Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Side 40
40
DV. MANUDAGUR 5. MARS1984.
Andlát | Tilkynningar
Emilía Jónasdóttir leikkona er látin.
Hún fæddist 19. maí 1901 á Þingeyri viö
Dýrafjörö. Foreldrar hennar voru
Jónas Jónasson og Ingibjörg Bergs-
dóttir. Leikferill Emilíu hófst snemma,
lék hún fyrst hjá Leikfélagi Reykja-
víkur en réöst til Þjóðleikhússins viö
opnun þess. Utför hennar veröur gerö
frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Sesilía Jósafatsdóttir, Austurbrún 6,
Reykjavík, andaöist í Borgarspítalan-
Félag áhugamanna
um réttarsögu
Fræðafundur í Félagi áhugamanna um
réttarsögu veftur haldinn þriðjudaginn 6.
mars 1984 kl. 20.30 í stofu 103 í Lögbergi, húsi
Lagadeildar Háskólans.
Fundarefni: Jón Gislason flytur erindi er
hann nefnir: „Htn fornu mörk — Elstu sjónar-
mið landeigenda á íslandi. ”
Að loknu framsöguerindi verða almennar
umræður.
Fundurinn er ölium opinn og eru félags-
menn og aðrir áhugamenn um sagnfræðileg
efni og staðfræði hvattir til að koma á
fundlnn.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 6. mars í Sjómanna-
skólanum kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist.
Mætið vel og takiö með ykkur gesti.
Kvenfélag
Langholtssóknar
Afmælisfundur veröur þriöjudaginn 6. mars
kl. 20.30 í Safnaöarheimilinu. Venjuleg
fundarstörf, skemmtiatriöi, kaffiveitingar.
Féíagar, takiö meö ykkur gesti.
Kvenfélag
Breiðholts
heldur fund í Breiðholtsskóla 5. mars kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Guðbjörg Andrés-
dóttir hjúkrunarfræðingur. Mun hún fræða
fundarmenn um orskir og forvara krabba-
meins.
um 2. mars.
Theodóra Stefánsdóttir, Alftamýri 14,
sem lést þann 25. febrúar, veröur jarö-
sungin frá Bústaöakirkju mánu-
daginn 5. mars kl. 13.30.
Sigurbjörg Anna Einarsdóttir, Lauga-
vegi 86, sem lést 27. febrúar verður
jarösungin frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 6. mars kl. 13.30.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sandholti 28,
Olafsvík, verður jarösungin frá Foss-
vogskapellu þriðjudaginn 6. mars kl.
10.30.
Anna Matthíasdóttir frá Grímsey,
Kaplaskjólsvegi 65, verður jarösungin
frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 6.
mars kl. 13.30.
Einar Pálsson verkstjóri, Baidursgötu
1, verður jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 15.00.
Sörli Hjálmarsson, Hörgshliö 2,
Reykjavík, andaöist í Landakots-
spítala fimmtudaginn 1. mars sl.
Jónína Sigríður Guðjónsdóttir, Vestur-
bergi 78, andaöist í Landakotsspítala
fimmtudaginn 1. mars.
Margrét Úlafsdóttir, frá Isafirði, and-
aðist aö Hrafnistu föstudaginn 2. mars.
Sigfús Þorleifsson, fyrrverandi út-
geröarmaður, Dvalarheimili aldraöra,
Dalvík, andaöist 1. mars í Sjúkra-
húsinu á Akureyri.
Sigrún Þorsteinsdóttir Pudelski lést
laugardaginn 25. febrúar í Remscheid,
Þýskalandi. Otförin hefur fariö fram.
Þorvaldur Markússon, Noröurbrún 1,
veröur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 6. mars kl. 15.00.
Fræðslufundur
Næsti fræðslufundur Fuglavemdarfélags
Islands verður í Norræna húsinu fimmtu-
daginnð. mars 1984 kl. 20.30.
Olafur Nielsen líffræðingur flytur erindi sem
hann nefnir: Fræðsluerindi um lífshætti
fálkans. Ollum heimill aðgangur.
Stjórnin.
Frá Kattavinafélaginu
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Katta-
vinafélagið er ekki aðili að Sambandi dýra-
verndunarfélaga Islands og flóamarkaöur sá
sem starfræktur er í Hafnarstræti er félaginu
gjörsamlega óviðkomandi.
Um afnám verðlagsákvæða
á matvöru o.fl.
