Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 5
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
5
Þaö liggur því allt á milli hluta aö
aessu sinni, í þessum beina verðsam-
anburði.
„Fiskverð hér
Atriöi sem nauösynlegt er aö hafa í
áuga:
1. Þaö heildarverö sem útgerö skips
ær hér á landi skiptist þannig; a)
skiptaverð, en frá því getur dregist
ákveðin fjárhæð eftir stærö fisksins,
tiér veröur reiknaö meö meöalfrá-
drætti togarafisks; b) kassauppbót
10%, en þar sem hér aö framan er
eiknað með stæröarfrádrætti togara-
fisks er einnig rétt aö reikna meö
kassauppbót (á vertíðarbátum er
hvorki stæröarfrádráttur né kassaupp-
bót, svo niöurstaðan veröur svipuð;
kostnaöarhlutdeild 29% ofan á skipta-
verð og kassauppbót; stofnfjársjóös-
gjald 10% af sama; hlutdeild útgerðar
í útflutningsgjöldum.
Utflutningsgjöld eru 5,5% af öllum
útfluttum sjávarafuröum en þaö sam-
svarar 12% ofan á hráefnisverö.
Utflutningsgjöldin renna svo til ein-
göngu tii útgeröarinnar aftur en hér
veröur reiknað meö 11% til útgeröar
vegna þess að lítið brot gjaldanna
rennur tii Fiskimálasjóðs, Fram-
leiöslueftirlits sjávarafuröa og haf-
rannsóknarskips og þó aö þessir liðir
séu í þágu útgerðarinnar eru þeir ekki
beinn útgerðarkostnaður.
Þorskverö hér er á þessum
forsendum:
Skiptaverð kr. 10,67, en frádráttur
fyrir 2,5 kílóa:
þorskkr.1,07 kr. 9,60
Kassauppbót 10% kr. 0,96
kr. 10,56
Kostnaðarhlutdeild 29% af 10,56
kr. 3.06
Stofnf jársjóöur 10%af 10,56 kr. 1,06
kr. 14,68
Hlutd. í útflutn.gj. 11% af 14,68 kr. 1,61
Heildarverö kr. 16,29
Þegar fiski er landaö í Bretlandi er
höfö yfirvigt en á Islandi er fiski
landaö meö undirvigt. Reynslan sýnir
aö vigtarmunur er nálægt 10%.
Löndunarkostnaöur er aö jafnaöi 19—
22% í Bretlandi. Þó geta veriö mikil
frávik ef söluverð er lágt. Löndunar-
kostnaðurinn er aö mestu miðaður viö
magn og þyngist því meö lækkandi
veröi. Eru dæmi þess aö söluverð hafi
verið lægra en löndunarkostnaður.
Miöaö viö þau verð sem fengist hafa
undanfarið er löndunarkostnaöur að
meðaltali nálægt 21%. I Þýskalandi er
þessi kostnaður meira miöaöur viö
verðogeraðjafnaði 17—19%.
Brúttósöluverö í Bretlandi þarf aö
vera 34,37 krónur til þess aö vera
sambærilegt viö þaö sem greitt er hér
álandi:
Brúttósöluverö kr. 34,37
10% vigtarrýrnun kr. 3,44
kr. 30,93
Löndunar-ogsölukostn. 21% kr. 6,50
Skilaðtilútgerðar kr. 24,43
Deilt með 1,5 vegna tímalengdar
ísiglingu kr. 16,29
Söluverð á
gámafiski
Þegar fiskur er settur í gáma hér á
landi og fluttur til Bretlands þarf að
gera ráö fyrir svipaöri yfirvigt og í
löndun þar, eöa 10%. Utflytjendur
reikna sér nú 38% í flutningskostnað,
löndunarkostnaö og sölulaun. Sá kostn-
aöur getur aö sjálfsögöu breyst og fer
þegar til lengdar lætur mikiö eftir því
hversu hátt söluveröiö er.
Brúttósöluverð á þorski í gámum
þarf að vera 29,19 krónur til þess aö
vera sambærilegt við verðið sem hér
er greitt og sundurliöast þannig:
Brúttósöluverö 10% vigtarrýmun kr. kr. 29,19 2,92
kr. 26,27
38% flutnings-, meðferðar-
og sölukostnaöur kr. 9,98
Skilaötilútgeröar kr. 16,29.”
Söiuverð í sigiingu
til Bretlands
I þessu dæmi þarf aö athuga eftirfar-
andi: Fyrir allmörgum árum var
metiö aö siglingatúr til Bretlands stæöi
lengur en í heimalöndun sem næmi
1,7—1,8 á móti 1,0. Hér veröur reiknaö
með 1,5 á móti 1,0 vegna ýmissa
breyttra aðstæöna. Þá er reiknaö með
aö veitt sé á venjulegum þorskveiöi-
slóðum fyrir Vestur- og Noröuriandi.
