Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 13
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
13
Manngildi ofar auðgildi?
skiptum: Bömin, og þau skipta mestu
máli, hætta aö vera óvelkomnir gestir í
hörðum heimi, lífskjör þeirra batna.
Vestræn hjón eignast langþráö börn,
og austrænir menn og suðrænir fá þaö
fé, sem þá sárvantar. Afleiðingin af
þvi, aö markaðnum hefur ekki veriö
leyft aö leysa þetta, meö því aö einka-
rekin ættleiöingarfyrirtæki fullnægi
þessum þörfum, er hin sama og af
öllum öömm ríkisafskiptum— langir
biölistar, grátur og gnístran tanna,
vansælir foreldrar, vansæl böm.
Markaðurinn mannúðlegri
en ríkið
Menn kunna aö hneykslast á þessum
orðum mínum, af því að þeir skilja
ekki, hvaö ég er aö segja: A mark-
aönum geta menn (stundum) bætt sér
þaö upp meö framboöi fjár, aö þeir
hafa ekki veriö valdir af náttúmnni
sjálfri eöa öörum mönnum. Þeir geta
keypt sér það, sem þeir fá ekki ella—
gamli karlinn, rausarinn og óbyrjan.
Markaðurinn er mannúölegur, af því
að hann leyfir homrekunum líka að
komast aö. Auögildi getur þannig
komiö sér betur fyrir suma en „mann-
gildi” framsóknarfólks. (Eg er þó alls
ekki aö segja, aö ást eða vinátta eöa
börn megi alltaf meta til fjár. ööru
nær. En þeir, sem njóta ástar eöa
vináttu annarra eöa er barna auðið,
ættu ekki aö gleyma hinum, sem
einskis njóta annars en fjár síns.)
Menn kunna og aö benda á ýmsa ó-
svinnu viö fullnægingu þessara þarfa.
Skyndikonur lenda á valdi einhverra
dólga, börnum er rænt frá foreldrum
sínum í Suðurlöndum, og þau eru síöan
seld hjónum á Vesturlöndum. En þess-
ir menn skilja ekki, aö þetta gerist aö
öUu jöfnu, af því aö markaðurinn er
„svartur” eða bannaöur og samkeppn-
in þannig mjög takmörkuö. Á
„hvítum” markaði þurfa skyndikonur
enga dólga til þess aö reka réttar síns
og hjón enga ránsmenn til þess aö
eignastbörn.
Hverjir eru manngildismenn?
Eg hef nefnt þrjú dæmi um, aö
mannúölegt geti verið aö meta fólk til
fjár, leyfa auðgildi aö taka við af
„manngildi”. Það, sem skiptir þó öllu
máli, er, aö manngildishugmyndin er
ekki rökrétt nema hún nái tU aUra
manna — nema aUir menn hafi sama
gUdi. Og til þess eru framsóknarmenn
þeir, sem eru í öUum flokkum, því
miöur ekki tilbúnir. Þeir hafa engan
áhuga á þeim hornrekum í mannlífinu,
sem ég hef nefnt. Þeir heimta innflutn-
ingshöft, til þess aö saumakonan í
Suöur-Kóreu geti ekki keppt viö
saumakonuna í SlS-verksmiðjunni.
Þeir krefjast millifærslna frá neyt-
endum, efnalitlum launþegum sem
öörum, til sauðfjárframleiðenda. Ut-
lendingar hafa ekkert manngildi í
þeirra augum, og þeir Islendingar,
sem eiga ekkert sauöfé, hálft eða
minna — hálfan atkvæðisrétt eöa
minni í alþingiskosningum. Eg legg
því til, aö þeir hafi heldur vígoröiö:
ÆrgUdi ofar manngildi!
„En isuðrænum löndum og austrænum eru aðrar þúsundir foreldra, sem eiga þá ósk heitasta að losna við
einhver barna sinna, þvi að þau hafa engin efni á að ala þau upp."
400
300 —
Upphæðir færðar til byggingavísitölu 1984 = 2500
Skuldir borgarsjóðs
Súlumar sýna skuldastöðu borgarinnar við hver áramót. Dökku súlumar
sýna þróunina frá kosningum 1982. Nú skuldar borgin yfir 300 miljónir
á hlaupareikningi og vegna vönjkaupalána.
Upphaeðir eru færðar til byggingavísitölu 1983.