Frá 1. mars féll niður hámarksálagning
í heildsölu og smásölu á nokkmm vöru-
flokkum. Af þessu tilefni vekur Verðlags-
stofnun athygU á 23. og 21. grein verðlags- og
samkeppnislaga nr. 56/1978. 23. grein hljóðar
svo:
„Oheimilt er að ákveða, samþykkja eða
semja um ófrávíkjanlegt iágmarksverð
(brúttóverð) eöa álagningu er gilda skuli við
endursölu á næsta sölustigi.”
Samkvæmt þessu ákvæði er innflytjendum,
heildsölum og framleiðendum óheimilt að
ákveða bindandi smásöluverð og/eða smá-
söiuálagningu.
21. grein hljóöar svo:
,/Jamningar, samþykktir og annað samráð
milli fyrirtækja um verð og álagningu er
óheimilt þegar verðlagning er frjáls.”
Samkvæmt þessu ákvæði er hvers konar
samráð um verð og álagningu bannað þegar
verðlagning er frjáls, þar á meðal
sameiginlegir verðlistar fyrirtækja og félaga
eða samtaka þeirra.
Þá hefur Verðlagsstofnun ákveðið að
innflytjendur vöruflokka, sem ekki eru háöir
imiv
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
ÁSKRIFTARSIMINN ER
27022
Um helgina Um helgina
Af bændum
og hardsnúnum hetjum
Litla húsiö á sléttunni er sá möndull
helgarinnar sem þjóölífið snýst um
— rannsóknamenn eru búnir að sýna
fram á aö obbi íslensku þjóöarinnar
lætur sig hafa þaö aö fylgjast meö
daglegu lífi Ingallsfjölskyldunnar og
enginn annar þáttur ríkisfjölmiðl-
anna nýtur slíkra óhem ju vinsælda.
En í gær komst upp um strákinn
Tuma! Karl Ingalls beitti sér fyrir
stofnun samvinnufélags í sveitinni
og þó aö hinir snauöu hafi brosað
gleitt og hyllt sinn nýkjörna foringja
þá vita Islendingar af biturri raun aö
þarna hafa góðir drengir fitjaö upp á
ævintýri sem enginn sér fyrir endann
á, hvaösemveröur.
Og varla haföi Karl, þessi frómi
piltur, tekiö við stjómartaumum í
kaupfélaginu er hann lyfti hinum
sæta bikar spillingarinnar og fékk
sér dágóöan slurk — ekki dugöi
honum aö fara einn á búnaöarþingiö
í Milwaukee, heldur haföi hann með
sér konu sína og það á kostnað
félagsmanna.
Þetta var heldur róstusamt
búnaöarþing og svallsamt. Sam-
vinnubændumir mikluðust óspart af
eignum sínum en þeir sem betur
máttu sóttu allfast aö annarra
manna konum og ekki var aö sjá aö
vínföngin skorti.
En þessir bændur mega þó eiga
þaö aö þeir borguöu sjálfir sína
reikninga, allir nema veslings Amí
Cupps, sem hokrar víst á 60 hektara
örreytiskoti og varö aö fá 100 dali að
láni hjá hinum illa Dillon til þess aö
sleppa hjá skuldum.
I sjónvarpsfréttum í gærkvöldi var
greint frá ööru búnaðarþingi og ekki
óveglegra. Þar var ekki litla húsiö á
sléttunni lagt undir heldur bænda-
höllin rismikla vestur á Melum og
þó aö siösemin hafi vafalaust veriö
þar skárri en hjá þeim í Milwaukee,
þá ber reikningurinn meö sér að ekki
hafa bændur lifaö viö sult og seym
þann tíma sem þingið stóö yfir —
einn milljón króna og er þó eigi full-
reynt hvort allt sé taliö.
Þaö er auðvitað ekkert um þaö aö
segja aö bændur og aðrir hagsmuna-
flokkar samfélagsins komi saman á
veitingastöðum til þess aö skrafa,
drekka og fara meö stökur en þeir
eiga að greiða sín drykkjarföng
sjálfir.
I fréttum sjónvarps kom þaö fram,
sem hörmulegt má teljast, aö fólkið
vestur á melum og aðrir grunlausir
Islendingar em látnir borga þessa
samkundu og nutu þó ekki góös af
þeim kræsingum sem fram vom
reiddar og svona ráöslag meö
almannafé er ekkert annað en hrá-
blautur sjóvettlingur framan í þaö
fólk á Islandi sem varla á til hnífs og
skeiöar nú um stundir og verður aö
þola hvers kyns skerðingar á sínum
högum.
Einhverjir fulltrúa bænda á þessu
búnaöarþingi munu hafa imprað á
þessum málum og spurt hvort
kannski væri réttast aö veislugestir
stæöu sjálfir straum af sinni gleöi —
hafi þessir menn þökk fyrir sínar til-
lögur en hinir skömm sem undan
vikust og þeir voru fleiri.