Allt annaö er uppi á teningnum
þegar karfi er veiddur fyrir Þýska-
landsmarkað, sem dæmi er aö sigl-
ingartíminn úr Rósagarðinum er h'tiö
lengri þangaö en til Reykjavíkur.
Gróðinn í kostnað
Kaflarnir þrír hér á undan eru orö-
rétt greinargerð Framleiðni sf. um
þetta mál.
I þeim kemur ljóslega fram aö mikill
kostnaöur fylgir sölu á ferska fisk-
inum. Eins og getið var um í DV í gær
fengust íl6síöustusölumskipaíBret-
landi 31,30 kr. að meðaltali fyrir þorsk,
sem dugir illa samkvæmt þessum út-
reikningi. Eins hefur blaöiö spurnir af
22,00—30,00 króna þorskveröi úr
gámum að undanförnu, sem dugir
einnig illa. Hins vegar hefur fengist
tiltölulega betra verð fyrir aörar
tegundir. -HERB.
Höfum sporðrennt 40.000 regnbogum síðustu 8 mánuði:
„Bestí eldissilung-
urinn á markaðnum”
„Síöustu 8 mánuðina höfum viö
selt 10 tonn af regnbogasilungi í veit-
ingahúsin í Reykjavík. Þaö eru
svona 40.000 máltíðir,” segir Olafur
Skúlason á Laxalóni. „Þetta er besti
eldissilunginn á markaönum og
orðinn mjög vinsæll hjá okkur,”
segir Ingvar Jakobsson, yfir-
matsveinn á Hótel Holti.
Regnbogasilungurinn er kominn á
matseðla flestra helstu veitingahús-
anna í höfuöborginni og rennur út
sem s já má af sölutölunum.
Þeir Laxalónsmenn eru að byrja
aö byggja upp silungsstofninn á ný
og nú til sölu og eins til hrognasölu
bæöi innan- og utanlands. Eins og DV
hefur greint frá er áætlað aö
framleiöa 300 tonn af silungi á næsta
ári, annaðhvort beint til útflutnings
eöa í niöursuðu. Þá er mikið spurt
um hrogn erlendis frá, aö sögn Olafs
Skúlasonar.
-HERB.
Þorra
BLÓT
Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til Þorrablóts fimmtudaginn
2. febrúar í Þórskaffi. Húsið opnar klukkan 19.30. Boðið er upp
á hressingu fyrir matinn, sem hefst stundvíslega klukkan 20.30.
Veizlustjóri Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Ávarp flytur
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Jónas Guðmunds-
son rithöfundur talar um Þorra.
Að borðhaldi loknu verður dansað til klukkan 1 á efri hæð.
Dansbandið leikur fyrir dansinum
Opið hús og diskótek á neðri hæð klukkan 10-1.
Miðapantanir í síma 24480 Miðaverð kr. 390 -
Magnús Ólafsson
skemmtir
FR, FFK og FUF
Þingsályktunartillaga:
Veiöar utan
lögsögu
verði auknar
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins
hafa lagt fram tillögu til þingsálykt-
unar um aö f ela ríkisstjóminni aö beita
sér fyrir því aö rannsóknir og veiöar á
Islandsmiöum utan efnahags-
lögsögunnar veröi stundaöar í vaxandi
mæli.
Segir í greinargerð meö tillögunni,
sem Eyjólfur Konráð Jónsson er fram-
sögumaöur fyrir, aö ljóst sé aö
Islendingar eigi mikilla hafsbotnsrétt-
ind aö gæta á Reykjaneshrygg, Rock-
all-Hatton hásléttu og Jan Mayen
svæðinu. Þessi réttindi ná ótvírætt til
þeirra lífvera sem á hafsbotninum eru
en réttindi til uppsjávarveiða muni og
vafalítið er tímar líöa falia til þeirra
sem botninn eiga og fiskimiöin nýta.
Segir í greinargeröinni aö nú þegar illa
horfir um fiskveiöar innan efnahags-
lögsögunnar liggi i augum uppi aö
okkur beri aö rannsaka og hagnýta
fiskimiö okkar utan iiennar, auk þess
sem nýting þeirra vegi þungt á metun-
um þegar endanlega verður skorið úr
um eignar- og hagnýtingarrétt á
þessum víöáttumiklu hafsvæðum.ÖEF.
KLETTA
kjúklingur
í KVÖLDMATINN
HEILDSÖLUSÍMI 21194
SUBASWo:
EiM
*Ái&**" * ekki e®,eSSa %
P*.dííl aö vMskfl.™™ Sub«e.9».to 09R OQ0.~
|jga£S»»—