Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 29
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984.
29
SIQ Bridge
Fyrsta útspil er oft afgerandi um
hvort spil vinnst eða tapast. I leik Sví-
þjóðar og Pakistan í heimsmeistara-
keppninni í Svíþjóö í október var tals-
verö spenna meöal sænsku áhorfend-
anna í eftirfarandi spili. Austur spilaði
sex hjörtu. Austur gaf. Allir á hættu.
Nordur
+ 108654
V 3
0 952
+ ÁK94
Vestur
+ AKD
G8
0 A87
+ D8532
Austur
é 9
^ ÁKD1092
O G1063
* G6
SUÐUR
♦ G932
V 7654
0 KD4
* 107
I sýningarsalnum voru áhorfendur
og sá, sem útskýröi spilin, aö gera því
skóna að austur gæti unniö sex hjörtu
eftir að suöur spilaði eölilega út tígul-
kóng. Það var áður en sögnum lauk.
Þeir Mahmoud og Masood voru meö
spil A/V og þeir runnu upp í slemmuna
slæmu, sex hjörtu, þar sem tvo hæstu í
laufi vantaöi. Sú sögn gekk til Hall-
bergs í norður og sænsku áhorfend-
unum létti mjög, þegar hann doblaði.
Það var ósk um útspil. Vestur hafði
sagt tvö lauf eftir h jartaopnun austurs
og dobl Hallberg kraföist laufs út. Það
varð líka raunin. Suður spilaði út laufi
og Hallberg átti tvo fyrstu slagina. Á
hinu borðinu spiluðu Svíamir fjögur
hjörtu á spilið svo Svíar unnu þrettán
impa á því.
Skák
12. umferð á stórmótinu í Sjávarvík í
Hollandi í janúar kom þessi staða upp í
skák Nikolic, sem hafði hvítt og átti
leik, og Tukmakov.
TUKMAKOV
27. Hxg7! - Hxg7 28. Bxg7+ - Kxg7
29. Dg5+ - Kh8 30. De7! - De4 31.
Hxd7 og eftir aö hafa skákað nokkrum
sinnum gaf st s vartur upp.
8-14
Farangur.
1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Ef þú ert þreytt á að bera farangur á flugvöllum..
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið-
ift og sjúkrabifreift sími 11100.
Scltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lift og sjúkrabifreift simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilift
og sjúkrabifreift sími 11100.
Hafnarfjörftur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lift og sjúkrabifreift sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilift simi
2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliftift 2222, sjúkrahúsift 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift simi 22222.
ísafjörftur: Slökkvilift simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreift 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ■
í Reykjavik dagana 27. jan. — 2. febr. er í,
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki að báð->
um dögum mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft>
kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennumi
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótck Keflavíkur. Opift frá klukkan 9—19
virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opúi á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opift í þessum apótekum á
opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opift í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opift kl. 11—12 og 20—21. Á öftrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vcstmannacyja: Opift virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Scltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—|
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-!
ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni efta nær ekki til hans (sími 81200), em
slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) sinnir
slösuftum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsmgar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöftinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamift-
stöftinni í síma 22311. Nætur- og hclgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í
síma 3360. Símsvari í sama' húsi meft
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæftingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, fefturkl. 19.30-20.30.
Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandift: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshæiift: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16aila daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstafta.pítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Skapið verftur meft stirftara móti i dag og er þaft vegna
þess aft þér finnst aftrir sýna þér litla tillitssemi. Sinntu
, starfi þínu af kostgæfni og forftastu kæruleysi.
Fiskamir (20. f ebr. — 20. mars):
Þetta verftur ánægjulegur dagur hjá þér í flesta stafti.
Hins vegar ertu óánægður yfir því aft þér finnst aft vinur
þinn hafi brugftist þér. Hafftu ekki óþarfa áhyggjur.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprfl):
Þú munt ná bestum árangri í dag meft því aft taka sjálf-
stæftar ákvarftanir í staft þess aft treysta ráftum annarra.
Þú færft óvænta og mjög ánægjulega heimsókn í kvöld.
Nautift (21. apríl — 21. maí):
Þú ert óánægður með hvað skoðanir þinar hljóta litlar
undirtektir á vinnustaft. Þú kynnist nýju og mjög áhuga-
verftu fólki í dag og gerir þaft þig bjartsýnni á framtift-
ina.