Kvikmyndin á föstudagskvöldið
var afleit; hún fjallaði um þess liátt-
ar lausungarfólk í stórborgum sem
elskar fyrst og spyr síöan. Dustin
Hoffmann er glúrinn leikari og verö-
skuldar betri hlutverk en þetta.
Laugardagsmyndin fjallaði um sjö
harðsnúnar hetjur og göfuga baráttu
þeirra gegn ofríkismönnum sem meö
engu móti fengust til þess aö greiöa
sína reikninga sjálfir. Og þeirri
baráttu lauk meö sigri réttlætisins
eins og endranær.
Baldur Hermannsson.
ákvæðum um hámarksálagningu, skuli frá 1.
mars 1984 senda Verðlagsstofnun sams konar
verðútreikninga og þeir hafa til þessa gert.
Verðútreikningar yfir þessa vöruflokka skulu
þó aöeins sendir stofnuninni í einriti, án fylgi-
skjala.
Jafnframt verðútreikningum skulu innflytj-
endur gera Verðlagsstofnun sérstaka grein
fyrir breytingum á verðmyndun ofangreindra
vöruflokka, s.s. breytingu á álagningu,
afslætti o.fl.
Athugasemd frá
kennarafélögum
Vélskóla íslands og Stýrimannaskólans í
Reykjavík.
I sjónvarpsþætti þriðjudaginn 21. febrúar
sl. um undanþágumál vélstjóra og skipstjórn-
armanna komu fram hjá fulltrúum útvegs-
manna og samgönguráöuneytis, þeim Jónasi
Haraldssyni og Kristni Gunnarssyni, svo
úrelt og iítilsvirðandi viðhorf til sjómanna-
menntunar að kennarafélög viðkomandi
skóla sjá sig knúin til að mótmæla þeim
sjónarmiðum sem komu fram hjá umræddum
mönnum.
1 lokaorðum Jónasar Haraldssonar kom
fram sú dioðun hans að vélstjóranámið mættí
afgreiða á tveimur vikum og fulltrúi sam-
gönguráðuneytis rifjaði upp þá gömlu góðu
tima þegar skipstjórnarmenn skruppu í skól-
ann að haustinu og tóku skirteinið með sér á
vetrarvertíðina.
Þar sem umræddir menn með þessi úreltu
viöhorf til sjómannamenntunarinnar eru þeir
sömu sem veita réttindalausum mönnum
undanþágur til skip- og vélstjómar er ekki
von á góðu í undanþáguvandanum.
I upphafi umrædds sjónvarpsþáttar var
gefið sýnishorn af þeim flókna og dýra tækja-
búnaöi sem brú togarans Ottós Þorlákssonar
er búin og var þó alveg sleppt aö sýna tækja-
kost vélarúmsins.
Við kennarar, í Vélskóla og Stýrimanna-
skóla, viljum skora á þessa menn sem gegna
þessum ábyrgðarmiklu störfum í undanþágu-
nefnd að þeir kynni sér tækjabúnað þeirra
skipa sem þeir eru að veita mönnum undan-
þágu til að starfa við og erum við kennarar
umræddra skóla reiðubúnir til aðstoðar,
þannig að vitneskja þessara manna verði
svolítiö meira í takt við tímann.
Danskeppni unglinga í
Tónabæ
Félagsmiðstöðvarnar í Reykjavík efna til Is-
landsmeistarakeppni í freestyle dönsum dag-
ana 15. og 16. mars í Tónabæ, þriðja árið í röð.
, Freestyle" eða frjáls aðferð eins og heitið
hefur verið íslenskað felur í sér að þátttak-
endum er frjálst að dansa hvaða dansstíl sem
er, t.d. jassdans, diskódans eða „break-
dance". Verður þetta Islandsmeistarakeppni
unglinga ’84 í frjálsum dönsum.
Allir unglingar á aldrinum 13—17 ára hvað-
anæva af landinu hafa rétt til þátttöku. Keppt
verður í einstaklings- og hópdansi (hópur er
minnst 3 einstaklingar). Unglingar sem
hyggja á þátttöku geta fengið að æfa sig í
félagsmiðstöðvunum fimm og er bent á að
panta tíma sem allra fyrst þar sem búist er
viðmikilli aösókn.
Fyrirkomulag keppninnar: Undankeppni
er 15. mars kl. 20 í Tónabæ. Urslitakeppnin er
16. mars kl. 20 í Tónabæ. Innritun fer fram í
öllum félagsmiðstöðvum frá 5. mars. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að hafa borist í Tóna-
bæ fyrir 12. mars. Tímapantanir og skrásetn-
ingar: Tónabær, 35935. Fellahellir, 73550.
