur, góö dekk, tvö snjó- dekk á felgum. Verö 60 þús. Uppl. í síma 31991 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Pontiac Ventura 11 ’72, 350 cc, til sölu, sjálfskiptur, m. vökva- stýri, nagladekk, fallegur bíll, gott lakk. Videotæki -I-15 þús. kr. kemur til greina sem útborgun. Uppl. í síma 38541._______________________________ Volvo ’74 til sölu, tjónsbíll, óska eftir tilboði. Uppl. í síma 46108 eftirkl. 16. BMW 7281 til sölu, árg. ’82. Uppl. í síma 93-1143 og 93-2117 á kvöldin. Pústkerfi. önnumst ísetningar á pústkeffum. Pústþjónusta Gylfa Pálssonar, Skeifunni 5, sími 82120. P.s. kredit- kortaviðskipti eftir 5. des. Scout II, Escort. Scout II ’74, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., aukadekk, stereo, selst ódýrt, ýmisleg skipti, Escort ’74 + video upp í góöan bíl. Uppl. í síma 51572. Capri til sölu, árg. ’73, skoöaöur ’83, vetrardekk, gott kram, sæmilegt boddí. Verö 30.000. Uppl. í síma 41910 föstudagskvöld og laugardag. Honda Accord árg. ’78, sjálfskipt, til sölu, sumar- og vetrar- dekk, nýupptekin sjálfskipting. Bíllinn er blásanseraður og lítur mjög vel út. Skipti möguleg á góðum Bronóo Sport árg. ’74. Uppl. í síma 92-1986. Saab 99 til sölu, árg. ’73. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 45236 eftir kl. 17.00. Til sölu Chevrolet Carao árg. 1969. Uppl. í síma 99-1317. Tjónabill. Til sölu Ford Vermouth ’78, skemmdur eftir árekstur og varahlutir í Land- Rover tek einnig Land-Rover bifreiöar til viðgerðar. Uppl. í síma 99-8439. Dodge Aspen árg. ’76 til sölu, 6 cyl., 4ra dyra, mjög góöur bíll nema skemmdur eftir umferöaróhapp. Skipti eöa mjög góöir greiðsluskil- málar koma til greina. Uppl. í síma 73123 eftirkl. 18. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 LTD árg. ’82, sjálf- skiptur, vökvastýri og rafmagn í rúðum, toppbíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 86360. Datsun 200 L árg. ’78 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-2622, Bílás, Akranesi. Benz 508. Til sölu Benz 508 árg. 1970, bíllinn er meö gluggum. Uppl. í síma 43356. Til sölu Toyota Corona Mark II 2000, árg. 1974 á nýjum radial snjó- dekkjum, skoðaður ’83. Fjórar original Pontiac felgur, kr. 3.000, tvö Maxíma 60 dekk, hálfslitin, á kr. 3.000, tvö Morosa ventlalok á Small Block Chevrolet á kr. 2.500. Sími 86065. Til sölu Cortina 1600 árg. 1976, fallegur bíll. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 29227 og 79727 á kvöldin. Til sölu er Bronco árgerö ’66, í fínu lagi, á góöum dekkj- um. Verö 45—50 þúsund. Uppl. í síma 82770 og 85869. Dísilvél til sölu. Til sölu 6 cyl. Bedford dísilvél, End og End, nýuppgerð frá Þ. Jónssyni. Uppl. í síma 92-8422 eftir kl. 19. Tveir góðir í snjóinn. Cherokee árgerö ’77 til sölu, ekinn 60.000 km, upphækkaöur, á sport- felgum, 6 cyl., beinskiptur, sem nýr aö utan sem innan. Einnig Bronco árgerö '74, 6 cyl., beinskiptur, ný dekk og fleira. Skipti á frambyggöum Rússa- jeppa eöa ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 96-51249. Cortina XL1600 ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboö. Uppl. í síma 16094. Til sölu er Benz Unimog 404 meö 5 cyl. Benz dísilvél. Uppl. í síma 14257. Vill ekki einhver kaupa mig, ég er oröinn gamall og dálítiö þreyttur, Opel Rekord ’71, en er skoöaöur ’83 og er gangfær. Þeir sem hafa áhuga hringiísíma 21696. Plymouth Fury ’67 til sölu, í góðu standi, skoöaður. Uppl. í síma 74725 eftir kl. 18 föstudag og eftir kl. 14 laugardag. Hansi. Lada 1600 ’80 til sölu, ekin 37 þús. km. Verð 90—95 þús. kr., útborgun 50 þús. Uppl. í síma 97-7334 milli kl. 14 og 19. Comet ’76. Til sölu Comet ’76, 4ra dyra, vel útlít- andi, í góðu standi. Verð ca 70 þús. Uppl. í síma 76900 og 41413 á kvöldin. VW ’74 og ísskápur. Til sölu VW ’74, þarfnast smávægilegr- ar lagfæringar, verð 15 þús., staö- greitt, einnig lítill ísskápur, hæö 88 cm, breidd 50 cm, verð 5000. Uppl. í síma 54815. Til sölu Eagle '80 4 X 4, skipti möguleg á ódýrari, fæst á