Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Síða 25
I
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
I tjaldinu.
Þetta er kjánalegt >
en mér finnst
stundum þau séu aö '
V setja þetta ó
/<SSÍjL V sviö.
ekki einu sinni hrætt
gömlu frænku mina.
jjau Garvin og Blaise
. svo um munar.
Hafi þau leitað í
þrjú ár að
Jethro-fjársjóönum, þá er
ekki aö undra þótt þau séu
furðuleg.
Þau eru
í raun besta fólk, ekki
einsog viö.
© Bulls
Góöa nott
Willie.
MODESTY
BLAISE
Dy PETE* O’DOKNELL
<I«M b 1 IEVILLE CILVIB
T Barney hefur hrætt
Bamey tekur fyrstu
vaktina.
Modesty
Hvers vegna þessi sóðaskapur
á dekkinu?
Það
er vínandanum
að kenna.
Það er gott að heyra. Eg var
hræddur um að þú kenndir mér
um þetta.
Þjónusta
Húsasmiður
getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. í
síma 73275.
Húsasmiðir geta bætt við
sig verkefnum úti sem inni. Tilboðs
eða tímavinna. Uppl. í símum 84982,
83017 og 44051.
Uppsetningar á
: eldhúsinnréttingum, baöskápum, fata-
skápum og milliveggjum, úti- og inni-
hurðir. Leggjum parket, skiptum um
gler og einnig múrbrot. Framleiðum
, einnig sólbekki, margar stæröir. Uppl.
: í símum 78296 og 77999.
Húsaþjónustan sf.
Öll málningarvinna utanhúss og innan,
sprunguviðgerðir og þéttingar á hús-
eignum. Gluggasmíði og breytingar á
innréttingum, útvegum fagmenn í öll
verk, önnumst allt viöhald og nýbygg-
ingar, fasteignagreiösluskilmálar.
Áratugareynsla. Reynið viðskiptin.
Símar 72209 og78927.
Alhliða raflagnaviðgerðir-
nýlagnir-dyrasimaþjónusta. Gerum
■við öll dyrasímakerfi og setjum upp
■ ný. Viö sjáum um raflögnina og ráö-
;leggjum allt frá lóðarúthlutun.
j Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjón-
i usta. Önnumst allar raflagnateikning-
: ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson,
1 heimasími 71734. Símsvari allan sólar-
(hringinn í síma 21772.
Múrarameistari, sími 71780.
Tek að mér arinhleðslu, flísalögn, múr-
steinshleðslu, viðgerðarvinnu og
steypuvinnu. Uppl. í síma 71780 milli
kl. 19 og 20 á kvöldin.
Tökum að okkur alls konar
viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir,
setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp-
og hitalögn, alhliða viðgeröir á böðum
og flísalögnum, múrviðgeröir,
þéttingar- og sprunguviðgerðir. Vanir
menn. Uppl. í síma 72273 og 74743.
Tökum að okkur
breytingar og viðhald á húseignum
fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrir-
tæki, t.d. múrbrot, fleigun. Tökum
einnig að okkur að skipta um járn á
húsum, hreinsa og flytja rusl og alla
aðra viöhaldsvinnu, jafnt úti sem inni.
Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf.
Húsbyggjendur.
Húsasmiður óskar eftir aukavinnu,
inni eða útivinnu. Geri tilboð í milli-
veggjasmíði og klæðningar innanhúss.
Uppl. í síma 74354. Gunnar.
Pípulagnir — fráfalls-
hreinsun. Get bætt viö mig verkefnum,
nýlögnum, viðgerðum, og þetta með
hitakostnaðinn, reynum að halda
honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins-
unina rafmagnssnigil og loftbyssu.
Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson,
ipípulagningameistari, sími 28939 og
:28813.
Einkamál
Ríkisstjórnin eyddi þúsundum
dollara i rannsókn sem sýndi
aö áfengisþolmanns eykst
viftaukna neyslu.
j Jæja, Gissur eyddi líka
j þúsundum til að komast
að nákvæmlega sömu
Peningaaðstoð.
Getur einhver f jársterkur aðili lánað
200.000 kr. til tveggja ára gegn öruggri
tryggingu? Þeir sem vildu sinna þessu
sendi svar til DV merkt „Hjálp” fyrir
1.2. ’84.
Kona um fimmtugt
óskar eftir aö kynnast manni á svipuö-
um aldri. Þarf að vera heiðarlegur og
vel efnum búinn. Tilboð merkt: „Fjár-
hagsaðstoð — vinátta 828” sendist
augldeild DV fyrir 15. febr. ’84.
Óska eftir að kynnast
lífsglaðri stúlku á aldrinum 28—35 ára
með heiðarlega vináttu í huga. Nafn,
heimilisfang og símanúmer leggist inn
á afgreiðslu DV fyrir föstudagskvöld
merkt „Vinátta ’84”.
Samtökin ’78.
Á vegum kvennahóps Samtakanna ’78
veröur opið hús laugardaginn 4. febr.
nk. kl. 20.30 að Skólavörðustíg 12, 3.
hæð. Allar þær stelpur og konur sem
áhuga hafa að koma eru velkomnar.
Ef einhverjar vilja hringja áöur
athugið þá símatíma Samtakanna. Því
fleiri sem við erum því sterkari
verðum við. Kvennahópurinn.
.