Upphaeðir í miljónum króna
200 —
100 —
“1
40
20
Útsvarsbyrðin
1975-1984
Dokku súlumar sýna skattbyröina á stjórnarárum
Davíös Oddssonar. Á næsta.ári veröa menn 53,1 %
lengur aö vinna fyrir útsvarinu en á árabilinu 1975-1982
Súlumarsýnafrávik elnstakra ára.
53,1
5,5
HZL
1,9
3,4
4,9
1,4
-5,3
-7,7
-4,0
-20
74
76
78
—r~
80
—1—
82
~I
84
Tafla II sýnir þann tima sem það tekur verkamann að vinna fyrir útsvarinu
sínu. Lina 0 er sá meðaltalstími sem það tók að vinna fyrir útsvarinu á
árunum 1975 tH og með 1982. Viðmiðunin er meðaltal allra kauptaxta
Dagsbrúnarverkamanna. Súlurnar sýna frávik á hverju ári fyrir sig. Þannig
voru menn árið 1977 7,7% skemmri tima að vinna fyrir útsvarinu en meðal-
talið, en 1,4% lengur árið 1982. Eins og glögglega sóst haföi breyting á
útsvari úr 11,0% í 11,88% árið 1980 óverulega aukningu á greiðslubyrði í för
með sór, þvíþá fylgdi kaup verðlagi.
um eru heimUislausir og flakka á
mUli ættingja? Varðar Davíð
kannski ekkert um neyð þessa fólks?
Eru það bara tölur á blaði fyrir
honum?
Davíð lýgur
En þá skulum viö snúa okkur aö
beinum lygum hjá Davíö. Þar var
hann ekki síður fimur. Þegar rætt
var um erfiða fjárhagsstööu borgar-
sjóös hefur honum verið vel kunnugt
að skuldir borgarinnar hafa aukist
úr 77 mUljónum króna í árslok 1981 í
um 280 miUjónir í árslok 1983 eöa nær
fjórfaldast á þessum 24 mánuöum
(reiknað á verðiagi 1983). Og enn á
aö auka skuldasöfnunina því að
fyrirhugaðar eru lántökur upp á 90
mUljónir til viðbótar. — Og Davíð er
örugglega ljóst aö á þessu ári fer
þriðja hver króna af því fé sem ætlað
er tU framkvæmda í aö greiða
afborganir og vexti af þessu skulda-
feni.
Og Davíö var svo bíræfinn aö segja
aö um helmingur af fjárhagsvanda
borgarinnar væri veröbólgunni að
kenna — verðbólgunni sem ríkis-
stjórnin undir forsæti dr. Gunnars
Thoroddsen skapaöi. Eg fuUyröi aö
þaö er lygi aö veröbólgan hafi verið
komin í um 130% viö lok Rauðu-
Gunnu eins og hver íhaldsgaurinn á
fætur öörum heldur fram þessa dag-
ana. Þaö er nefnUega hægt að ljúga
með prósentum ef menn eru fimir. —
— Menn þurfa sko ekki einu sinni að
falsa opinberar tölur eins og
átrúnaðargoð Davíðs — MUton
Friedmann — tU þess að fá út niður-
stöður sér að skapi.
Til að sýna fram á lygi Davíös um
samband veröbólgunnar og fjár-
hagsvanda borgarinnar læt ég mér
nægja að sinni að birta tvær töflur úr
áramótagrein Sigurjóns Péturssonar
sem birtist í ÞjóðvUjanum 31. desem-
ber — 1. janúar:
Fyrri tafian sýnir skuldastöðu
borgarinnar (þ.e skammtimaskuld-
ir) yfir nokkur ár. Þar sést greini-
lega aö árin ’79, ’80 og ’81 eru skuld-
irnar í lágmarki þrátt fyrir talsverða
verðbólgu þennan tima (aUa vega ef
maður miðar viö skrif Moggans frá
þessu timabUl). Þetta er timi vinstri
stjórnar í Reykjavík. — Það sem
ekki kemur fram á línuritinu er að
þegar vinstri meirUilutinn fer frá
völdum 23. mai 1982 voru skamm-
tímaskuldirnar um þaö bU á núUi.
Sebmi taflan sýnlr aukningu út-
svarsbyrðarinnar hjá Dagsbrúnar-
verkamanni á valdaferli Daviðs. En
aukninguna má rekja beint til subbu-
skapar i fjármálum borgarinnar.
(Sjá einnig texta með töflunum).