góöum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 71361 á kvöldin og um helgar. Scout ’78 til sölu, góður bíll, skipti. Uppl. gefur Sigurjón Torfason hjá Véladeild Sambandsins, sími 39810 eða 98-2366. Til sölu M. Benz 220 dísil ’71. Uppl. í síma 53780 á daginn og 78237 á kvöldin. Fornbílaáhugamenn, takið eftir. Oska eftir tilboöi í Cadilac Zedan Deville árgerö 1962; góöur bíll, upptekin vél, allur rafdrifinn, gott lakk, ný áklæöi, ný dekk, skoðaður '83. Uppl. í síma 84089 eftir kl. 18. VWBush árg. ’77, original, meö sætum fyrir 9 og gluggum hring- inn. Verö aöeins kr. 95 þús. kr., athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 44404. Bílar óskast | Óskum ef tir fjórhjóladrifsbílum til niðurrifs. Sækjum bíla út á land. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Óska eftir að kaupa Volvo eða Saab 99 árg. ’76, ’77 eöa ’78. Uppl. í síma 92-8253 eftir kl. 18. Til sölu á sama staö VW árg. 1971 til niðurrifs, vélarkram og dekk góö. Óska eftir góðum jeppa sem greiðast mætti þannig: 10.000 út, 5000 í 3 mán. 10.000 í 2 mán. og 15.000 eftir þaö á mán. Uppl. í síma 14232. Húsnæðl í boði | Tvö herbergi í 4ra herb. íbúö meö aögangi að baöi og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 16174 eftir kl. 20. Til leigu lítil 2ja herb. kjallaraíbúö í miöbænum, ekkert þvottahús, húsaleiga kr. 6.000, einn mán. fyrirfram og trygging kr. 15.000. Uppl. um fjölskyldustærð, at- vinnu og annað sem skiptir máli sendist auglýsingadeild DV fyrir há- degi mánudaginn 5. des. merkt „Reglusemi 235”. Herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 19. Herbergi til leigu. Til leigu í austurborginni herbergi meö húsgögnum, hentugt fyrir námsmann. Uppl. ísíma 31151 eftirkl. 18.00. Herbergitilleigu meö WC og eldunaraöstööu ef um semst. Leigist meö eða án húsgagna frá 1. jan. ’84. 4 mánuöir fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 10. des. ’83, merkt „84”. Húsnæði óskast j Reglusöm og róleg stúlka óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 20438 eftir kl. 18. Sæunn. Kvæntur bifreiðarstjóri meö eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu, reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 71705 í kvöld. 3 manna f jölskyldu bráövantar íbúö til leigu núna strax. Ákjósanlegt er aö íbúöin sé í Hafnar- firði eða Garðabæ. Heimilishjálp möguleg ef þess er óskaö. Góö meömæli og öruggar 1—2 mánaöa fyrirframgreiðslur. Uppl. í síma 53112. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst, greiðslugeta á bilinu 7—9 þús. á mánuöi og 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77084, Birna. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miöbæ Rvíkur. Mánaðargreiöslur eöa fyrirfram 1/2— 1 ár. Uppl. í síma 40832. tbúðareigendur athugið. Oskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúö til leigu strax í 11/2—2 mánuði, erum tvö í heimili. Æskilegt aö sími gæti fylgt. Uppl. í sima 30471 eftir kl. 6 á kvöldin. I Atvinnuhúsnæði Vantar 80—100 fermetra húsnæði fyrir léttan og þrifalegan þjónustuiðnað í Hafnarfiröi, helst viö Reykjavíkurveg, þarf að vera laust í febrúar, mars. Lysthafendur vinsam- legast hringi í síma 42208 milli kl. 19 og 20. Gott atvinnuhúsnæði. Salur, 260 ferm , lofthæð 4,5, engar súlur, meö skrifstofum og aöstööu 390 ferm. Uppl. í síma 19157. Atvinnuhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, húsnæðið er 170 ferm, 5—6 metra lofthæð. Húsnæði er laust nú þegar. Uppl. í síma 25755 eöa 25780 milli kl. 3 og 18 virka daga. Óska ef tir ca 50—120 ferm húsnæði til að verka fisk. Uppl. í síma 75682. Óskum eftir 150—250 fm húsnæði, gæti hentaö fyrir veitinga- rekstur, staðsetning æskileg á miðbæjarsvæðinu. Nafn og símanúiner leggist inn á augld. DV merkt „1112”. Gott verslunarhúsnæði. 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofu- húsnæöi og aöstaöa, samtals 660 ferm. Má einnig nota fyrir léttan iönaö. Uppl. í síma 19157. 