Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Side 9
DV. MIÐVIKUDAGUH1. FEBRUAR19847
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Treholt fús til að
segja frá fleiru
Rannsókn norsku lögreglunnar á
njósnaferli Arne Treholts beinist nú æ
meir aö þeim tveim árum sem hann
starfaöi í aöalstöövum Sameinuðu
þjóöanna í New York.
Samkvæmt fréttum norska sjón-
varpsins í gærkvöldi og Dagbladets í
morgun þykir flest benda til aö umsvif
Treholts í njósnunum hafi verulega
aukist meöan hann var starfandi hjá
Sameinuöu þjóðunum.
Hafa vaknaö spurningar um hvort
Treholt hafi haft aðgang að skjölum
sem lutu aö samskiptum Noregs og
Bandaríkjanna á þessum árum. 1979
og ’80 spruttu upp töluverðar umræöur
í Noregi vegna áætlana NATO og
Bandarikjanna um geymslu á her-
gögnum hér og þar í Noregi en aöal-
lega í grennd viö Þrándheim. Vaknar
spurning um hvort Treholt hafi getaö
upplýst KGB um geymslustaði þessara
vopnabirgöa.
Þá hefur lögreglan jafnframt beint
rannsókninni að því hversu mikiö Tre-
holt hafi boriö úr býtum fjárhagslega
fyrir njósnir sínar í þágu KGB.
Treholt hefur dvaliö í einangrun í
varöhaldinu síöan hann var handtek-
inn 20. janúar en einangrunin þykir
hafa sett lítil mörk á hann. Yfir-
heyrslur yfir honum eru daglega og
standa langt fram eftir degi, að hans
eigin ósk, því aö hann er sagður mjög
f ús aö leysa frá skjóðunni.
— Jón Einar í Osló.
Sæta aðkasti vegna njósnaorðróms
„Ef grunsemdir lögreglunnar um
að njósnarar séu í mínu fyrirtæki eru
réttar veröur utanríkisráðuneytið aö
reka þessa njósnara úr landi. Ef ekki,
veröur lögreglan að biðjast af-
sökunar.”
Þetta segir fQrstjóri Lada-
innflutningsfyrirtækisins í Drammen í
norskum fjölmiölum í gær, gramur
yfir frásögnum blaöanna í gær um aö
sovéskir njósnarar væru innan fyrir-
tækisins (sem meöal annars hefur 16
sovéska verkfræðinga starfandi hjá
sér).
Norsku blöðin greina frá því að þeir
100 Norðmenn sem starfa hjá Lada-
fyrirtækinu og fjölskyldur þeirra hafi
orðið fyrir aökasti vegna þessara
. frétta.
Jón Einar í Osló.
TAKIÐ MEÐ
SKYNDIBITA Á
GRÍSKAVÍSU
Hakkað nauta- og kindakjöt
með hrásalati og pítu.
V3I T riV/O Verð kr. 70.-
GROJL %
Laugavegur 126 Stmi 24631 T*
Aðeins í Vörumarkaðoum getur þó keypt GAGGENAU
ofn, heltuborð, grill eða viftu með 1000 króna útborgun
Vikuna 30. janúar - 4. febrúar gerum við þér til-
boð sem ekki ér hægt að hafna. . :
Örbylgjuofn kr. 27.500. Einfaldir- og tvöfaldir ofnar frá
kr. 16.900 til 27.700. Helluborð m/4 hellum, emelerað,
stál/ eða keramik frá kr. 7.900 til 16.900. Helluborð m/2
hellum, stál/ eða keramik frá kr. 4.400 til 10.900. Grill í
borð kr. 7.900 í vagni kr. 15.900. Viftur 60 og 90 cm
kr. 7.400 til 9.900 Viftur í borð kr. 12.990
Aðeins 1000 kr.útborgun í hverju tæki fyrir sig.
Eftirstöðvar lánum við til allt að 6 mánaða á
skuldabréfi. Ath. þetta tilboð gildir aðeins
vikuna 30. jan.^4: feb,- eða meðan birgðir endast.
Tilboðið gildir om land allt
Hringdu stfax í síma 86117
Þér er sendur umsvifalaust myndalisti
þú gerir tækjapöntun í síma 86117, við
sendum þér skulda- bréfið í pósti til
undiritunnar. Þegar okkur berst það
aftur ásamt útborguninni-, sendum
við tækin samdægurs til þín.
Yörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1a SÍMI: 86117