Bústaðir, 35119. Þróttheimar, 39640. Ársel,
78944.
Þátttökugjald er ekkert.
Tónabær.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
heldur fund í Hlégarði mánudaginn 5. mars
kl. 20.30. Fundarefni: rætt um fíkniefnamál
ogfl.,kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur Kvenstúdentafé-
lags íslands
og Félags íslenskra háskólakvenna var hald-
inn 18. febrúar sl. í veitingahúsinu Torfunni.
Fráfarandi formaður, Arndís Bjömsdóttir,
flutti skýrslu um starfsemi félagsins á síðasta
ári og fráfarandi gjaldkeri, Inga Dóra Gúst-
afsdóttir, gerði grein fyrir reikningum félags-
ins sem samþykktir voru athugasemdalaust.
Fyrir lá að kjósa þrjár konur í stjóm Félags
ísl. háskólakvenna og eina til vara sem jafn-
framt yröu þá stjórnarkonur í Kvenstúdenta-
félaginu.
Formaður var kosinn Þórey Guðmunds-
dóttir, varaformaður Amdís Björnsdóttir,
meðstjórnandi Geirlaug Þorvaldsdóttir og til
vara Erla Þórðardóttir.
1 stjórn Kvenstúdentafélags Islands voru
kosnar, auk þeirra er áöur er getið; Guðlaug
Konráðsdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Sigríður
Guðmundsdóttir, Ragnheiður Agústsdóttir og
til vara Erla Þórðardóttir og Bergþóra Krist-
Erlendsdóttir,
I kvenréttindanefnd vom kosnar: Inga
Dóra Gústafsdóttir, Ragnheiður Ágústsdóttir
og Bergljót Ingólfsdóttir. Endurskoöendur
vom kosnir Inga Dóra Gústafsdóttir og Ema
ERlendsdóttir.
Hildur Eyþórsdóttir var kjörin til að s já um
spjaldskrá félagsins og fulltrúi félagsins hjá
Unicef er áfram Erla Elín Hansdóttir og til
vara Brynhildur Kjartansdóttir.
Akveðið er að halda hádegisverðarfund í
marsmánuði og verður hann auglýstur síðar
svo og efni það sem tekið verður til meðferðar
á fundinum.
Skipadeild Sambandsins
Hull/Goole: Gautaborg:
Jan .6/3 Francop 28/2
Jan .19/3 Francop . 13/3
Jan .2/4 Francop 27/3
Jan .16/4 Francop 10/4
Rotterdam: Kaupmannahöfn
Jan .7/3 Francop 29/2
Jan .20/3 Francop 14/3
Jan .3/4 Francop 28/3
Jan .17/4 Francop 11/4
Antwerpen: Svendborg:
Jan .8/3 Francop .1/3
Jan .21/3 Francop 15/3
Jan ..4/4 Francop 29/3
Jan .18/4 Francop 12/4
Hamburg: Aarhus:
Jan . .9/3 Francop .2/3
Jan .23/3 Francop. 16/3
Jan .6/4 Francop .30/3
Jan .20/4 Francop .13/4
Helsinki/Turku: Falkenberg:
Arnarfell .27/2 Helgafell .14/3
Hvassafell ..5/3 MælifeU .20/3
Hvassafell .26/3
Larvik: Gloucester, Mass.:
Francop .27/2 Jökulfell .13/3
Francop .12/3 Skaftafell .27/3
Francop .26/3
Francop ..9/4
Halifax, Canada
Skaftafell .28/2
Skaftafell .28/3
Bella
Tapað -fundið
Karlmannsúr og
giftingarhringur töpuðust
Karlmannsúr og giftingarhringur töpuðust á
leið frá Hlemmi í Slðumúla eða í leið 2 29.
febrúar. Upplýsingar í símum 19469 og 39040.
Árshátíðir
Árshátíð Félags
einstæðra foreldra
veröur haldin í Þórskaffi föstudaginn 9.
mars 1984. Borðhald hefst kl. 20.00, miðaverð
kr. 560. Hafið samband við Stellu á skrifstof-
unni í síma 11822, allra síðustu forvöð að til-
kynna þátttöku er þriðjudaginn 6. mars 1984.
Siglingar
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30
Kl. 11.30
6K1. 14.30
Kl. 17.30
Kl. 10.00
Kl. 13.00
Kl. 16.00
Kl. 19.00
Við höfum ekki tíma til að skoða
allt safnið ef þú ert alltaf að kíkja
aftur og aftur á það sama.