Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 35
DV. MIÐVIKUDAGUR1. FEBRUAR1984. 35 Útvarp Miðvikudagur l.febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Nina Simone, Stevie Wonder og Wlnifred Atwell syngja og leika. 14.00 „Illur fengnr” eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Olafsson lesþýðingusína (7). 14.30 Ur tónkverinu. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og. Gísla Heigasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Guð- laug María Bjamadóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga bamanna 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Pianókonsert nr. 4 i Es-dnr cft- ir John Field. John O’Conor og Irska kammersveitin leika; Janos Fiirst stj. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftlr Þórunni Eifu Magnúsdóttur. Höfundurles (32). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I útiöndum. Þáttur í umsjá Emiis Bóassonar, Ragnars Baidurssonar og Þorsteins Helga- sonar. 23.15 tslensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14 til 16 Allrahanda. Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 16 til 17 Raggitónlist. Jónatan Garðarsson velur lögin. 17 til 18 A Isiandsmiðum. Þorgeir Astvaldsson fiskar á íslenskum tónlistarmiðum. Fimmtudagur 2. febrúar 10—12: Morgunútvarp. Umsjónar- menn Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson, Jón Olafsson og Arnþrúður Karlsdóttir. • Sjónvarp Miðvikudagur l.febrúar 18.00 Söguhoraið. Faliin spýtan. Vilborg Dagbjartsdóttir segir frá. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla. Pólskur teiknimynda- flokkur. 18.15 Innan fjögurra veggja. Annar þáttur. Sjónvarpsmynd um lífið í sambýlishúsi. (Nordvision — Finnska s jónvarpið). 18.30 Ur helmi goöanna. Lokaþátt- ur. Leikinn fræðslumyndaflokkur um norrsena goðafrseöi. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarp- iö). 18.55 Fólk á föraum vegi. Endursýn- ing — 11. Knattspyrauleikur. Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.10 A skiðum. Endursýning. — Annar þáttur. Plógbeygjur og æf- ingar tengdar þeim. Umsjónar- maður Þorgeir D. Hjaltason. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Búnaðarbakamótið. Skák- skýringaþáttur. Umsjónarmaður Bragi Kristjánsson. 20.50 Svífur að haustið. Bresk nátt- úrulifsmynd um þau tímamót sem veröa hjá ýmsum fuglategundum á haustin. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.25 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.15 Ur safni Sjónvarpsins. I dags- lns önn. Myndaflokkur um gamla búskaparhætti og vinnubrögð i sveitum sem gerður var að til- stuðlan ýmissa félagasamtaka á Suðurlandi. Sýndir veröa þrir þættir úr myndaflokknum sem áður voru sýndir í Sjónvarpinu ór- ið 1980. 22.50 Fréttir í dagskrálok. Utvarp Sjónvarp Cl/ff Barnes og A fton Cooper, en hún er víðkunn vinkona margra Dallasmanna. Sjónvarp íkvöld kl. 21.25: DALLAS IR í ÖFLUGRISÓKN Vika í óvissu um afdrif Dallasfólks- ins er nú senn liðin. I kvöld sjáum við þessa heimilisvini enn á ný á skjánum klukkan 21.10. I síðasta þætti létti JR nokkrum áhyggjum af aðdáendum sinum þegar hann hóf sókn að nýju eftir nokkra lægö. Hann er nú byrjaður að toga í gamalkunna spotta sína og nú skal snara ofin til brúks um háls Cliff Bames. Mikils misskilnings hefur gætt, hjá Sjónvarp kl. 20.50: Svífurað haustið Þröngt f búi hjá fuglunum I sjónvarpinu í kvöld verður á boöstólum ein af hinum frábæru bresku náttúrulifsmyndum sem við höfum fengiö aö sjá þar af og til á undanförnum árum. Eiga þessar myndir það ailar sameiginlegt að vera vel geröar og fróðlegar og hafa margir mjög gaman af þeim. Myndin sem sýnd verður í kvöld ber nafnið „Svífur að haustið”. Er i henni fjallað um fugla og hvernig þeir búa sig undir veturinn og hvernig þeir þraukahann. Þaö er oft þröngt i búi hjá fuglunum yfir veturinn en þeir eru líka misjafn- lega lagnir við að afla sér fæðu. Sumar tegundir eru ekki matvandar, og Þorgeir Astvaldsson, útvarpsstjóri á rás 2, hefur umsjón með einum þætti á rásinni sinni í hverri viku fyrir utan næturútvarpið um helgar. Er það þátturinn „A Islandsmiðum” sem er á dagskrá á hverjum miðvikudegi milli kl. 17 og 