Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1984, Qupperneq 36
J AFMÆLISGETRAUN Á FULLU Askriftarsími 27022 ér 11[\T AUGLÝSINGAR £.1 U* SÍDUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR _______ÞVERHOLTI11___ 86611 R'tstJórn UvW I I SIÐUMULA 12-14 AKUREYRI SKIPAGÖTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013 BLAÐAMAÐUR (96)26613 Unniðað lækkun gos- drykkjaverðs — of sköttun veldur sölutregðu Fulltrúar Félags íslenskra iönrek- enda og fjármálaráðuneytisins munu eiga viöræöur í dag um hugsanlega verölækkun á gosdrykkjum. Að sögn Víglunds Þorsteinssonar hjá iön- rekendum hefur ofsköttun á gos- drykkjum valdiö verulegri sölutregðu og mun hún hafa numiö um 20% á síöasta ári. Á meöan ýmsar drykkjar- vörur eru niöurgreiddar, skattlausar eöa bera litla sem enga skatta, svo sem kaffi, kakó, te, kakómjólk og ávaxtasafar, þá veröa gosdrykkir að standa undir tvöföldu vörugjaldi, samtals 41% og 23,5% söluskatti. Er nú svo komið að helmingur af útsöluverði gosdrykkjarflösku fer beint í skatta til ríkisins. 1 viðræöunum í dag munu full- trúar iðnrekenda fara fram á niöurfell- ingu vörugjaldanna tveggja en við það ætti gosdrykkjarflaska að lækka um 30% út úr búð. -EIR. Sölustof nun lagmetis: Heimir að hætta? „Ég játa því hvorki né neita,” sagði Rafn Sigurösson, stjómarformaöur Sölustofnunar lagmetis, þegar hann var spuröur að því hvort eitthvað væri hæft í þeim orörómi aö Heimir Hannes- son myndi hætta störfum sem fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar, en hann hefur gegnt því starfi frá því í septem- ber 1980. „Þaö er ekki tímabært aö ræða þetta opinberlega,” sagöi Rafn og bætti því við að oft heföu orðið hræring- ar innan stofnunarinnar án þess aö til mannaskipta heföi komið. „Þaö er ekkert á dagskrá í dag eða á morgun, eöa á næstu mánuðum,” sagði Heimir Hannesson, fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar, í viðtali viö DV. „Þaö er hugsanlegt aö eftir aö hafa starfaö við Sölustofnunina á annan áratug, sem stjómarformaöur eöa forstjóri, komi aö þvi að maöur vilji helga sig öðrum verkefnum, þaö skýrist kannski seinni hluta ársins. ” -ógb. LUKKUDAGAR 1. febrúar 46656 Datsun Micra frá Ingvari Heigasyni hf. að verðmæti 300.000. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Bjór er mikils vísir. BLENDINU AUKIÐ - rikið yf irtekur 200 mill jón króna lán til móts við hlutafjárkaup Sumitomo Japanska fyrirtækið Sumitomo mun væntanlega kaupa 18 til 20% af hlutafé Elkem í jámblendiverk- smiöjunni á Grundartanga. Viöræð- ur um kaupverð og nýtt raforkuverð til verksmiöjunnar hefjast í Tókýó 16. þessa mánaðar. Ríkissjóður á nú 55% af hlutafé verksmiðjunnar en Elkem 45%. Samkomulag er um að kaupverö Sumitomo verði notaö til hlutaf jár- aukningar, þannig að Elkem leggi fram kaupveröiö sem hlutafé og ríkissjóður leggi aö auki fram um 200 milljónir í samræmi viö eignarhlut sinn. Þaö yrði gert með yfirtöku á iánum verksmiðjunnar þannig að ekki þyrfti að koma til ný fjáröflun af hálfu ríkissjóðs. Búist er við að samninga- viðræðurnar í Tókýó leiði til þess að Sumitomo sjái um að tryggja markað fyrir 20 þúsund tonn af járn- blendi eða 30 til 40% framleiðsl- unnar. Afkastageta verksmiðjunnar er nú um 50 þúsund tonn. Þá verður einnig rætt um hækkun raforkuverðs til verksmiðjunnar. Jámblendiverksmiðjan borgar nú 7,5 mill fyrir afgangsorkuna en islenska samninganefndin Ieggur áherslu á að verksmiöjan borgi ekki minna en álverið greiðir nú sam- kvæmt bráðabirgðasamkomulagi eða9,5mill. ÓEF Lítil skídalyfta í Breiðholtinu var stoppuð af Öryggiseftir- liti ríkisins í gœr og farið var fram á að skipt yrði um vír í lyftunni. Að sögn Stefáns Kristjánssonar, íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar, var engin hœtta á ferðum en ef vírinn fœri að trosna gœtu föt barnanna fest í honum. Skipta átti um vírinn í morgun og lyftan að komast í gang síðar í dag. -ÞóG/DV-mynd S. Seyðisfjörður: Brutust inn á lögreglustöðina —og stálu bjór sem gerður hafði verið upptækur A laugardagskvöldið var haldið drykkjarföng. Var þá farið á stúfana litið fyrir og braust inn á stöðina því mikið þorrablót á Seyðisfirði. Var til að bjarga meiru en lítið var að lögreglumennimir höfðu brugðið sér þar glatt á hjalla enda blótiö ein hafaaf slíkuíbænumeftirblótið. frá. Þegar þeir komu aftur uppgötv- mesta skemmtun sem þar er haldin I miðri leitinni mundi einn í hópn- uðu þeir strax innbrotið og þjófnað- áhverjumvetri. um allt í einu eftir þvi aö lögreglan á inn og hófu leit að þjófunum. Tók Skemmtunin stóð yfir fram á nótt staðnum hafði gert upptækt nokkurt skamma stund að flnna þá því þeir og nægði þaö flestum. Smáhópur hélt magn af erlendum bjór fyrir stóðu úti á miðri götu og þömbuðu þó upp á annan í þorrablóti daginn skömmu og væri þennan bjór liklega þar veigamar góðu af lögreglustöð- eftir.Gekkþarmikiöáogurðumenn aöfinnaálögreglustöðinni. inni. þvi fljótlega uppiskroppa með Stormaöi liðið þangað og gerði sér -klp- Áldeila óleyst — framleiösla íálverínu ennífullum gangi Áldeilan er enn óleyst. „Það hefur ekkert hreyfst,” sagði öm Friðriks- son, talsmaöur starfsmanna i Straumsvik. Samninganefndir aðila sátu á fundi hjá ríkissáttasemjara frá klukkan 16 í gær til klukkan 21. Fundur hefst að nýju klukkan 16 í dag. Þrátt fyrir að verkfall eigi að heita í álverinu er framleiðsla þar enn i f ull- um gangi. Truflun varö síðastliðinn föstudag sem er i raun eini verkfalls- dagurinnhingaötil. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.