60—100 ferm húsnæöi óskast til leigu í lengri eöa skemmri tíma, þarf að henta sem geymsla fyrir 4—5 bíla. Uppl. í síma 18047 milli kl. 17 og20. Húsaviðgerðir Öll viðhalds vinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viöarklæöningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfseini, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir- greiösla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviögeröir, nýbyggingar og breytingar innanhúss sem utan. Smíö- um strikuð gerefti og aöra skrautlista, glugga og fleira. Tilboö eöa tímavinna. Bjarni Böövarsson, byggingameistari, sérgrein, viðhald gamalla húsa. Símar 43897 og 45451. Húsprýöi. Tökum aö okkur viðhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögeröir og sprunguþéttingar aðeins meö viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Miöbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58—60 óskar eftir af- greiðslustúlku hálfan daginn. Uppl. á staönum frá 9—15. Stúlka óskast í afgreiöslu í efnalaug frá kl. 13—18. Uppl. í síma 50389. Starfsf ólk óskast í kjötvinnslu. Isfugl, sími 66103. Heimilisaðstoð. Snyrtileg, vandvirk kona óskast til heimilisstarfa í vönduðu einbýlishúsi, einn til tvo daga í viku. Góö laun fyrir vel unnið starf. Hringið í síma 84610 eða 26525. Starfsmaður óskast til símavörslu og annarra almennra skrifstofustarfa frá 2. janúar nk. Uppl. veittar í síma 21706 og 25782 á skrif- stofutíma næstu daga. Ráðskona óskast trygg og trú, velkomin börnin á mitt bú, með kanín- um, hestum og hænum, hefjum viö búskap á bænum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-193. Atvinna óskast Er 22 ára og óska eftir vinnu, get byrjað strax, hef meirapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11544 eftir kl. 16. Vandvirkan og duglegan eins árs svein í trésmíði, sem einnig hefur lokið prófi tækniteiknara, vantar vinnu. Uppl. í sima 93+745. Tvitug, barnlaus stúlka, sem starfaö hefur erlendis síöustu sex mánuöi óskar eftir starfi, flest kemur til greina. Hefur lokið námi í fram- reiðslu. Uppl. í síma 19296 frá kl. 9—17 og 81941 frá kl. 17—22 og næstu daga. P. S. Getur byrjað strax. 45 ára konu vantar vinnu, vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringiö í síma 29439. 21 árs stúlku vantar framtíöarvinnu, ýmsu vön. Uppl. í síma 43927 í dag og um helgina. 21 árs stúlka óskar eftir skrifstofustarfi eftir hádegi. Er með Verslunarskólapróf. Uppl. í sima 18861. Málverk , j Til sölu Blöndals málverk (Þingvellir), stærð 1,0x0,80 m, verö kr. 50—55 þúsund. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-249. Tapað-fundið Græn lyklakippa, merkt J, meö f jórum bíllyklum, tapað- ist við Háskólabíó þriðjudaginn 29. nóv. ’83. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19529 eftir kl. 18. Svart seölaveski tapaðist fyrir utan Regnbogann 30. nóv. um kl. : 23. Finnandi vinsamlegast komiö því á Hallveigarstíg 9, efstu hæö, eöa til smáauglýsingadeildar DV Þverholti 11 sem fyrst. Fundarlaunum heitiö. Unnur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hábergi 12, þingl. eign Bjarkar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Ásgeirs Thoroddsen hdl. Baldvins Jónssonar hrl. og Lands- Ibanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 5. desember 1983 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Eyjagötu 1B, þingl. eign Benedikts Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar á eigninni sjálfri mánudaginn 5. desember 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Dalseli 36, þingl. eign Viðars Magnússonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Sigríðar Thorlacius hdl., Veðdeildar Landsbankans, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri mánu- daginn 5. desember 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Fálkagötu 17, þingl. eign Maríu Hilmars- dóttur og Guðlaugs Hafsteins Egilssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hld. á eigninni sjálfri mánudaginn 5. desember 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.