'Tvíburarair (22. maí — 21. júní):
Gættu þess aft byrgja ekki óánægjuna innra meft þér.
Þaft væri mun heilladrýgra fyrir þig aft tala hreint út. Þú
nærft ágætum árangri á vinnustaft og líklegt er aft þú
styrkir stöftu þína.
Krabbinn (22. júní - 23. júlí):
Þér berst óvæntur glaftningur í dag og er ekki ólíklegt aft
um stöftuhækkun gæti verift aft ræfta. Farftu varlega í
fjármálum og taktu ekki óþarfa áhættu. Kvöldift verftur
sérlega ánægjulegt.
Ljónift (24. júli - 23. ágúst):
Hafftu hemil á skapi þinu og gerftu allt sem í þínu valdi
stendur tU aft halda friftinn á vinnustaft. Hafftu ekki
óþarfa áhyggjur og bjóddu vinum þinum til veislu í
kvöld.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.).
Gefftu ekki stærri loforft en þú getur meft góftu móti staft-
ift vift. Vertu ekki feiminn vift aö leita hjálpar hjá vinum
þínum sértu í vandræftum. Þú afkastar litlu í dag.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Dagurinn er tilvalinn til aft taka stórar ákvarftanir sem
snerta einkaUf þitt. Farftu varlega í fjármálum og vertu
ekki vinum þínum háftur í þeim efnum. HvUdu þig í
kvöld.
Sporðdreklnn (24. okt. — 22. nóv.):
Þér gefst gott tækifæri tU aft auka tekjurnar og ættirftu
aft gæta þess aft þaft renni þér ekki úr greipum. Hafftu
ekki áhyggjur af fortíftinni en reyndu fremur aft læra af
mistökunum.
Bogmafturinn (23. nóv. — 20. des.):
Þér hættir tU kæruleysis í meftferft fjármuna þinna og
eigna og gæti þaft haft alvariegar afleiftingar í för meft
sér. Þú verftur fyrir einhverjum vonbrigftum á vinnu-
staft.
Stelngeltln (21. des. — 20. jan.):
Sambandift vift ástvin þinn er meft besta móti um þessar,
mundir og á sáttfýsi þín þar stóran hlut aft máli. Kvöldift
verftur ánægjulegt og mjög rómantískt.
simi 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. seþt.—30. apríl er einnig opift á
iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30.
Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opift alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokaft um heigar.
Sérútlán: Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.|
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og
aldrafta. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opift mánud.—föstud. kL 16—19.
Bústaftasafn: Bústaftakirkju, sími 36270. Opift
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opift á laugard.kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270.
Viftkomustaftir víftsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opift
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnift: Opift virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn vift Sigtún: Opift daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands vift Hringbraut: Opift dag-
legafrá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnift vift Hlemmtorg: Opift
sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsift vift Hringbraut: Opift daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
! Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, cftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörftur, sími 53445. ,
Simabiianir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-'
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis tii 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraft allan sólar-
hringinn.
Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öftrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft
borgarstofnana.
Krossgáta
J Z 3 u~ l
8 1 ’
/0 n JZ
/3 /V
*S' /6 1 ie
2o
Zl i t“
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, I’ópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjamarnes simi 15766.
Lárétt: 1 fljótt, 6 hætta, 8 nefnd, 9
fjöldi, 10 klampann, 12 einkennisstafir,
13 uppástunga, 15 grein, 17 lofttegund,
19 fiskana, 21 knæpu, 22 málmur.
Lóðrétt: 1 kast, 2 strikið, 3 stétt, 4
hljóm, 5 eins, 6 kinn, 7 fugl, 11 bítur, 14
hanga, 16 undirförul, 18 herbergi, 19
eins, 20komast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 deiga, 6 ts, 8 vinina, 9 ern, 10
skro, 11 lóan, 13 eff, 15 svarar, 17 aki,
18 eina, 19 siðina.
Lóðrétt: 1 dvelja, 3 eir, 3 inna, 4 gisna,
5 ankeri, 6 tarfana, 7 svo, 12 óski, 14
Fram, 16 við, 18 ei.