18. „Maður verður að halda sér í ein- hverri þjálfun og því laumaði ég mér í þetta,” sagði Þorgeir er við spjölluðum við hann um þáttinn. þeim sem ekki þekkja nægilega til, um skyndileg og náin samskipti þeirra feðga JR og sonar hans, Johns Ross. Sumum hefur þótt JR fara illa hlut- verk föðurins leikandi. Aðrir benda á, og eflaust með réttu, að hér sé á ferð- inni djúphugsað viöskiptalegt plott því JR ætlar syni sinum vitaskuld að taka við af sér þegar tímar líða og til að piltur verði sem best í stakk búinn til þess er nauðsynlegt að hann fái rétt uppeldi frá blautu barnsbeini. Þannig leggja sér nánast hvaö sem er til munns, en aðrar eru það. Hjá mörgum þeirra er lífið erfitt yfir veturinn, sér- staklega hjá þeim sem lifa á skordýr- um en þau eru ekki á lausu yfir vetrar- tímann enda þá í dvala. Verða þeir „Eg hef verið að gramsa í gömlum íslenskum plötum og haft mjög gaman af því,” sagði hann. „Það er hreint ótrúlegt hvað hefur verið gefið mikið út af plötum hér í gegnum árin og margar þeirra em virkilega góðar. Eg hef mikið verið að velta fyrir mér textum laganna en þaö hefur oft verið talað um að þetta sé allt bölvaður leir- burður og hnoð. Það er svolítið til í því, en margir textar em þó virkilega vel er umhyggja JR fyrir syni sínum væntanlega sprottin af viöskiptalegum áhuga. Otulir aödáendur Dallas láta ekki úrtölumenn hafa áhrif á sig og heyrst hefur af mönnum sem kveikja snemma á sjónvarpi sínu til að hita vel upp fyrir þáttinn. Jafnvel hefur heyrst af einum sem hefur orðið sér úti um sérstakan Dallas-hatt til íverings á meðan á útsendingu stendur. fuglar að leita á náðir manna, með misjöfnum árangri þó. Myndin i kvöld hefst kl. 20.50 og er hún 35 mín. löng. Þýðandi og þulur er Oskar Ingimarsson. gerðir. Sjórinn og ústarsögur í kringum hann hefur verið vinsælt yrkisefhi í gegnum árin og sérstaklega þó hér áður fyrr. Það hefur orðið svo- lítil breyting þar á nú ó siðari árum en þó læðist alltaf eitt og eitt lag meö í þeim dúr. Eg verð eitthvað áfram með þennan þátt í vetur. Eitt er víst að ég verð ekki uppiskroppa með efni á næstunni,” sagðiÞorgeiraðiokum. -klp- Veðrið Veðrið Hæg breytileg átt um land allt í dag og lítilsháftar slydduél á annesjum norðanlands og austan, þykknar upp með vaxandi suðaustanátt á morgun. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri skýjað —1, Bergen skýjað —2, Hel- sinki þokumóða —4, Kaupmanna- höfn súld 2, Osló snjókoma 1, Reykjavík hálfskýjað —4, Stokk- hólmur slydda 1, Þórshöfn skýjað 5. Klukkan 18 i gær. Amsterdam heiðskírt 3, Frankfurt rigning 3, London skúr 5, Malaga skýjað 16, Mallorca skýjað 17, Montreal skýjað 7, New York léttskýjað 1, Nuuk snjókoma -20, París létt- ský jað 4. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 18-26. janúar 1984. Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,500 29,580 1 Sterlingspund 41,543 41,656 1 Kanadadollar 23,662 23,726 1 Dönsk króna 2,8954 2,9032 1 Norsk króna 3,7550 3,7652 1 Sœnsk króna 3,6183 3,6281 1 Finnskt mark 4,9764 4,9899 1 Franskur franki 3,4306 3,4399 1 Belgiskur franki 0,5142 0,5156 1 Svissn. franki 13.1802 13,2160 1 Hollensk florina 9,3310 9,3563 1 V-Þýskt mark 10,4992 10,5276 1 Itöl.klíra 0,01725 0,01730 1 Austurr. Sch. 1,4895 1,4936 1 Portug. Escudó 0,2173 0,2179 1 Spánskur peseti 0,1855 0,1860 1 Japansktyen 0,12610 0,12644 1 írskt pund 32,524 32,612 Belgiskur franki 0,5054 0,5067 SDR (sérstök 30,5340 30,6167 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskróningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandar/kjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Sspánskur peseti 1 Japansktyen 1 Írsktpund Bolgískur franki . SDR (sérstök ^dráttarróttindi) -óm. Fuglarnir eru misjafnlega lagnir viö aö afía sór fæöu, sórstaklega yfír vetrarmánuöina. Útvarpið, rás 2, kl. 17 til 18: „Á íslandsmiðum” „Engin hætta á að ég verði uppi skroppa með efni á næstunni” — segir Þorgeir Ástvaldsson, umsjónarmaður þáttarins 29,580 41,656 23,726 2,9032 3,7652 3,6281 4,9899 3,4399 0,5156 13,2160 9,3563 10,5276 0,01730 1,4936 0,2179 0,1860 0,12644 32,612 0,5067 30,6167 •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.