Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Síða 2
DV. MIÐVIKUD AGUR1. FEBRUAR1984.
199.500,-
Búnaðarbankaskákmótid:
Fjörug fjórða umferð
— Pia missti þráðinn í skákinni við Jóhann og biðstaðan er jaf ntef lisleg
Hvítt Jón Kristinsson. g
— Hvítur lék biöleik.
Alburt tefldi Aljekín-vöm og má
búast viö að meira sjáist af þeirri
byrjun á mótinu, því að auk Alburts
teflir Knezevic hana mikið. Skákin
fylgdi lengi skák Kavalek við Alburt
á Skákþingi Bandaríkjanna 1981. I
miðtaflinu flæktust mál verulega og
er Alburt fómaði manni vissu fáir
hvað var á seyöi. Fómin hefði ekki
átt að standast en í þessari stöðu
urðu báðir keppendur slegnir skák-
blindu:
6
5
4
3
2
1
a b ’c d e f g h
Hvítt: Pia Cramling.
— Svartur lék biðleik.
sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti
(könnun verðlagsráðs) og ekki síst fyrir hátt endursöluverð.
abcdefgh
Hvitt: Margeir Pétursson.
— Hvítur lék biöleik.
Hvítt: LevAlburt.
afcjcdefgh
Hvítt: Jón L. Áraason.
Hvítur hætti við 30. Re5! vegna30.
- Hf2+ 31. Kgl Dh3 32. Bxf2 Hxf2 33.
Kxf2 Dxh2+ 34. Kfl Dhl+ 35..
Ke2 Dg2+ 36. Rf2 Bxe5 og svartur
hefur hættuleg gagnfæri. I þessu af-
brigði getur hvítur hins vegar leikið
34. Ke3! Bh6+ 35. Kf3 Dh3+ 36. Kf2
Dh2+ 37. Kfl Dhl+ 38. Ke2 Dg2+ 39.
Rf2 og vinnur.
30. Rh4?? Dg5?
Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd,
stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sifellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og
endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð.
Verð við birtingu auglýsingar kr.
Vól:
Rúmtak .................1442sm3
Borun .................. 76 mm
Slaglengd .............. 80 mm
Þjöppun ................ 8.5:1
Kraftur .......55 kW (75 DIN PS)
á 5600 srVm
Tog ..........108 Nm á 3500 sn/m
Eyösla ............7-101/100 km
Tvö jafntefli og fjórar biðskákir
var uppskeran úr fjórðu umferð
Búnaðarbankaskákmótsins, sem
tefld var á Hótel Hofi í gær. Margar
skákirnar vom afar flóknar og
spennandi og sem fyrr var sænska
skákdrottningin Pia Cramling í eld-
linunni. Hún náði snemma yfirburða-
stöðu gegn Jóhanni Hjartarsyni, sem
engan manna sinna gat hrært, en
missti þráðinn og er skákin fór i bið
er útlit fyrir jafntefli.
Urslit4. umferðar uröuþessi:
Guðmundur—Helgi 1/2—1/2
Knezevic—Shamkovich 1/2—1/2
Pia—Jóhann biðskák
Margeir—deFirmian biðskák
Jón Kristinsson—Sævar biðskák:
Jón L,—Alburt biöskák
Guömundur og Helgi hættu vopna-
viðskiptum eftir 18 leiki af'
Sikileyjarvöm, enda tefldu báðir
hámákvæmt og gáfu ekki höggstað á
sér. Hin jafnteflisskákin var mun til-
þrifameiri og átti Knezevic sinn þátt
í því með því að tefla svonefnda
fjögurra peða árás gegn Kóngsind-
verskri vöm Shamkovich — afbrigöi
sem leiðir oftast nær til mikilla
sviptinga. Ekki virtist Shamkovich
vera almennilega með á nótunum,
því að staða hans varð viðsjárverð.
Áhorfendur höfðu á orði að Knezevic
hlyti að hafa misst af vinningsleiö
einhvers staðar en svo fór að hann
varð að sætta sig við skiptan hlut.
Margeir tefldi nú með hvítu gegn
sinni heittelskuðu Tarrasch-vörn og
kom deFirmian náttúrlega ekki að
tómum kofanum þar. Skákin tók
óvænta stefnu er Margeir lét h-peðið
i kóngsstöðu sinni góðfúslega af
Jón Kristinss. náði undirtökun-
um snemma tafls gegn Nimzo-Ind-
verskri vöm Sævars. Hann var ekki
á því að gefa nein grið og svo fór að
Sævar „neyddist til að láta skipta-
mun fúslega af hendi”, eins og hann
komst aö oröi. Við þaö tókst honum
aö forða bráöum bana og kom
skákinni í bið. En biðstaðan virðist
þó sigurvænleg fyrir Jón.
Svart: Sævar Bjaraason
a b c d e f g h
I þessari flólmu stöðu fór skákin í
bið og lék hvitur biðleik.
Þannig er biöstaðan í skák Piu og
Jóhanns:
Svart: Jóhann Hjartarson.
Bifreiðar &
siteiid þjonusta Landbúnaðarvélar hf,
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeild sími 312 36
hendi en i staðinn fékk hann öflugt
frumkvæði. Smám saman þjarmaði
Margeir að mótherjanum, náði yfir-
burðastöðu en þær raddir heyrðust
að eitthvaö hefði hann linað tökin
undir lok setunnar. Er skákin fór í
bið er staða Margeirs þó enn vænleg:
Hvorugur sá 31. — Dxdl! og síðan
32. — g5 sem vinnur manninn aftur.
31. Khl Bxd4 32. Rg2 Dd5 33. De2 Bf2
34. Hfl Bxg3 35. Hxf7 Hxf7 36. hxg3
Rb3 37. Hfl Dd4 38. Ddl Rf5 40. Dg4
Hd7.