Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Page 11
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984. Álviðræðum ekki frestað „Þaö hefur ekkert komiö fram ennþá sem gerir þaö að verkum aö þessum fundi veröi frestaö,” sagöi Sverrir Hermannsson iönaðarráö- herra er hann var spurður um hvort yfirstandandi verkfall í álverinu í Straumsvík kunni að hafa áhrif á samningafund fulltrúa stóriöjunefndar og Alusuisse sem halda á í Ziirich 9. og 10. febrúar. „Eg mun kosta kapps um aö þessi fundur veröi haldinn þrátt fyrir aö verkfalliö standi þá yfir því aö þetta er mikilvægur fundur þar sem rætt verö- ur um orkuverð og stækkun álversins um 50%,” sagöi iðnaðarráðherra. ÖEF Eskifjörður: Tveirbátar farnir á loðnu Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifiröi. Loönu hefur oröiö vart fyrir sunnan Stokksnes og fóru tveir bátar frá Eski- firði til veiða í gær, Jón Kjartansson og Guörún Þorkelsdóttir. -GB inKor EITTHVAÐ FYRIR ALLA SIMI27022 n Hornafjörður: Handvirki símhrn lagöur mður Frá Júlíu Imsland, fréttaritara DV á Hornafirði. Þann 25. janúar var handvirka af- greiðslan á símstööinni á Höfn lögö niður og tónval tekiö upp í staðinn. Er þaö mun fljótvirkara. Þegar hringt er og valinn hefur veriö fyrsti stafurinn, kemur tónn. Menn héldu að nú væri síminn bilaö- ur en þannig á þetta aö vera. Nú er ekkert afgreitt á símstöðinni lengur og langlínuafgreiðslan flyst í 02 á Egilsstöðum eöa í Reykjavík. Gjaldiö er þaö sama og á stööinni hér. Póstafgreiðslan hefur verið stækk- uö um þaö pláss sem símstöðin haföi og búiö er aö setja nýjar innrétting- ar. -GB < (D O > GQ Q < 3 H- CC UJ I: < h* 0Q Q < 3 t oc < n I < UJ oc 0Q VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA —ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA—V > 33 5 C > o LITAVER - AUGLYSIR NÚ VORUM VIÐ AÐ BREYTA OG BÆTA, NÝ, GLÆSILEG MÁLNINGARDEILD, VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN • Hefur þú kynnt þér afslátt og greiðsluskilmála Opið til kl. 7 á föstudögum og hádegis á laugardögum. MÁLNINGARTEG • Kópal • Pólitex • Hörpusilki • Vítretex • Spred-Satin • Nordsjö Hreyfilshúsinu Grensásvegi. Sími 82444. > VPÐÐAB GV ÍUH3 - V13/B GV nidHVd - V±A3Ha nillA - VPÐÐAl GV n±H3 Stórbingó verður haldið í Sigtúni fimmtu- daginn 2. febrúar kl. 20.30 stundvíslega. Spil- aðar verða 18 umferðir. Meðal vinninga er Skoda-bifreið að verðmæti 139.000 kr.r tvær utanlandsferðir frá Samvinnuferðum-Landsýn að upphæð 50.000 kr., heimilistæki frá Heimilistækjum hf. að verðmæti ca 60.000 kr., s.s. djúpsteikingarpottur, hraðgrill, ryksuga, Sinclair tölva og hrærivél m/fylgihlutum og matarkörfur frá Hólagarði, Straumnesi og versluninni Víði. i HEPPNI ^00* Jri* ^SKODA? BÆTA-ERTU AÐ BYGGJA—VILTU BREYTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.