Grafarvogsævintýrið
orsökin
Meö svari sínu um að helmingur
fjárhagsvandans væri verðbólgunni
aö kenna skaut Davíö sér undan af
makalausri ósvífni aö svara
spurningunni sem aö honum var
beint. Og ekkert sagöi hann um af
hverju hinn helmingur fjárhags-
vandans stafaöi — og játaði því
óbeint aö hann væri Grafarvogsævin-
týrinuaðkenna.
Af 282 lóöum, sem voru gerðar
byggingarhæfar í fyrsta áfanga
hverfisins og auglýstar til umsóknar
á síðastliðnu vori, hafa aðeins 103
gengiö út núna um áramótin.
sumar hve margir hefðu greitt fyrstu
greiðslu gatnagerðargjalda af lóöum
í Grafarvogi og meö því staðfest að
þeir þægju lóöina, þá kom í ljós að út
voru gengnar 99 lóðir. Hin „þögla bylt-
ing” Morgunblaðsins nú i sumar og
haust þegar „svo til á hverjum fundi
borgarráðs er veriö aö úthluta lóðum
í Grafarvogi” eins og borgarstjóri
segir, er því samtals 4 lóðir. Sjaldan
hafa menn glaðst jafnmikið yfir jafn-
litlu.”
Trúðurinn Davíð
Þó af mörgu sé aö taka úr þessum
þætti ætla ég aö láta mér nægja aö
fjalla um eitt atriði enn hjá Davíð.
• „Og menn vita að ef einhver hliðrar sér
hjá að svara spurningum hefur sá hinn
sami eitthvað óhreint í pokahorninu.”
Birgðasöfnun lóöa í borg Davíðs er
hafin!
Til gamans læt ég hér fylgja meö
tilvitnun í áöurnefnda áramótagrein
Sigurjóns Péturssonar:
„Borgarstjóri hefur státaö af þvi
aö nú væri í hverri viku verið aö út-
hluta lóöum viö Grafarvog og gefið
meö því í skyn aö eftirspurn eftir
þessum lóöum fari vaxandi.
„Þögul bylting” kallaöi Morgun-
blaöiö skipulagsvitleysuna í leiöara
um daginn.
Þegar ég geröi könnun á því í
Þaö eru strætógjöldin. Davíð sagði
að strætógjöldin hefðu ekkert
hækkað í átta mánuði — og hann
horfði sakleysislega framaní áhorf-
endur sjónvarpsins. Þó vissi hann að
á næsta fundi hjá stjórn SVR —
daginn eftir sjónvarpsútsendinguna
— átti að taka fyrir hækkunarbeiðni
uppá 27%.
Ó, Davíð, þú meistari
trúðanna
En þiö skömmuöust ykkar sjálf-
stæöismenn og dróguð tillöguna til
baka strax eftir aö Davíö haföi unniö
þennan leiksigur í sjónvarpssal.
Hvenær ætli ykkur þóknist aö líta svo
á að fólk sé búið að gleyma ummæl-
um Davíðs (þaö verður nú seint sem
menn gleyma augngotunni). Hvenær
hækkiöi strætógjöldin næst?
Stóra bomban
Eg get ekki skilið svo viö þessa um-
ræöu aö taka ekki fyrir stóru bomb-
una sem stjórnandi þáttarins, Rafn
Jónsson, kom meö í lokin. Eg vil þó
geta þess í framhjáhlaupi aö hann
átti mörg góö skot á Sigurjón og
Davíð, svo og þær Álfheiður Inga-
dóttir og Ásdís Rafnar.
Stóra bomban var aukagreiöslur
til borgarfulltrúa sem sitja fundi
borgarráðs. — Eg er hræddur um aö
Vilmundur heitinn Gylfason heföi
ekki látið sér nægja svona smá-
skytterí ef hann ætlaði aö setja menn
á gat. Bæði Sigurjón og Davíö gátu
auðveldlega rökstutt nauðsyn þess-
ara greiðslna. En þó snertu þeir ekki
kjarna málsins aö mínu viti. Þaö á
að borga borgarfuiltrúum mann-
sæmandi laun fyrir vinnu i þágu
borgarbúa tU þess að það séu ekki
forréttindi karlpunga í góðum
stöðum að geta tekið að sér þessi
störf.
Meö von um aö sjónvarpið bjóöi
upp á betri umræðuþætti á næstunni
er þetta skrifað í Hafnarfiröi 23.
janúar 1984.
HaUgrimur Hróðmarsson.